Þjóðviljinn - 01.07.1979, Blaðsíða 24
DfQÐVUHNN
Sunnudagur 1. júli 1979
nafn*
<
Hjörleifur
Guttormsson
Hjörleifur Guttormsson
iönaðarráöherra fékk I
liöinni viku samþykktar i
rlkisstjórninni viöamiklar
tillögur um orkusparnað,
sem koma til meö aö hafa
viötæk áhrif. Þá opnaöi
ráöherrann Járnblendiverk-
smiðjuna við hátiölega at-
höfn. Hjörleifur verður þvi
tvímælalaust talinn sá sem
mest hefur verið i fréttum i
siöustu viku
— Hjörleifur hvernig
ætlar rikisstjórnin aö fá
almenning til aö taka undir
sparnaöartill stjórnarinnar:
Ég held aö menn komist
ekki hjá þvi að finna fyrir
oliukreppunni á einn eöa
annan hátt. Lang tilfinnan-
legust verður hún fyrir fólk
sem býr utan hitaveitusvæð-
anna, og þeir sem mikiö
þurfa aö nota bila, t.d. vegna
atvinnu sinnar, munu einnig
finna verulega fyrir
kreppunni vegna bensi'n-
hækkanna og munu þannig
veröa knúnir til aö spara.
Auöveldast mun vera aö
skýra áhrif oliukreppunnar
meö tölum. Þannig munu
Islendingar greiöa þrefalt
hærra verö fyrir oliuna i ár,
en þeir geröu I fyrra, þ.e. 66
miljaröa i staö 22. Rikis-
stjdrnin hefur ákveðiö að
auka verulega fræöslu um
orkumál i samvinnuviö fjöl-
miðla og áhugamenn um
orkumál og orkusparnaö.
Undirbúningur aö þessu er
hafinn, og mun afraksturinn
berast til manna á næstunni.
Siðan eru þaö ýmsar beinar
og óbeinar aögeröir sem
rikisstjórnin mun gripa til,
t.d. fella niöur þungaskatt af
almenningsfarartækjum og
tolla af reiöhjólum. Best
væri ef viö ráöherrarnir
gætum gefiö okkur tlma til
hjólreiða til aö auka á fjöl-
breytni umræöuefna I hvers-
dagsleikanum. Mestu
skiptir aö sem flestir líti i
eigin barm og skoði hvert
gæti oröið þeirra framlag til
orkusparna öa rins.
i f jölmiölum hefur þú veriö
gagnrýndur fyrir aö þú
heföir blendna afstööu til
stóriöju. Hvernig vDt þú
svara þessari gagnrýni?
Ég tel mig raunar ekki
hafa neitt aö fela i þessum
efoum. Afstaöa min hefur
komiö i ljós opinberlega og
innan Alþýöubandalagsins
. m.a. i nefndaráliti orku-
nefndar flokksins. Viö
skulum gæta aö þvi aö stór-
iöja og orkufrekur iönaöur
veröur ekki geröur útlægur
úr heim sbyggöinni nema
menn ákveöi aö hverfa til
gerbreyttra lifnaöahátta, en
ég teldi það raunar um
margt æskilegt. Viö erum
ekki einir I heiminum sem
betur fer, og búum viö opin
samskipti viö grannþjóöir.
Þvf munum viö hafa til-
hneigingu til aö bera okkur
saman viöþær um llfskjör og
lifsform. Aöalatriöiö er að
fórna ekki sjálfstæöinu,
efnalega og pólitiskt og
ganga ekki hart aö viö-
kvæmu umhverfi lands-
ins. Þar getur iönþróun ein:
mitt hjálpað til. -^ig
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
I 81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heiina-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans i slma-
skrá.
( fyrra fæddist barn í
Liaoning í Kína sem var
hært um allan kroppinn.
Breiddist f regn þessi út um
byggðir og urðu margir til
að koma að líta á barnið
eða spyrjast fyrir um það.
I framhaldi af þessu var
haldið uppi fyrirspurnum
um fleiri börn sem fædd
væru loðin. Áður en árið
var liðið tókst að hafa upp
á nítján manns í landinu,
ungum og gömlum, konum
og körlum, og er þetta fólk
að finna í hinum ýmsu
héruðum Kína.
1 tveim fjölskyldum viröist
þessi miklu hárvöxtur vera arf-
gengur — þar hafa loðnir menn
komið fram i tvo eöa þrjá ættliöi.
Þessu loöna fólki svipar mjög
saman. Hárvöxturinn skiptist á
siöum og þéttist inn aö hrygg-
lengju og maga og myndar þétta
brúska sumstaðar. Hárvöxturinn
er ekki ósvipaöur og hjá venju-
legum mannanna börnum nema
þéttari — og liggur t.d. i andliti,
ööruvisi en hjá mannöpum. i
1 grein i China Pictorial um
loöna barniö er samt á þaö minnt,
aö menn og apar eigi sameigin-
lega eöa mjög nákomna forfeöur,
og allavega sé þessi mikli hár-
vöxtur hjá einstaka manneskju
áminning um þessa týndu forfeð-
ur, atavismi, rétt eins og sá
Loðna barnið í
Liaoning
„stofn af vigtönn” og „ögn af
rófubeini” sem islenskt þjóöskáld
orti um.
Hvaö um það. Loöna barniö i
Liaoing er fullkomlega heil-
brigt. Atta mánaöa gamalt var
það 73,5 sm og vóg 9,3 kg. Einn
hinna fullorönu heitir Zhang Xing
og er 29 ára gamall, fullkomlega
heilbrigöur maöur, 1,76 sm á hæö.
Loöna fólkiö er alveg eölilegt aö
andlegu atgerfi. Zhang er fyrir-
myndarverkamaður, söngmaöur
góöur og leikur á flautu. Qi Rong
heitir einn hinna loönu og er nú á
fjóröa ári i háskólanámi.
Ekki er vitaö hvaö veldur þess-
ari forneskju sem Kinverjarnir 19
hafa oröiö fyrir. Sumir telja aö i
þá vanti kvenhormóna, aörir
segja aö erföastofn sá sem ræöur
hárvexti hafi bilað og ekki getaö
sinnt sinu hlutverki og þvi hafi
það hár sem um tima þekur fóst-
ur I móöurkviöi ekki horfiö eins
og þaö á aö gera. Þvi eins og
kunnugt er gengur fóstriö i gegn-
um mörg þróunarstig mannsins á
firnalangri leiö hans um söguna,
og um tima eru fóstur vel hærö
Hér sést loöna barnið með foreldrum sinum og systur
Barnið heitir Yu Zhenhuan of. sést hér með systur sinni
NÝ ÚTFLUTNINGSGREIN?
* *
Laxaseiði
Fyrir skömmu voru flutt út tæp
þrettán þúsund laxaseiöi til
Noregs frá Grindavik, þarsem
fiskræktarstöð er starfrækt undir
forystu Sigurðar St. Helgasonar
lifeðlisfræðings. Gjaldeyris-
tekjur af þessum útflutningi
nema um 4-5 miljónum króna.
Siguröur sagöi Þjóöviljanum,
að flutningurinn heföi tekist mjög
vel. Eftir fimm daga dvöl i
Noregi heföu nánast öll seiöin
lifaö. Hann kvaöst telja ágætan
grundvöll fyrir áframhaldandi
útflutningi laxaseiöa og von á
miklum gjaldeyristekjum væri
rétt á málum haldiö.
Hjá grindviskum fiskræktar-
mönnum er næst á dagskrá aö
fjölga eldiskerjum og Siguröur
sagöi aö þeir stefndu aö þvl aö
selja tifalt meira næsta vor, eöa
100-150 þús. seiöi.
Hann kvaö þá ennfremur hafa
hug á aö taka eitt eldisker janna
undir tveggja ára laxaseiöi, og
freista þess að kanna, viö hvaöa
seltustig laxinn yxi hraöast. Meö
þvi aö ala seiöin á loönu og
humarhausum ætluöu þeir aö
fllltt
reyna aö ná laxinum upp i
markaöstærö á ári.
Siguröur kvaö þá hins vegar
bráövanta fjármagn til aö standa
sæmilega aö tilrauninni, og útlit
værifyrir aöþeim tækist einungis
aö prófa eitt seltustig, en þyrftu
að kanna mörg, til aö fá úr þvi
skoriö, hvenær vaxtarhraðinn
væri mestur.
Svipaöa tilraun ætla þeir Grind-
vikingar aö gera á sjóbirtings-
seiöum.
Hins vegar kvað Siguröur f jár-
skort hamla þessari þjóðþrifa-
starfsemi, og sagöi þá félaga ein-
ungis hafa fengið aöstoö frá
Orkusjóði til aö leggja rafmagn i
stööina, enda væri gersamlega
ókleift aö oliuknýja hana á
þessum siöustu og verstu
timum. ,,Rikiö þarf hins vegar aö
styðja starfsemi af þessu tæi mun
betur, ef tal um nýjar atvinnu-
greinar á aö vera meir en oröin
tóm,” sagöi Siguröru aö lokum.
—ÖS