Þjóðviljinn - 01.07.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.07.1979, Blaðsíða 7
Sunnudagur 1. júll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 KEÐJUBREF LENGI LIFI Ótal margir hafa gert þetta og gæfan hefur leikiö við þá. AA tók fimm sinnum þátt í keöj- unni og fékk þingsæti. BB tók þrisvar þátt i henni og varö sendiherra. DD geröi þaö lika og fékk fimm lóöir á góöum staö. EE rauf keðjuna og varö kommúnisti. Þrjátlu og einn maöur rauf keöjuna i fyrra og þá fór Reykjavik og landiö. Sagan segir lika aö Alþýöu- bandalagiö eigi sér keöjubréf sem fari mjög leynt. Aö minnsta kosti tókst Svanhildi ekki aö komast aö þvi, hvaöa gæfa biöur þeirra sem halda kommakeðjuna af trúmennsku. Minnsta hamingjan ku vera sú aö þurfa ekki aö lesa Þjóðvilj- ann. Aftur á móti er þaö alveg ljóst hvaöa refsingbiöur þeirra sem rjúfa keðjubréf kommanna og senda ekki aö minnsta kosti tiu kommum kærleiks- og vinar- bréf. Þeir eru geröir aö ráöherrum. Keðjubréfin eru aftur komin á stjá að skemmta mönnum. Alltaf kætist mitt geð og léttist min lund hvenær sem ég opna eitt þeirra og lesfyrirheit um þá hamingju sem bíð- ur mín á næsta horni ef ég sendi tuttugu bestu vinum mínum hótanir um að húsið muni brenna of- an af þeim, konan hlaupa frá þeimi happdrættis- miðinn með stóra vinn- ingnum týnast og sjálfir muni þeir fótbrotna eða missa forstjórastarf ið ef þeir ekki auðsýni öðru fólki áfram tuttugu boð um hamingju og farsæld og lán... Viö hjá Notuðu og nýju höfum sett Svanhildi Slúöran rann- sóknarblaöakonu I máliö og hún hefur meðal annars komist aö þessum niöurstööum. íslendingar fá á ári hverju 63.500 keöjubréf frá útlöndum. Þeir senda hver öðrum 236.450 keðjubréf og senda úr landi (til ættingja og vina á sósialnum i Danmörku og viöar) 13.420 keöjubréf. Um þaö bil 61% þeirra sem fá keöjubréf slita keöjuna aö einhverju eöa öllu leyti. Félagssálfræöingar telja aö þar af stafi drykkjuskapur Islendinga, veröbólgan og Vinnuveitendasámbandiö. úr mörgu að velja Rannsóknablaöamaöur komst aö þvi, aö til eru mares- konar sérhæfö keöiubréf. Menn sem eru þreyttir á konum sin- um senda þær meö keöjubréf til gamals kunningja og biöja hann aö taka viö henni. Sá kunningi sendir sina konu frá sér og svo koll af kolli allt þar til sá sem kvennakeðjuna byrjaöi fær spánnýjan kvenmann i bóliö eins og svo margir aörir á langri leiö. Sá sem slitur keöjuna fær gömlu konuna aftur. Jafnréttháar konur hafa al- veg samskonar keðjubréf i gangi meö karla sina en samt fékk Svanhildur Slúöran ekki aö prófa þann gang mála af eigin raun og var þvi viö boriö aö blaöamenn væru ekki nýtilegir til neins. Þú sendir þrjár flöskur Þeir sem hafa miklar mætur á þvi sem tappar og flöskur geyma hafa einnig komiö sér upp elskulegu keöjubréfi. Þar segir meöal annars: Sendu þrem bestu vinum þin- um flösku og minntu þá á aö gera slikt hiö sama innan þriggja daga. Hver maöur I keöjunni skráir nafn sitt á lista sem keöjubréfinu fylgir og fær- ist nafniö upp eftir alþjóölegum keöjubréfareglum sem allir þekkja. Innan þriggja vikna hefuröu fengiö fimmtiu flöskur i staöinn fyrir þær þrjár sem þú sendir af staö og nú veröur voöa gaman. Sá sem rýfur keðjuna fær timburmennina. ■ Og mundu aö sá sem rýfur flokkskeöjuna veröur sendur f framboö á Austurlandi! Þinn einlsgur Vilmundur.... Hann rauf kommakeöjuna þessi. Allir vita hvar hann situr núna Þessi gaur rauf kvennakeöjuna og mega nú allir sjá hér hve illan enda sú ótryggö fær. Og ég sem gleymdi aö endurnýja keöjubréfin mfn Svona fá þeir sem eru duglegir aö senda vinum sinum keöjubréf Sjálfstæðisflokkur Margir fleiri aðilar eiga sér keöjubréf. Keöjubréf Sjálfstæðisflokks- ins litur svona út: Kæri félagi! Þessi kveöja kemur til þin frá ... sem byrjaöi hana fyrir fimmtiu árum. Taka skal krón- ur fimm (meö veröbólguálagi eru þaö 105 þúsund krónur i dag) og senda til flokksins. Um leiö skal senda þrem góöum Sjálfstæðismönnum áskorun um aö gera slikt hiö sama. Sagöistu ekki vilja taka þátt I keöjubréfum Sjálfstæöisflokksins Sendu fimm vinum þinum gras I fimm pfpur. Sá sem rýfur keöjuna fær fimm ár. ,s -,--.--7 S ill/t I 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.