Þjóðviljinn - 01.07.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. júli 1979
Hjördís
Bergsdóttir
Tökum lagið
Hæ!
I dag ætla ég aö taka lag af nýútkominni plötu Mannakorns,
„Brottför kl. 8”. Lagiö heitir Gamli skólinn og er mjög vinsælt
um þessar mundir, enda allir fegnir þvl aö hafa yfirgefiö skólann
sinn um stundarsakir.
011 ljóöin og lögin utan eitt eru eftir Magnús Eiriksson, sem er
aöalsprautan I hljómsveitinni, og á þessari plötu fengu þeir til
liös viö sig söngkonuna Ellen Kristjánsdóttur.
P.S. Gleymiö ekki aöskrifa mér og segja hvort þiö hafiö slasaö
ykkur I sumarvinnunni.
Gamli skólinn
C F C Bb G7
Góðan daginn, gamla gráa skólahús.
C F ,d. 07
Menntaveginn gekk ég reyndar aldrei fús.
e a d G7 i
Eina glaetan daga langa f tilverunni var
C Bb F c B b G7
þegar skólabjallan hringdi í frímínúturnar.
C Bb F C Bb G
Manstu þéttskrifaðar stundatöf lurnar.
D G
Þar stóð enska, landafræði og íslenska.
D G
Danska, franska, leikfimi og latína.
D G
Stóðum öll i röð á bak við rimlana.
D G
Skólasöngur glumdi um alla gangana.
C F C Bb G7
AAisupplagðir, lúnir lærimeistarar.
C F d G7
Okkur leiddu gegnum kennslustundirnar.
e a d
Flest við þekktum skammarkrókinn og skulfum
G7
lítið eitt
C Bb F C Bb G7
Ef við illa lesin kunnum ekki neitt.
D G
Svo var tekið próf á miðju vorinu.
D G
Vinna mikil til að halda sporinu.
D G
Danska, franska leikfimi og latína.
D G
Lærdómurinn tók þá oft í taugina.
Gamli skólinn genginn er til náöa um sinn.
í gamla skólann leitar stundum hugur minn.
Ef ég gamlar skólaskræöur i hirslum mlnum finn.
Djúpt I huga mlnum hringir bjallan inn.
C-hljómur
F-hljómur
G-hljómur
T C >
€ >
i >
0
€ )< >
0
0
e-hljómur
' d-hljómur
G7-hljómur
r
>
1
í
i
Cj
0
j>
D-hljómur
< €
c )
Bó-hljómur
Oð
a-hljómur
3
H H
<
0C >
í résa
Vansælir eru hógværir
Góöir þingmenn eiga aö vera
frekir til valda og þeir eiga ekki
aö láta stjórnast af skrumsjónar-
miöum, t.d. þeim aö vilja engin
völd sjálfum sér til handa og öll
völd öllum öörum til handa.
Vilmundur Gylfason.
Svo kallar þetta sig Skag-
firðinga!
Afengisútsölu hafnaö á Sauöár-
króki.
Morgunblaöiö
Tilræði við heimabruggið?
Ætti aö tilheyra Islenskri gest-
risni aö bjóöa gestum meö til
kirkju
Fy rirsögn I Morgunblaöinu
Atkvæðaveiðar?
Islensku kommakvikindin taka
nú á honum stóra slnum I þvl
skyni aö opna fyrir innflutning á
fólki frá Asiu.
Dagblaöiö
Hús föður míns á að vera
bænahús
Dómkirkjan rekin meö styrkj-
um og vlxlasnapi
Fyrirsögn i Timanum
Við þessir lífsreyndu
Jafnvel þótt játaö væri aö ekk-
ert sé nýtt undir sólinni var
gaman aö koma þarna.
Jónas Guömundsson stýrimaöur.
Hámark ósvífninnar
„Raunar veröur aö ásaka
Morgunblaöiö I þessu tilviki um
herfilegustu hlutdrægni. Aöeins
er rætt viö eiganda merarinnar,
sem var fyljuö, en þó ekki fyljuö,
en hinsvegar ekki viö eiganda
graöfolans, sem ekki fyljaöi
merina I óþökk eigandans. Þetta
getur blaö allra landsmanna ekki
látiö henda sig.”
Eiöur Guönason.
Ungum er það allra best...
Betra er klám I bók en barna-
heimili
Helgarpósturinn.
Lausn olíuvandans?
Reikningsvisir menn geröu þaö
aö gamni sinu á dögunum aö
reikna út hversu mikilla tekna
rlkiö gæti aflaö sér, ef leyföur
yröi bjór á Islandi. Niöurstaöan
er tæpir 8 milljaröar króna I
hreinar tekjur.
Helgarpósturinn
Farið snemma í háttinn!
Sjálfstæöismenn I borgarstjórn
leggja fram áætlun um meira llf I
borg.
Morgunblaöiö.
Pipulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Sími 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin).