Þjóðviljinn - 25.07.1979, Page 15
• Miðvikudagur 25. júll 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
fll ISTU R BÆ J AR R i fl
MANNRÁNIÐ
Ovenju spennandi og sérstak-
lega vel gerð, ný, ensk-banda-
risk sakamálamynd I litum.
Aöalhlutverk:
Freddie Starr,
Stacy Keach,
Stephan Boyd.
Mynd i 1. gæðaflokki.
ísl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Looking for Mr. Good-
bar
Afburða vel leikin amerisk
stórmynd gerð eftir sam-
nefndri metsölubók 1977.
Leikstjóri: Richard Brooks
Aöalhlutverk:
Diane Keaton
Tuesday Weld
William Atherton
islenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Hækkað verö.
islenskur texti.
Ofsaspennandi ný bandarísk
kvikmynd. Mögnuö og spenn-
andi frá upphafi til enda. Leik-
stjóri Brian De Palma.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
John Cassavetes og Amy
Irving.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Dæmdur saklaus
(The Chase)
iraixtois
LUKKU-LAKI og
DALTONBRÆÐUR
NY SKUDSIKKER
UNDERHOLDNING
FOR HELE FAMILIEN.
LDCKY a _
LUKE. i-L:
Bráðskemmtileg ný frönsk
teiknimynd i litum meö hinni
geysivinsælu teiknimynda-
hetju.
— lslenskur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenskur texti.
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik am'erisk stórmynd i litum
og Cin ma Scope meö úr-
valsleikurunum Marlon
Brando, Jane Fonda, Robert
Redford o.fl. Myndin var sýnd
i Stjörnubiói 1968 viö fráþæra
aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
LAUGARAS
I o
Töfrar Lassie
BMGHTÍST.
HAPP/EST
F/LMOFTHE
yEAR!
Ný mjög skemmtileg mynd
um hundinn Lassie og ævin-
týri hans. Mynd fyrir fólk á
öllum aldri. tsl. texti. Aöal-
hlutverk: James Stewart,
Stephani Zimbalist og Mickey
Rooney ásamt hundinum
Lassie.
Sýnd kl. 5 og 7
Sólarferð
uam
Afar spennandi og viðburða-
hröö ný grfsk-bandarfsk lit-
mynd, um leyniþjónustu-
kappann Cabot Cain.
Nico Minardos
Nina Van Pallandt
Leikstjóri: Laslo Benedek
Bönnuð börnum
Islenskur texti
Sýnd kl. 5-7- 9 og 11
Pípulagnir
Nýlagnir, breyting
ar.-bitaveitutenging
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
Ný bráðfyndin bresk gam-
anmynd um sprengingar og
fjör á sólarströnd Spánar.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Launráð i
Vonbrigðaskarði
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
Robert De Niro
Christopher Walken
Melyl Streep
Myndin hlaut 5 Oscar-verö-
laun i april s.l. þar á meöal
,,Besta mynd ársins” og leik-
stjórinn:
Michael Cimino
besti leikstjórinn.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9 — HækkaÖ verö
Junior Bonner
Fjörug og skemmtileg lit-
mynd meö Steva McQuinn.
Sýnd kl. 3.
-------salur i-----------
Ný hörkuspennandi mynd
gerð eftir samnefndri sþgu
Alistair Macleans, sem komiö
hefur út á islensku.
Kvikmyndahandrit: Alistair
Maclean, Leikstjóri: Ton
Gries. AÖalhlutverk: Charles
Bronson, Ben Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuÖ börnum innan 14 ára.
SUMIIRU
Hörkuspennandi og fjörug
litmynd meö
George Nader
Shirley Eaton
Islenskur texti
Bönnuö 16 ára
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýn kl. 3.05-5.05-
—7.05—9.05-11.05
- salur V
Þeysandi þrenning
Spennandi og skemmtileg lit-
myndum kalda gæja á ,,trylli-
tækjum” slnum, meö Nick
Nolte — Robin Mattson.
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl.
3.10-5.10-7.10.-9.10 og 11.10.
--------salur D------------
Dr. Phibes
Spennandi, — sérstæö, meöj
Vincent Price
islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýndkl. 3 —5
7 —9og 11
apótek
Kvöldvarsla lyfjabiíðanna I
Reykjavik vikuna 20. — 27.
júli er I Borgarapóteki og
Reykjavikurapdteki. Nætur-
varsla er i Borgarapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarf jöröur:
Hafnarfjarðarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slökkvilið
dagbók
bilanir
Slökkvilið og sjúkrabílar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— similllOO
Seltj.nes.— similllOO
Hafnarfj.— simi5 1100-
GarÖabær— simi5 1100
lögreglan
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garðabær —
sjúkrahús
slmi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
læknar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 1 82 30, i
Hafnarfiröi i sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir simi 2 55 24
Vatnsveitubílanir, simi 8 54 77
Símabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana,
Sími 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slðdegis tíl kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og I öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að
fá aöstoö borgarstofnana.
Heimsóknartlmar:
Borgarspltalinn —mánud. —
fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvítabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard.ogsunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
fóstud. kl. 18.30 — 19.30 Og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspltalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardagakl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspltali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstlg, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi'.
Fæðingarheimilið — viö
Eiriksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspltalanum.
Kópavogshælið — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
V if ilsstaðaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
_SIMAR. 11798 og 19533.
Feröir til Þórsmerkur alla
miövikudágsmorgna I júli og
ágúst kl. 08.00.
Ferðir um verslunarmanna-
helgina:
1) Strandir-Ingólfsfjöröur
2) Skaftafell
3) öræfajökull
4) Landmannalaugar-Eldgjá
5) Veiöivötn-Jökulheimar
6) Þórsmörk
7) Fimmvöröuháls
8) Hvanngil-Emstrur
9) Hveravellir-Kjölur
10) Lakagígar
11) BreiÖafjarÖareyjar-Snæ-
fellsnes
Sumarley fisferöir:
1. ágúst: 8 daga ferö til
BorgarfjarÖar eystri.
1. ágúst: 9 daga ferö til Lóns-
öræfa.
PantiÖ tlmanlega!
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
UTIVlSTARFjERÐlH
Miðvikud. 25/7 kl. 16,20 Helga-
fell — Valahnúkar, Verö kr.
1500 frltt f/börn m/fullorön-
um. Fariö frá B.S.Í.
benslnsölu.
Föstud. 27/7 kl. 20
1. Landmannalaugar-Eldgjá
2. Þórsmörk
Verslunarmannahelgi
1. Þórsmörk
2. Lakagigar
3. Gæsavötn-Vatnajökull
4. Dalir Breiöafjaröareyjar
5. Aöalvik
Sumarleyfisferðir I ágúst
1. Hálendishringur, 13 dagar
2. Gerpir, 8 dagar
3. Stórurö-Dyrfjöll
Nánari uppl. á skrifst. Lækj-
argötu 6a, s. 14606
Ctivist
Arbæjarsafn
Frá 1. júni veröur safniö opiö
alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-18. Veitingasala er i
Dillonshúsi, og vagn nr. 10
gengur frá Hlemmi upp i Ar-
bæ.
Landsbókasafn islands, Safn-
húsinu v/H verfisgötu.
Lestrarsalir opnir virka daga
9-19,laugard. 9-16. tJtlánssalur
kl. 13-16, laugard. 10-12.
Listasafn Einars Jónssonar.
Opiö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30 til 16.00.
Þýska bókasafniðMávahliö 23
opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19.
Arbæjarsafn opiö samkvæmt
umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla
virka daga.
minningaspjöld
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9, s. 83755, Reykja-
vlkur Apóteki, Austurstræti
16, Garös Apóteki, Sogavegi
108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn-
istu, Dvalarheimili aldraðra,
viö Lönguhliö, BókabúÖinni
Emblu, v/Noröurfell, BreiÖ-
holti, Kópavogs Apóteki,
Hamraborg 11, Kópavogi,
BókabúÖ Olivers Steins,
Strandgötu Hafnarfiröi, og
Sparisjóöi Hafnarfjarðar,
Strandgötu, Hafnarfiröi.
Minningarkort
kvenfélags Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guörúnu Þor-
steinsdóttur Stangarholti 32
simi 22501, Gróu Guöjóns-
dóttur Háaleitisbraut 47 simi
krossgátan
Lárétt: 1 fá 5 fljót 7 fugl 8 Í-
þróttafélag 9 óbeit 11 mynni
14 rótartaug 16 gnæfði
Lóðrétt: 1 óslétt 2 bæta 3 brask
4 viðurnefni 6 þvoöi 8 hrúgu 10
pumpa 12 viökvæmur 15 gelti
Launs á slðustu krossgátu:
Lárétt: 2 kanna 6 agn 7 egla 9
gh lOtál 11 ála 12 tt 13 kræf 14
mál 15 negla
Lóðrétt: 1 þrettán 2 kall 3 aga
4 nn 5 athafna 8 gát 9 glæ 11
árla 13 kál 14 mg
Gengisskráning \ NR. 137 — 24. júll 1979.
Eining Kaup 1 5 JOQ
1 Bandarikjadollar 353,90 354,70
1 Sterlingspund 822,40 824,30
1 Kanadadollar 304,20
100 Danskar krónur 6835,30
100 Norskar krónur 7078,40
100 Sænskar krónur 8479,60
100 Finnsk mörk 9298,50 9319,50
100 Franskir frankar 8414,20 8433,20
100 Belg. frankar 1230,55
100 Svissn. frankar 21796,80
100 Gyllini 17881,60
100 V.-Þýskmörk 19609,40 19653,70
100 Lirur 43,64
100 Austurr.Sch 2669,95 2675,95
100 Escudos 734,50
100 Pesetar 533,40
100 Yen 165,53
1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 463,39 464,44
sýnmgar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Slysavarðstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upnlýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, simi 2 24 14.
Reykjavik — Kópavogur —
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frákl.8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, sími 1 15 10.
Kjarvalsstaöir
Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga
frá kl. 14-22. AÖgangur og sýn-
ingarskrá ókeypis.
Höggmyndasafn Asmundar
Sveinssonar viö Sigtún opiö
þriöjud. fimmtud. og laug. kl.
2- 4 slödegis.
Asgrim ssafn Bergstaöastræti
74 opiö sunnud., þriöjud. og
fimmtud. kl. 13.30-16. Aö-
gangur ókeypis.
Sædýrasafnið er opiö alla
daga kl. 10-19.
kærleíksheimiiið
Ykkur skjátlast. Ég er bara með snert af háls-
bólgu. Ég er ekki að deyja úr elll.
Hvernig heldurðu að tungl-
ið verði, þegar maðurinn
er búinn að byggja þar
stórar borgir með skýja-
kljúfum, breiðstrætum og
Ijósaskiltum?
Hússa, hér eru kartöflur, þær eru
bara svona djúpt í jöróinni! Hugsa
sér hvað þið getið orðið glaðir bara
vegna venjulegrar kartöflu.
Heyrðu Kalli, þá skuluð þið drífa
ykkur heim og sækja poka, vagn og
mannskap. Ég skal reyna að upp-
hugsa einhverja snjalla aðferð til
að taka upp kartöflurnar.
úff, úff, voðalega erum við alltaf á
miklu spani. Það er eins gott aö óli
Eyrnastór sé fljótur að hugsa, þvi
við verðum enga stund með þessu
áframhaldi.