Þjóðviljinn - 29.07.1979, Side 5

Þjóðviljinn - 29.07.1979, Side 5
Sunnudagur 29. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 5 ... biö forláts á þvi- aö enn er ég oftastikllpu og óánægöur meö heiminn, þjóöina og flokkinn. Jóhannes úr Kötlum. ' A miövikudaginn birtist hér I blaöinu grein eftir Cskar Guö- mundsson, sem reifaöi gömul og ný áhyggjuefni vinstrimanna. Honum leist ekkert á Alþýöu- bandalagiö i rikisstjórn og borg- arstjórn og bæjarstjórnum. Hon- um fannst fráleitt aö reyna aö stjórna kapitalismanum betur en ihaldiö. Honum fannst flokkur og hreyfing koöna niöur i kerfinu og gera fátt „sem þumlungar okkur I átt aö jafnaöarþjóöfélaginu”. Meira af byltingunni Þessi áhyggjuefni eru hér á landi jafngömul stjórnarþátttöku sósialista. Jóhannes úr Kötlum var fyrir meira en þrjátiu árum ekki hress meö nýsköpunarstjórn (sem haföi þó merkileg félagsleg umbótaspil á hendi) — hann baö um „minna af veisluhöldum og meira af byltingunni”. Vonbrigöi meö sósialista i rikisstjórnum eru lika firnaalgeng allt i kring um okkur. Einatt fylgja þessi vonbrigöi svipuöu mynstri. Sósialiskir flokkar senda menn i ráöherra- stóla. Og hvort sem góöæri eöa mögur ár eru i landi, þá er þaö vist, aö flokksmenn og stuönings- menn vænta sér mikils af þessari stjórnsýslu. Enda þótt allmargir viti eöa viöurkenni, aö i sam- steypustjðrnum viö borgaralega flokka getur ekki veriö um sósialiskan vilja ab ræba, og einn- ig þótt menn geri sér fræöi- lega grein fyrir þvi, aö þing % fara ekki nema með hluta valdanna, þá hættir mönnum alltaf til aö gera ráð fyrir þvi að „okkar menn” hafi verulegt svigrúm til verulegra breytinga I sósialiska átt. Og þeg- ar fátt gerist eöa alltof litiö, þá leita menn sjaldan svara i þeirri staöreynd, aö stjórnir koma og fara en kapitaliö blifur, heldur beinist óánægjan aö „okkar mönnum” i ábyrgð og forystu. Þeir hafa brugöist eða einhverjir þeirra. Hrifningin dvinar, áhuga- leysi gripur um sig, ihaldið kem- ur aftur til valda og situr þar til menn eru aftur orðnir reiðir mis- rétti i samfélaginu, bretta upp ermar og segja þetta gengur djöf- ulinn ekki lengur... Best aö vera í andstööu Þessi saga endurtekur sig svo oft, aö ekkert er eölilegra en manni finnist aö best sé að sósial- isk hreyfing sé stjórnarandstöðu- hreyfing. Sllk afstaða takmarkar möguleika hennar á ýmsan hátt, en gerir þó auðveldara fyrir hana aö halda reisn sinni til betri tima. Samt er ekki hægt aö gera sllka afstööu að meginstefnu og ber margt til. Þegar flokkur fær fjöldafylgi þá er ætlast til aö hann spreyti sig, og ef hann þorir þaö ekki vegna kapitaliskrar mengunarhættu, þá mun mikill fjöldi manna missa áhuga á hon- um. Vegna þess aö þaö erreynd- ar hægt að stjórna betur en Ihald- iö — jafnvel þótt slik stjórnsýsla feli ekki I sér grundvallarbreyt- ingar. Þvi það er ekki aðeins veriö að „stjórna kapitalisman- um” heldur einnig húsnæöismál- um, menntakerfi, heilbrigöis- þjónustu. (Þaö er lika fullkom- lega veröugt verkefni fyrir sósialista aö beita sér gegn bruöli með orku og auölindir). Þetta eru allt hlutir sem skipta máli og kemur það ljóslega fram nú um Óánœgja meö flokkinn stundir hér og þar I löndum, þeg- ar hægriflokkar reyna aö nota kreppuástand til tilræða viö þaö félagslegt öryggi, samneyslu og samhjálp sem verkalýösflokkar hafa barist fyrir meö verulegum árangri. Alltaf á leiöinni Sósialistar eru aö sönnu dæmd- irtil erfiörar jafnvægislistar. Þaö er alveg rétt sem Óskar og fleiri segja, aö þeir eiga þaö á hættu, aö daglegt vafstur I kerfinu meö tilheyrandi afslætti og málamiðl- un ef ekki gleypi þá, þá a.m.k. byrgi þeim sýn. (Vísast um það til sögu sósialdemókrata). A hinn bóginn geta menn lent I þvi aö hafna svo praktisku vafstri I þágu almennings, i þágu hreinnar kenningar og framtiöarsýnar, aö enginn skilur þá lengur og þeir halda áfram aö skipta sér i mis- smáa hópa i nafni fræöa sem aldrei eru prófuö á veruleikanum. (Jafnvel þótt slikur hópur trúi staðfastlega á einhverja tegund byltingar i ööru landi gætir hann þess i raun vandlega, aö kynnast framkvæmd hennar ekki of náið). Einhversstaöar á milli þessa hvunndagsamsturs hér og nú og hugljómunar frá glæsileg- um markmiöum eru sósialistar dæmdir til aö ganga. Og þaö er alveg vist, að þeir munu ekki koma sér saman um þaö, hvernig beri aö oröa eöa framkvæma samtengingu milli „hreyfingar og markmiðs”. Aherslurnar veröa mismunandi, svo mismunandi reyndar að þaö er hægur vandi aö stofna þrjá eða fleiri flokka um mismuninn ef menn hafa gaman af. Hitt er svo alveg rétt hjá Ósk- ari, aö islenskir sósialistar hafa verið enn latari eöa tregari við það en margir aörir, aö taka þennan „samtengingarvanda” til meöferöar — meö þeim afleið- ingur m.a. aö firnastór íiluti þeirra sem stutt hafa Sósialista- flokk eöa Alþýöubandalag hafa aldrei leitt hugann aö neinu ööru en ákveönum hluta kjaramála. Stjórnin nú Ef svo er vikið beint að þeirri stjórn sem nú situr þá get ég fyrir mina parta sagt sem svo: Kosn- ingabaráttan og niöurstööur hennar sýndu, að launafólk 1 landinu vildi að Alþýöubandalag- ib tæki þátt i stjórn, og þvi hlaut það aö reyna. Það var já- kvætt, aö viö upphaf stjórnarinn- ar var ekki lofaö miklu (sem kemur auövitað ekki I veg fyrir of mikla bjartsýni sem fyrr segir). En þaö versta var, aö viöskilnaö- ur fyrri stjórnar, pólitískt eölisfar samstarfsaöilanna og versnandi vibskiptakjör hafa öll sameinast um aö gera þaö höfuðeinkenni stjórnarstarfsins aö „forða al- þýðufrá þvi sem verra er”. (Skal þó ekki vanþakkaö ýmislegt sem skynsamlegt hefur verið gert og áformaö). Þaö er auðvitaö ekki ómerkilegt verkefni að „foröa þvi sem verra er” — en hafi menn ekki upp á neitt annað aö bjóöa sem um munar, þá veröur staöan fljótt illþolánleg og óguðlega þreytandi og lamandi. Verkalýösforystan Óskar kom svo viða viö, aö vel mætti skrifa um margar greinar. Hann talaði um sósialista sem eru „seinheppnir i opinbera spókinu” * sunnudagspistill og þaö er ekki ómerkur þáttur mála. Það er allt i lagi aö hafa veislur og halda hátiö, herra minn sæll og trúr, en menn veröa að hafa hugarflug til að vera eitt- hvaö öðruvisi en borgaraskapur- inn I sinum tildragelsum, þaö er höfuðnauðsyn. óskar haföi lika áhyggjur af verkalýösforystunni. Ég segi fyrir sjálfan mig, aö ég hefi oftast stillt mig um aö taka þátt i þeirri skothrlð, sem er mikiö stunduð út um allt vinstriö eins og kunnugt er. Ekki af tillits- semi við einstaklinga eöa flokks- bræður. fíeldur vegna þess, aö okkar verkalýðshreyfing er byggö upp sem skyldufélag obb- ans af þjóðinni, og þaö er blátt áfram ekki raunsæi aö skamma forystumenn hennar fyrir þaö, aö þessi hreyfing i heild skuli ekki vera mikiö öðruvisi en þver- skuröur af pólitisku lifi launa- manna. Mér finnst a.m.k. eðli- legt, aö þeir sem telja verklýös- foringja bera höfuöábyrgð á þvi, að verkalýðshreyfingin er ekki herskátt afl sem knýr á um breyt- ingar á eignarhaldi o.s.frv. byrj- uöu á aö viöurkenna hve erfitt þeir sjálfireiga meö ab komast i samband viö verkafólk meö slik áhugamál. Hér er um margþætt- an vanda aö ræöa sem gott væri aö taka upp sér á parti, en ég minni rétt aöeins á það, aö i ná- lægum löndum hafa verkamenn yfirleitt þá aöeins tekið fyrirtæki i sinar hendur, aö vinnustaöur þeirra væri i hættu, fyrirtækið heföi aö öðrum kosti gefist upp viö aö vera til. Mikiö lengra hafa menn ekki komist. Hitt er svo rétt, aö það er ekki vansalaust hve atvinnulýðræðismálin eru Eftir Árna Bergmann aftarlega á okkar sósialisku meri Islenskri. Óskari fannst Þjóöviljinn dauf- ur og rakti þaö til þess aö blaöiö væri að reyna að likja eftir borg- aralegu hlutleysi i meðferö mála. 1 þetta skipti skal ég láta nægja aö segja um þetta sem svo, aö ég er vanari þvi aö menn kvarti yfir þvi að Þjóðviljinn sé of pólitiskur og of opinn vinstrivillum og þvi er umkvörtun óskars ekki svo galin tilbreyting. Ljósiö sem hvarf Eins og sagt var I upphafi er ádrepa Óskars ekki einsdæmi. Svipaðir hlutir eru sagðir um alla þá flokka sem nokkurs mega sin verkalýösmegin i Evrópu, hvort sem þeir kenna sig viö sósial- demókrati, kommúnisma eöa sósialisma. Kratasagan er löng oröin og margrædd. Aukin gagn- rýni og sjálfsgagnrýni til vinstri viö heföbundna krata er nýrri og ber ýmislegt til. Fyrir t.d. 30 árum tóku menn ekki eftir ýmsum þverstæðum i fari Sósialistaflokksins hér — vegna þess, aö menn köstuöu öU- um syndum á bak viö kapitalism- ann og hugsuöu til þess mikla dags þegar framtiöarrikiö kem- ur. Ég man vel eftir samtölumúr minni pólitisku bernsku sem lutu aö þvi, aö nú væri ekkert annaö aö gera en biöa rólegur eftir þvi aö Sovétrikin og önnur sósialisk riki sönnuöu yfirburði sina ótvi- ræöa. Nú trúa menn ekki á Sovét- rikin, ekki heldur á Kína, ekki heldur á aö þjóðfrelsisbarátta i þriöja heiminum, þótt góð sé og nauösynleg, leiði til þess ab merkar þjóðfélagslegar fyrir- myndir veröi til. I upphafi greinar sinnar talaöi Óskar allmikið um rábleysi vinstrimanna, flokksbundinna jafnt sem heimilisleysingja. Ráö- leysið er, þegar allt kemur til alls, fyrst og siöast tengt þvi, aö fram- tiöarrikiö i verki er horfið úr heimsmyndinni. Þetta leiöir tU þess meðal annars, aö sósialistar eru margir hverjir fyrst og fremst „óánægðir meö þjóöina og flokkinn” — beina i auknum mæli athygli aö þverstæöum, mögu- leikum og takmörkunum starfs sins i sinu eigin samfélagi. Ráöleysiö Þessar áherslubreytingar eru að þvi leyti jákvæöar, að menn eru þá komnir niður á jörðina: hér er minn vettvangur. Hættur þeirra geta hinsvegar veriö fólgn- ar I þvi aö menn fari á kaf I fen hins daglega amsturs og at- menna ráðleysis. Þvi viö skulum ekki gleyma þvi, aö fleira hefur látið á sjá en framtlðarsýnir sósialista. Hin sæla neysluhug- sjón borgaralegs félags, sem ætl- aöi að tosa öllum i heilbrigöri samkeppni upp i einkaneyslu bandariskrar millistéttar — einn- ig sú mynd er hrunin ásamt meö bláeygum hagvaxtarhugmynd- um. En hvaö sem liöur „óvissum timum” getum viö veriö viss um eitt: viö komumst aldrei undan áleitnum spurningum um þaö, hvernig gera megi mannlegt fé- lag skynsamlegra og réttlátara. A okkur hvilir sú kvöö, aö móta við þeim svör i sósialiskum anda. Sem betur fer hafa menn af miklu að taka: þótt Sósialisminn meö stórum staf sé hvorki i austri, vestri né suðri er hann aö verki um heim allan og hefur lengi ver- iö og hefur skapað margt af þvi sem viö teljum nú sjálfsagða hluti og tökum ekki eftir. 1 þessari viö- leitni þurfa menn á allskonar fólki aö halda, starfsjálkum, grimmum raunsæismönnum og einnig draumóramönnum. Og þeirri óþolinmæöi sem bar aö dyrum i þeirri dagskrárgrein nú i vikunni sem hér var gerö aö um- talsefni. A.B.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.