Þjóðviljinn - 29.07.1979, Side 11

Þjóðviljinn - 29.07.1979, Side 11
Sunnudagur 29. júli 1979. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 11 húsið tekið til starfa og tónleikar Kjartan Guðjónsson, Kristin G. Magnús Sveinsson. og Gunnar Reynir Ferðaleik- Ferðaleikhúsið sýndi LIGHT NIGHTS i fyrsta sinn á þessu sumri að Hótel Loftleiðum, fimmtudagskvöld s.l. fyrir fullu húsi. Þetta er 10. sumarið sem Ferðaleikhúsið stendur fyrir sýn- ingum á LIGHT NIGHTS, sem eru Islenskar kvöldvökur, fluttar á ensku, sérstaklega ætlaðar enskum ælandi ferða- mönnum. Þetta er tólfta upp- færslan á LIGHT NIGHTS, þar af hafa tvær verið i sérstökum sýningarferðum erlendis. Miklar breytingar hafa nú veriö gerðará LIGHT NIGHTS, t.d. eru nú i' fyrsta sinn sýndar skyggnur af gömlum teikningum og myndum, eftir þekkta listamenn; má þar nefna Halldór Péturs- son. Einnig eru teikningar eftir franskan listamann, Auguste Mayer, er hér ferðaðist á árunum 1835 og 1836. Skyggnurnar fyrir LIGHT NIGHTS eru gerðar af MYNDIÐN og einnig hefur SÓLARFILMA ljáð leikhúsinu nokkrar myndir. Gunnar Reynir Sveinsson hefur séð um upptöku á tónlist og einnig samið leikhljóð fyrir sýningar LIGHT NIGHTS. 011 tónlist, sem flutt er isýningunni, er seld á plötum við innganginn. I anddyri leikhússins hefur verið sett upp sýning á nokkrum teikningum úr Sturlungu, eftir Kjartan Guðjónsson, listmálara. A efnisskrá LIGHT NIGHTS eru 28 atriði, sem Kristin G. Magnús, leikkona, hefur tekið saman og jafnframt flytur hún allt talað mál á sýning- unum. Meðal efnis má ne&ia gamlar gamanfrásagnir, þjóð- sögur af álfum, tröllum og draug- um. Einnig eru kynningar á rimum og langspili. Fluttir eru kaflar úr Egilssögu og Vinlands- sögu. Magnús Snorri Halldórsson stjórnar sviðsljósum, skyggnu-sýningarvél og hljóm- flutningstækjum á sýningum LIGHT NIGHTS. Sýningar verðaalla sunnudaga, mánudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga til 31. ágúst. Sýningarnar hefjast kl. 9 og er lokið um kl. 11. Ferða- leikhúsiðhefur nú verið starfrækt i 14 ár. Stofnendur eru Halldór Snorrason og Kristin G. Magnús. Sýningu Sumarsýning Við minnum enn á sumar- sýninguNorrænahússins þarsem sýndar eru myndir eftir þá Gunn- laug Scheving, Hrólf Sigurðsson og Hafstein Austmann. Sýningin er opin kl. 14-19 nema þriðjudaga ogfimmtudaga kl. 14-22. A sunnudagskvöldið kl. 20.30 verða tónleikao þá leikur Tschong-Hie Kong frá Kóreu á pianó verk eftir Bach, Beethoven, Stockhausen o.fl. -ká. VISSPASSI! Vísir er smekklegt og lifandi blað sem er í takt við ólíkustu strauma hvunndagsins svo ekki sé talað um helgarblaðið. Pólitík, kvikmyndir, myndlist, leiklist, umhverfi, bókmenntir o.m.fl. fá öll sína umfjöllun. Með áskriftaðVísi losnar þú við óþarfa hlaup og vesen en færð blaðið borið inn á gafl til þín stundvíslega dag hvern. Það er viss passi.Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldið. Gunnlaugur Þórðarson lánaði myndir eftir Gunnlaug Scheving á sumarsýninguna. Schmidts í Suðurgötu að ljúka i Nú um helgina fer hver að verða siðastur að sjá i Galleri Suðurgötu 7 sýningu á vatnslita- myndum Peters Schmidt. Eins og framhefur komiði fréttum dvaldi Schmidt hér á landi i fyrrasumar og málaði Islenskt landslag. Aö sögn þeirra galleriismanna hefur sýningin verið vel sótt, enda stór- skemmtileg og bráðfalleg. Sýningunni lýkur á sunnudags- kvöld kl. 22, en virka daga. Sýningunni lýkur á sunnudags- kvöld. í dag og á morgun er opið milli kl. 14 og 22. § 5 I Z •s < I / Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Vísi I ...og segir létt frá!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.