Þjóðviljinn - 29.07.1979, Síða 14

Þjóðviljinn - 29.07.1979, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. júll 1979. „HEILBRIGÐISIÐNAÐURINN” Sýkir í stað þess að lækna Hver er Ivan Illich? Ivan Illich fæddist I Vinar- borg 1926. Hann stundaöi nám i guðfræöi og heimspeki við Gregorianska háskólann i Róm og tók doktorsgráðu i sögu við háskólann I Salz- burg. Hann fór til Banda- rikjanna 1951, þar sem hann þjónaði um tima sem aðstoðarprestur i söfnuði Ira og Púertórikana I New York. Hann var vararektor Kaþólska háskólans i Puerto Rico 1956-1960. Illich var einn af stofnendum „Center for Intercultural Documentation” (CIDOC) i Cuernavaca i Mexikó 1964, og frá 1964 til 1976 stjórnaði hann rannsóknarnám - skeiðum um „Stofnana-val- kostí i' tæknivæddu þjóð- félagi”, með sérstöku tilliti til latnesku Ameriku. Rit hanseru flest sprottin upp úr umræðum sem farið hafa framá ráðstefnum og námskeiðum CIDOC. Auk fjölmargra ritgerða i tima- ritum hefur Illich gefið út bækurnar Celebration of Awareness, Deschooling Society, Tools for Convivi- ality, Energy and Equility og Limits to Medicine. Illich telur sig vera að rita „eftirmæli iönaðar- aldarinnar”i bókumsinumog hann gagnrýnir stofnanir nútimaþjóðfélags iðnaðar- rikja og öfugþróun þeirra ótæplega. 1 3.-4. hefti Tima- ritsins Máls og menningar 1974 var upphafskafli bókar- innar „Tools for Convivial- ity” birtur, en sú bók kom út 1973. í kynningu á höfund- inum segir Sigfús Daöason, þáverandi ritstjóri Timarits- ins m.a.: „Sjálfur segir hann að sig langi til aö sýna fram á aö þeir tveir þriðjungar mann- kynsins sem aldrei hafa notið neinna ávaxta af dásemdum iðnaðaraldar- innar, eigi um aðra leið að velja en breiða braut iðn- væöingarinnar. Hugsun 111- ich er að sumu leyti tengd vistfræðilegum kenn- ingum. Þess þarf naumast aö geta að kenningar Illich hafa sætt haröri gagn- rýni. Málgögn páfans I Róm hafa gert hrið að honum; kommúnistaflokkar hafa lýst hann i bann. Eins og nú er ástatt 1 heiminum munu þó margir heilskyggnir menn viðurkenna réttmæti og skerpu gagnrýni hans. Hug- myndir hans um úrbætur kann sömu mönnum einatt að þykja útópfckar; og jafn- vel að mannlegu eðli sé hér enn einusinni sýnd ofmikil tiltrú. En þess er þá að geta að kenningar Illich eru i mótun.” —eös. I bók Illich um heilbrigðisstofn- anirnar kemur fram, að hann litur á heilbrigðiskerfiö sem fjöl- menna iðnaðarsamsteypu, sem framleiðir þjónustuvörur. Það er skipulagt og rekið á sama hátt og opinbert fyrirtæki og skilgreinir afurðir sinar sem nauöþurftir. Og Illich bendir á, að sérhver við- leitni I þá átt að iðngera þjónustu- starf sem hafi I för með sér skað- vænar aukaverkanir likar þeim, sem offramleiðsla á vörum leiðir af sér. Offramleiðslan hefst I heilbrigðisstofnunum þegar þær þann afmarkaða tilgang, sem réttlætir tilvist þeirra. I stuttu máli: Heilbrigðisiönaðurinn gerir okkur veik i stað þess að lækna okkur. Illich heldur þvl fram, aö á- hrifamáttur læknanna sé aðeins blekking, og að þvi leyti sem al- mannaheilbrigði hefur batnað, sé það að þakka öörum þáttum en meðhöndlun læknanna (betri hý- býlum, hreinsuðu vatni, betri fæði o.s.frv.). Hiö almenna álit sem læknisfræðin nýtur sem á- hrifamikið tæki 1 þjónustu al- mennings, er m.a. tilkomið vegna glæsiafreka læknisfræðinnar, sem þó hafa nákvæmlega enga þýðingu ef litiö er til heildarinnar. Illich lýsir þvi þegar dr. Christ- ian Barnard heimsótti Rio de Janeiro og Lima og var ákaft hylltur fyrir hæfileika sina til að framkvæma hjartaigræöslur. Þessi einangraða stjörnudýrkun nær til sjúklinga, sem hvorki hafa aðgang að bæjar- eða héraðssjúkrahúsi, þetta verður óhlutlægur boðskapur um „land- vinninga visindanna,” sem munu lika koma þeim i haginn ein- hverntima. Illich skelfist heilbrigöiskerfiö í grein i franska blað- inu „Le Nouvel Observ- ateur” er fjallað um bókina „Attention: 111- ich” eftir Patrick Viver- et. Þar segir meðal annars: Nýstárleg gagnrýni Illich hvorki fæst við né teysír vinsælustu vandamál vestrænna núti'mahugsuða. Viðfangsefni hans er ekki hin sigilda formgerð, strúkturarnir hans Marx og strúktúralistanna, eins og þeir hafa veriö neftidir i seinni tið. 111- ich tekur ekki upp þráöinn þar sem aðrir hafa skilið viö hann. Það gerir boðskap hans nýstár- legan. Hann fer inn á nýjan vett- vangog umturnar jarðveginum i bræði sinni, ef svo má að orði komast. I staðinn fyrir ófrjóar vangaveltur um formgerðir, rýn- ir hann I stofnanir. Hinn sigildi strúktúrvandi verður þvi að ný- stárlegri gagnrýni á stofnanir samfélagsins. Hann fjallar um á- þreifanlega hluti. Þetta er þó ekki ný bóla, en styrkur Illich felst hins vegar i þvi hvernig hann set- ur fram má! sitt. Hann ræðst á stofnanir kirkj- unnar vegna þess að hann er ekki aðeins prestur, heldur kaþólskur prestur. Hann er ekkert aö skammastút i stéttsina eða segja henni tíl syndanna. Hann rifur og drottnun læknanna yfir þvi af þremur ástæðum. 1 fyrsta lagi hefur það i för með sér kliniska skaða, sem gera meira en vega á móti góðum áhrifum læknismeð- feröarinnar. Þetta eru sjúkdóm- ar, sem ekki hefðu komið upp nema sem fylgifiskar viður- kenndra lækningaaðferöa (sjúk- dómar af læknavöldum, svo sem spitalaveiki, aukaverkanir lyfja o.fl.). Félagslegu hættuna sér Illich i þeirri ofuráherslu, sem hinar uppblásnu heilbrigöisstofn- anir leggja á að fella llfið undir stjórn lækna og lyfja og innræta fólki hlutlausan læknisfræöilegan neysluaga. Hann snýst hér jafn- framt gegn hinu sjálfkrafa lækniseftirliti með öllum aldurs hópum og gegn fyrirbyggjandi heilbrigðiseftirliti (t.d. krabba- meinsrannsóknum I móðurlifi), þar sem ótimabær sjúkdóms- greining breytir fólki, sem finnst það vera fullfriskt, I óttaslegna sjúklinga, og þar sem lækna- visindin hafa hönd i bagga með sifellt fleiri atburðum i llfi hvers einstaklings. 1 þriðja lagi gagnrýnir Illich harölega atvinnumennskuna og skrifræðið sem blómstrar i kring- um veikindi fólks, viökvæmni þess og sérkenni. Illich lýsir læknunum sem hópi þjófa og ræn- ingja, sem hefur rænt almenning hæfileikanum til þess að umgang- ast þjáningar og sársauka á eðli- legan og sjálfstæðan hátt. \ 1 þessu sambandi kemur Illich lika inn á spurninguna um fæð- ingu og dauða, sem læknavisindin vilja skilgreina sem sjúkdóma eða slysatilfelli, sem kalli á meö- ferö. Hér leggur Illich orð I belg þeirrar miklu umræðu, sem fariö hefur fram undanfarið um fæð- ingar, náttúrulegar aðferðir og kirkjuveldiö i sundur, kryfur það til mergjar og varpar þvi á haug borgaralegra stofnana. Kirkjan er regluveldi, þar sem skrifræðis- sligaðir embættismenn hafa tekið völdin af postulunum. Viö erum vön þvi að lita á kirkj- una og skólann sem frekar óllkar stofnanir þjóöfélagsins. Það gerir Dlich ekki. Þaðer mjög likt á með þeim komiö. Sami grauturinn. Sama yfirbyggða regluveldið, þar sem öll markmið eru gleymd og þar sem kerfiö veröur markmið i sjálfu sér. I staðinn fyrir aö laga sig að þörfum mannsins, þá lagar þaö mennina eftir sér. Steypir þá 1 sinu móti. Læknaveldi i stað lýðræðis Heilbrigöisþjónustan er enn eitt dæmiðum þetta. Þarfir læknavis- indanna teygja sig um allt, i sama mæli og þarfir menntakerfisins. Allt fellur undir þá þjónustu sem læknastéttin veitir: Fæðingin, vinnan, kynlifið, giftingin, hvi'ldin og dauöinn. Vald læknanna eykst hröðum skrefum. Læknaveldi kemur i stað lýðræðis. Þetta út- tútnaða veldi læknastéttarinnar kemur einmitt vel fram i þvi rétt mæöranna sjálfra I þeim efn- um, og hins vegar kemur hann til liös við þá sem krafisthafa réttar deyjandi manna i baráttunni gegn visindalegri gervi-fram- lengingu lifsins. Illich hefur auga fyrir alvar- legum göllum á samfélaginu og i heilbrigðiskerfinu, en J útskýr- ingum sinum áorsökumþeirraog I tillögum sinum að lausn á þeim er hann bráðgreind blanda af æsingamanni og smáborgara- legu blómabarni. Samfélags- skilningur hans er á þann veg, að i iðnvæddu þjóðfélagi sé það eðli tækninnar aö skilgreina og drottna yfir félagslegum stofnun- um. Og þessi iðnvæðing gerir þaö að verkum, aö valda- og eigna- hvernig hún bregst við gagnrýn- inni. Prestastéttin og kennarastéttin hafa lagst þegjandi og hljóðalaust undir fallöxina, en þær hafa þó fengið sömu meðferð og lækna- stéttin. Arásin hefur þó ekki beygt læknana. f heilagri sam- stöðuhafa þeir snúið vörn i leift- ursókn. Illich á ekki að standast þá prófraun. Allir helstu skrif- finnar hafa ruðst fram á ritvöll- inn i einni viglinu. Illich er fall- inn. Réttmæt árás En er hann I rauninni fallinn? Þessiheiftarlegu viöbrögö sanna, að árás hans hefur verið réttmæt og á rökum reist. Þetta er megin- inntakið i hinni nýútkomnu bók um Illich eftir Patrick Viveret. Þessi skarplega bók hefur að geyma frumlega marxiska grein- ingu á kenningum Illich. Viveret er aðalritstjóri timaritsins „FAIRE”, sem er nýjasta og eitt liflegasta timarit sem sósialistar i Frakklandi gefa út. í bók sinni leggur Viveret áherslu á það sem læra má af kenningum Dlich, án þess aö gleyma veikleikum þeirra. Hann-telur aö I þeim sam- einist róttæk gagnrýni og hug- UHHHHHHI hlutföll hætta að skipta máli. Wall Street og Flokkurinn eru I raun sama fyrirbærið i iðnvæðingar- hugmyndafræði Illichs. Sam- kvæmt Illich er aðeins hægt að skera á völd heilbrigðissér- fræöinganna meö þvi að kasta burt öllu þvi tæknilega vopnabúri, sem er undirstaöa þessara valda. Þetta er þvi ekki spurning um breytingu á valdahlutföllum á milli sérfræðinga og almennings (læknis og sjúklings), þar sem ekkert stjórnarform getur fengið neitt sem er jafn mikill grund- vallar skaövaldur og heilbrigðis- tæknin er, til að þjóna félagsleg- um markmiðum. Endursagt úr Information/-eös vekja um velferðarriki framtiö- arinnar. Viðgetum ekki búist við þvi að finna hjá honum forskrift að byltingu, byggðri á þjóðfélags- legri gagnrýni. Byltingarsinninn segir aö skólinn þjóni auðstéttinni og að með byltingunni eigi að færahann I þjónustu alþýðunnar. Þessu svarar Illich með þvi að segja, að til þess aö frelsa þekk- inguna, veröi að leggja skólann niður, eöa öllu heldur allt menntakerfið. Vissulega er þetta framtiðar- draumsýn. Auðvitað myndi það leiða til gifurlegs menningarlegs og félagslegs öngþveitis i hinum vestræna heimi, ef menntakerfið yrði lagt niður. Það sem skiptir máli i þessum boðskap er ekki forskrift að mennningarbyltingu, heldur sú greining sem hann leiö- ir af 'sér. Afrakstur skólans er fremur fáviska og stöðnun en þekking. Og það sem e.t.v. er meira um verterþað, að skólinn er ekki eina leiðin til þess að afla þekkingarogvarðveitahana. Það eru til f leiri leiðir og áhrifari'kari. Við getum ekki neitaö þessum hugmyndum um aðgang aö vit- und okkar. Þær ná tíl hennar og breyta henni. Marx frá nýju sjónarhorni Viveret telur að þaö séu þessar hugmyndir sem viö sósialistar getum haft gagn af aö kynnast rækilega. Þó að Illichgleymi arð- Framhald á 21. siöu. 95SSÍB8SSI BM Til að frelsa þekkinguna ber leggja skólakerfið SÉRSTÆÐ SAMFÉLAGS- GAGNRÝNIIVANSILLICH

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.