Þjóðviljinn - 29.07.1979, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 29.07.1979, Qupperneq 17
Sunnudagur 29. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Guðmundur Rúnar Guðmundsson skrifar um Áheyrendur vissu hreinlega ekki hvernig bregöast skyldi viö þeim ósköpum, sem fyrir augu og eyru bar. Boðberar þess sem koma skal sem eölilegt er og náttiirulegt sé bannaö. I gróöahyggju borgar- menningarinnar eru hin sönnu verömæti fótum troöin og finn- ast nú aöeins hjá þeim þjóö- flokkum villimanna, sem enn hafa ekki komisti of nána snert- ingu viö Vesturlandabiia. Hjá þessum þjóöflokkum þekkjast auövitaö ekki algeng- ustu vandamál okkar daglega lifs, s.s. timaleysi og tauga- veiklun, og I tungumálum þeirra eru ekki til orö yfir glæpi eöa refsingu. Á þennan hátt lýsir Gareth Sager þvi fyrirmyndarsamfé- lagi sem nU er viöast hvar á undanhaldi vegna innreiöar vestrænna fjárglæframanna, og segir siöan: „Allt sem viö höfum gert fyrir þetta fólk er aö koma þvi I óþægileg föt og gera þaö aö þrælum okkar. Viö ættum frek- ar aö reyna aö þroska okkur sjálfog byrja áþvi aöloka öllum skólum. Alla þá fjármuni, sem til einskis er eytt i skólana, ættum viö frekar aö nota til hjálpar fólki, til aö losna undan þeirriskipulögöu skoöanakUgun og takmarkalausa metnaöi, sem kemuri veg fyrir aö þaö fái notiö li'fshamingju. Minn draumur er aö koma af öllum stjérnum, reglum og stétt- bundnum friöindum. Þá loks fæst hiöalgera frelsi án ábyrgö- ar... ...Ég sé þvi engan tilgang I skemmtunum eins og ástand mála er i'dag, þær eru flótti frá raunveruleikanum. Fólk hefur fengiö þá hugmynd aö rokktón- list sé uppreisn æskunnar, sem hUn er alls ekki. Þaö er jafnvel Group var farin aö vekja veru- lega athygli, þe.e. siöastliöiö haust, bauö Utgáfufyrirtækiö Radar þeim samning. Fyrrtæk- iövar meötilboði sinu aömörgu leyti sanngjarnaraen algengast er I slikum viöskiptum, en hljómsveitin var þó treg til aö undirrita samninga. Þrátt fyrir þaö var hafist handa viö gerð litillar og siöan stórrar plötu. Fljótlega fór aö bera á erfiö- leikum i samskiptum hljóm- sveitarinnar viö Utgáfufyrir- tækiö, m.a. vegna þess aö meö- limir hljómsveitarinnar vildu ekkitryggjasérhöfundarrétt aö lögum sinum. Þeir komust upp meö þettta á litlu plötunni, en ekki þeirri stóru. A litlu plötunni She Is Beyond Good and Evil kemur vel fram aðdáun þeirra félaga á frum- stæðri menningu.ogþeim sönnu gildum sem þar eru enn i heiöri höfö. Stóra platan ber nafniö Y (bor- iö fram why: hvers vegna) en það segja þeir í hljómsveitinni vera hið eina sem þeir geti ör- ugglega sagt. Þaö viröist nokk- uö mótsagnakennt þegar þeir fyrst lýsa fyrir blaöamönnum hugmyndum sinum um þaö sem betur mætti fara i þjóöfélaginu, en segjasiöanaöeins getaspurt en engu svaraö. Þvi er þó ekki að neita að svör þeirra eru oft dálitiö ruglingsleg og viröast frekar vera dægurflugur en heilsteypt hugmyndafræöi. 1 textum slnum fjalla þeir þó á eftirminnilegan hátt um marga þætti mannlifsins, t.d. I laginu The Boys From Brazil, þar sem fjallaö er um nauösyn þess aö menn dragi réttan lærdóm af fyrri mistökum, en þetta lag er bein tilvisun til samnefndrar kvikmyndar og endar þaö á orö- unum: — If we forget the past we’re doomed to repeat it. Eins og áöur segir eru með- limir hljómsveitarinnar mjög óánægöir meö aö þaö skuli vera Kinney-auöhringurinn sem þeir raunverulega starfa fyrir, og munuþeir þvi nú hafa yfirgefið Radar-Utgáfufyrirtækiö. Þó að þeir hafi aldrei skrifaö undir samning eru þeir búnir aö eyöa fjörutiu þúsund sterlingspund- um af fé fyrirtækisins og eru þvi lagalega bundnir þvi aö ein- hverju leyti. Eins og málin standa i dag eru þvi mestar likur á þvi að ekki komi Ut önnurplata meö hljóm- sveitinni i bráö, og kannski aldrei. Þeir i hljómsveitinni hafa ekki verið ánægöir meö árang- urinn af plötunni, húnselst frek- ar hægt og þó aö gott sé aö nota peninga Utgáfufyrirtækisins fylgja þeimýmis skilyrði, sem hljómsveitin vill ekki ganga aö. Þaö er hvort sem er aðeins á tónleikum, sem þeir komast i þaö samband viö áheyrendur sem þeir eru ánægöir með. Tónlistin SU tónlist sem The Pop Gron> franur er nánast óskilgreinan- legmeöþeimhugtökum sem al- gengust eru þegar lýst er popp- tónlist eða tónlist aímennt. HUn er nokkurs konar hrærigrautur flestra þeirra tónlistarafbrigöa sem vinsælust eru i dag.og Ut- koman er vægast sagt mjög sér- stök. Ég ætla mérekki aö reyna aölýsa þeim ósköpum, en vil þó benda áhugamönnum um nýju bylgjuna aö láta þesa plötu ekki fram hjá sér fara. Viötökurnar sem hún fékk hjá gagnrýnendum bresku tónlist- arblaðanna voru mjög misjafn- ar eins og viö var aö búast, en flestirvoruþeirsammála um aö hvort sem platan þætti góö eöa léleg, væri hún visir aö einherju nýju, sem mætti t.d kalla eft- ir-punk. Viö skulumenda þessagrein á oröum eins gagnrýnandans, sem segir: „Viö veröum aö læra aö hlusta á sumar plötur. Kannski lærum viö aö hlusta á plötu The Pop Group, eöa kannski heföi hljómsveitin átt aö finna áer annan miöil til tjáningar en tón- listina”... Mark Stewart: Ég held hvort sem er aö þaö sé mikilvægara aöberj- ast fyrir málstaöinn, en aö vera I hljómsveit. hægtaöteljafólki trúum aöþaö skipti einhva-ju máli þó Elton John spili í RUsslandi. Tónlistin er aöeins eitt meöaliö enn, til þess gert aö dreifa huga fólks frá raunveruleikanum. List sem ekki hefur boöskap og þjóöfé- lagslegan tilgang er einskis viröi...” Vildu ekki skrifa undir samning A sama tima og The Pop • The Pop Group er hljómsveit ósættanlegra andstæðna. Þeir eru aö reyna aö breyta heimin- um, en vita ekki á hvern hátt. Hvernig geta þeir sýnt hina áköfu grimmd ogsársauka, sem einkennir h'fiö? Þeir hafa gefiö út eina litla plötu og eina stóra, á vegum Utgáfufyrirtækisins Radar, dótturfyrirtækis W.E A., sem stjórnað er af fjöl- þjóöahringnum Kinney, einok- unarfyrirtæki af verstu tegund einum helsta óvini vestrænnar menningar. Aö rgyna aö bæta heiminn undir stjornsliks fyrir- tækis getur reynst erfitt, enda er saga hljómsveitarinnar saga endalausra erfiöleika. Þeir hafa þó náö þvl marki aö veröa ein umdeildasta hljóm- sveit breskra tónlistarblaða um þessar mundir, og hefur þaö yf- irleitt veriö talin mjög góö byrj- un, enda hafa margar hljóm- sveitir hafið frægöarferil sinn á þann hátt. Voru ekki hrópaðir niður Hljómsveitim vakti fyrst verulega athygli fyrir þaö afrek aö vera ekki hrópuö niöur, er hún spilaöi sem upphitunar- hljómsveit á hljómleikum The Stranglers, I heimaborg sinni Bristol. Aödáendur kyrkjar- anna voru þekktir fyrir mikil ólæti og óþolinmæöi er þeir biöu eftir aö hljómsveitin hæfi hljómleika sina, og hrópuöu þvi miskunnarlaust niöur alla þá sem spila áttu á undan. Þegar The Pop Group hóf aö spila brá þó svo viö, aö áheyr- endur sátu kyrrir og grýttu hvorki né öskruöu á hljómsveit- ina. Auöséö þótti aö þeim likaöi ekki tónlistin, en þeir reyndu þó ekki aö fá hljómsveitina til aö hætta. Þeir vissu hreinlega ekki hvernig bregðast skyldi vö iem ósköpum sem fyrir auguogeyru bar. Hljómsveitin slapp þvl meö skrekkinn og þótti einstakt. Dick O’Dell núverandi um- boðsmaöur þeirra var þá i fylgdarliöi The Stranglers, og þóttist hann vissum aö þeir sem fengju viötökur af þessu tagi hlytu aö vera sérstakir, og tók hann þvi hljómsveitina upp á sina arma. Þaö varö þó nokkur biö á þvl aö þeir færu aö spila opinberlega af fullum krafti, þar sem meölimir hljómsveit- arinnar voru þá enn I skóla, enda mun meöalaldur þeirra núna vera um 18 ár. Þessir ungu men eru Mark Stewart (söngur), Bruce Smith (trommur), Gareth Sagar (gít- ar) og Simon Underwood (gít- ar). Eftir að skólagöngu þeirra lauk, beið þeirranokkuö skjótur frami, og hafa þeir m.a. komiö fram á hljómleikum meö nokkr- um helstu stjörnum nýju bylgj- unnar t.d Elvis Costello, Patti Smith, PereUbu, Public Image, og einnig reggae-ljóðskáldinu og söngvaranum Linton Kwesi Johnson. Hljómsveitin varö skjótt mjög umdeild, ekki aðeins vegna tón- listarinnar, heldur einnig og kannski helst vegna þeirra hug- mynda sem þeir gera sér um tónlistariönaöinn og tilveruna yfirleitt. Róttæk hugmyndafræði Hugmyndir þeirra félaga minna um margt á þaö sem kallað er róttæk vinstri stefna, en þeir neita algerlega aö kalla sig kommúnista. Þeir vilja draga Ur valdi fjármálamanna, sem meö auglýsingum og öör- um áróöri hafa ruglaö fólk þannig aö þaö gerir sér ei leng- ur grein fyrir muninum á góöu og slæmu, réttu og röngu. I framhaldi af þvl segja þeir menningu Vesturlanda einkenn- astafvinnuog undirgefni viöþá sem mega sln meir, en allt þaö * fringrarrim Umsjón: Jónatan Garðarsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.