Þjóðviljinn - 29.07.1979, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 29.07.1979, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. júll 1979, HJördís Bergsdóttir Tökum lagið Hæ! Á eftir Sóleyjarkvæði þykir mér gráupplagt aö taka fram hljómplötuna „Kvöldfréttir”, sem er svosem ekki alveg ný af nálinni, en samt... Otgefandi plötunnar er Gagn og Gaman, og platan ætti aö fást I flestum plötubúöum. 011 lög og ljóö eru eftir Ólaf Hauk Simonarson, en Olga Guörún Árnadóttir syngur öll lögin utan eittá þessari ágætu plötu. Og fysta lagið sem viö tökum fyrir er ,,Kvöldfréttir”,en platan heitir eftir þvl. Kvöldfréttir G D Mannabörn eru mörg svo smá a G og mikið fæðast þau víða D þau horfa inní heimsins ijós a G á hendur sem að bíða C G :/: bíða þess að bera þau D G útum borgir ótta og kvíða. :/: Sumir fæðast í frægan flokk og er fagnað með hljómlistarbandi, ganga með kurt á gæðasokk glaðir á eigin landi, aðrir eins og eru til með öðrum í hafi af sandi — aðrir eins og eru til agnir í hafi af sandi. Víðast yfir heimsins höf er hrópað í alvöru og gamni að byltingin éti börnin sín og bíti hjartað úr manni :/: og mörg ein vél er saman sett til að sundra edens ranni. :/: Stundum er því líkast lag að liðið sé að kveldi, en enginn biðji um dýrðar dag með dögg og sólareldi :/: og hjörtun séu hörð og köld undir hégómans snotra feldi. :/: Er það nokkuð undarlegt hvernig auðnan skipar liðum, sumir menn gefa blóð og bein til bótar á heimsins siðum :/: meðan aðrir lifa eins og feitar flær á fannhvitum arðsins miðum. :/: G-hljómur D-hljómur € é o i ) € € ) a-hljómur C-hljómur 1 r > ~r i > € 4 ) Já, ég tek niðurgreiðslurnar á landbúnaðarvörum Og ég tek lausn olíuvandans... Og ég stelst í laugarnar i sólbað : t '

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.