Þjóðviljinn - 21.08.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.08.1979, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN ' Þriöjudagur 21. ágúst 1979. I ® ÚTBOÐÍ Tilboö óskast i aö byggja dælustöö, spennustöö og brunn- hús viö Grafarholt fyrir Hitaveitu Eeykjavikur. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö 12. september n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Hitaveita Suðurnesja vill ráða til sin fulltrúa með viðskipta- eða hagfræðimenntun. Reynsla i tölvuvinnslu nauðsynleg. Umsóknum sé skilað til Hitaveitu Suður- nesja Vesturbraut 10 A Keflavik fyrir 1. september 1979. Flensborgarskóli óskar að ráða ritara verður settur mánudaginn 3. september kl. 13.30. Stundatöflur nemenda á fram- haldsskólastigi verða afhentar að skóla- setningu lokinni og nemendagjöld inn- heimt. Nemendur i 9. bekk komi i skólann mið- vikudaginn 5. september kl. 15. Kennarafundur verður i skólanum mánu- daginn 3. september kl. 10 árdegis. Skólameistari GRAFÍSKA SVEINAFÉLAGIÐ Félagsfundur verður haldinn að Bjargi fimmtudaginn 23. ágúst 1979 kl. 17.15. Fundarefni: 1. Gangur samningamála milli GSF og F.í.P. og boðaðar aðgerðir stjórnar og trúnaðarmannaráðs kynntar. 2. önnur mál. Stjórn GSF Húsnæði óskast fyrir rólega 4ra manna fjölskyldu, bestu umgengni heitið, meðmæli fyrri leigu- sala, öruggar greiðslur. Allt kemur til greina, vinsamlegast hringið i s. 18392. V erksmið juvinna Viljum ráða nokkra menn til starfa i verk- smiðju vorri nú þegar. Mötuneyti á staðn- úm, ódýrt fæði. Talið við Halldór. Fyrir- spurnum ekki svarað i sima. Kassagerð Reykjavikur Kleppsveg 33 Jámiðnaðar II enn óskum eftir að ráða nokkra járniðnaðar- menn i plötusmiði, vélvirkjun og renni- smiði. Nánari upplýsingar hjá yfirverkstjóra i sima 20680. LANDSSMIÐJAN Kúrdistan hernumið Enn ein árás á Líbanon Svo virðistsem yfirvöld í íran undir forystu Khomeinis ætli sér að ganga af sjálfsstjórnar- hreyfingu Kúrda dauðri. Fjölmargar sveitir hafa verið sendar til héraða Kúrda, Kúrdistan. A laugardaginn náöi iranski herinn aftur á sitt vald borginni Paveh eftir nokkurra daga skot- bardaga. Sama dag útnefndi Khomeini sig yfirmann hersins og sakaöi bæði rfkisstjórnina og ýmsa herforingja um linkind gagnvart Kúrdum. Khomeini sagði aðiallsherjar uppreisn væri hafin meðal Kúrda og að hana yröi að berja niður með öllum tiltækum ráðum. Fylkisstjórninn I Kúrdistan bar þessa frétt til baka og kvað allt með kyrrum kjörum, en sú yfir- lýsing hans var ekki birt I fjöl- miðlum i Iran, enda hefur eina óháða dagblaðið sem enn þreifst þar verið bannað. Stærsti flokkur Kúrda, Lýðræöisflokkurinn, hefur verið bannaður og fara leiötogar hans huldu höfði. Forustumenn Kúrda, s.s. Hosseini trúarleiðtogi, sendu frá sér yfirlýsingar um helgina þar sem þeir fordæmdu atlögu stjórnarinnar og sögöu að Khomeini og félagar stefndu i sömu einræðisátt og keisarinn, — að gagnbyltingarsinnar hefðu tekið við forystu byltingarinnar. Kúrdar hafa nokkrum sinnum i sumar storkað stjórninni i Teheran og sums staðar hafa bardagar brotist út en annars Ferö Roberts Strauss til tsrael rétt fyrir siöustu helgi viröist engan árangur hafa boriö. Hér er hann á taii viö Begin for- sætisráöherra. ísraelsher: staðar rikt vopnaður friður milli nefndu haldi til fjalla að nýju, en stjórnarhermanna og skæruliða. vitað er að þeir eiga stuðning ibúa Nú má búast við að þeir siöar- Kúrdistan visan. Þúsundir fylgismanna Khomeinis söfnuöust saman viö bústaö Bazargans á laugardaginn og kröföust aögeröa gegn Kúrdum. Leiötogar Fööurlandsfylkingar Um leið tilkynntu skæruliðarnir Zimbabwe, Robert Mugabe og að þeir myndu ekki fara eftir til- Joshua Nkomo, tilkynntu i gær aö mælum ráðstefnuboðenda um þeir myndu sækja ráöstefnu þá vopnahlé heldur myndi striðið um frið i Ródesiu sem breska halda áfram. stjórnin hefur boöaö til 10. sept- Leiðtogarnir hittust um helgina ember n.k. i Dar-es-Salaam. höfuðborg Tanzaniu, og samtök þeirra birtu sameiginlega fréttatilkynningu um niðurstöðu fundarins þar i gær. Þeir kváðust ráða meirihluta landsins og þó þeir væru reiðu- búnir til viðræðna þá mundu þeir halda baráttunni áfram. Jafn- framt sögðust þeir algerlega and- vigir þvi uppkasti að stjórnarskrá sem Bretar hafa gert og töldu það byggt á þeirri ólýðræðislegu stjórnarskrá. sem nú er i landinu. Skæruliðaforingjarnir lýstu ennfremur þeirri skoðun sinni að Ihaldsstjórnin i Bretlandi hefðu með þvi að lýsa kosningunum i Ródesiu I vor sem frjálsum og segjast reiðubúin til að aflétta viðskiptabanninu, fyrirgert öllum rétti sinum til að hafa eftirlit með þróuninni i landinu. Fööurlandsfylkingarmenn sögðu það augljóst að stjórnin i London væri höll undir hina ólög- legu stjórn Zimbabwe/Ródesiu. Föðurlandsfylking Zimbabwe: Tilkynnir þátttöku í Ródesíuráðstefnu lsraelskar herflugvélar geröu I gær sprengjuárás á þorpiö Ras El-Ain, sunnarlega I Libanon. Tvö hús voru jöfnuö viö jöröu en eng- inn slasaöist þar sem ibúarnir voru ekki heima. Israelsher gaf þá skýringu á þessari þriðju loftárás á einum mánuöi að hún hefði beinst gegn bækistöð palstinskra skæruliða. Fréttamaður Reuters Bernd Debusman sá árásina og kom á staðinn eftir 20 minútur. Sagðist hann ekki hafa séð þess nein merki að húsin heföu veriö að- setur skæruliða enda sögöu ná- grannar aö þarna heföu búið verkamann af plantekru I grenndinni. Israelsher hefur gert mjög tið- ar árásir á Libanon i sumar og hefur stjórnin i Beirut krafist þess að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fjalli um málið. Svo viröist sem ferð sendi- manns Bandarikjastjórnar, Robert Strauss, til Israels nú fyrir helgina hafi engan árangur borið og að Bandarikjastjórn hafi ekki tekist að fá Begin og félaga til að fallast á tillögur sinar til lausnar Palestinuvandamálinu. Indverska stjórnin er fallin Stjórn Charan Singh sagði af sér I fyrrakvöld eftir að ljóst varð að traustyfirlýsing á hana hlyti ekki samþykki þingsins. Charan Singh er forystumaður klofningsbrots úr Janatabanda- laginu og tókst á hendur stjórnar- myndum eftir að Desai haföi orðiö að segja af sér. Vitað var að þingið myndi ekki samþykkja traust á stjórn hans nema sá hluti Kongressflokksins sem er undir forystu Indiru Gandhi styddi hana. Um helgina tilkynnti Indira svo að flokkur hennar myndi ekki styðja 1 traustsyfirlýsinguna og varð Singh þá að segja af sér. Þingmenn þeir sem eftir urðu I Janatabandalaginu höfðu áður lýst þvi yfir aö þeir myndu reyna allt til aö fella stjórnina en flokkar kommúnista höfðu lýst stuðningi viö Singh. Þykir sýnt að nú verði að efna til nýrra kosn- inga á Indlandi enda hefur flokkakerfiö allt riðlast vegna klofnings Janatabandalagsins. Samkvæmt nýlegum skoðana- könnunum nýtur Indira Gandhi vaxandi fylgis meðal kjósenda þó hún eigi nú hendur sinar að verja fyrir dómstólum vegna glæpa sem hún er sökuð um að hafa framið þegar hún tók sér ein- ræðisvöld fyrir nokkrum árum. Hálft ár í geimnum A sunnudag sneru sovésku geimfararnir Vladimir Ljakhov og Valery Rjumin til jaröar eftir aö hafa dvalist tæpa 6 mánuöi I geimstöö. I gær voru þeir að jafna sig og reyna að venjast þyngdarleysi i rannsóknarstöðunni Baikonur i Mið-Asiu. Hermdi Tass frétta- stofan að þeir hefðu verið mjög máttfarnir og ekki einu sinni valdið blómvendinum sem þeim var færður viö komuna. Rjumin sagði að það væru glf- urleg viðbrigði aö finna þyngdar- aflið að nýju og kvaðst jafnvel eiga erfitt um mál. Sovésk blöð hafa fjallað um heimkomu þeirra eftir þetta út- haldsmeti i geimnum með miklu striðsletri og er búist við að geim- fararnir fái góðar móttökur þegar þeir koma til Moskvu eftir nokkra daga hvild.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.