Þjóðviljinn - 21.08.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.08.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 21. ágúst 1979. Glæsimark ÍB V tónuin Gústafs gaf og þeir sigruðu Val 2:0 og þar með var spennunni í 1. deild borgið Það fór eins og marga grunaði, að ekki yrði hlaupið að því fyrir Valsmenn að ná öðru eða báðum stigunum frá IBV í Eyjum. Liðin iéku á vellinum við Hástein á sunnu- daginn, og eftir hörkuleik stóðu heimamenn uppi sem sigurvegarar, 2-0. Spennan f deildinni er því í hámarki eftir þennan leik. Valur hefur 19 stig, IBV og IA 18 stia oq KR 17 stig. Bæöi liö hófu leikinn i Eyjum af krafti, og brá fyrir mjög skemmtilegri knattspyrnu. Vest- mannaeyingarnir voru mun at- gangsharöari i sókninni en Vals- inn hjá KA-mönnum. Leikurinn fór fram i sunnanroki og kulda. Nóg var þvi aö gera hjá bakvöröunum, sem léku stúku- megin, viö aö taka innköst. Jóhann Hreiöarsson fékk strax i upphafi gott tækifæri til þess aö skora, en Aöalsteinn varöi koll- spyrnu hans. A 20 og 29. min fékk Þorgeir Þorgeirsson 2 góö færi, en tókst aö klúöra þeim báöum. Þróttur lék á undan rokinu og sótti meira, en af og til átti KA menn. A 10. min. átti Óskar gott skor, en rétt framhjá. Skömmu seinna fór gott skot Þóröar I haus Valsara og yfir. Á 21. min. skor- aöi ÍBV fyrra mark sitt og var hættuleg skyndiupphlaup. Gunnar Blöndal komst 1 sæmilegt markfæri, en samherjar hans voru betur staösettir og öllum til mikillar furöu reyndi Gunnar aö skjóta I staö þess aö gefa boltann. Síöasta marktækifæri hálfleiksins féll Þróttaranum Daöa Halldórs- syni I skaut, en hann negldi yfir af markteig. KA-menn komu mjög ákveönir til leiks I seinni hálfleik og ætluöu þaö ekkert slor. Óskar lék á Vals- mann og gaf fyrir. Gústaf Bald- vinsson stóö rétt innan vltateigs, og hann negldi boltann viöstööu- laust og hafnaöi hann alveg út viö stöng, 1-0. Stórglæsilegt mark. Eftir markiö lifnuöu Valsararnir viö og sóttu nokkuö til loka hálf- leiksins. Albert komst i gegn, en hitti boltann illa og Ársæll varöi kollspyrnu Guömundar. Mikiö fjör var I leikmönnum I upphafi seinni hálfleiksins. Gúst- af hitti ekki knöttinn I sannköll- sér sigur og ekkert annaö. Eyjólf- ur og Haraldur voru báöir nærri þvl aö skora. A 67. mln tók Þrótt- ur slöan forystuna nokkuö óvænt. Dæmd var aukaspyrna á KA- vörnina rétt utan teigs fyrir eitt- hvert fáránlegt brot, sem framiö var langt frá knettinum. Boltan- um var rennt til Páls ólafssonar og hann þrumaöi honum efst l markhorniö, 1-0. Glæsilega gert hjá Páli. Sókn KA þyngdist nú til mikilla muna, en Þróttarvörnin lét öngvan bilbug á sér finna og stóöst öll áhlaup. KA-menn náöu aldrei takti i leik slnum gegn Þrótti. Þeir hugsuöu einfaldlega of mikiö um djöfulganginn og lætin. Þetta varö til þess aö þeir náöu ekki skipulegum sóknarlotum. Tæki- færin sem gáfust voru ákaflega tilviljanakennd. Bestan leik þeirra áttu Einar, Haraldur og Aöalsteinn markvöröur. Segja má, aö Þróttararnir hafi veriö heppnir aö næla I bæöi stigin I þessum leik. Þeir vöröust af kappi og treystu á skyndisóknir. Annars er þaö áberandi hve nokkrir leikmenn Þróttar eru staöir, sérstaklega Þorgeir og Arnar. Þetta veröur aö laga. Sverrir Einars og Páll voru yfir- buröamenn I liöinu, en einnig voru Rúnar og ólafur mark- vöröur ágætir. —IngHM uöu dauöafæri, og hinum megin á vellinum þurfti Arsæll aö sýna snilldarmarkvörslu til þess aö verja skot Guömundar. A 50. min. var óskar óvænt á auðum sjó meö boltann, og hann skoraði án mik- 'illar fyrirhafnar, 2-0 fyrir ÍBV. Nokkru seinna var óskar nærri þvl aö skora aftur, en Siguröur varöi skot hans. Afram gáfust færin á báöa bóga, Hálfdáni og Guömundi mistókst aö skora, og hinum megin geröu Ómar og Tómas slikt hiö sama. Eftir þvl sem nær dró leikslokum varö sókn Vals þyngri, en þegar þeir nálguðust markiö rann allt út I sandinn. Reyndar var Atli óhepp- inn aö skora ekki á 85. min. en hann lét Sæla hiröa boltann af tám sér. Valsmenn voru sist minna með boltann I þessum leik, en þeim gekk afleitlega aö skapa sér góö marktækifæri. Vörnin var óörugg I upphafi, en lagaðist eftir þvi sem á leiö. Mikil pressa var á Val I þessum leik og e.t.v. varö hún þess valdandi aö þeir náöu sér aldrei verulega á strik. Þeir voru hálfsmeykir viö hina eitilhöröu Eyjamenn. Höröur var yfirburöamaöur I liöi Vals og einnig átti Halfdán góöa spretti. Hins vegar var Atli daufur og munaöi þaö miklu. An efa var þessi leikur sá besti sem IBV hefur sýnt I sumar. Þeir spiluðu oft mjög laglega saman, létu aldrei baráttuna bera spiliö ofurliði. Sæli, Orn, Óskar og Tóm- as mynduöu undirstööuna, og hef- ur óskar vart leikiö betur áöur. —BE/IngH Slakur leikur á Skag- anum Áhorfendur þeir sem lögöu leiö sina á völlinn viö Langasand á Akranesi á laugardaginn fengu litiö fyrir aurana. Heimamenn möröu sigur gegn botnliöi deildarinnar, Haukum, i hrútleiöinlegum leik, sem mót- aöist mest af hávaöarokinu sem var meöan hann stóö yfir. ÍA- Haukar 1:0. Haukarnir léku undan rokinu I fyrri hálfleiknum, og var nokkurt jafnræöi meö liöunum, ef jafn- ræöi skyldi kalla, þvi menn þumbuöust mest og þvældust hver fyrir öörum. 1 seinni hálfleik náöu Skaga- mennirnir undirtökunum og sóttu nokkuö stlft. Kristinn, Arni og Sveinbjörn fengu allir góö tæki- færi til aö skora, en þau mistók- ust. A 59. min. skoraöi 1A sitt eina mark og var þar Siguröur Halldórsson aö verki, hann skall- aöi boltann I netiö eftir horn- spyrnu Kristjáns. Vel gert hjá Sigga Donna. Haukarnir börðust vel I þessum leik eins og ævinlega. Framllnu- mennirnir voru nokkuö sprækir, sérstaklega framanaf, og Orn markvöröur stóö sig mjög vel. Skagamenn voru ekki nógu sannfærandi I þessum leik, þó aö þeir hafi verið mun betri en and- stæöingarnir. Reyndar veikti þaö liöiö mikiö aö Jón Alfreösson, Guöjón og Matthías voru ekki meö, en á móti kom aö Siggi Donna var góöur sem tengiliöur. Auk hans átti Sveinbjörn góöan leik. Njarðvík sigraði „Þetta var ágætis leíkur hjá okkur, og sérstaklega var Jónas Jóhannesson sterkur undir körfunni. Einnig átti Ted Bee góöan leik, hann er mun betri en I fyrra,” sagöi einn leikrey ndasti maöur UMFN-liösins, Brynjar Sig- mundsson (ekki O. Steinars- sonar, fþróttafréttaritara Tlmans) eftir sigur þeirra Njarövlkinganna yfir KR, 89- 65, I úrslitaleik inni- og úti- mótsins I körfubolta um helg- ina. Vegna veöurs voru flestir leikirnir leiknir inni, I iþrótta- húsinu I Njarövik. Eins og áöur sagöi sigraöi UMFN og KR varö I 2. sæti. Valur lenti I 3. sæti eftir aö hafa sigraö Ármann 69-56, og B-liö UMFN hafnaöi I 5. sæti, sigraöi UMFG 61-30. Elmars Geirssonar var mjög vel gætt I leik KA og Þróttar. Hér er þaö Jóhann Hreiöarsson sem er aö kljást viö kappann. Þróttarar sloppnir? Fallleikur Þróttar og KA á laugardaginn var nánast endurtekning á leik liöanna I fyrrasumar undir svipuöum kringumstæöum. Baráttan sat I fyrirrúmi og yfirvegað spil látiö iönd og leiö. Eftir nokkuö jafnan leik tókst Þrótti aö stela báöum stigunum, og nú syrtir heldur betur I ál- Úr einu í Hudson með KR i Evrópukeppninni? Eins og kunnugt er hyggjast ís- lands- og bikarmeistarar KR I körfubolta^KR-ingar^taka þátt I Evrópukeppni meistaraliöa næsta vetur. Þeir ku ætla sér að fá tú liðs viö sig tvo Bandarlkja- menn (þjálfarann'og annan til) og þessa dagana er Kolbeinn Páls- son aö athuga körfuboltakappa bandarlska meö þetta I huga. Margir innan KR vilja aö John Hudson veröi fenginn I leikina og vissulega væri gaman aö ‘ fá tækifæri til þess aö sjá þann stór- kostlega leikmann leika listir sln- ar á nýjan leik hér á landi. Bee i járnunum tJr þvl körfuboltamenn eru á dagskrá má geta þess aö þjálfari Njarövlkinga, Ted Bee, hefur æft lyftingar eins og döur maöur I sumar og er reiknað meö honum mun haröari I fráköstunum næsta vetur en I fyrra. staðan Aö afloknum 14 umferöum I 1. deild er staöan þessi: Valur IBV Akranes KR Keflavlk Fram Vlkingur Þróttur KA Haukar 14 8 3 3 27-14 19 14 7 4 3 23-11 18 14 8 2 4 24-15 18 14 7 3 4 22-20 17 14 5 5 4 19-16 15 14 3 7 4 22-20 13 14 5 3 6 20-20 13 14 5 3 6 18-24 13 14 3 3 8 17-30 9 14 3 1 10 10-32 5 Markahæstu leikmenn eru: Atli Eövaldsson, Val.........8 Sigurlás Þorleifsson, Vik ...8 PéturOrmslev.Fram ...........7 SveinbjörnHákonarson, IA.....7 Nú eru aðeins eftir 4 umferöir I keppninni og mjög tvisýnt um úr- slit. Valur á eftir aö leika gegn Vikingi, Þrótti, ÍBK og KA. IBV á eftir Hauka, IA, Fram og Vlking. ÍA þarf aö leika gegn Fram, IBV, og Vikingi á heimavelli og Þrótti I Reykjavlk. KR á eftir aö leika gegn Þrótti (I kvöld), IBK, KA og Fram. A þessu sést aö frammi- staöa Vlkings og Fram gegn 4 efstu liöunum mun ráöa úrslitum, þeir ráöa miklu um endanlega röö liöanna. L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.