Þjóðviljinn - 21.08.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.08.1979, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 21. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 flHSTURBÆJARRÍfl' Ég vil það núna (I will, I will. . . for now) Bráöskemmtileg og vel leikin, ný bandarisk gamanmynd i litum meft úrvalsleikurum i aöalhlutverkum. AÖalhlutverk: Elliot Gould, Diane Keaton. _ ___ Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i sporðdrekamerkinu OLE SOLTOFT ANNA BEBGMAN POUL BUNDGAABD K/.RL STEGGER SOREN STROMBERG JUDV GRINGER , "Wl V BENT WARBURG Sprenghlægileg' og sérstak- lega djörf, ný , dönsk gaman- mynd i litum. ísl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 11.15. TÓNABIÓ Þeir kölluðu manninn Hest (Return of a man called Horse) RICHARD HARRIS THERETURN Of A MAN CALLED HORSE' ,,Þeir kölluöu manninn Hest”, er framhald af myndinni ,,í ánauö hjá Indiánum” sem sýnd var í Hafnarbiói viö góöar undirtektir. Leikstjóri: Irvin Kershner Aöalhlutverk: Richard Harris Gale Sondergaard Geoffrey Lewis Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Feigðarförin (High Velocity) Spennandi ný bandarisk kvik- mynd meft: Ben Gazzara Britt Ekland. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuft innan 16 ára. Lukku Láki og Dalton- bræður Sýnd kl. 5 IiuillUi iilU Hettumorðinginn (Bærinn sem óttaðist sólsetur) Hörkuspennandi bandarisk litmynd, byggö á sönnum at- buröum. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. TlieTúmiíigpoint Islenskur texti. Bráöskemmtileg ný bandarisk mynd meö úrvalsjeikurum i aðalhlutverkum. 1 myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vinkvenna siöan leiöir skildust viö ball- ettnám. önnur er orðin fræg ballett- mær en hin fórnaöi frægöinni fyrir móöurhlutverkiö. Leikstjóri: Herbert Ross Aöalhlutverk: Anne Bancroft, Shirley Maclaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. Islenskur texti. Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný, amerisk-frönsk-þýsk stórmynd i litum um einn helsta þátt innrásarinnar i Frakkland 1944. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aöalhlutverk eru i höndum heimsfrægra leikara: Richard Burton, Rod Steiger, Robert Mitchum, Curd Jilrgens o.fl. Myndin var frumsýnd i Evrópu og viöa i sumar. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. UUGAR^ Læknir i vanda 'House Calls” Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd meö úrvals- leikurum i aöalhlutverkum. Myndin segir frá miöaldra lækni er veröur ekkjumaöur og hyggst bæta sér upp 30 ára tryggö i hjónabandi. Ekki skortir girnileg boö ungra fag- urra kvenna. tsl. texti. Leikstjóri: lloward Zieff. Sýnd kl. 9. Keðjusagarmorðin í Texas ‘Mjög hrottafengin mynd. Meö eitt af aöahlutverkum I myndinni fer Islendingurinn Gunnar Hanssen. Endursýnd kl. 5, 7 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. Robert I)e Niro C'hristopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun I april s.l. þar á meöal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael C'imino besti leikstjórinn. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Læknir í klípu Sprenghlægileg gamanmynd. lslenskur texti. Sýnd kl. 3. - salu r li Rio Lobo Hörkuspennandi „vestri” meö sjálfum „vestra”-kappanum John VVayne Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3,05—5,05— 7,05—9,05—11,05. -salur > Þeysandi þrenning 'S Spennandi og skemmtileg lit- mynd um kalda gæja á „trylli- tækjum” sinum, meö Nick Nolte — Robin Mattson. lslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10.-9.10 og 11.10. - salur Arásin á Agalhon Hörkuspennandi grisk-banda- risk litmynd. Bönnuö 12 ára. Sýnd kl. 3—5—7—9 og 11. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik vikuna 17.-23. ágúst er i • Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Næturvarsla er i Vesturbæjarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— similllOO Seltj.nes.— simi 11100 Hafnarfj.— simi5 11 00 GarÖabær— simi5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Ha fnarfj.— Garöabær — sjúkrahús simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 66 Heimsóknartimar: Bor garspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 13.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viÖ Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar dagbók bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, I Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubflanir, slmi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofhana, Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdcgis, og á hclgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfelium sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Noröurfyrir Hofsjökul 30. ág - Listasafn Einars Jónssenar 2. sept. Nánar auglýst siöar. OpiÖ alla daga nema mánu- Feröafélag islands. daga 13.30-16. Bókasafn Dagsbrúnar, Lind- argötu 9, efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 sföd. Sumarleyfisferöir: 30. ág, Norður fyrir Hofsjökul 4 dagar. Arnarfellsferöinni er frestaö til 24. ág. Þórsmerkurferö á miöviku- dasmorgunn kl. 08. Tilvalið að dvelja i MÖrkinni hálfa eöa heila viku. Feröumst um landiö. Kynn- umst landinu. Feröafélag Islands krossgáta söfn bridge Hér er spil frá sumarspila- mennsku Asanna 13/8 sl. Kannast einhver viö þaö? AXX KX AGX AD8XX KGX D10XXX DGXX XX DXXXX 10XX X K10X XX A109XX KX G9XX N/S renndu sér Ijúflega I 6 lauf (eina pariö í salnum), en þvi miöur var úrspilstæknin ekki eins góö og sagntæknin (sic...) Einsog sjá má, standa alltaf 6 lauf. út kom smár tig- ull frá austri (spaöi er betra) litið, drottning og ás. Meiri tigull og tekiö á kóng, lauf og drottningu svfnaö. Kóngur á slaginn, nú er skipt yfir i spaöa. Kóngur frá vestri, drepiö á ás og tlgulgosa spilaö. Fleygt spaöa I boröi, spilaö spaöa aö heiman og trompaö- ur i' boröi. Inn á laufaás, og meiri spaöi trompaöur. Tek- inn laufagosi og „rest stendur. Alls fáum viö 6 slagi á lauf, 1 á spaöa, 2 á hjarta og 3 á tigul. Og topp. Af hverju tapaöist spiliö I Asunum, Siggi? Asgrlmssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aö--' gangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Þýska bókasafniöMávahlíö 23 opiö þriðjud.-föst. kl. 16-19. Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Borgarbókasafn Reykjavlkur AÖalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstr., 29a, opiö mán. til föst. kl. 9-22, laug. 9-16. Lokaö á sunnud. Aöalsafn — lestrar- salur, Þingholtsstr. 27, opiö virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn: afgreiösla Þingholtsstr. 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Lárétt: 2 vitleysa 6 orka 7 blöft 9 eins 10 hljóft 11 trylla 12 i- þróttafélag 13 hvöss 14 vökvi 15 trufla Lóftrétt: 1 svikull 2 litin 3 staf- ur 4 eins 5 Evrópuland 8 for 9 augnhár 11 tryllta 13b]ástur 14 eins Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hávaöi 5 orÖ 7 tólg 8 pá 9 tugur 11 vá 13 ræða 14 Iss 16 stúrinn Lóörétt: 1 háttvfs 2 volt 3 arg- ur 4 ÖÖ 6 dárann 8 puö 10 gæöi 12 ást 15 sú. félagslflt UTIVISTARþERÐlR Gengisskráning Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar •••• 371.30 372.10 1 Sterlingspund •••• 821.00 822.80 1 Kanadadollar •••• 317.65 318.25 100 Danskar krónur •••• 7036.15 7051.35 100 Norskar krónur •••• 7376.55 7392.45 100 Sænskar krónur •••• 8775.10 8794.00 100 Finnsk mörk •••• 9679.35 9700.25 100 Franskir frankar •••• 8710,65 8729,45 100 Belg. frankar •••• 1266.40 1269.10 100 Svissn. frankar ••••22395.15 22443,35 100 Gyllini ••••18448.30 18488,10 100 V.-Þýsk mörk ••••20270.20 20313.90 100 Lirur 45.44 100 Austurr.Sch •••• 2775.05 2781.05 100 Escudos •••• 754.40 756.00 100 Pesetar •••• 562.10 563.30 100 Yen • ••• 170.90 171.27 1 SI)R (sérstök dráttarréttindi).... .... 482.17 483.21 Föstud. 24/8 kl. 18 Skaftafell lrlandsferö25/8—1/9, þar sem , Irarnir sýna þaö sem þeir hafa bestaöbjóöa. DyrfjölI-Stórurö 21-29. ág. gönguferðir, berjal. veiöi. Fararstj. Jóhanna Sigmarsd. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6 a, simi 14606 Útivist. Kvöld-, nætur- og hclgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. SlysavarÖstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara l 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 1 15 10. SIMAR 11798 OG 19533 24. -29. ág. Landmannalaugar — Þórsmörk. 5 daga gönguferð milli Land- mannalauga og Þórsmerkur. Aukaferö. Gist I húsum. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag Islands. Feröir á næstunni: Sögustaöir Laxdælu 24.-26. ág. Hreöavatn — Langivatnsdalur 25. -26. ág. Arnarfell 24.-26 kærleiksheimílið Eina ristaöa brauösneiö meö osti, og hann ætlar aö fá tvö- faldan hamborgara meö eggi og beikon, franskar meö og súkkulaöihristing á eftir. Létt og fjörug litmynd frá Paramount um „Bears” liöiö. Leikstjóri: Michael Press- man. lslenskur texti Aöalhlutverk: William Devane Cliffton James Sýnd kl. 5, 7 og 9 Mér virðist sem við höldum lengra og lengra á haf út. Ertu alveg viss um að hafa tekið rétta stefnu Oli? Iss já, gulrót er á við besta kompás. En þess vegna er llka alveg óhætt að snúa henni. Við komum í bæinn fyrr eða siðar, Maggi, þú getur reitt þig á það. Nú geturðu meira að segja bæði tekið mið af gulrótinni og rófunni minni. Já þetta gæti ekki verið betra. Oli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.