Þjóðviljinn - 31.08.1979, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. ágúst 1979.
,Hlutlausu ríkin’:
PÓST- OG
Sf M AMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
verkamenn
til lengri eða skemmri tima.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
starfsmannadeild Póst- og simamála-
stofnunarinnar.
Sauðárkrókur
Óskum eftir blaðbera á Sauðárkróki frá 1.
september n.k. Upplýsingar hjá umboðs-
manni okkar á Sauðárkróki 1 sima
95—5245.
Óskum að ráða rafvirkja
til starfa
I
'RAFAFL
S.V.f •
Barmahlíð 4 simi 28022
Laus staða
Staöa ritara I menntamálaráöuneytinu er laus til umsókn-
ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rfkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist
menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavfk,
fyrir 20. sept. n.k.
Menntamálaráðuneytið
29. ágúst 1979.
DJÚDVIUINN
óskar að ráða umboðsmann
i Keflavík, frá og með næstu
mánaðamótum.
Upplýsingar i sima 81333.
DIOWIUINN
KEFLAVIK
Okkur vantar blaðbera i fjögur hverfi i
Keflavik. Vinsamlega hafið samband við
umboðsmann okkar i Keflavik, simi 92-
2538.
Þjóðviljínn
óskar að ráða umboðsmann i Ólafsvik frá
1. september n.k.
DIÚÐVIUINN
simi 81333
Utanríkisráðherrar funda
Utanrikisráöherrar Sambands
rikja utan hernaöarbandalaga
eru nú á fundi i Havana til aö
undirbúa sjötta þing sambands-
ins sem hefst á mánudaginn.
Fundur utanrikisráöherranna
hófst i gær meöþvi aö fráfarandi
forseti sambandsins, Sahul
Hameed frá Sri Lanka (Ceylon)
hélt ræöu. Hann vék sér hjá deilu-
efnum fundarins, s.s. hver skuli
vera fulltrúi Kampútseu, en
ræddi þess i staö um vöxt
sambandsins, sem 2/3 rikja
heimsins eiga nú aöild aö.
Aö dómi Hameeds þýöir þessi
vöxtur aö mun erfiöara er aö
varöveita einingu sambandsins
og gefa þvi sameiginlegan til-
gang.
Nokkuð annan tón kvaö viö í
næstu ræðu, sem nýr formaöur
sambandsins, Isidoro Malmierce
frá KUbu flutti. Hann vék hörðum
orðum aö Bandarikjamönnum og
„kinverskum bandamönnum
þeirra” og taldi þá til óvina sam-
bandsins, sem ætti aö telja
baráttu gegn heimsvaldastefnu
og nýlendustefnu mikilvægasta
hlutverk sitt.
En Malmierca taldi lika aö
aðildarrikin yröu aö beita sér
gegn erlendu „forræöi”
(hegemony) sem er orð sem
Kinverjar nota um sovéska
drottnunarstefnu.
Um KampUtseuerþaðað segja
að Kúbumenn viröast hafa notaö
rétt sinn sem gestgjafar og valiö
þann kostinn að leyfa hvorki
fulltrúum Pol Pots né Heng
Samrins að sitja þingið.
Ýmis Arabariki vilja beita sér
fyrir þvi aö Egyptar veröi reknir
úr sambandinu fyrir sérfriöinn
viö ísrael, en sú fyrirætlan er tal-
in dæmd til aö mistakast. Aftur á
móti má bUast viö aö stefna
egypsku stjórnarinnar veröi
harölega fordæmd I lokaályktun
þingsins, sem Egyptar ætla sér aö
bera fram margar breytingartil-
lögur við.
Þess má geta aö Spánn, sem
hefúr bandariskar herstöövar,
hefursóttum að senda áheyrnar-
fulltrúa á þingið.
Kína:
Mondale lofar efnahagsaðstoð
Andófsmenn láta enn á sér krœla
Franska fréttastofan AFP
skýrir frá þvi aö á þriöjudaginn
hafi 200 manns frá ýmsum hér-
uöum Kfna efnt til mótmæla-
fundar fyrir framan aöalstöövar
Kommúnistafiokksins i Peking.
Þeir hrópuðu slagorö gegn
„óréttlætinu” en undanfariö ár
hefur þó nokkrum sinnum komiö
fyrir aö fólk utan af landi hafi efnt
til mótmæla i Peking vegna þess
að þvi finnst að vandamálum þess
sé of lltiö sinnt, s.s. hvaö varðar
dreifingu matvæla.
Þennan sama dag lauk
heimsókn Walter Mondale vara-
forseta Bandarikjanna til Kína. 1
lokaræöu sinni lýsti hann því yfir
aö Bandarikin væru reiöubúin til
að veita Kinverjum tveggja
miljarða dollara efaahagsaöstoð,
enda væri „öflugt, öruggt og
nútímalegt Kina i þágu banda-
riskra hagsmuna”.
Mondalesagöi aö eftir þvi sem
Bandarikin og Kina tengdust
nánari böndum styrktist heims-
friöurinn. Þó taldi hann hern-
aöarlega samvinnu þessara rikja
ekki koma til greina.
Búist er viÖ aö viöræöur rikis-
stjórnanna haldi áfram, og hefur
Hua Guofeng forsætisráöherra
veriö boöiö til Bandarikjanna.
Bandaríkin:
Kaup-
máttur
rýrnar
Kaupmáttur launa hefur rýrn-
aö, tekjur af landbúnaöi minnkaö,
en vöruskiptajöfnuöur fer batn-
andi og fjárfestingar bandarfskra
fyrirtækja erlendis hafa aukist.
Þetta kemur fram í skýrslum
sem bandarisk stjórnvöld hafa
birt aö undanförnu um efnahags-
ástandiö i landinu.
Þvi er nú spáö aö kaupmáttur
launa bandarisks verkafólks
muni rýrna um 5% á þessu ári,
sem værimet. Hér veldur auövit-
aö veröbólgan mestu og spáir
Henry C. Wallach sem sæti á i
stjórn bandariska landsbankans,
aö bandarikjadollar muni missa
helming verðgildis sips sjötta
hvert ár ef svo heldur fram sem
ho rfir.
Wallach segir jafnframt aö
kaupmáttarrýrnunin veröi ekki
öll skrifuö á oliuhækkanir, þar
sem hún hafi veriö komin vel á
veg áður en þær tóku aö segja til
sin.
Þá er þess lika getiö aö i fyrra
hafi bandarisk fyrirtæki aukið
fjárfestingar sinar erlendis um
12% miðað viö áriö 1977.
transka stjórnin viröist ætla aö gera út af viö stjórnarandstööuna.
Myndin er frá bardögunum viö Saqqez um heigina.
Iran:
Dauðadómar yfir
vinstri mönnum
Eins og kunnugt er af fréttum
hafa yfirvöld i Iran látiö taka
nærri eitt hundraö kúrdneska
sjálfstæöissinna af lifi. Svo viröist
sem þessi aftökuherferö eigi
einnig aö ná til vinstri manna
annars staöar i landinu.
Fyrir nokkrum dögum voru
tveir félagar Tudeh-kommúnista-
flokksins teknir af lif i og var þeim
gefiöað sök aö hafa stutt uppreisn
Kúrda. Þvf neitar forysta flokks-
ins með öUu, enda hefur Tudeh
Bokkurinn hvaö eftir annað lýst
hollustu viö Khomeini.
Um siöustu helgi voru lika 10
félagar Sósialíska verkamanna-
flokksins i oliuborginni Ahwaz
dæmdir til dauöa. Þeir voru
handteknir i mailok fyrir þaö eitt
aö dreifa sósialiskum áróöri, en
verkalýösbarátta hefur verið
öflug þarna, einkum meöal oliu-
verkamanna.
Ekki var búið aö framfylgja
dómunum þegar viö siöast viss-
um, og fjölmörg samtök og
einstaklingar á vinstra kanti hafa
sent mótmælaskeyti til
stjórnvalda i Teheran vegna
þessara réttarhalda, þ.á m.
Francois Mitterrand leiötogi
franskra sósialista.
Pólskir kaþólikkar
Styðja andófsmenn
í Tékkóslóvakíu
317 pólskir kaþólikkar hafa sent
erkibiskupnum i Prag, Frantisek
Tomasek, bréf þar sem þeir fara
þess á leit aö kaþólska kirkjan
veiti tékknesku andófsmönnunum
tiu, sem nú bföa dóms, vernd og
fjöiskyldum þeirra aöstoö.
1 bréfinu, sem einnig er stilaö á
þing biskupa i Tékkóslóvakiu, er
sagtaö rödd kaþólsku kirkjunnar
geti haft mikil áhrif i löndmn eins
og Póllandi og Tékkóslóvakiu og
þess séu dæmi aö kirkjan hafi
staöiö vörö um mannréttindin
meö góöum árangri.
Timenningarnir, sem allir
styðja Charta-77, voruhandtekin i
mailokog veröa liklega leidd fyr-
ir rétt i næsta mánuöi.
Jiri Dienstbier, sósialisti og tals-
maöur Charta-77, er einn þeirra
sem bíða ddms i Prag.