Þjóðviljinn - 31.08.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 31. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Hjónin Zelda og Scott Fitzgerald. Myndin var tekin áriö 1921.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfr. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Margrét- Guömundsdóttir
les „Sumar á heimsenda”
eftir Moniku Dickens (15).
9.20 Tónleikar. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Morguntónleikar:
„Carmina Burana", verald-
legir söngvar eftir Cari Orff.
Agnes Giebel, Marcel Cord- j
es, Paul Kuen og kór
vestur-þýska Utvarpsins J
syngja. Sinfóniuhljómsveit
Utvarpsins i Köln leikur;
Wolfgang Sawallisch stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.20 Miödegissagan: „Sorrell
og sonur” eftir Warwick
Deeping.Helgi Sæmundsson
þýddi. Siguröur Helgason
les (5).
15.00 Miödegistónleikar:
Hollywood Bowl hljomsveit-
in leikur RUmenska rapsó-
díu nr. 1 eftir Enesco;
Miklos Rozsa stj. / Ulrich
Kodi og útvarpshljómsveit-
in ILúxemborg leika Sónötu
í sjö þáttum fyrir viólu og
hljómsveit eftir Paganini;
Pierre Cao stj. / Rússneska
rikishljómsveitin leikur
Capriccio Italien, hljóm-
sveitarverk op. 45 eftir
Tsjaikovský; Evgený
Svetlanoff stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn Dóru Jóns
17.20 Litli barnatiminn.
Sigriður Eyþórsdóttir sér
um ti'mannog les sögukafla
eftir Stefán Júllusson um
fyrsta dag Kára litla i skól-
anum. Páll Bergþórsson
veðurfræöingur spjallar um
haustiö og almanakiö.
17.40 Tónleikar. Tilk^nningar.
18.45 Veöurfregnir. Tlagskrá
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.40 Söngiög og baliööur frá
Viktoriutfmanum. Robert
Tear og Benjamin Luxon
syngja. André Previn leikur
á pfnaó.
20.00 Púkk. Sigrún Valbergs-
dóttir og Karl Ágúst Úlfsson
sjá um þátt fyrir unglinga.
20.40 Aö Bergstaöastræti 8, 1.
2. og 3. hæö. Arni Johnsen
blaðam. litur inn og spjallar
við 3 ibúa hússins, Pétur
Hoffmann Salomonsson,
Guörúnu Glsladóttur og
Stefán Jónsson frá Mööru-
dal.
21.15 Konsertsinfónfa eftír
Bohuslav Martinu. Fumiaki
Miyamoto leikur á óbó,
HorstWinterá fagott, Klaus
Speicher á fiölu og
Christoph Haubold á selló
með Sinfóniuhljómsveit út-
varpsins i Frankfurt,
Václav Neumann stj.
21.40 Viltu kveikja? Þórunn
Gestsdóttir ræöir viö Rósu
Guömundsdóttur varafor-
mann Blindrafélagsins.
22.05 Kvöldsagan: „Grjót og
gróöur” eftir óskar Aöal
Steindór Hjörleifsson leik-
ari les (7).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Eplamauk. Létt spjall
Jónasar Jónassonar
23.35. Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúöu leikararnir
Gestur I þessum þætti er
söngkonan Helen Reddy.
Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Græddur var geymdur
eyrir. Umsjónarmaður
Sigrún Stefánsdóttir.
21.25 Fitzgerald og feguröar-
Lh ■ m ■ mm ■ mm ■■iíhím i
disin.Bandarisk sjónvarps-
kvikmynd frá árinu 1974,
þar sem sameinuö eru atvik
úr hjónabandi rithöfundar-
ins F.Scott Fitzgeralds og
Zeldu konu hans, og smá-
saga hans „The Last of the
Belles”. Aöalhlut verk
Richard Chamberlain og
Blythe Dannér. Þýöandi Jón
O. Edwald.
23.00 Dagskrárlok
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ
Fitzgerald og
fegurðardísin
Sjónvarpiö sýnir I kvöld banda-
riska sjónvarpskvikmynd um rit-
höfundinn F. Scott Fitzgerald og
konu hans Zeldu. Hjónaband
þeirra er viöfrægt og hefur o,ít
veriö notaö sem vfti til varnaöar i
bandariskri jafnréttisumræöu.
Fitzgerald er einkum frægur
fyrir skáldsögu sina The Great
Gatsby. Hann var einn af tals-
mönnum þeirrar kynslóöar
Bandarikjamanna, sem nefnd
hefur veriö „glataöa kynslóöin”
(The lost generation) og skrifaöi
margar sögur um lifsleiö og ver-
aldarvön ungmenni þriöja ára-
tugsins.
I hugum jafnréttissinna er Fitz-
gerald þó ekki aðeins rithöfundur,
heldur einnig maöurinn sem eyöi-
lagöi lif Zeldu Fitzgerald, og
fáum viö væntanlega aö kynnast
þeirri hliö málsins i kvöld.
Myndin Fitzgerald og feguröar-
dísin var gerö áriö 1974, og bygg-
ist bæöi á sannsögulegum heim-
ildum um hjónabamd þeirra
Zeldu og smásögunni Sföasta feg-
uröardisin (The Last of the Bell-
es) eftir Scott. Aöalhlutverkin
leika Richard Camberlain og
Blythe Danner. — ih
Þeir Kermit, Fossi og félagar ætla að skemmta okkur í
kvöld, á sínum venjulega föstudagstíma. Gestur þeirra
að þessu sinni verður söngkonan Helen Reddy.
Stúdentasöngvar
frá míðöldum
utvarp
A morguntónieikum útvarpsins
kl. 11 f dag fáum viö aö heyra tón-
verkiö Carmina Burana eftir
þýska tónskáidiö Carl Orff.
Carmina Burana er samið viö
stúdentasöngva frá miööldum,
sem safnaö var á eina bók i
klaustri Benediktsmunka I Suöur-
Þýskalandi snemma á 13. öld.
Söngvarnir eru bæöi veraldlegs
og trúarlegs eölis, en Carl Orff
notaöi mest þá veraldlegu:
drykkjusöngva, ástarsöngva og
Ijóö um fegurö náttúrunnar.
Orff var eitt af helstu nútima-
tónskáldum Þjóðverja, fæddur
1895, og Carmina Burana var eitt
af merkustu tónverkum hans,
samiö 1937. Þar eru kór v-þýska
útvarpsins og Sinfónluhljóm-
sveitin I Köln sem flytja verkiö
undir stjórn Wolfgangs Sawall-
isch. _ih_
Þýska tónskáldiö Carl Orff.
, i
nft Jv V/
i / '
. / . , - —//
Eftir Kjartan Arnórsson
Umsjón: Helgi ólafsson
Vitolins
Eins og sagt var frá i
þriöjudagsskákþættinum þá
er undankeppni undir 37.
Skákþing Sovétrikjanna nú i
fullum gangi. Meöal hinna 62
keppenda er einn sérstæöasti
ag um leiö efnilegasti skák-
maöur Sovétrikjanna, Vito-
lins. Vitolins hefur uppá siö-
kastiö náö mjög góöum
árangri viö skákboröiö, og ef
aö lfkum lætur, þá mun hann
orugglega eiga eftir aö koma
viö sögu f baráttunni um
efstu sætin i undankeppn-
inni.
Hann haföi eftir 4 umferöir
ílotiö 3 vinninga og sigraö
neðal annars Dorfman, en
íann varö Skákmeistari
Jovétrikjanna fyrir áriö
1977. Vitolins hefur veriö
jekktur fyrir snjallar
ióknarskákir en I skákinni
/iö Dorfman koma fram allir
lelstu eiginleikar góös skák-
tnanns, yfirgripsmikil
jyrjanaþekking, gott stööu-
mat, auga fyrir taktiskum
möguleikum og góö enda-
taflstækni:
Hvítt: Vitolins
Svart: Dorfman
Spænskur leikur
1. e4 e5 7. Bb3 d6
2. Rf3 Rc6 8. c3 0-0
3. Bb5 a6 9. h3 Bb7
4. Ba4 Rf6 10. d4 He8
5. 0-0 Be7 11. a4
6. Hel 1)5
(Þekkterframhaldiö 11. Rg5
Hf8 12. f4 exf4 13. Bxf4 Ra5
14. Bc2 Rd5! en þannig tefld-
ist ein skákin úr einvigi
Ljubojevik og Gligoric I vet-
ur.)
11... Bf8 15. Ra3 c6
12. d5 Rb8 16. dxc6 Bxc6
13. axb5 axb5 17. Bg5! Rbd7
14. Hxa8 Bxa818. Rc2!
(Hvitur miöar aö algjörum
yfirráöum yfir d5 — reitn-
um.)
18. .. h6 19- Bxf6 Rxf6
20. Rb4! Bb7
(20. — Bxe4 strandar á 21.
Hxe4! Rxe4 22. Dd5 t.d. 22. —
Rg5 23. Rxg5 Dxg5 24. Dxf7+
Kh7 25. Dg8+ Kg6 26. Bc2+
Kh5 27. Df7+ Kh4 28. g3 +
Kxh3 29. Bf5+ og mátar.)
21. Rd5 Rxd5
22. Bxd5
(Þar með eru yfirráöin yfir
d5 — reitnum tryggö. Næsta
skref á áætlun hvits er aö
koma riddaranum yfir á
þann fallega reit þar sem
hann verður stórveldi.)
22. .. Da8 27. b4! Ha3
23. Bxb7 Dxb7 28. Rfl Dc6
24. Dd3 Ha8 29. Hcl Be7
25. Rd2 Ha2 30. Re3 g6
26. Hbl Ha4 31. Rd5 Bd8
.. .......... m&
m m w&m
(Stööumyndin vitnar ágæta
vei um yfirburöi góös ridd-
ara yfir slæman biskup.)
32. g3 h5 38. Hxc5 Df6
33. h4 Kg7 39. Df3 Dxf3+
34. Kg2 Ha2 40. Kxf3 Ha3+
35. C4 Bb6 41. Kg2 Hb3
36. C5 dxc5 42. Hxb5
37. Rxb6 Dxb6
(Uppskera góörar tafl-
mennsku er eitt peö. Þaö
nægir til vinnings.)
42. ., Kf6 48. b5! Hxf3+
43. f3 Hb2+ 49. Kc4 He3
44. Kfl Hbl+ 50. b6 Hxe4 +
45. Ke2'Hb2+ 51. KcS Hél
46. Kd3 Hg2 52. b7
47. Hd5 IIxg3
— Svartur gafst upp. 52. —
Hbl er svarað meö 53. Hd6+
og 54. Hb6 og 52. — Hcl+ er
svaraömeö53. Kb6Hbl+ 54.
Hb5 og vinnur.