Þjóðviljinn - 31.08.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.08.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 31. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir 0 íþróttir íþróttir f ►- -* B Umsjón: Ingólfur Hannesson . V—n....r* - staöan Staðan að loknum leikjunum I gærkvöldi er þessi: ÍBV 16 9 4 3 25:11 22 Valur 16 9 4 3 33:19 22 IA 16 8 3 5 24:16 19 IBK 16 6 6 4 20:16 18 KR 16 7 4 5 23:22 18 Vikingur 16 6 4 6 26:23 16 Fram 15 3 8 4 22:20 14 Þróttur 16 5 4 7 21:28 1 <C KA 15 3 4 8 17:30 10 Haukar 16 : l : i : L2 L0;36 5 Markahæstu menn eru Sigurlás Þorleifss. Vikingi..10 AtliEðvaldss. Val.............8 Ingi Björn Albertss. Val......7 Pétur Ormslev.Fram............7 Sveinbj. Hákonars. IA.........7 Stewart Johnson. ilohn* j json j ekki til j KR j ■ „Það er ljóst að Stewart . 1 Johnson leikur ekki með KR | II vetur þvi hann er samn- I ingsbundinn með félagi sinu i | Argentinu fram i febrúar á ■ I’ næsta ári,” sagði Kristinn I Stefánsson, stjórnarmaður I I körfuknattleiksdeild KR i | dærdag. ■ I’ Frá máli Johnson var sagt | hér á siðunni fyrir nokkru og er nú staðfest að fréttin var i | aðalatriðum rétt. KR-ing- ■ I‘ arnir eru nú á hnöttunum I eftir þjálfara og i gær var I fundur með Bob Star, um- I boösmanni flestra Ameri- ■ I’ kananna sem hér verða i vet- I ur, og hann hefur ákveðinn I mann I sigtinu, svertingja I 2.10m. á hæð og er sá sagður * Imikill varnarleikmaður. Kolbeinn Pálsson var i I Bandaríkjunum fyrir I , skömmu og hafði þar sam- J Iband við Ken Denzel, um- I boðsmann körfuboltamanna I og þaöan fór Kolbeinn með I , nöfn tveggja miðherja i vas- J Ianum. Hvað KR-ingar gera i | þessum málum er ekki alveg I* ljóst, en skýrist væntanlega á næstu dögum. — IngH Ólafur ólafs, markvörður Þróttar stóð sig með prýði í gærkvöldi og verður vart sakaður um mörkin. Hér gripur hann inni leikinn af öryggi. Valur í kröppum dansi Valsmenn sigrudu Þrótt 3-2 eftir aö Þróttarar komust í 2-0 Spennan í 1. deiidinni heldur áfram eftir að Valsmenn sigruðu Þrótt 3-2 i gærkvöldi/ því helstu keppinautar þeirra IBV, gerðu sér lítið fyrir og sigruðu IA á Skipaskagan- um. Sigur Valsmannanna gegn Þrótti var ekki átaka- laus því Þróttararnir kom- ust í 2-0 og voru ekki á þeim buxunum að láta í minni pokann baráttulaust. Strax á 1. min. leiksins skoraði Þróttur og var þar að verki Daði Harðarson. Hann skaut föstu skoti I brjóst Sigurðar, Valsmark- varðar og þaðan hrökk boltinn i netið. Klaufalegt hjá Sigurði. A 19. min. var Sigurður aftur á ferö- inni þegar hann greip til þess ráðs að bregða Þorgeiri innan vita- teigs. tJr vitaspyrnunni skoraði Daði af öryggi, en litlu munaöi þó KR tapaði í Keflavík Keflvikingar skutust upp fyrir KR-inga I gærkvöldi með þvi aö' sigra 1-0 I opnum og fjörugum leik. ólafur Júliusson skoraöi eina mark leiksins á 27. min. með góðu skoti eftir aukaspyrnu Einars Gunnarssonar. Keflvikingarnir sóttu mun meira i fyrri hálfleikn- um og léku oft vel saman. I seinni hálfleiknum snérist dæmiö við, KR-ingarnir náöu undirtökunum, en tókst ekki að nýta yfirburðina til marka. Undir lokin náði ÍBK aftur betri tökum á leiknum. Bakvörðurinn knái Óskar Færseth var atkvæðamestur I liði IBK. Einnnig var Þorsteinn markvörður öruggur að vanöa. I liði KR bar mest á Siguröi Indriðasyni og Sæbirni Guðmundssyni. að Sigurður næði til knattarins. Skömmu slðar voru Valsmenn- irnir heppnir þegar Magnús Bergs danglaði i fætur Páls Ólafs- sonar innan teigs, en ekkert var dæmt. Valsararnir voru þegar hér var komið sögu búnir að vera með eindæmum taugaslapp- ir og virtust greinlega ekki trúa þvi að Þróttur gæti gert þeim skráveifu. Undir lok hálfleiksins lék Óli Dan snyrtilega á Agúst, renndi boltanum á Magnús, sem negldi honum milli fóta ólafs og I netið. Þetta mark skrifast á Þróttaravörnina og sér I lagi á Agúst, sem rauk á fullri ferð i Óla. Eftir mark Magnúsar var eins og Valsmenn fylltust eldmóði og þeir fóru að sækja af miklum djöfulmóð, en gekk illa að skapa sér góð færi. A 53. mln. skaut Ingi I varnarmann og afturfyrir. Þar fór gott marktækifæri forgörðum. Nokkru siðar sendi Atli laglega inn I eyðu á Albert og hann átti ekki i vandræðum með að skora. A 70. min. kastaði Atli alveg inn að Þróttarmarkinu i innkasti og boltinn skoppaði til Inga Björns. Hann kom honum I markið með einu af sinum frægu potum. Vals- menn sóttu nokkuð eftir þetta, Al- bert, Guðmundur og Ingi fengu allir góð færi en mistókst að skora. Undir lokin fóru Þróttar- arnir að sækja nokkuö, en sú sókn varð árangurslitil þvi alltaf var reynt að fara i gegn um Valsvörn- ina á miöjunni, einmitt þar sem hún er þéttust. Að leik loknum fögnuðu Valsararnir ákaft, enda má segja, að þeir hafi sloppið naumlega fyrir horn i gærkvöldi. Þróttararnir eiga hrós skiiið fyrir þennan leik. I liö þeirra vantaði nokkra af fyrri máttar- stólpunum s.s. Úlfar og Jóhann, en hinir létu ekki merkiö niöur falla og gáfu ekki þumlung eftir. Bestan leik þeirra áttu Ólafur, Sverrir E, Daði og Rúnar. Valsmennirnir áttu i erfiðleik- um með að skapa sér góð færi i þessum leik, eins og raunin hefur verið hjá þeim oft I sumar. Vörnin og miðjan skila sinu, en neistann vantar I framlinuna. Óli Dan, Magnús og Dýri stóðu nokkuð uppúr i annars jöfnu Valsliði. — IngH. jÍB V enn á toppnuml ■ Mark Arnar Óskarssonar i byrjun leiks IBV og IA í ■ gærkvöldi kann að ráða úrslitum í islandsmótinu. i Þetta eina mark dugði Eyjamönnum til sigurs og þar ; með eru Skagamenn búnir að missa af lestinni, þeir ■ eiga vart möguleika á að ná 2. sætinu og komast í ■ Evrópukeppni að ári.ósigurinn er því dýrkeyptur fyrir I þá. ■ ■ A 5. min var dæmd auka- | spyrnaá ÍAum 25 m. frá marki. ■ Fast skot Arnar Óskarssonar fór yfir varnarvegg Skaga- manna og einnig Jón, mark- vörð, 1-0. Liklegt má telja aö | sólin hafi blindað Jón, en ein- ■ hvern veginn fannst heima- | mönnum að hann hefði átt aö verja þetta. A 15. mln. skaut ómar yfir i dauöafæri, en eftir það náðu Akurnesingarnir J undirtökunum og á 26. min. I varði Ársæll með tilþrifum skot Kristjáns. A 41. min. fór hörku- skot Kristjáns úr aukaspyrnu rétt framhjá. Undir lok fyrri hálfleiksins náði ÍBV skyndi- I I I sókn, sem lauk með þvi aö Tómas skaut i stöng. Skagamennirnir voru mun meira með boltann i fyrri hálf- leiknum og sóttu stift. Eyja- menn drógu sig aftar eftir markið og stóðu varnarmenn þeirra oft I ströngu. I seinni hálfleiknum þyngdist sókn IA til mikilla muna og þeir fengu aragrúa góðra marktæki- færa. Á 64. min. skaut Jón Alfreðs I þverslá og á 80 min. varði Arsæll glæsilega þrumu- skot Arna. Undir lokin færðist mikið fjör I leikinn -oar Skagamennirnir gex p wauiciivöiiio HQUi iu v aivjuui" oivagaiucuiiu iiu gc íS.ŒM, væntingarfullar tilraunir til| þess aö skora. Þeir lögöu allt !■ sölurnar. A 87 mln. skaut Mattil yfir úr þröngri stöðu og min." siðar skallaði Kristinn yfir af J stuttu færi. Skömmu síöar náðij IBV hraðaupphlaupi og komstl Tómas einn innfyrir vörn 1A ■ en Jón varöi skot hans. A siö-| ustu min.leiksins skaut Svein-« björn rétt framhjá. Mikið mæddi á vörn Eyja-S manna I þessum leik og veröur ■ ekki annað sagt en að hún hafi i staðiö sig með prýði. Þeir | treystu á sterkan varnarleik og ■ skyndisóknir og segja má að sú I leikaðferö hafi heppnast. örn, ■ Vialþór og Ársæll áttu allir stór-1 leik. Skagamenn léku mjög vel 1 j gærkvöldi, þeir yfirspiluðu ÍBV I langtimum saman, en lið sem ■ ekki skorar mörk vinnur ekki | leiki. Jón og Sveinbjörn réöu ■ alveg miðjunni og I framlinunni ■ var Matti einna sprækastur. HJH/IngH" ■ ■■naiiuiBmB uJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.