Þjóðviljinn - 31.08.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.08.1979, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. ágúst 1979. Hvirfilbylur á Kara- bíska hafinu Á Karabiska hafinu geisar nii versti hvirfilbylur sem þar hefur komiö á þessari öld. Tveir menn fórust og tugir þúsunda misstu heimili sin i Dóminikanska lýö- veldinu i fyrrinótt af hans völd- um. Aöur haföi hann valdið umtals- veröu tjóni á Martinique og Guadaloupe og öðrum eyjum i Karabiska hafinu. 1 gær stefndi hann I átt aö Puerto Rico og Jóm- frúareyjum. Hvirfilbylurinn mun vera um 160 km i þvermál og vindhraði innanhans er sagður 240 km/klst. Greinargerð Framhald af bls. 6. Landsmiöjan haföi athugaöþessa hluti var vinnu hætt. Er þvi tog- vindan ónothæf eins og er.” Athugasemdir Þriöja skýrslan er siöan athugasemdir frá Skipatækni varðandi tillögur Baldursnefnd- arinnar og nánari útfæringar á þeim. I þeirri skyrslu segir m.a.: „Reynslan hefur sýnt, aö á samskonar skipum og m/s Bald- ur, þá tekur þaö um 4 — 5 kls. aö skipta frá botntrolli yfir á flot- troD, ef þeir hafa ekki flottrolls- tromlu.á móti 10— I5min. ef þeir hafa tromluna. Ég tel þvi nauösynlegt að flot- tronstrcxnla veröi sett á m/s Baldur svo hann geti þjónaö sinu hlutverki, sem togveiöirann- sóknarskip”. Hafrannsóknarstofnun hefúr þarmeðskýrttilefni þessað fariö var út I breytingar á togvindu- búnaöi Hafþórs. Hitt stendur eftir óhaggaö, aö eftirleikurinn hefur veriö dapurt sjónarspil sem ekki sér fyrir endann á ennþá. -lg 65 tónlistarmenn á Zukofsky-námskeiði Þessa dagana stendur yfir svokallað ZUKOV- SKY.námskeið á vegum Tónlistarskólans í Reykjavik. Leiðbein- andi og hljómsveitar- stjóri á námskeiðinu er bandarikjamaðurinn Paul Zukofsky, sem er islenskum tónlistar- mönnum að góðu kunnur bæði sem fiðluleikari og hl jóm sv eita rs t jóri. Námskeiðið fer fram i Menntaskóianum við Hamrahlið og sækja það 65 hljóðfæraleikarar frá íslandi, Danmörku, Sví- þjóð, Finnlandi og Eng- landi. Þetta er i 3. sinn, sem Tónlist- arskólinn i Reykjavík heldur slikt námskeið og er þaö mikill fengur fyrir skólann aö geta gefiö hljóö- færaleikurum kost á aö njóta til- sagnar þessa hæfa tónlistar- manns A námskeiöinu nú í ár hefúr veriö lögöáhersla á flutning stórra hljómsveitarverka frá þessari öld, en einnig hefur veriö æfð kammertónlist. Meöal verk- efna, sem fengist hefur veriö viö er Matthi'as málari eftir Hinde- mith, Pulcinella-svitan, eftir Stravinsky, The Seasons eftir John Cage, Adiagio eftir Samuel Barber, ApoDon Mausagete eftir Stravinsky, VerklSrte Nacht eftir Schönberg og Oktettinn fyrir blásara eftir Stravinsky. Námskeiðinu lýkur i kvöld, föstudag, meö tónleikum i sal Menntaskólans viö Hamrahliö þar sem fhitt veröa nokkur af þeim tónverkum, sem æfö hafa veriö á námskeiöinu. Tónleikarn- ir hefjast kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis og öllum heimiU. Zukofsky stjórnar þátttakendum á námskeiöinu. Tónleikar í kvöld í Hamrahlíðinni Sjtftúrl Sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10—3. Hljómsveitin Geimsteinn leikur. Diskótekiö Disa. LAUGARDAGUR: Opið ki. 10—03. Hljómsveitin Geim- steinn leikur. Diskótekiö Dísa. GrUIharinn opinn. Bingó laugardag kl. 15 og þriðjudag kl. 20.30. Hótel HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÖMASALUR: Opiö alia daga vikunnar kl. 12-14.30 og I 19-22.30. VÍNLANDSBAR: Opiö alia daga vikunnar, 19-23.30, \ nema um helgar, en þá er j opið til kl. 01. Opið I hádeginu j kl. 12-14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABOÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00- 1 20.00. Sími 11440 Borg FÖSTUDAGUR: Dansað til ki. 03. Diskótekið Disa. Partýstem mning siðasta hálftimann. LAUGARDAGUR: Dansað til kl. 03. Diskótekið Disa. Partýstemmning siðasta hálftimann. SUNNUDAGUR: Dansaö til | kl. 01. Gömludansahljóm- ] sveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Mattý blása iifi i ] mannskapinn. Matur framreiddur öll kvöid j vikunnar frá kl. 18. FIMMTUDAGUR: Rokkó- | tek til kl. 01. Ingólfscafé I Alþýðuhúsinu — • simi 12826. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21- 01. Gömlu dansarnir. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Gömiu dansarnir. VEITINOAHUSK) I 'Ueáééi Simi 86220 m FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-1 03. Hijómsveitin Glæsir og f Diskótckiö Disa. LAUGARDAGUR: Opið ki. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og i Diskótekiö Disa. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-1 01. Hljómsveitin Glæsir. Rlútiburinn Borgartúni 32 Sími 35355. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—03. Hljómsveitirnar ] Hafrót og Goögá leika. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. ] 9—03. Hljómsveitirnar Amon j Ra og Goögá leika Dis kótek. SUNNUDAGUR: Lokaö. MUNIÐ .... að áfengi og akstur eiga ekki saman Skálafell sími 82200 i FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- 01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö klJ 12-14.30 og 19-02. Organleik- < ur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12- 14.30. og kl. 19-01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtu- daga. Fjölmenni við útför Láru Helgadóttur Mikiö f jölmenni var viö út- för Láru Helgadtíttur frá Brú er gerö var frá Dómkirkj- unni á þriðjudag. Frumflutt var tónverk fyrir fiölu og pianó eftir Leif Þórarinsson sem samiö var sérstaklega fyrir þessaathöfn. Þá sungu þau Kristmn Hallsson og ólöf Haröardóttir einsöng. Hörku- árekstur í Kópavogi Rétt fyrir kl. 3 siðdegis i gær varö hörkuárekstur tveggja fólksbifreiöa á mótum Digranes- vegar og Bröttubrekku i Kópa- vogi. Fólkiö I öörum bilnum slapp viö meiösli, en ökumaöur, sem var einn i hinum bílnum, fékk höfuöhögg ogvar fluttur á Slysa- deild til rannsóknar. Hann fékk að fara heim fljótlega. Annar bfllinn var á leiö vestur Digranesveg en hinn suöur Bröttubrekku, þegar þeir skullu saman. Areksturinn varö vegna þess aö biðskylda var ekki virt. Annar billinn er mikið skemmd- ur, en hinn minna. — eös Jónas Framhald af bls. 10. 5-6 árum niður i um helming oliu- verös, eins og þaö er nú. Vegagerð Enn má geta framkvæmdar, sem er algerlega á snærum rikis- ins, en er vel þökkuö hér I bæ. Er það vegarlagningin um Fjaröar- heiöi, þótt viö séum nú ekki alveg sáttir viö þaö, hvar vegurinn er lagður. Þaö er annaö mál. Við vonum bara, úr þvi sem komiö er, aö vegageröarmenn reynist hafa réttara fyrir sér en heimamenn, sem vildu leggja veginn annars- staöar. Þaö er kaflinn á milli Stafa, — Efri-Stafs og Neöri-Stafs, — sem veriö er aö undirbyggja I ár. Næsta ár á svo aö brúa Stafdals- ána, ganga frá ræsum og yfir- keyra veginn. Vonandi veröur þetta allt annar vegur og betri en sá, sem viö höfum oröið aö búa viö yfir Fjaröarheiöi til þessa,en þetta er siöasti áfanginn af endurnýjun vegar yfir heiöina. Siöan eru svo ýmsir smærri van- kantar, sem sniöa þarf af og lagfæra. Góður afli og nóg að gera Segja má, aö almennar fram- kvæmdir I bænum séu mjög mikl- ar. Til dæmis hefur sjaldan eða aldrei verið meira um hús- byggingar hjá einstaklingum. Atvinna hefur veriö meiri en nóg viö fiskinn og loönubræösl- urnar. Afli hefur veriö góöur I sumar, togararnir hafa fiskað mjög vel og alltaf góöur reitingur hjá smábátunum. Hér þarf enginn aö kvarta um atvinnuleysi eöa slæma afkomu, sagöi Jónas Hallgrimsson, bæjarstjóri, aö lokum. jh/mhg SKIPAÚTGAR0 RIKISINS M.S. ESJA fer frá Reykjavik miöviku- daginn 5. september til tsa- fjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Isafjörö (Bolungarvik, Súgandafjörö, Flateyri uiA tsafjörö), Þing- eyri, Patreksfjörö (Bildudal, Tálknafjörö um Patreks- fjörö). Vörumóttaka alla virka daga nema laugardaga til 4. september.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.