Þjóðviljinn - 31.08.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.08.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 31. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Útboðslýsing var röng — segir i greinargerð frá Vélaverkstœði Sigurðar Sveinbjörnssonar um Hafþórsmálið k?!na 'w togyindubún- ■' aðinum 1 Hafþori svo Vélaverkstæði Sigurð- deildarstjóri sjávarút- hann skilaði eðlilegum ar Sveinbjörnssonar vegsráðuneytisins Ingi- togkrafti. hefur sent t»jóðviljan- mar Einarsson viðhafði Greinargerðin verður um greinargerð varð- um störf og vankunnáttu birt óstytt i Þjóðviljan- andi þau ummæli sem verkstæðisins við að um á morgun, en rétt þykir að birta nokkur at- riði úr henni nú. Svipmynd frá stofnfundi Sparisjdðsins Ataks. — Ljösm: Leifur. Stofnadur Spari- sjóðurinn Átak Leyfi til starfseminnar enn ófengið Sparisjóðurinn Átak var formlega stofnaður í fyrrakvöld og sóttu um 130 manns stofnfundinn, sem haldinn var á Hótel Loftleiðum. Einsog fram hefur komiö i Þjóöviljanum eru þaö Samtök á- hugamanna um áfengisvarnir sem eiga frumkvæöiö aö stofnun sparisjóösins, en á stefnuskrá hans er auk þess aö sinna al- mennum bankaviöskiptum og hjálpa sérstaklega áfengissjúkl- ingum til aö koma undir sig fótun- um og yfirstíga sjúkdóminn. Alls er óvíst hvort sparisjóöur- inn nýi fær leyfi til bankastarf- seminnar, þar sem fyrir liggja um 30umsóknirum stofnunnýrra bankaútibúa og yfirlýsing við- skiptaráöherra um, aö fremur beri að stuðla aö fækkun banka og sparisjóða en fjölgun þeirra. Aö- standendur Ataks eru hinsvegar vongóöir um að leyst veröi úr þeirra málum. Stofnfélagar sparisjóðsins eru um 250 talsins og stofnfé 100 þús- und kr. á félaga. Margir kunnir menn úr stjórnmála- og viö- skiptaheiminum hafa lagt málinu lið og i aðalstjórn sparisjóösins voru kosnir þeir Albert Guö- mundsson alþingismaöur, Guö- mundur J. Guömundsson formað- ur Verkamannasambandsins og Hilmar Helgason, formaöur S.A.A. —vh. I greinargeröinni er þvi haldiö fram og stutt meö skýrslu sænsks sérfræöings sem kannaði máliö, að vélaverkstæöis hafi fyllilega staðiö viö skuldbindingar sinar gagnvart verkkaupa. Mistökin lægju öllu heldur i þvi að útboös- lýsing væri röng. Siðan segir: „Þá leyfum viö okkur aö mót- mæla þvi sem hreinni fjarstæðu, að okkur hafi verið sagt upp störf- um viö verkiö þann 15. mars sl., vegna tæknilegrar vankunnáttu, eins og segir i fréttinni. Minnum viö deildarstjórann á, að þegar ofangreindar niöurstöð- ur lágu fyrir kraföist Vélaverk- stæöi Sig. Sveinbjörnssonar h.f. þess með bréfidags. 5. júní sl., aö verkkaupinn, sjávarútvegsráöu- neytiö, tæki viö verkinu sem full- búnu, og var gert samkomulag við verkkaupann, dags. 23. júni sl., undirritaö af deildarstjóran- um, Ingimar Einarssyni, f.h. sjávarútvegsráðuneytisins, þar sem sjávarútvegsráöuneytiö tók viöverkinu sem fullbúnu af verk- takanum og kemur þar fram, aö öll verk verktakans teljist fulllok- in eftir þvi sem fram kemur i út- tekt eftirlitsmanna sjávarútvegs- ráöuneytisins meö verkinu, Skipatækni h.f.” „Hörmum viö aö deildarstjór- inn skuli viöhafa þau ummæli, sem eftir honum eru höfö i um- ræddri frétt Þjóöviljans gegn betri vitund, en ummælin eru til þess fallinað skaöa fyrirtæki okk- ar, og flokkast undir hreinan at- vinnuróg. Minnum við deildarstjórann á, aö margítrekað varaöi Sigurður Sveinbjörnsson verkkaupann meðan á verkframkvæmd stóö við þvi, að togvindurnar myndu ekki duga Hafþóri viö þau verk- efni, sem honum væru æduö og lagði til að breytingar yrðu gerö- ar á togvindunum frá þvi, sem greinir I útboöslýsingu en því var jafnoft hafnaö af verkkaupa.”-lg „Gefin” 2.500 kr. vöruúttekt á sýningunni Atti ad borga 8—9 þúsund til viðbótar! Unglingsstúlka sem fór á vöru- sýninguna i Laugardalnum um siöustu helgi kom heim heldur en ekki ánægö meö seöil uppá 2.500 króna vöruúttekt f ákveöinni verslun i bænum, sem er meö sýningarbás i höllinni. Hugsiö ykkur vonbrigöi stelpunnar þegar hún kom i búöina og uppgötvaöi, aö þaö eina sem hægt var aö fá út á seöilinn voru buxur og blússur sem kostuöu 11 til 12 þúsund krónur og var meiningin aö 2500 krónurnar gengju upp i þaö, en hún borgaöi afganginn. Ekki var viðlit aö fá útá þetta td. sokka eöa vettlinga né annaö þaö sem kostaði innan viö 2500 kr. Faöir stúlkunnar kom hingaö á Þjóðviljann og færöi okkur út- tektarseöilinn til birtingar meö sögunni. Þaö er svosem ekkert nýtt aö allskyns klækir og sölutrix séu viöhöfö til aö hafa fé útúr almenn- ingi I viðskiptum. En er þetta nú ekki nokkuö lágt lagst á aug- lýsingasýningu? —vh Sala á kindakjöti Eykst um 17 % Sala á kindakjöti innanlands hefur gengið mjög vel það sem af er þessu ári, að þvi er segir i Fréttabréfi Upp- lýsingaþjónustu land- búnaðarins. Frá þvi um áramót og fram til 1. á- gúst nam salan 6.169 lestum og er það um 17% meiri sala en sömu mánuði árið 1978. Útflutningur fyrstu 7 mánuöi ársins var 3.266 lestir, sem var 20% meira en I fyrra. Birgöir 1. á- gúst voru tæpar 2000 lestir, en á sama tima I fyrra voru birgðir I landinu af kindakjöti 2.100 lestir. Ekki mun veröa flutt út meira af framleiöslu ársins 1978, en út- flutningur mun hefjast strax i sláturtiöinni. Veröur þá haldiö á- fram á þeirri braut sem hófst I fyrra með útflutning á kældu kjöti. Dagana 24. — 26. ágúst hélt markaðsnefnd landbúnaöarins fund i Reykjavik meö fulltrúum samvinnufélagsins Dat-Schaub i Danmörku, en þaö fyrirtæki mun flytja inn kindakjöt héöan I sam- vinnu við smásöluhringinn Irma I Danmörku og Búvörudeild Sam- bandsins. —mhg Frá B orgarbókasafninu — Breyttir afgreiðslutímar AÐALSAFN — tJTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugardaga 13-16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugardaga 9-18, sunnudaga 14-18. BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugardaga 13-16. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613 fítch HRÆRIVÉLAR ALÞJOÐLEG VÖRUSÝNING INTERNATIONAL FAIR=f=1979 Lurfiall)! LÍTSJÓNVARP Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 Við erum í Höllinni! Verió velkomin í sýningardeild okkar nr.18 Þar sýnum við nýjungarnar í okkar glæsilegu og ótrúlega fjölbreyttu heimilistækjalínu. B—nwiwi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.