Þjóðviljinn - 31.08.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.08.1979, Blaðsíða 12
12 S|ÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. ágúst 1979, sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög: Dönsk þjóölög og dansar Tingluti-þjóölagasveitin syngur og leikur. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um Utivist og feróa- mál. Hún talar viö Kristleif Þorsteinsson á Húsafelli um sumardvalarsvæöi og aöra feröaþjónustu. 9.20 Morguntónleikar a. „Ondina", sónata í e-moll fyrir flautu og pianó op. 167 eftir Carl Reinecke. Ros- witha Stage og Raymund Havenith leika. b. Impromptu op. 86 eftir Gabriel Fauré, Impromptu caprice op. 19 eftir Gabriel Pierné og „Næturljóö” eftir Carlos Salzedo. Marisa Robles leikur á hörpu. 10.00 FYéttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Séra Siguröur H. Guömundsson prédikar. Séra Hjalti Guömundsson þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Marteinn H. Friö- riksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 „Bugöastaf listfengi loö- iö skott”, Anna ólafsdóttir Björnsson tók saman dag- skrárþátt um ketti og menn. 13.50 Frá 6. alþjóölegu Tsjal- kovský-keppninni I Moskvu 1978, — siöari hluti a. „Shakespeare”-sonnetta nr. 30 eftir Kabalevský og arla Bankós Ur óperunni „Macbeth” eftir Verdi. Nikita Storozhev frá Sovét- rlkjunum (2. verölaun) syngur: Ludmila Ivanova leikur á píanó. b. Meditation eftir Tsjafkovský, Adagio Ur sónötu fyrir einleiksfiölu eftir Bach og Kaprisa eftir Paganini. Elmar Oliveira frá Bandar Ikjunum (1. verölaun) leikur á fiölu: Doris Konick leikur á planó. c. Sönglög eftir Tsjaíkovský og Rakhmaninoff og aria Rósinu úr „Rakaranum I Sevilla” eftir Rossini. Ela Podlezsh frá PÓIIandi (3. verölaun) syngur, Galina Khristenko leikur á pianó. d. Píanóverk eftir Messi- aen, Ravel og Tsjalkovský Pascal Devoyan frá Frakk- landi (2.verölaun) leikur. — Knútur R. Magnússon kynnir tónleikana — 15.00 (Jr þjóöllfinu: Sam- vinnan viö náttúruna . Geir ViÖar Vilhjálmsson stjórnar umræöuþætti. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Molar um Jan Mayen . Höskuldur Skagfjörö tók saman þátt- inn. Páll Bergþórsson veöurfræöingur og Páll Imsland jaröfræöingur svara spurningum. 16.55 í öryggi.Fimmti og siö- asti þáttur Kristinar Bjarnadóttur og Nlnu Bjarkar Arnadóttur um danskar skáldkonur. Þær lesa Ijóö eftir Vitu Ander- sen I þýöingu Nínu Bjark- ar ogsegja frá höfundinum. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlisWSverr- ir Sverrisson kynnir hljóm- sveitinaShu-bi-dua, — fyrsti þáttur. 18.10 Harmonikulög. Aimable leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Ég hef alltaf haldiö frekar spart á ”.Páll Heiöar Jónsson talar viö séra Val- geir Helgason prófast i Skaftárþingum. 20.00 Tuttugustu aldar tónlist. Tvíleikskonsert fyrir óbó, hörpu og strengjasveit eftir Hans Werner Henze. Flytj- endur: Heinz og Ursula Holliger ásamt Collegium Musicum hljómsveitinni. Stjórnandi: Paul Sacher. Askell Másson kynnir. 20.35 Frá hernámi lslands og styr jaldarárunum siöari. Guömundur Gunnarsson les frásögn Rafns Hjaltalins. 20.55 Christiane Edinger og Gerhard Puchelt leika Dúó I A-dúr fyrir fiölu og pianó op. 162 eftir Franz Schubert. (Hljóöritun frá tónlistarhá- tiöinni I Berlin i fyrra). 21.15 „Hvar er súperman nú aö slæpast?” Ljóö og ljóÖa- þýöingar eftir Kristján Jó- hann Jónsson. Flytjendur meö höfundi: Hjördis Bergsdóttir, Jakob S. Jóns- son og Olga Guörún Arna- dóttir. 21.40 Frá hallartónleikum I Ludwigsborg i september I fyrra. Tarrago gitarkvart- ettinn frá Barcelóna leikur verk eftir Francesco Guerrero, Fernando Sor og Igor Stravinsky. 22.05 „Sagan um særek” eftir Holger Drachmann . óli Hermannsson fslenzkaöi. Jón Sigurbjörnsson leikari les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á sfökvöldi. Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna. 23.35 Frétör. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn: Séra Guömundur Óskar ólafsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn . Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guömundsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á heimsenda” eftir Moniku Dickens i þýöingu Korneliusar J. Sigmunds- sonar (16). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöar mál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Sveinn Hallgrims- son ræöir um sauöfjárrækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Vlösjá. Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Sche- herazade”, sinfóniska svitu op. 35 eftir Nikolaj Rimský-Korsakoff: Leopold Stokowski stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.20 Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sorrell og sonur” eftir Warwick Deeping.Helgi Sæmundsson þýddi. Siguröur Helgason les (6). 15.00 Miödegistónleikar: lslenzk tónlist a. Sónata fyrir einleiksfiölu eftir HaU- grlm Helgason. Björn ólafsson leikur. b. Lög eftir Jón Þórarinsson, Skúla Halldórsson, Sigurö ÞórÖar- son og Sveinbjörn Svein- björnsson. Guömundur Jónsson syngur, ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Rondó fyrir hom og strengi eftir Herbert H. Agústsson. Viöar Alfreösson og Sinfóniuhljómsveit Islands leika: Páll P. Páls- son stj. d. „Lilja”, hljóm- sveitarverk eftir Jón As- geirsson. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur, PáU P. Pálsson stj. 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti j endurtekin. 17.20 Sagan: „Clfur, Ulfur” eftir Farley Mowat Bryn- I dis Viglundsdóttir les þýö- ! ingu sina (11). 18.00 Vlösjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. j 19.40 Um daginn og veginn Dr. Magni Guömundsson hagfræöingur talar. 20.00 Tónleikar a. Rúmensk rapsódia nr. 1 op 11 eftir Georges Enescu. Sinfóníu- hljómsveitin i Liége leikur: Paul Strauss stj. b. Fanta- sfa fyrir pianó og hljómsveit eftir Gabriel Fauré. AUcia De Larrocha og Fílharm- óniusveitin i Lundúnum leika, Rafael Fruhbeck de Burgos stjórnar. 20.30 Ctvarpssagan: „Hreiör- iö” eftir Ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leikari byrjar lesturinn. 21.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 ..Mélhdsiö”, smásaga eftir Pétur Hraunfjörö Höf- undurinn les. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 K völdtónleikar : Frá erlendum tónlistarhátíöum a. Svita nr. 6 i D-dúr fyrir einleiksselló eftir Bach, Wolfgang Böttcher leikur. b. Sónata í A-dúr fyrir selló og pianó op. 69 eftir Beethoven. Lynn HarreU og Christoph Eschenbach leika. (Híjólk-itanir frá Ber- lin og Stuttgart). 23.35 Fréttir. Dagskráriok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn Umsjón. Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guömundsdóttir helduráfram aö lesa „Sum- ar á heimsenda” eftir Moniku Dickens (17). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Jónas Haraldsson talar viö Agúst Einarsson hjá Landssambandi isl. út- vegsmanna um isfisksölu erlendis. 11.15 Morguntónleikar: FeUcja Blumental og Sin- íóniuhljómsveitin i Torino leika Pianókonsert i F-dúr eftir Giovanni Paisielo: Albert Zedda stj./Ung- verska fllharmoniusveitin leikur Sinfóniu nr. 49 i f-moll „La Passione” eftir Joseph Haydn: Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- ma nna. 14.30 Miödegissagan: „Sorr- ell og sonur” eftir Warwick Deeping Helgi Sæmundsson þýddi. Siguröur Helgason les (7). 15.00 Miödegistónleikar Janet Baker og Dietrich Fisch- er-Dieskau syngja dúetta eftir Franz Schubert: Gerald Moore leikur meö á pianó/Karl Leister og Drolcstrengjakvartettinn leika Kvintett I A-dúr fyrir klarlnettu, tvær fiölur, vlólu og selló op. 146 eftir Max Reger. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin 17.20 Sagan: „CJlfur, úlfur” eftir Farley Mowat Bryndis Víglundsdóttir les þýöingu sina: — sögulok (12). 18.00 A faraidsfæti: Endur- ■tekinn þáttur Birnu G. Bjarnleifsdóttur frá sunnu- dagsmorgni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Höfum viö lifaö áöur? Ævar R. Kvaran flytur ann- aö erindi sitt um dauöann. 20.00 Frá tónlista rhá tiö I Schwetzingen I maí I vor Flytjendur: Ana Bela Chavez vióluleikari og Olga Prats pianóleikari. a. Sónata I Es-dúr eftir Carl Ditters von Dittersdorf. b. Konsertþáttur eftir Georges Enesscu. 20.30 t’tvarpssagan: „Hreiör- iö” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteínn Gunnarsson leikari les (2). 21.00 Einsöngur: Anna Þör- hallsdóttir svngur Gisli Magnússon og Herbert Rosenberg leika á píanó. 21.20 Sumarvaka a. Seint mun þaö sumar gleymast Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga I Hornafiröi flytur siöari þátt sinn um vegavinnu á Austurlandi 1927. b. „Sáuö þiö hana systur mina?” Guörún Jakobsen les nokkur ljóö úr bók sinni meÖ þessu heiti. c. 1 september- mánuöi fyrir 75 árum Gunnar M. Magnúss rithöf- undur les kafla úr bók sinni „Þaö voraöi vel 1904”. d. Lög úr Alþýöuvlsum um ástina, lagaflokki eftir Gunnar Reyni Sveinsson viöljóö Birgis SigurÖssonar. Gunnar Reynir stjórnar sögnflokknum. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög Tony Murena leikur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. björnsson listfræöingur. „Jané Eyre” eftir Charlotte Bronte — fjóröi og slöasti hluti. Helstu hlutverk og leikarar: Jane Eyre/Claire Bloom, Edwart Rochester/Anthony Quayle, Mrs. Fairfax/Cathleen Nes- bitt, Adéle Varens/Anna Justine Steiger. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. utvarp miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 M orgunpósturinn Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guömundsdóttir heldur áfram aö lesa „Sum- ar á heimsenda” eftir Mon- iku Dickens (18). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Vlösjá ögmundur Jónas- son stjórnar þættinum. 11.15 Kirkjutónlist Daniel Chorzempa og Bach-hljóm- sveitin þýzka leika Orgel- konsert eftir Johann Georg Albrechtsberger: Helmut Winschermann stj./ Ursula Buckel, Hertha Töpper, Ernst Hafliger, Theo Adam, Bachkórinn og hljómsveitin i Munchen flytja „Ach, wie fluchtig, ach, wie nichtig”, kantötu nr. 26 eftir Johann Sebastian Bach: Karl Richter stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sorrell Deeping Helgi Sæmundsson þýddi. Siguröur Helgason les (8). 15.00 Miödegistónleikar FU- harmoniusveitin I Berlln leikur Dansa úr óperunni „Igor fursta” eftir Alexand- er Borodln: Herbert von mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Ferö um Kfna. Meö hverju árinu fjölgar þeim feröamönnum sem leggja leiö sina til Kina. Astralski s jónvarpsmaöurinn Bill Peach fór þangaö nýlega til aö kynna sér, hvaö þar er helst aö sjá. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.50 Skelin.Norskt sjónvarps- leikrit eftir Sverre Udnæs. Leikstjóri Odd Geir Sæther. Aöalhlutverk Elisabeth Scharffenberg, Björn Sæter og Kaare Kroppan. Vicky, átján ára stúlka, er á ferli snemma morguns i leit aö vini slnum, sem hún hefúr ekki séö I heilt ár. Leigubil- stjóri ekur fram á hana og býöur henni far. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22.50 Dagskrárlok Þriðjudagur *20.00 Fréttír og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Afrlka.Fjóröi þáttur. Hulduborgin Soweto.Þýö- andi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Vextir i veröbólgusam- félagi. Umræöuþáttur I beinni útsendingu. Stjórn- andi Haukur Ingibergsson skólastjóri. 22.15 Dýrlingurinn *, Arásar- sveitin. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur frá siöastliönum sunnudegi. 20.35 Sumarstúlkan. Nýr, sænskur myndaflokkur I sex þáttum. Handrit Max Lund- gren. Leikstjóri Rune For- mare. Aöalhlutverk Caro- line Pluss, Lars Göran Wik, Ingela Sahlin og Per Jons- son. Fyrsti þáttur. Evy er 15 ára stúlka og býr I Stokk- hólmi. Hún fer I sumar- leyfinu I visttil ungra hjóna, sem búa I Smálöndum og eiga 9 ára gamlan, þroska- heftan son. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — ka sjón- varpiÖ). 21.05 Nýjasta tækni og vlsindi Barist viö meindýr. Orka úr úrgangi. Umsjónarmaöur Ornólfur Thorlacius. 21.35 Listmunahúsiö(Houseof Caradus) Nýr, breskur myndaflokkur 1 sjö þáttum um Caradus-fjölskylduna, sem rekiö hefur uppboös- fyrirtæki i hundraö ár. Aöalhlutverk Sarah Bullen, Anthony Smee og Robert Grange. Fyrsti þáttur. Ast eöa peningar.Þýöandi ósk- ar Ingimarsson. 22.25 Orka: Hægri fóturinn f irnadýriJsienskir ökumenn geta sparaö þjóöfélaginu milljaröa króna meö þvi aö kaupa sparneytna blla hiröa vel um þá og aka meö ben- sínsparnaö i huga. Um- sjónarmaöur ómar Ragnarsson. Aöur á dag- skrá 29. mai siöastliöinn. 22.50 Dagskrárlok Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k).Þorgeir Ast- vaidsson kynnir ný dægur- lög. 21.10 Llfiö á noröurhjara Kanadlsk mynd um fjöl- breytt dýralif og náttúrufar noröan heimskautsbaugs. Þýöandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 22.00 Engill , s/h (Angel). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1937. Leikstjóri Ernst Lubitsch. Aöalhlutverk Marlene Dietrich, Herbert Marshall og Melvyn Douglas. Maria Barker er gift háttsettum stjórnar- erindreka og þykir henni hjónabandiö oröiö hvers- dagslegt og tilbreytingar- laust. Hún fer til Parísar sér til upplyftingar og þar kynnist hún breskum em- bættismanni. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.30 Dagskrárlok Laugardagur 16.30 Iþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Heiöa. Nitjándi þáttur. Þýöandi Eirlkur Haralds- son. 18.55 Enska knattspyrnan. Hié 20.00 Fréttír og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Leyndardómur próf essors ins . Norskur gam anmyndaf lokkur I Karajan stj. / Richard Frisch og félagar úr Colum- blu-sinfóniuhljómsveitinni flytja „Abraham og lsak”, helgiballööu fyrir baritón- rödd og kammersveit eftir Igor Stravinsky: Robert Craft stjórnar / Mark Lubotsky og Enska kammersveitin leika Kon- sertfyrirfiölu oghljómsveit op. 15 eftir Benjamin Britt- en, höfundurinn stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Páll Pálsson kynnir. 17.05 Endurtekin atriöi úr morgunpósti 17.20 Litli barnatlminn Valdis óskarsdóttir spjallar viö Frosta Pétursson (7 ára) um lifiö og tilveruna. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar 18.00 Viösjá (endurtekin frá morgninum). 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvcfldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 Evrópukeppni landsliöa I knattspyrnu Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik i landsleik lslendinga og Hollendinga á Laugardalsvelli. 20.15 Pianótónleikar: Artur Rubinstein leikur noktúrnur eftir Chopin. 20.30 Ctvarpssagan: „Hreiör- iö” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (3). 21.00 Auréle Nicolet leikur á flautu ogHeinz Holliger á ó- bó meö Sinfóniuhljómsveit útvarpsins í Frankfurt: Eliahu Inbal stj. a. Konsert I F-dúr fyrir flautu, óbó og hljómsveit eftir Ignaz Moscheles. b. Konsertþátt- ur i f-moU fyrir óbó og hljómsveit op. 33 eftir Julius Rietz. 21.30 Ljóöalestur Magnús A. Arnason fer meö frumort ljóö. 21.45 Iþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Svipmyndir af lands- byggöinni, — annar þáttur Hannes H. Gissurarson og Friörik Friöriksson eíga viötöl viö Ragnar Steinars- son tannlækni á Egilsstöö- um og Lárus Blöndal m enntaskól anem a á Akureyri. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Djassþáttur: Dizzy I Há- skólabiói Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 M orgunpós turinn Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guömundsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á heimsenda” eftir Moniku Dickens (19). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 lönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Armannsson. 11.15 Morguntónleikar André Watts leikur á pianó sex Paganini-etýöur eftir Franz Liszt/Jósef Szigeti og Béla Bartók leika Sónötu nr. 2 fyrir fiölu og pianó eftir Bartók. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sorrell og sonur” eftir Warwick Deeping Helgi Sæmundsson þýddi. Siguröur Helgason les (9). 15.00 M iödegistónleikar sjónvarp þrettán þáttum um leit þriggja bræöra aö frægum visindamanni, sem hvarf fyrir mörgum áratugum. Fyrsti þáttur. 20.45 Hljómsveit Tónmennta- skólans í ReykjavIk.Hljóm- sveitin leikur verk eftir ýmsa höfunda, m.a. Atla Heimi Sveinsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Stjórn- endur Glgja Jóhannsdóttir og Atli Heimir Sveinsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.10 Aö tjaldabaki.Fyrsta myndin af fjórum um gerö kvikmyndarinnar ,,The Spy Who Loved Me” meö Roger Moore i hlutverki njósnar- ans fræga, James Bond. Þessi þáttur er um hlutverk BarböruBachí myndinni og sýnir hvaöa kostum vinkon- ur James Bond þurfa aö vera búnar. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 21.40 Miöillinn^/h (Seance on a wet Afternoon). Bresk mynd frá árinu 1964. Leik- stjóri Bryan Forbes. Aöal- hlutverk Kim Stanley og Richard Attenborough. Myndin er um konu sem Jean-Marie Londeix og hljómsveit útvarpsins I Lúxemborg leika Rapsódi'u fyrir saxófón og hljómsveit eftir ClaudeDebussy: Louis de Froment stjórnar / Fila- delfiuhljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 2 I e-moll op. 27 eftir Srgej Rakhmaninoff, Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Ami Böövarsson flytur þáttinn. 19.45 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Ævintýriö um gullfirin þrjú”, eftir Carl-OttoEvers Þýöandi og leikstjóri: ÆvarR. Kvaran. Persónur og leikendur: George Washington Anders- son, 83 ára/Valur Glslason. Albin Napoleon Fors, 52 ára /Rúrik Haraldsson. Margit, 76 ára/Guörún Þ. Stephen- sen. Sögumaöur/Helgi Skúlason. 21.10 Planókonsert nr. 4 i G-dúr op. 58 eftir Beethoven Clifford Curzon leikur meö Sinfónluhljómsveit út varpsins I Hamborg, Bern- hard Klee stjórnar. 21.45 „Nöldur”, smásaga eftir Guöberg Bergsson Höfund urinn les. 22.15 Samleikur á selló og pianó Igor Gavrysh og Tatjana Sadovskaja leika lög eftir Prokofjeff, Fauré o.fl. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Frétlir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpösturinn. Umsjón: Pall Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guömundsdóttir lýkur lestri sögunnar „Sum- ar á heimsenda” eftir Mon- iku Dickens i þýöingu Korneliusar J. Sigmunds- sonar (20). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar. Elly Emeling syngur lög eftir Hugo Woif viö ljóö eftir Eduard Mörike, Dalton Baldwin leikur meÖ á píanó/ Gerd Seifert, Eduard Drolc og Christoph Eschenbach leika Horntrió i Es-dúr op. 40. eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ..Sorrell og sonur” eftfa- Warwick Deeping. Helgi Sæmunds- son þýddi. Siguröur Helga- son les (10). 15.00 Miödegistónleikar. Hljómsveitin „Harmonien” I Björgvin leikur „Rómeo og Júliu”, hljómsveitarfanta- slu op. 18 eftir Johan Svend- sen, Karsten Andersen stjórnar / Izumi Tateno og Fílharmoniusveitin I Hel- sinki leika Pianókonsert eft- ir Einar Englund, Jorma Panula stjórnar. 15.40 Lesbi dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatiminn. Sig- riöur Eyþórsdóttir les tvær smásögur eftir ólaf Jóhann Sigurösson og ljóö eftir Þor- stein Valdimarsson. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fráttaauki. Til- kynningar. 19.40 Michael Theodore syng- ur gamlar Italskar aríur. Einleikarasveitútvarpsins i Munchen leikur meö, Josef Dunwald stj. 20.00 Púkk. Sigrún - Valbergs- dóttir og Karl Agúst Olfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 „Kvarda mar kanntekki Islensku?” Þáttur um mál- far, islenskukennslu og ný viöhorf I málvisindum. Um- sjónarmenn: Arni óskars- son, Halldór Guömundsson og örnólfur Thorsson. 21.15 James Galway ieikur á flautu. Verk eftir Dinicue Drigo, Paganini, Bach og fleiri. National Philhar- monic hljómsveitin leikur meö, Charles Gerhardt stj. 21.40 Tveir á tali. Valgeir Sigurösson spjallar viö Eyj- ólf Kristjánsson verkstjóra á Brúrarósi viö Fossvog. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar- slóöum ” eftir Heinz G. Kon- salik. Bergur Björnsson þýddi. Klemenz Jónsson byrjar lesturinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar og lög á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guö- mundar Jónssonar planó- leikara (endurtekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. , 9.30 óskalög sjuklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Börn hér og börn þar: Umsjón: Málfriöur Gunnarsdóttir. Fjallaö um böm I bókmenntum ýmissa landa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I vikulokin Umsjónar- menn: Edda Andrésdóttir, Guöjón Friöriksson, Krist- ján E. GuÖmundsson og Ólafur Hauksson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhorniö Guörún Birna Hannesdóttir sér um tím- ann. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréUaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýöingu Karls lsfelds. GIsli Halldorsson leikari les (30). 20.00 Kvöldljóö Tónlistarþátt- ur I umsjá Asgeirs Tómas- sonar. 20.45 Ristur Hróbjartur Jónatansson sér um bland- aöan þátt I léttum tón. 21.20 Hlööuball Jónatan G aröarsson ky nnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar slóöum” eftir Heinz G Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Klemenz Jónsson les (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. kveöst búin miöilshæfileik- um, og þær aöferöir sem hún beitir til aö koma sér á framfæri. ÞýÖandi Ragna Ragnars. Sunnudagur 18.00 Barbapapa 18.05 Olli og ömmubróöir Fyrri hluti sænskrar mynd- ar. Olli er sex ára strákur meö fjörugt ímyndunarafl oghann trúir þvl, aö til séu tröll og álfar. 18.30 Iierramenn I flauelsföt- um.Allir krakkar kannast viö vondu moldvörpuna i sögunni um Disu Ijósálf, en þessi breska fræöslumynd sýnir, aö moldvörpur eiga lika sinar góöu hliöar. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Borg I umsátri: Bclfast l979.Þetta er fyrri þáttur af tveimur, sem Sjónvarpiö hefur gert um átökin á Noröur-lrlandi. 1 þessum þætti er m.a. rakin saga lr- lands og deilnanna milli mótmælenda og kaþólskra. Kvikmyndun Sigurliöi Guö- mundsson. Einnig eru notaöar erlendar frétta- myndir. 21.10 Astir erföaprinsins Sjötti þáttur. Málamiölun Efni fimmta þáttar: I nóvember 1936 heimsækir konungur flotastööina I Southampton. Vinsældir hans aukast gífurlega, er hann kannar vöröinn yfirhafnarlaus I rigningu og gerist forsöngv- ari um borö I einu herskip- anna. Þegar heim kemur, blöur Játvaröar bréf frá Hardingemajór, sem skýrir frá því aö biölund blaöa- manna sé á þrotum og best sé aö Wallis fari úr landi um stundarsakir. Játvaröur skýrir móöur sinni og bræörum frá þvi aö hann ætli aö kvænast Wallis, hvaöa afleiöingar sem þaö hafi. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 22.00 Wings á hljómleikaferö Heimildamynd um heims- hornaferö hljómsveitarinn- ar „Wings” 1975 og ’76. 1 myndinni er m.a. fluttur fjöldi vinsælla Wings-laga frá þessum tlma. ÞýÖandi Björn Baldursson. 23.15 Aö kvöldi dags, Séra Bjartmar Kristjánsson, sóknarprestur aö Lauga- landi I Eyjafiröi, flytur hug- vekju.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.