Þjóðviljinn - 14.10.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.10.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 14. október 1979' ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Flöskuskeyti frá útlöndum Vögguvísur í 153 klukku- stundir Bretinn Rob Anthony stritaöi nýlega viö aö hnekkja heimsmeti i einsöng. Tókst honum aö syngja þindarlaust i 153 klukkustundir, sem er 18 klukkustundum betur en heimsmetiö skv. Heimsmeta- bók Guinness. Rob svaf ekki á< meöan hann vann þetta þrek- virki, og þykir athyglisvert aö hann söng einvöröungu vögguvis- ur. Clara byrjaöi 14 ára gömul aö skrifa Mussolini ástarbréf,og hún var ástkona hans i 19 ár. Hún var liflátinn meö honum. Astarbréf Clöru til , ,11 Duce” eru nú komin út i bókarformi og þykja mögnuö lesning. Flöskuskeytiö vinsœlast Enn er vinsælasta dægurlagiö i Bretlandi „Flöskuskeyti” meö hljómsveitinni Lögregla. A hraöri leið upp vinsældalistana er lagiö „Siglum” meö hljómsveitinni Sjóöliösforingjar, þaö er f ööru sæti i Bandarikjunum og tiunda sæti I Hollandi. Næstefst I Vestur-Þýskalandi er lagiö „Ég var skapaöur/sköp- uö til aö elska þig” meö hljóm- sveitinni Koss. 1 Hong Kong er vinsælasta lagiö aftur á móti „Þegar ástin er horfin” meö hjómsveitinni Jörö, vindur og eldur. Söngur knattspyrnu- hetjunnar Kevin Keegan „Upp fyrir haus af ást” er i fjóröa sæti i Bretlandi. „Svona elska ég þig ekki aftur” syngur Dionne War- wick I sjötta sæti i Bandarfkjun- um. „Ef ég segöi aö þú hafir æöis- legan kropp, mundiröu taka þaö óstinnt upp” syngja Sætu- bræöurnir á leiö niöur vinsælda- listann i Bretlandi. Vinnufælnir í vinnubúðir Danska blaöiö Pol itiken segir aö austur-þýsk stjórnvöld hafi til- búnar áætlanir um aö stofnsetja vinnubúöirfyrir ungt fólk sem vill ekki vinna. Vinnubúðirnar eru byggöar meö tilvfsun tii laga sem tóku gildi i Þýska alþýðulýöveld- inu 1. ágúst s.l. Samkvæmtþessum nýju lögum munu þeir sæta hegningu, sem sýna af sér alvarleg einkenni vinnufælni. Lögin ná einnig til þeirrasem valda truflunum á al- mennum vinnuaga meö ofneyslu áfengis. Loks skai þeim hegnt sem veröa uppvisir aö and-félagslegum lifnaöi (sem ekki er nánar skilgreindur). Mussolini fékk mörg ástarbréf ófögur endalok elskendanna. „Ég var sköpuö til aö elska þig”, skrifaöi Clara Petacci til átrúnaöargoös sins Benito Mussolini sjö árum áöur en hún kynntist honum augliti til aug- Ktis. ■ ■ • > Norræn mennmgarvíka 1979 TÓNLEIKAR með verkum eftir JÓN NORDAL sunnudag 14. okt. kl. 20. Flytjendur: Guðný Guðmundsdóttir, Halldór Haraldsson, félagar úr Fóstbræðrum (stj. Ragnar Björnsson), Kammersveit Reykjavikur (stj. Páll P. Pálsson) og Hamrahlíðarkórinn (stj. Þorgerður Ingólfsdóttir). Verið velkomin NORRÆNA HUSIO r \ Flug og gisting Ein heild á lækkuðu verði. uða um land eru vel búin hótel. Þú getur farið í helgarferð með flugfélaginu í hópi, með fjölskyldunni, eða bara þið tvö. Hringdu og spurðu um verð á helgarferð. FLUGLEIÐIR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.