Þjóðviljinn - 14.10.1979, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 14.10.1979, Blaðsíða 21
Starf heflbrigðlsfulltrúa hjá Akureyrarbæ er laust til umsóknar. Askilinn er sér- menntun I heilbrigðiseftirliti sbr. 30. gr. heilbrigðisreglu- geröar frá 8. febrúar 1972. Laun og kjör verða i samræmi við kjarasamninga Akureyrarbæjar. Allar frekari upp- lýsingar um starfið veitir undirritaður, sem jafnframt veitir umsóknum viðtöku. Umsóknarfrestur er til 1. nóv. n.k.< Akureyri, 13. september 1979. Bæjarstjórinn á Akureyri. Verkfræðingar — T æknif ræðingar Byggingarfulltrúinn i Reykjavik óskar eftir að ráða verkfræðing eða tæknifræð- ing til starfa við byggingareftirlit. Frekari upplýsingar veitir undirritaður. Umsóknir sendist til skrifstofu byggingar- fulltrúa, Skúlatúni 2, fyrir 30. okt. 1979. Æskilegt að umsókn fylgi upplýsingar um fyrri störf ásamt prófskirteini. BYGGINGARFULLTRÚINN í REYKJAVÍK. Fóstra óskast á Barnaheimilið Os Nánari upplýsingar um starfsemina hjá fóstrum i sima 23277. Umsóknir skulu berast fyrir fimmtudag- inn 18. okt. Barnaheimilið Ós, Bergstaðastræti 26 B. Tilkynning til íbúa Árbæjarhverfis og Breiðholts III. Við heilsugæslustöðvamar i Árbæ og Breiðholti III (Asparfelli 12) hefur nú ver- ið fjölgað stöðum heilsugæslulækna og verða framvegis 3 læknar starfandi við heilsugæslustöðina i Breiðholti III og 2 læknar i heilsugæslustöðinni i Arbæ. Þvi er mögulegt að hefja á ný skráningu ibúa er óska að sækja þjónustu til stöðv- anna. Þeir ibúar Breiðholts III og Árbæjar- hverfis sem óska, snúi sér til viðkomandi stöðvar til skráningar og hafi meðferðis s júkrasamlagsskir teini. Upplýsingar i sima 75100 i heilsugæslu- stöðinni Breiðholti III og i sima 71500 i Heilsugæslustöðinni i Arbæ. •Heilbrigðisráð Reykjavikurborgar Sjúkrasamlag Reykjavíkur Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna andláts og jarö- arfarar Jens P. Hallgrimssonar frá Vogi I Skerjafiröi Sigriður ólafsdóttir Ólafur Jensson Ketili Jensson Guðbjörn Jensson Guðfinna Jensdóttir tengdabörn og barnabörn Sunnudagur 14. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 „Get enn...” Framhald af bls 8. mig þar i þrjá mánuði. Atti að hafa 300 kr. i kaup á mánuði og allt fritt. Það var langt á miðin. Karlinn, Vilhjálmur, var ráðrikur en mér likaöi ekkert illa við hann. Hann var afi hans Tómasar hérna gjaldkerans okkar. Ég haföi þarna töluvert margt fólk, bæði karlmenn og kvenfólk og þetta var hið f jörugasta lif. Við höfðum alveg húsnæði út af fyrir okkur en komum ekkert nærri finheitunum. Ég hafði alltaf vanist þvi að gert væri að strax að kvöldinu er komiö var að landi. Það tiðkaðist ekki þarna. Vilhjálmur vildi láta það biða til morguns. Ég sagði honum aö það ætti sér hvergi stað þar sem ég þekkti til. Þetta yrði bara til þess að fiskurinn skemmdist við að biða yfir nótt- ina og yrði verri vara. Ég hefði meira að segja unnið við aðgerð á sjálfa páskadagsnóttina. Ég vissi ekki til að mér hefði hefnst neitt fyrir það. Mér væri ómögulegt að trúa þvi að það væri guði þóknan- legtað skemma mat. Fólkiö svæfi bara á daginn og það kæmi alveg i sama staö niður, enda vissi ég að þvi var alveg sama þótt það snéri sólarhringum við, ef þannig stóð á. Vilhjlamur, sem auðvitað var þvi vanur að ráöa öllu, hugsaði sig stundarkorn um og sagði svo: „Jæja, kannski er eitthvað til i þvi hjá þér að þetta sé betra”. Ég var nú ekki alveg frá þvi að það væri heppilegra. „Jæja, reynum þetta þá og sjáum til”. Þannig var svo unniö á meðan ég var þarna. Á Hánefsstöðum var i vinnu hjá mér stúlka, sem ég veit ekki betur en sé móðir borgarstjórans okkar. Agæt stúlka, vel verki farin og bráödugleg. Þarna var lika einn krakki. Hann hændist mikið að mér. Ég hef alltaf verið góður við börn þótt ég hafi verið bölvaður við fullorðna. Vilhjálmur gaf mér ofurlitinn linustúf og ég fékk i minn hlut þann fisk, sem kom á þennan stúf. Fékk ,,hunda- skammt” hjá Kristjáni Já þetta var hiö fjörugasta lif þarna i Seyðisfirðinum. Kristján Kristjánsson, faöir Kristjáns söngvara, var þá læknir á Seyðis- firði, músikmaður mikill og kátur karl. Hann lét menn stundum hafa „hundaskammt”. Ha, veistu annars nokkuð hvað átt er við með þvi? Jú, þú ert úr sveit og hefur kannski átt hund og veist þvi hvað hundaskammtur er. En hundaskammtarnir hjá Kristjáni voru nú af dálitið annarri gerð. Þeir voru nefnilega klára spiri- tus. Ég fékk tvo potta hjá Krist- jáni. Það var riflega útilátinn hundaskammtur. En ég drakk aldrei á meðan ég var fyrir austan. Annars hef ég drukkið brennivin um dagana eins og kálfur mjólk. Þegar ég fór frá Hánefsstöðum eftir þessa þrjá mánuði, borgaði Vilhjálmur mér meira en samiö hafði verið um. Ég held, aö við höfum báöir verið ánægðir. mhg alþýöubandalagiö Alþýðubandalag Miðneshrepps (Sandgerði) Aðalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 15. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Onnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið i uppsveitum Arnessýslu AÐALFUNDUR Alþýðubandalagsins I uppsveitum Arnessýslu verður fimmtudaginn 18. okt. i Arnesi og hefst kl. 21.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa I kjördæmisráö og á flokksráðsfund. 3. Garðar Sigurðsson og Baldur óskarsson ræða stjórnmálaviöhorfið. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Keflavik AÐALFUNDUR Alþýðubandalagsins I Keflavik verður haidinn þriðju- daginn 16. okt. kl. 20.30 I Tjarnarlundi. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á flokksráðsfund. 4. Kosning fulltrúa i kjördæmisráð. 5. Umræður um stöðuna I stjórnmálunum. 6. önnur mál. Gils Guðmundsson og Geir Gunnarsson mæta á fundinn. Félagar, mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. Alþýðubandalagið Akranesi Mjög áriðandi félagsfundur verður haldinn i Rein mánudagskvöldið 15. okt. kl. 20.30. Kosning fulltrúa á kjördæmisráöstefnu. Stjórnmálaviðhorfin rædd. Ungt Alþýðubandalagsfólk Landsþing ÆnAb 1979 20. og 21. október Landsþing Æskulýðsnefndar Alþýöubandalagsins verður haldið að Freyjugötu 27 Reykjavlk (húsn. Starfsmannaféiagsins Sóknar) helgina 20. - 21. óktóber n.k. Dagskrá þingsins og önnur þingskjöl hafa verið póstsend til félags- manna I Alþýðubandalaginu undir 35 ára aldri. Félagar eru beðnir að skrá sig sem fyrst til þátttöku á þinginu á skrif- stofu ÆnAb, simi 17500. Málefni landsþingsins verða nánar augiýst i Þjóðviljanum á næstu dögum. — Æskulýösnefnd Alþýðubandalagsins. VINNINGSNÚMER í GESTAHAPPDRÆTTI 826 24594 48033 2707 26835 52796 8398 30219 54353 15414 39987 60872 16152 41061 66847 21997 44728 1979 Lesið Helgarpóstinn og Alþýðublaðið ísland — Tékkóslóvakfa í Laugardalshöll mánudag 15. okt. kl. 20,30 þriðjudag 16. okt. kl. 20,30 Forsala við útvegsbankann mánudag frá kl. 16-18 og í Laugardalshöll báða dagana frá kl. 18.30 Handknattleikssamband Islands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.