Þjóðviljinn - 14.10.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.10.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 14. október 1979 *af erlendum vettvangi Breytíngar á norsku ríkis- stjórnínni Odvar Nordli, forsætisráðherra Noregs, gerði viðamiklar breytingar á ríkisstjórn sinni í síðustu viku. Með þessum umskiptum er Nordli orðinn nær einráður í Verkamannaflokknum, og ríkisstjórnin eina pólitíska miðstöð flokksins. Kratarnir hafa þarmeð veðjað öllu á einn hest fram að þingkosningunum 1981 Það eru einkum þrennar ástæður fyrir breyting- um forsætisráðherra á ríkisstjórninni: Slæm útkoma Verkamannaflokksins eftir byggðakosningarnar nýver- ið, vaxandi andstaða Alþýðusambandsins gegn stefnu rikisstjórnarinnar og tilraun Nordlis að styrkja eigin stöðu innan stjórnarinnar, þingflokksins og verkalýðs- hreyfingarinnar. Þessar breytingar eru m.ö.o. enginn fyrirboði umskipta á pólitískri línu flokksins. Siðasta embættisverk fráfarandi fjármáiaráð- herra, Pers Kleppe var að leggja f járlög komandi árs fyrir Stórþingið. I þeim koma fram fyrstu verulegu áhrif olíutekna norska ríkisins í Norðursjó, og gera rík- inu kleift að greiða skuldirnar erlendis. Samfara stór- auknum oliutekjum gætir einnig jákvæðra áhrifa frá kaup- og verðstöðvuninni sem til framkvæmda kom fyrir tveimur árum. Takmark ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum á komandi ári er þríþætt: Sporna við frekara atvinnuleysi, halda verðhækkuninni neðar en hjá viðskiptavinum erlendis, og stórminnka neikvæðan viðskiptajöfnuð við útlönd. Þeirri spurningu er þó enn ósvarað, hvort hinn pólitíski kapall kratanna gangi upp. Heldur hin jákvæða efnahagsþróun Noregs áfram næstu tvö árin,' og rís Odvar Nordli undir hinu nýja forystumerki? A þessum tveimur spurningum stendur eða fellur núverandi ríkisstjórn í þingkosningunum 1981. Kaballinn hans Nordlis Nýafstaönar byggðakosningar i Noregi gáfu skýrlega hinar pólitisku linur: Vinsældir Verka- mannaflokksins snarminnkuöu en sókn Hægra flokksins jukust aö sama skapi. Miöflokkarnir svo og sósialistar (SV) njóta æ minna fylgis. Þaö má þvi tala um tviflokka kerfi I Noregi i dag, kerfi sem siglir i sterkum hægrivindi. Byggöakosningarnar gáfu einnig ótvirætt merki um niöur- stööur komandi þingkosninga 1981. Þaö var því búist viö afgerandi breytingum innan rikisstjórnarinnar eftir úrslit byggðakosninganna, sérstaklega meö tilliti til þess, hve veikt for- sætisráöherrann stóö innan Verkamannaflokksins og ekki sist vegna hinnar harðskeyttu gagn- rýni Alþýöusambandsins á stefnu krata. Svar Verkamannaflokksins við kosningaósigrinum og hægrihætt- unni kom svo i siðustu viku. Rikisstjórnin hafði veriö stokkuö upp á nýtt; breytingar sem byggjast á einskoröaðri forystu Nordlis og gera stjórnina að ótviræðri valdamiöstöð Verka- mannaflokksins. Þeir einu sem halda stólum sin- um eru utanrfkisráöherrann Knut Frydenlund, oliu- og orku- SYNING Afmælissýning Volvo á íslandi. Fimmtugasti árangurinn, sem fluttur er til landsins. Við nefnum Volvo 1980 ALDAMÓTABÍLINN billinn, sem endist til næstu aldamóta! Við sýnum sérstaklega VOLVO 345 í fyrsta sinn hérlendis, Laugardag, 13/10, kl 14-19, og •sunnudag, 14/10, kl. 10-19 i Volvosalnum við Suðurlandsbraut. NÝIR BÍLAR, NÝIR LITIR, NÝIR MÖGULEIKAR. VOLVO -þjónusta við íslenska ökumenn í hálfa öld! málaráðherra Bjartmar Gjerde, landbúnaðarráöherrann óskar öksnes og sjávarútvegsráöherra Eyvind Bolle. En litum á nýju riddarana hans Odvars Nordli . A Iþýðusambandið fær sitt Hugmyndin bak viö ráöherra umskiptin var i sjálfu sér einföld: Aö safna saman óánægjuröddum frá helstu valdastöövum Verka- mannaflokksins i einn hóp og eyöa gagnrýninni meö virkri ábyrgö og þátttöku. Og þar var Alþýöusambandiö efst á blaöi. Helstu forystumenn verkalýöshreyfingarinnar hafa haldiö uppi háværri gagnrýni á efnahagsstefnu stjórnarinnar. Ekki hefur kaup- og veröstöövun- in veriö slst til umræðu. Nordli valdi tvo menn úr Alþýöu- sambandinu i nýju stjórnina, þá Ulf Sand, formann fjármála- deildar Alþ.-sambandsins sem hann geröi aö fjármálaráöherra og Lars Skytöen, formann málmiönaöarmanna sem settur var i embætti iðnaöarráöherra. Per Kleppe, sem gegnt hefur lengst embætti fjármálaráöherra i sögu Noregs, eöa I sex ár samfleytt, var komiö fyrir i nýju ráöuneyti, sem myndað hefur veriö, eftir aö Hafréttarráöuneyt- iö var lagt niöur. Per Kleppe er þvi áætlunarráðherra, en ráöu- neytið nýja nefnist Ráöuneyti fyrir heildarstjórn og langtima- áætlanir. I raun má þó kalla Per Kleppe yfirríkisritara, eins konar heila bak viö forsætisráöherra. En vikjum aftur að Alþýöu- sambandskrötunum. Ulf Sand er læröur félagshagfræöingur, hefur veriö rikisritari I Neyslu- og skipulagsráöuneytinu hækk- aöi á hans tima verö- lagiö um 72%) en áöur farið gegnum hin heföbundnu svipu- göng kratanna til vegs og viröingar: virkur I æsku- lýöshreyfingunni síöar i stúdentapólitikinni (fyrir Verka- mannaflokkinn auövitaö) og loks i æöri stööur sem rlkisritari og formaöur Fjármáladeildar Alþ.samb.. Ulf Sand er sagður flokkshollur, sumir kalla hann flokkskaninu. Aörir segja aö hann sé erfiður I samvinnu sökum ósveigjanleika og stiröleika. Leikur Nordlis er klókur: Sand veröur fyrst og fremst aö byggja upp aö nýju góö tengsl milli fjár- málaráöuneytisins og fyrri kunn- ingja i Alþ.sambandinu. Þetta getur oröiö þungur róöur þareö sjóöir sambandsins eru tómir og ' svör ráöuneytisins hafa aö undanförnu veriö: „Sýniö hófsemi i kröfum”. Lars Skytöen er ekki háskóla- maöur eins og Ulf Sand, heldur logsuöumaöur aö iön. Hann hefur veriö formaöur málmiönaöar- manna frá 1976 og einn af forystu- mönnunum innan Alþ.sambands- ins. Hann er einnig meölimur i miöstjórn Verkamannaflokksins og hefur áöur verið á lista yfir ráöherra. Þegar hann tekur nú viö embætti iðnaðarráöherra eru þaö margir sem spyrja: Veröur þaö Alþ.sambandiö sem fær tögl og hagldir i iönaöarmalum lands- ins? Hægri og vinstri kokteill Nordli hefur einnig blandað hanastéliö rétt meö tillit til hægri og vinstri vængsins innan Verka- mannaflokksins. Þaö kom mörg- um á óvart aö hann geröi Einar Fördefað kiirkju- og menntamála- ráöherra. Förde er aðeins 35 ára gamall og talsmaður vinstri vængsins i Verkamannaflokkn- um. Hann er eindreginn and- stæöingur NATO og EBE og hing- að til hafa róttækar skoöanir hans staðiö honum fyrir þrifum innan flokksins, þó þvi sé ekki aö leyna aö hann er meö færari yngri mönnum krata. Sissel Rönbeck, sem einnig er andstæöingur Atlantshafsbandalagsins, var gerö aö neytendamálaráöherra. Hún er aöeins 29 ára og yngsti ráöherra I sögu Noregs. Hún og ingólfur IVlargeirs- son skríf ar Förde hafa verið nefnd sönnunar- gögn róttækni Verkamanna- flokksins og þvi þótti forysta flokksins hæfa aö kippa þeim inn i stjórnina til aö þagga niöur i gagnrýni vinstri vængsins. Þau eru einnig fulltrúar yngri kynslóöarinnar I flokknum. Þaö var einnig nauösynlegt fyrir Nordli aö fá kvenmann I stjórn- ina, þar eö hinni vinsælu Gro Harlem Brundtland, sem fariö hefur meö völd umhverfismála- ráðherra, var snaraö úr rikis- stjórn og komiö fyrir á Stórþing- inu. Aöeins Inger Louise Valle, sem fór meö embætti dómsmála- ráöherra og nú hefur veriö gerö aö byggöarmálaráöherra var eftir sem fulltrúi kvenna i stjórn- inni. Meö þvi aö velja Sissel Rön- beck sem ráöherra sló Nordli tvær flugur i einu höggi. Til aö vega upp á móti vinstri- vindum innan stjórnarinnar dró forsætisráöherrann fram einn Ihaldssamasta kratahöföingjann, Andreas Cappclen háyfirréttar- dómara i Stafangri. Cappelen var eindreginn fylgismaður aöildar Noregs að EBE á sinum tima (og beið mikiö skipbrot I þeim efnum) og hefur átt mestan þátt i þvi aö sveigja kratastefnu Verka- mannaflokksins til hægri á undanförnum áratugum. Þessum manni kom Nordli nú fyrir i dómsmálaráðherrastólnum. Þetta vakti mikla hrellingu meöai frjálslyndari afla innan flokksins, einkum þeirra, sem hafa barist fyrir mildun refsilöggjafarinnar, og sem fagnaö hafa endurbótum sem gerðar hafa veriö i tiö Inger Louise Valle. Cappelen hefur tvi-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.