Þjóðviljinn - 23.10.1979, Síða 7

Þjóðviljinn - 23.10.1979, Síða 7
Þriðjudagur 23. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Svavar Gestsson skrifar Með framgöngu sinni og mál- flutningi kom Geir Hallgrimsson hinum erlenda starfsbróöur sin- um þannig fyrir sjónir að hann vildi ólmur berjast viö þjóð sina, en hann væri i rauninni í mestu vandræðum. Enda þótt orði kunni aö hafa verið hagað á einhvern hátt annan en Geir telur sig muna nú breytir það engu. Aöalatriöið er það að Geir Hallgrlmsson kynnti sig fyrir erlendum þjóðar- leiðtoga sem óttasleginn maður sem treysti þvi að Bretinn kæmi honum til hjálpar á örlagastund. Þó að Geir Hallgrimsson mótmæli þannig nokkrum atriðum I bókarkafla Wilsons er hitt engu að siöur fróölegt að Geir kvartar sérstaklega undan ævi- minningum Wilsons og telur að sllk skrif muni skemma fyrir við- ræðum milli þjóðarleiðtoga I framtlðinni. Geir segir I viðtali við Mbl. á laugardaginn, aö þaö sé hálfgerður ósiður af stjórn- málaleiötogum að rita ævisögur sinar, og geti það haft I för með sér ,,að viðræöur milli stjórn- málamanni hætta að einkennast af þeirri hreinskilni sem nauð- synleg er...” Geir Hallgrimsson fer þess hér meö á leit, að fram- vegis riti þeir stjórnmálamenn sem hann ræöir við, ekki ævisög- ur slnar: það geti komiö honum I koll. Okkur hinum finnst hins vegar að Geir ætti aö læra þá lexlu af skiptum stnum við Wilson, að for- sætisráöherra Islands eigi að koma fram við erlenda ráðamenn af reisn sem talsmaður fullvalda þjóöríkis, en ekki eins og ótta- slegin undirlægja, skelfingu lostin andspænis hinu erlenda vqldi. Þó að forsætisráöherra tslands á árinu 1976 hafi nú séð ástæðu til þess að bera til baka þau orð sem hann lét falla I einkasamtölum við Wilson, er ekki slður athyglis- vert hvað þaö er i texta Wilsons ■ sem Geir nefnir ekki og gerir enga sérstaka athugasemd við. 1 þessum þætti skýrir Wilson nefni- lega frá þvl aö James Callaghan, þáverandi utanrlkisráðherra Breta og síöar forsætisráðherra, hafi haft því hlutverki að gegna að beita fyrir Geir Hallgrimsson með efnahagslegum gylliboðum: // Utanríkisráðherra veifaði langtímaefnahags- samningi fyrir framan hann (þe. Geir), sem fólst i aðstoð, td. skilyrt lán á góðum kjörum þann tíma sem islendingar glímdu við óhagstæðan greiðslu- jöfnuð við útlönd. Geir Hallgrimsson sagðist myndu ATHUGA ALLA MÖGULEIKA og senda lokasvar sitt á fimmtudeg- inum......." Þannig voru semsé vinnu- brögðin i Downingstræti 10. Þar var reynt að múta Islenskum for- sætisráðherra. Til viðbótar skal svo á það bent að sendiför Geirs til höfuðstöðva bresku sjóræningjanna var ákveðin að undirlagi Jóseps Luns framkvæmdastjóra Atlantshafs- bandalagsins, eða eins og Wilson orðar það: „Samningaviöræöum var neitað þar til Jósep Luns, framkvæmdastjóri Atlantshafs- bandalagsins taldi isiensku rikis- stjórnina á að senda háttsetta sendinefnd til London.” (Letur- breyt. mln. -s.) ömurleg er sú mynd sem frá- sögn Harolds Wilson dregur upp af Islenskum forsætisráðherra. Ætli að það séu til dæmi um annaö eins? Vonandi ekki. Þegar Geir Hallgrlmsson fðr útan I janúar 1976 var öll þjóðin andvíg þeirri sendiför. Grindvik- ingar höfðu þá nokkrum dögum áður lokað aökeyrslunni að útibúi herstöövarinnar vestan Grinda- vlkur. Um þann viðburð sagöi Geir Hallgrimsson á blaða- mannafundi með innlendum og erlendum fréttamönnum: „Þessar aðgerðir eru andstæð- ar Islenskum hagsmunum og ég harma þær.” Geir lét ekki sitja við orðin tóm. Hann bannaði is- lensku varðskipunum að stöðva veiðar bresku sjóræningjanna i islenskri landhelgi dagana áður en hann fór utan. Gufmundur skipherra neitaði að hlýða og hann klippti á togvira bresks tog- ara þegar Geir Hallgrimsson sat Framhald á bls. 13 a hr ■ Bna ■ wm • hks ■ msm ■ ■■■ ■ m Callaghan veifaði peningum framan IGeir sem lofaði að athuga alla möguleika. „Ég tek undir það að Geir Haligrimsson á við vandamál að striða heima fyrir vegna óvinveittrar rikisstjórnar, lik- iega óvinveitts þings og ef til vill óvinveitts almennings á götunni.” Er viðræðum þeirra Wilsons og Geirs var lokið lofaði Geir að gera allt sem hann gæti til þess að leysa vandann: „Þessar aðgerðir eru andstæðar Isienskum hagsmunum og ég harma þær”,sagði Geir Haiigrimsson er Grindvlkingar lokuðu aðkeyrslunni að bandarlsku herstöðinni I janúar 1976. Þegar Geir lofadi Bretum að „berjast vid” íslendinga Harold Wilson, fyrrver- andi f orsætisráðherra Breta, hefur gefið út endurminningar sínar og er nýlega komin út bókin ,,Final Term", sem f jall- ar um síðustu ár hans sem forsætisráðherra. I bókinni segir hann meðal annars frá viðræðum sínum við þáverandi forsætisráð- herra Islands, Geir Hallgrímsson, formann Sjálfstæðisf lokksins. Morgunblaðið birtir þessa frásögu Wiisons sl. laugar- dag og jafnframt svar Geirs Hallgrímssonar þar sem Geir reynir að þvo af sér áburð Wilsons um framkomu og hegðan Geirs. I þýðingu Morgun- blaðsins sl. laugardag á bókarkafla Wilsons koma fram ákaflega fróðleg atriði sem nauðsynlegt er að hafa í huga einmitt nú þessa dagana og gera sér jafnframt ; grein fyrir samhengi þeirra við aðra þætti íslenskra stjórnmála sem nú eru efst á baugi. 1 fyrsta lagi kemur fram I bók Wilsons mikill skilningur á þvi að Geir eigi við erfiðleika að striða heima fyrir, einkum þó „almenn- ing á götunni”. Bendir „skiln- ingur” þessi I þá átt að Geir hafi borið sig heldur aumlega I viðtölum þessum við Wilson, en tekið skal fram aö hluti viðræðna forsætisráðherranna fór fram einslega án þess að aðrir væru viðstaddir, embættismenn eða stjórnmálamenn þeir, sem voru annars i fylgd með ráðherrunum. Þessi afstaða kemur meðal annars fram I þvf sem hér fer á eftir samkvæmt þýöingu Morgunblaösins, en þar er vitnaö til svolátandi úmmæla James Johnsons, þingmanns, sem mjög hafði sig I frammi I landhelgis- málinu, en hann komst svo að orði: „hann sagðist mundu halda heim á leið „og berjast” fyrir 65 þúsund (að meðtöldum öðrum tegundum,) en gat ekki sagt, að fyrir þvi væri nokkur vissa að tillögur hans yrðu samþykktar. En hann mundi þreifa fyrir sér---------Hann bauð tvö ár með gildistlma frá nóvember 1975..»...” Þegar Geir Hallgrimsson kom heim neitaði hann aö hafa boðið nokkurn hlut i viðræðunum við Wilson, og það sem hafði komiö honum verst var, að til London bárust fregnir um það mjög á óvörum að Guðmundur Kjærne- sted skipherra á Tý heföi beitt klippunum — enda þótt fyrir lægi loforð þess efnis frá íslensku rikisstjórninni að ekkert yrði klippt meðan Geir væri i London. Höfðu islensku varöskipin verið aðgerðarlaus I eina viku eða svo Harold Wilson segir frá viðrœðum sínum við Geir Hall grímsson áður en Geir hélt utan og var greinilega um að ræða skipun rikisstjórnarinnar um að veiði- þjófarnir skyldu látnir i friði. Þessi afstaða rikisstjórnarinnar vakti ólgu og reiöi meöal is- lenskra sjómanna og Guðmundur steig fram og beitti klippunum liklega I trássi við æðstu yfirmenn sina. Islenska þjóðin hafnaði til- lögum Geirs.sem hann var send- ur með hingaö heim og hafði lofaö að „berjast fyrir”eða að minnsta kosti aö „þreifa fyrir sér” um undirtektir. Geir Hallgrimsson beiö lægri hlut i þeim bardaga við islensku þjóðina. 1 ummælum sinum um þennan kafla i endurminningum Wilsons heldur Geir þvi fram að forsætis- ráðherra Breta halli mjög réttu máli. Mótmælir Geir sérstaklega nokkrum atriðum i bók Wilsons. Þau mótmæli koma fyrir litiö:

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.