Þjóðviljinn - 30.10.1979, Síða 1

Þjóðviljinn - 30.10.1979, Síða 1
MOWIUINN Þriðiudagur 30. október 1979. 235. tbl. 44. árg. Færri kusu hjá krötum Vísbending um útkomuna í kosningunum? 1 viöhorf Dráttar- klárinn og Guð- mundur G. Framboðsmál Framsóknar- flokksins I Reykjavik hafa ná tekift á sig þá mynd sem spáö var f upphafi áöur en Haraldur Ólafsson lektor fékk dvænt fylgi f byrjun forvali innan fulltrúa- ráösins. Máliö hefur frá byrjun snúist um Guömund G. Þdrarinsson verkfræöing og nauösyn þess aö koma honurn inn á þing og tryggja honum sess I nýrri forystusveit Fram- sdknarflokksins. Ólafur Jóhannesson hefur tekiö aö sér aö veröa dráttar- klár hins nýja forystumaims Framsó,knar. Hlassiö sem hann á aö draga inn á þing er aö visu þungt og fallgjarnt. En þd er ekki fyrir þaö aö synja aö hægt veröi aö draga þaö inn á þing I skjóli vinsælda „hins dkrýnda foringja” Framsóknarflokks- ins. Þar meö kórónar Ólafur Jóhannesson feril sinn sem for- ingi Framsdknarflokksins meö þvi aö draga til forystu i flokk num enn einn hægrisinnann. Ólafur hefur á flokksforingja- arum sinum safnaö i kringum sig dágóöum hópi slikra manna. I forystusveit Framsóknar i Reykjavik hefur á siöustu árum boriö mest á kaupahéönum og smáatvinnurekendum, og hafa þeir veriö næsta einráöir einnig um landsmálastefnu flokksins. Þetta er isamræmi viö þá milli- flokkakenningu sem Olafur Jóhannesson hefur ver® hallur undir og gert manna mest til þessaöhaldaá lofti. Hannhefur gert sér far um aö sniöa allan vinstri svip af flokknum og séö um aö enginn kæmist upp aö hliö sér nema hægra megin. Þegar búiö er aö reka slika stefnu I áratug innan Fram- sóknarflokksins er (Mijákvæmi- legt aö hún sé oröin býsna fy rir- feröamikil i störfum ftokksins útáviö. Hin nýja forystusveit flokksins, Steingrimur Hermannsson, Tómas Árnason og Guömundur G. Þórarinsson, mun áfram sigla Framsóknar- fleytinu til hægri, og ólafur Jóhannesson ætlar aö láta þaö veröa sitt siöasta stjórn- málaverk aö gulltryggja þessa stefnu meö þvi aö draga Guömund G. Þórarinnsson inn á þing. I Öryggid ofar öflu Nú verður ekki beöið með þaö lengur aö setja vetrardekkin undir bilana, enda var I gær mikil örtröö hjá þeim aðilum sem taka aö sér aö skipta um dekk. Ekki sakar aö setja ný vetrardekk undir ef þau gömlu eru oröin slitin. Allt fyrir öryggiö. — Ljósm. eik. Færri kusu i öllum prófkjör- um Alþýöuftokksins um helgina en fyrir Alþingiskosningarnar f fyrra nema á Vestfjöröum, þar sem fylgismenn Karvels Pálmasonar bættust nú i hdp- inn. Okkur vantar aö visu tölur um þátttöku I fyrra á Noröur- landi eystra og á Suöurlandi. Ekki var prófkjör hjó krötum á Austurlandi. I Reykjavik kusu ntl 3611, en 5500 fyrir Alþingiskosningarnar I fyrra. 1 Reykjaneskjördæmi kusu 3257, en 3515 i fyrra. 1 Vesturlandskjördæmi tók 471 þátt I prófkjöri Alþýöuflokksins, en 1100 fyrir siöustu þingkosn- ingar. 1 Noröurlandskjördæmi eystra kusu rúmlega 1500 manns. Þátttaka var mun minni á Akureyri en I fyrra. Þá kusu " þar 1608 manns i prófkjöri krata fyrir Alþingiskosningarnar, en nU 949. A Vestfjöröum kusu nú um 700, en I fyrra um 5001 . í Noröurlandskjördæmi vestra kusu 329 og 530 á Suöurlandi. -eös Sólnes fer fram „Okkar aðferö til að ná fram próf- kjöri” segir 2. maður á lista hans A sjöunda tímanum I gærkvöldi komu stuðningsmenn Jóns Sól- ness saman á Akureyri og ákváöu aö bjóöa fram i Norðurlandi eystra I nafni Sjálfstæöisflokks- ins, en kjördæmisráö hafnaöi beiöni 450 flokksmanna um próf- kjör og neitaði aö samþykkja Jón I fyrsta sætiö, sem hann hefur skipað. „Þetta er okkar aöferð við að ná fram prófkjöri”, sagði Sturla Kristjánsson, sálfræðingur á Akureyri, sem mun skipa annað sæti listansji samtali við Þjóðvilj- ann i gær. Við teljum það ekki viðunandi aðferð að setja Jón út úr fyrsta sætinu og neita nær helmingi félagsmanna um próf- kjör. Með þvi að Jón var settur út á þennann hátt var flokkurinn i raun og veru klofinn, og við telj- um að hann myndi missa talsvert atkvæðamagn vegna þess. Beri kjördæmisráð flokksins hér hag flokksins fyrir brjósti mun það samþykkja að þessi listi, sem ein- ungis verður skipaður flokks- bundnum mönnum,verði borinn fram i nafni Sjálfstæðisflokksins. Annað væri nánast fáránlegt,” sagði Sturla. 6 efstu sætin á lista Sólness verða þannig skipuð: 1. Jón Sól- nes, fyrrv. alþ.m., 2. Sturla Kristjánsson, sálfræðingur Akur- eyri, 3. Viktor A. Guölaugsson, skólastjóri, Stóru-Tjarnaskóla, 4. Pétur Antonsson, forstjóri, Akureyri, 5. Friðrik Þorvaldsson, forstjóri, Akureyri, og 6. Aslaug Magnúsdóttir, skrifstofustjóri, Akureyri. AI Forval Alþýðubandalagsins i Reykjavík: Sex efstu menn Fulltrúaráðsfundur á föstudagskvöld, listínn ákveðinn á félagsfundi á laugardag t gærkvöldi voru talin atkvæöi I - forvali Alþýöubandalagsins I Reykjavik. Örslit voru sem hér segir: Efstur f fyrsta sæti varö Svavar Gestsson.Hann hlaut 344 atkvæöi. Næstur honum i fyrsta sæti kom Guömundur J. Guömundsson og hlaut hann 37 atkvæöi. Efstur I annaö sæti varö Guö- mundur J. Guömundsson, og hlaut hann 179 atkvæöi samanlagt 11. og 2. sæti. Næstur honum kom Ólafur R. Grimsson meö 127 at- kvæði. Efstur f 3. sæti varö ólafur R. Grimsson meö 237 atkvæöi sam- anlagt í 1-3. sæti. Næst honum i 3. sæti kom Guörún Helgadóttir meö 168 atkvæöi. Efst f 4. sæti varö Guörún Helgadóttir og hlaut hún samtals 243 atkvæði í 1-4. sæti. Næst henni I 4. sæti kom Guðrún Hallgrims- dóttir með 193 atkvæöi. Efst i 5. sæti varö Guörún Hall- grfmsdóttir og hlait hún 232 at- kvæöi 11.-5. sæti. Næstur henni I 5. sæti kom Sigurður Magnússon, meö 158 atkvæöi. Efstur i 6. sæti varö Siguröur Magnússon. Hlaut hann saman- lagt 209 atkvæði i 1.-6. sæti. Næst honum I 6. sæti kom Adda Bára Sigfúsdóttir með 159 atkvæöi. Alls greiddu 485 félagar at- kvæði, auðir seðlar og ógildir voru 19. Forvaliö er ekki bindandi og mun kjörnefnd leggja tillögu sina aö fullskipuöum lista fyrir full- trúaráösfund á föstudag. Endan- leg ákvöröun um framboð Alþýðubandalagsins i Reykjavik veröur svo tekin á félagsfundi i Sigtúni á laugardag. -AI Geir harmar Ég harma þessa ákvöröun Jóns Sólness ef rétt er hermt, sagöi Geir Hallgrimsson, for- maöur Sjálfstæöisflokksins, I samtali viö Þjóöviljann f gær- kvöldi. Ég haföi búist viö þvi aö Jón myndi tilkynna mér sjálfur um þessa ákvöröun sfna, en ég hef ekkert af henni heyrt nema af útvarpsfréttum, sagöi Geir ennfremur. Ég get ekkert sagt um þetta fyrr en ég heyri af henni beint. -AI íhaldið í Reykjavik: Tvísýnt Þegar búiö var aö telja 3200 at- kvæöi I prófkjöri Sjálfstæöis- flokksins i Reykjavik i gær kl. 24.30, af 12.300 atkvæöum, var Geir Hailgrimsson I 1. sæti meö 1221, Albert Guömundsson I 1. og 2. sæti meö 1374. Siöan var sam- talan sem hérsegir: Birgir Isleif- ur Gunnarsson f 3. meö 1453, Gunnar Thoroddsen i fjóröa meö 1242, Ragnhiidur Helgadóttir i fimmta meö 1373, Ellert Schram I sjötta meö 1619, Pétur Sigurösson I sjöunda meö 1895, Friörik Framhald á bls. 13 -ékh. 1 Skólamál Útlönd Alþýðubandalag Sudurland Iþróttir | Grunnskólalögin Skólinn einsog hann er þjónar best fjölbýlinu á suövesturhorn- inu, en i dreifbýlinu hugsa sér margir skólann i samkeppni viö atvinnulif. A þessari mótsögn veröur aö taka, segir Jónas Pálsson skólastjóri I viötali um endurskoöun grunnskólalaga. Gúmmítékkur Ankers Danskir kjósendur sættu sig viö þann boðskap aö allir þyrftu aö axla byrðar og vona aö sósialdemókrötum takist öörum betur aö dreifa þunganum. En eru f yrirheit Ankers Jörgensens um leiöir út úr dönskum efna- hagsvanda annaö og meira en gúmitékkur? Gestur Guö- mundsson skrifar frá Höfn. Framboð Alþýöubandafagiö hefur nú gengiö frá framboöum i 5 af 8 kjördæmum landsins. I dag birtir Þjóöviljinn G-listana i Suöurlandskjördæmi, Noröur- landskjördæmi vestra og Vest- fjöröum. Fyrrverandi þing- menn, Garðar Sigurösson, Kjartan ólafsson og Ragnar Arnalds, eru i efstu sætunum i þessum þremur kjördæmum. Klofningur Framboösmálin á Suöurlandi ganga ekki þrautalaust fyrir sig. Þaö er ekki einasta aö Sjálf- stæöisflokkurinn sé þar klofinn I heröar niöur vegna þess aö Arnesingar og Vestmanna- eyingar vilja ekki hleypa Rang- æingi eöa Vestur-Skaftfellingi á þing, heldur uröu Vestmanna- eyingar mjög illa úti á fulltrúa- ráösfundi Framsóknar* Sætur sigur Þegar 20 sek voru til leiksloka i leik tslands og Vestur-Þjóö- verja á HM unglinga i hand- knattleik og staöan 15-14 fyrir Island reyndu þýskir aö spila maöur-á-mann aöferö, en tókst ekki betur til en s vo aö Siguröur Svcinsson komst frir aö marki og skoraöi 16. mark tslands. Einn glæsilegasti handboltasig- ur undanfarinna ára var i höfn. Sjá opnu. Sjá opnu. Sjá siðu 2 og 3. Sjá 16. Sjá siðu 10-11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.