Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 5
 ÞriAJudagur 30. obtóber 1H»I ’JÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Carter Bandaríkjaforseti: Olíufyrirtækin græda 1.000 miljarda dollara Rhode Island, USA (Reuter) Carter Bandarlkjaforseti sagði I gær að bandariskir olfuhringar myndu græða 1.000 miljarða doll- ara i ár, ef þingið samþykkti ekki stóraukinn skatt á gróðann, sem orðið hefur vegna afnáms á verð- lagseftirliti með olíuframieiðslu innanlands. Bandarikjaforseti sagði á orkumálaráðstefnu i Providence, Rhode Island, aö hinn sttíraukni oliugróði á þriöja ársfjóröungi þessa árs væri ástæða þess að Bandarikjaþing þyrfti að samþykkja frumvarpCarters um stórgróðaskatt. Hann gagnrýndi öldungadeildina fyrir að vilja V innusly s alltof tíð Iðnvæðingin og sá lélegi að- búnaður á vinnustöðum sem hennifylgdi, hófst I Evrópu. Það ereinnigi Evrópu, sem viðleitni er hafin til að bæta aðbúnað á vinnustöðum. En — samkvæmt nýbirtri skýrslu Alþjóða vinnu- málastofnunarinnar, er enn ó- farin löng leið til fullnægjandi aðbiinaðar og heilsugæslu á vinnustöðum. „Þrátt fyrir framfarir og við- tæka viðleitni, hefur árangurinn ekki orðið að vonum, vinnuslys og vinnusjúkdómar er enn út- breidd”, segir I skýrslunni. Flest ríki vestur. og austur- evrópu skýra frá fækkun dauðs- falla á vinnustöðum, enl skýrsl- unni er þó taliö að um 15 miljón vinnuslys sem valda örorku eigi sér stað á hverju ári I Evrópu. Hversvegna? Hluti skýringarinnar er aug- ljóslega sá, að vinnandi ftílki fer sifellt fjölgandi. önnur ástæða er sú, að tækniframfarir og breytingar á starfsháttum valda auknum hættum. Þar er um aö ræða flóknari vélar og aöferöir, aukna notkun iðnaðar- efna, háværa og mengaöa vinnustaöi, notkun geislavirkra efna,hætturnará oliupöllum, og breytta aðstöðu á vinnustað vegna tölvuvæðingar. Þrátt fyrir útskýringarnar stendur eftir sú staðreynd að slys og heilsut jón eiga sér stað i ógnvekjandi mæli, og i skýrslunni segir að „það sem goldiö sé I þjáningum þeirra sem verða fyrir heilsutjóni, og fjölskyldna þeirra, sé óþol- andi”. Fækkun slysa Arið 1976 uröu i Frakklandi 1.072.345 slys I iönaði, þar af 1.907 dauðsföll. A Spáni uröu 1.003.369 slys og 2.084 dauösföll, en þar fækkaöi slysum um 60.440 frá árinu áður. 1 Bret- landi varð einnig fækkun slysa, úr 378.028 árið 1974 i 324.034 árið 1976. Slysum i iönaöi hefur einnig fækkaö i nokkrum öðrum lönd- um, segir i tittnefndri skýrslu. í Vestur-Þýskalandi áttu sér stað 1.942.000 vinnuslys og 4.572 dauðsföll árið 1974. Það var i fyrsta skipti i 20 ár, að vinnuslys voru færri en 2 miljónir á ári, og dauösföll voru helmingi færri en árið 1949. Aftur á móti fjölgaði mjög atvinnusjúkdómum. Sem dæmi má nefna, að árið 1974 varð vart 9.000 tilfella heyrnar- leysis af völdum hávaða á vinnustað, en áriö 1976 var fjöldinn orðinn 20.592. Sovétrikin skýrðu frá þvi að þar hefði slysum i iönaði fækkað skýring um 15 prósent á árunum 1971-76, og á sama tima hefði iönaðar- sjúkdómum fækkað um 24 pró- sent. Mikill kostnaður Vinnuslys og -sjúkdómar eru ekki einungis alltof tíð, kostn- aðurinn sem af þeim hlýst er alltof mikill. Talið er að beinn og óbeinn kostnaöur nemi um 4 prósentum af þjóöarframleiösl- unni i Vestur-Þýskalandi. Þessi kostnaður nemur 3 prósentum þjóðarframleiðslu i Sviss og 5 prósentum I Finnlandi. I Vestur-Þýskalandi jókst kostnaður vegna vinnuslysa og -sjúkdóma úr 7.3 miljöröum marka árið 1974 i 9.2 miljaröa marka árið 1977. Tapaðir vinnudagar nema tugum miljóna á ári hverju. 1 Frakklandi voru þeir taldir 30 miljónir árið 1976, i Belgiu 2.5 milj(kiir árið 1974 og i Bretlandi 15 miljónir árin 1974-75. Reynt að bæta úr Viötæk viðleitni fer fram til að bæta vinnuaðstöðu og koma I veg fyrir heilsuspillandi áhrif. Velflest riki Evrópu hafa sett strangari löggjöf i þessum efn- um að undanförnu: Pólland og Bretland árið 1974, Belgia, Búlgaria, Tékkóslóvakia, Dan- mörk, Vestur-Þýskaland og Rúmenia áriö 1975, Finnland, Frakkland og Júgóslavia 1976, Þýska Alþýðulýöveldiö, Noreg- ur og Sviþjóð árið 1977, og Frakkland aftur 1979. F.rum- varp liggur fyrir á portúgalska þinginu. Aukin áhersla er lögð á menntun, þjálfun og upplýsing- ar um öryggi á vinnustöðum og heilsuvernd. Nýleg athugun i Sovétrikjunum sýndi, að nær 15 prósent allra vinnuslysa þar i landi orsökuðust, vegna þess aö verkamenn þekktu ekki eöa hlýddu ekki öryggisreglum. Stjórnvöld hafa lagt aukna áherslu á vinnuvernd, eftirlit með mengun á vinnustöðum, aðlögun véla að mönnum og fyr- irbyggjandi heilsueftirlit á vinnustööum. Eftirlit Þær skyldur sem lagðar eru á iðnfyrirtæki, meö sifellt viðtæk- ari og flóknari reglugeröum, valda þörf á auknu eftirliti með framkvæmdum. „Til aö ná árangri, þarf stöðugt eftirlit á vinnustaðnum sjálfum”, segir I skýrslu Alþjóöa vinnumála- stofnunarinnar. Framkvæmd reglna um öryggi og heilsu- gæslu þarfnast náins samstarfe starfmanna og stjórnenda, og „bestur árangur næst með þvi að láta eftirlitiö fara fram á vinnustöðunum sjálfum”, segir i skýrslunni. (Úr ILO-Information, no. 4, október 1979.) — jás takmarka skattinn við 141,7 mil- jarða dollara næstu tiu árin. Upp- hæðin er langtum lægri en sú sem Carter mælti með, og snöggtum lægri en þeir 273 miljarðar doll- ara sem fulltrúadeild Banda- rikjaþings samþykkti nýlega. „Olíufyrirtækin fá 1.000 miljaröa dollara að gjöf, ef tillaga fjár- málanefndar öldungadeildarinn- ar hlytur samþykki”, sagði Framhald á 13. siðu Háspennulínur valda hugsanlega erfðagöllum Umea, Sviþjóð (Reuter). Menn sem vinna nálægt háspennuleiðslum eiga fremur á hættu en aðrir að eignast börn með erfðagalla, sagði sænskur erfðafræðingur sl. föstudag. Karlmenn,sem vinna við raf- orkuver, eiga einnig erfiðara með að geta börn, sagði Dr. Stefan Nordström sem starfar við há- skólann i Umeá. Hann sagði,að af 113 börnum starfsmanna við raf- orkuver væru 7.1 prósent með erfðagalla, enaf 503 börnum karl- manna, sem ynnu önnur störf, hefðu 2,6 prósent fæðst með erfðagalla. „Rannsóknunum er ekki lokið, við eigum eftir að rannsaka stærri hóp, en orkustofnun rikis- ins hefur beðiö okkur að flýta rannsóknunum”,sagöi Dr. Nord- ström. Karlmennirnir , sem rannsóknin beinist að, hafa starf- að i lengri tima nálgæt raflinum sem flytja yfir 400 kilóvött. A undanförnum árum hafa ýmsar visindarannsóknir beinst að áhrifum frá sterku rafsviöi á mannslikamann og aörar lifver- ur. Wall Street: Kjarnorku- viðskiptum mótmælt New York (Reuter) A hálfrar aldar afnjæli hrunsins mikla I Kauphöll- inni i New York, hófust viö- skiptin I gær með miklum fagnaðarlátum, þrátt fyrir að 3.000 andstæðingar kjarn- orkuvera reyndu að loka Kauphöllinni. Nær 450 menn voru hand- teknir fyrir að leggjast I inn- göngum Kauphallarinnar, og þurfti lögreglan aö berá fólk- ið i bila sem fluttu það á brott. Mótmælendur kröfðust þess aö bundinn yrði endir á fjárfestingu i kjarnorkuver- um og -vopnum, ogaö Öllum kjarnorkuverum verði lokað. Vilja þeir beina fjármagni sem þannig losnar til um- hverfisverndunar. Mótmæiaaðgerðirnar voru skipulagðar af nær 70 sam- tökum sem starfa saman undir heitinu „Manhattan- áætlunin”, en sama nafn bar áætlunin sem gat af sér kjarnorkusprengjuna. A skiltum í aögerðunum stóð m.a. „Hættiö að fjárfesta i krabbameini” og „Brauö- fæðiö fólk, ekki Pentagon”. mest selda tímaritió öll fyrri eintök uppseld Lff fTuskunum Bls. 8 Tíska Bls. 26 Skólafatnaflur. — 59 Fagurð afl ellífu — fafnaflur i veralunum Reykjavíkur. — 72 Pelaar. — 84 Haust og vetrartískan 79/80. — 88 Gömullöt. Hárgrelðsla og snyrting Bls. 70 Skemmtlleg snyrtlng og falleg hárgreiðsla. Viðtöl Bls. 11 Sagt að toppurlnn i tiskuhelmlnum sé Paris, peningarnir i New York, og bestu IJósmyndararnlr í Milanó. — Rætt vlð Sigrúnu Ámundadóttur fyrirsætu. — 22 Þau hjónln rógur og lygt — rætt um gróusögur við: Slgflnn Slgurðsson, Kristlnn Flnnbogason, Einar Bollason, Guflna í Sunnu og Ingólf Gufljónsson sólfræðlng. — 44 HJálp aö handan — Joan Reed lækningarmiðlll. — 52 Hvað varð um Tomma i Festi? — 76 Aö skilja hvort annafl — rætt vlfl hjón sem eru i sömu starfsgrein. Grelnar Bls. 16 Flelrl og flelrl vilja búa elnlr. — Hlldur Elnarsdóttir. — 18 Hvað er hægt að gera í rignlngu. — 20 Islendlngar leita Islendlnga erlendis. — Guðnýju Bergsdóttur. — 33 Alvarlegar mlsþyrmlngar á börnum hér á landi óþekktar? — Edda Andrésdóttlr. — 48 Ofurmennin. — Gufllaugur Arason. — 56 Nekt og nútiml — Aflalsteinn Asberg Slgurflsson. — 90 Ey|an Rhodos. — Flnnur P. Fróðason. Heimlllð Bls. 68 Sundlaugar í helmahúsum. Matur og Drykkur Bls. 81 Samlokurnar og Jarllnn af Sandwlch. — 99 Smásaga. Líf og List Kvikmyndir: Kemur SJónvarpsmyndaflokkurinn „Bllnd Ambltion" til islands? Bækur: Metsölubókln „The Womens Room". Tónllst: Live i Bala. Myndllst: Hvernlg llstaverkasala gengur fyrir slg í San Francisco. Leikhús: i Leikbrúðulandl. Kvikmyndaleikkona: Konan Sofla Scicolone á bak við stjörnuna Sophiu Loren. Fróðlegt, skemmtilegt og spennandi lesefni fyrir konur og karla, unga sem aldna. Kaupum Líf, lesum Líf, geymum Líf. Áskriftarsímar 82300 og 82302 Til tískublaðsins Li». Ármúla 18. pósthólf 1193 Rvik. Óska eftir áskrift. Nafn ________________________________________________ Heimilisfang Nafnnr._______

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.