Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN ÞriRjudagur 30. október 1979 fWÓÐLEIKHÍISIfl Stundarfriöur I kvöld kl. 20, miftvikudaK kl. 20» laugardag ki. 20. Gamaldags kómedla 5. sýning fimmtudag kl. 20 Leiguhjallur föstudag kl. 20. Sfðasta sinn Litla sviöiö: Fröken Margrét I kvöld kl. 20.30. Hvaö sögöu englarnir? fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200. I.KIKI-'í'IAC; 2)2 KEYKIAVIKUK ” e. sýn.rætölfttfcittí Græn kort gilda 7. sýn. miövikudag uppselt Hvít kort gilda 8. sýn. föstudag kl. 20.30 Gyllt kort gilda. ER ÞETTA EKKl MITT LIF? fimmtudag kl. 20.30 sunnudag uppselt KVARTETT laugardag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.20. Simi 16620. Upplýsingasim- svari allan sólarhringinn. alþýdu- leikhúsid Blómarósir Sýning 1 Lindarbæ I kvöld kl. 20.30r Miöasala I Lindarbæ frá kl. 17.00, sfmi 21971. Næstu sýningar í Alþýöuhús- inu tsafiröi, föstudag og laug- ardag. TÓNABÍÓ Klúrar sögur (Bawdy Tales) Djörf og skemmtileg itölsk mynd, framleidd af Alberto Grimaldi, — handrit eftir Pier Paolo Pasoliniog Sergio Citti, sem einnig er leikstjóri. Ath. Viökvæmu fólki er ekki ráölagt aö sjá myndina. Aöalhlutverk: Ninetto Davoli Franco Citti íslenskur texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Viöfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Genevieve Kujold Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuö innan 14 ára. Pipulagnir Nylagnir, breytlng ar, hitaveitutenging ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Er . sjonvarpið hilíuY? Skjarinn Spnyarpsv€>rlisícs5i Bergsta<5asfr<sti 38 Hrakförin (Lost in The Wild) Islenskur texti Bráöskemmtileg og spennandi ný amerisk-ensk ævintýra- kvikmynd f litum. Leikstjóri. David S. Waddington. Aöal- hlutverk: Sean Kramer, Brett Maxworthy, Lionel Long. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stone Killer Hörkuspennandi sakamála- mynd meö Charles Bronson Endursýnd kl. 11 Bonnuö börnum. LAUQARÁS Þaö var Deltan á móti reglun- um... reglurnar töpuöu! Delta klíkan Reglur, skóli, klikan = allt vit- laust. Hver sigrar? Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd. Aöalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vern- on. Leikstjóri: John Landis. Hækkaö veröSýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 14 ára. flllSTURBtJARRiíl Late Show simi 2-19-4C Æsispennandi ný Warner - mynd I litum og Panavision. Aöalhlutverk: Art Carney Lili Tomlin Islenskur texti Bönnuö bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Boot Hill Hörkuspennandi kvikmynd meö Terence Hill og Bud Spencer. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. 1-15-44 JULIA B.isvd on ,i tiue ^torv lslenskur texti. Ný úrvalsmynd meö úrvals- leikurum, byggö á endur- minningum skáldkonunnar Lillian Ilellman og fjallar um æskuvinkonu hennar Júllu sem hvarf I Þýskalandi er upp- gangur nasista var stm mest- ur. Leikstjóri: Fred Zinnemann Aöalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robarts. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. og 8. Hækkaö verö. Fjaörirnar f jórar s /■FOUR— FEATfÍERSl ■ Spennandi og litrfk mynd frá gullöld Bretlands gerö eftir samnefndri skáldsögu eftir A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp. Aöalhlutverk: Beau Bridges, Robert Powell, Jane Saymour. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sföasta sinn. hafnarbíó STRIÐSHERRAR ATLANTIS. DOUG McCLURE WARLORDS OF ATLANTIS ... PETER GILMORE Mjög spennandi og skemmti- leg ný, ensk ævintýramynd um stórkostlega ævintýraferö til landsins horfna sem sökk I Islenskur texti Sýnd kl. 5-7 -9og 11. Bönnuö innan 14 ára. Sjóarinn sem hafið hafnaði Spennandi, sérstæö og vel gerö ný bandarísk Panavisi- on-litmynd, byggö á sögu eftir japanska rithöfundinn YUKIO MISHIMA. Kris Kristofferson — Sarah Miles tslenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl.3 — 5 — 7 — 9og 11 - salur I Hjartarbaninn Sýnd kl. 9. Sæti Floyd Hörkuspennandi litmynd meö Fabian Forte — Jocelyn Lane lslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Endursýnd kl. kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 •salurV Sænsk kvikmyndavika Sýningar kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — 9.10 —og 11. 10. • salur I R8GEE MGORE ,,Dýrlingurinn" á hálum ís Hörkuspennandi, meö hinum eina sanna ,,Dýrling” Roger Moore. íslenskur texti— bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. apótek Kvöld varsla lyfjabúöanna I Reykjavfk 26. október—l. nóvember er í Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iöunni. Nætur- og heigidagavarsla er f Garös Apó- teki. Upplýsingar um lækna og lyijabúöaþjónustu eru gefnar í slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavflc — simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 111 00 Seltj.nes.T— similllOO Hafnarfj. — simi5 1100 Garöabær— slmiö 11 00 lögregla_________________ Reykjavlk — simi 1 11 66 Kópavogur— slmi 4 12 00 Seltj.nes — simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi5 11 66 Garöabær— slmi5 1166 sjúkrahús H eim sókn artim ar: Bor garspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30, Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 —16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur —viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirfksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeiid — sami tími og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöid-, nætur- ög helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, shni 21230. SiysavarÖstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavlk — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá.kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, sfmi 1 15 10. félagslíf Frá Vestfiröingafélaginu. Aöalfundur Vestfiröinga- félagsins veröur n.k. þriöju- dag, 30. október á Hallveigar- stööum viö Túngötu kl. 20.30. Félagar, muniö fundinn og fjölmenniö. Hjálpræöisherinn Leiötogi Hjálpræöishersins á Islandi, Noregi og Færeyjum Kommandor K. A. Solhaug og frú heimsækja lsland dagana 30/10-4/12. — Fagnaöarsam- koma veröur I kvöld kl. 30.30. Félagsfundur J.C. Iteykjavik veröur haldinn I kvöld aö Hótel Loftleiöum kl. 19.30 stundvlslega. Gestur fundarins er Guömundur H. Garöarsson form. Verslunar- mannafélags Reykjavikur. Allir J.C. félagar hvattir til aö mæta og taka meö sér gesti. Stjórnin. Austfirðingamót veröur haldiö á Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn hinn 2. nóvember 1979, og hefst meö borðhaldi kl. 19. Húsiö opnaö kl. 18:30. Dagskrá: Avarp Guörún K. Jörgensen, form. Aust- firöingafélagsins. Söngur: Samkórinn Bjarmi, Seyöis- firöi. Söngstjóri: Gylfi Gunn- arsson.Heiöursgestir: Eysteinn Jónsson frv. ráö- herra og kona hans, frú Sól- veig Eyjólfsdóttir. Veislu- stjóri: Helgi Seljan, alþingis- maöur. Aögöngumiöar veröa seldir f anddyri Hótel Sögu, miöviku- daginn hinn 31. okt. og fimmtudaginn 1. nóv. kl. 17-19. Borö tekin frá um leiö. Húnvetningafélagiö f Reykjavík heldur vetrar- fagnaö I Domus Medica föstu- dagskvöldiö 2. nóvember og hefst hann ki. 20.30. Góö hljómsveit og skemmtikraft- ar. Takiö meö ykkur gesti. Skemmtinefndin. spil dagsins Frá Vestmannaey jum (Sigurgeir Jónsson) hefur þættinum borist tvö stór skemmtileg spil. Hér er fyrra spil iö: KGXXX KXXX KXXX KGXXXXX DGX DGX ADXXX xxxx xxxx Konur I Kvenfélagi Kópavogs eru minntar á basarinn 4. nóv.. Móttaka á munum er í Félags- heimilinu föstudaginn 2. nóv. frá kl 20.00-23.00 og laugardag 3. nóv. frá kl. 13.30-18.00. Upplýsingar gefa: Sigriöur, simi 43418, Ingibjörg , simi 42286, Arndls, simi 41673, og Stefania.simi 41084. Kvenfélag Hreyfiis Fundur þriöjudaginn 30. okt. kl. 20.30 I Hreyfilshúsinu. Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari kemur á fundinn. Einnig kemur Sigrlöur Hannesdóttir. Mætiö allar I siöbuxum og komiö stund- vlslega. — Stjórnin. XXX ADXXXX AX AX Aöeins á einu boröi tókst N/S aö komast i gamesögn, 4 hjörtu, sem Vestur aö sjálf- sögöu doblaöi. Út kom laufa- drottning, drepin á As heima og lauf á kónginn. Lauf síöan trompaö heima. Tígulás tek- inn, tigull á kónginn og tigull trompaöur. Nú var Vestur oröinn altrompa (átti einungis eftir tromp) og auövelt aö vinna spiliö meö þvi aö spila spaöa. En Suöur spilaöi trompi og eftir þaö var útilok- aö aö vinna sögnina. Ath., aöspilið stendur alltaf, sama hverju Vestur spilar út I byrjun.... söfn Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — útlánsdeiid, Þing- holtsstræti 29a. slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 OpiÖ mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmi aöal- safns, eftir kl. 17 s. 27029.Opiö mánud.—föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn, afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, sfmi aöal- ,safns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Illjóöbókasafn, Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Þýska bókasafniöMávahlíÖ 23 opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19. Árbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9-10 alia virka daga. tapað fundið Stálpaöur kettlingur.dökkbrönd óttur meö hvita bringu og lappir, tapaöist frá Hraun- braut 10 Kóp. sl. laugardag. Vinsamlegast hringiö i síma 44899. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Viltu bursta hárið á mér seinna. þegar þú ert hætt að vera reið viö Billy? • utvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá, Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búðin hans Tromppéturs”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Á bóka markaöinum . Lesiö úr nýjum bókum. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Tónleikasyrpa. Páll Pálssonkynnirpopp. Einnig tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn. 16.40 Tónhorniö. Guörún Birna Hannesdöttir sér um þáttinn. 17.00 Siödegistónleikar. Sin- föniuhljómsveit Islands leikur Islenska svitu fyrir strengjasveit eftir Hallgrlm Helgason, Páll P. Pálsson stj./ Géza Anda og FIl- har moniusveit Berlinar leika Píanókonsert i a-moll op. 54 eftir Robert Schu- mann, Rafael Kubelik stj. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Orkunotkun islendinga, — og hvaö er tii ráöa i orku- sparnaöi? Valdimar K. Jónsson prófessor flytur er- indi. 20.00 Kammertónlist. Itzhak Perlman, Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazý leika Trló I Es-dúr fyrir fiölu, horn og pianó op. 40 eftir Brahms. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 21.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: Æv Eienóru Marx eftir Chush ichi Tsuzuki. Sveinn As geirsson hagfræöingur les valda kafla bókarinnar (8) 22.15 Fjögur islensk þjóölög Kór Menntaskólans vil Hamrahlfö syngur. Söng stjóri: Þorgeröur Ingólfs dóttir. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir Dagskrá morgundagsins 22.50 Harmonikulög. Fred Hector og félagar hans leika. 23.05 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „The Old Man and the Sea” (Gamli maðurinn og hafiö) eftir Ernest Hemingway. Charl- ton Heston les fyrri hluta sögunnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjonirarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Orka.FjallaÖ veröur um orkuspamaö á ísienska fiskiskipaflotanum. Um- sjónarmaöur Magnús Bjarnfreösson. 21.00 Dýrlingurinn *. Morö- hringurinn.Þýöandi Krist- mann Eiösson. 21.50 Svona erum viö.l tilefni barnaárs tekur útvarp og sjónvarp til umfjöllunar eitthvert meginmálefni i mánuöi hverjum varöandi börnin, I þessum mánuöi af- brigöileg börn og fjallar þessi dagskrá um ýmsa hópa barna meö sérþarfir. Umsjón Asta R. Jóhannes- dóttir. Stjórnandi Þrándur Thoroddsen. 22.45 Dagskrárlok gengi 1 Bandarikjadoilar...:....... 1 Sterlingspund.............. 1 Kanadadollar............... 100 Danskar krónur............ 100 Norskar krónur............. 100 Sænskar krónur............. 100 Finnskmörk................ 100 Franskir frankar.......... 100 Belg. frankar.............. 100 Svissn. frankar............ 100 Gyllini................... 100 V.-Þýsk mörk.............. 100 Lirur..................... 100 Austurr. Sch.............. 100 Escudos.................... 100 Pesetar.................... 100 Yen........................ 1 SDR (sérstök dráttarréttindi). Nr. 205 29. okt. 1979. 390,20 820,35 822,05 329,30 330,00 7339,20 7354,30 7741,55 7757,45 9154,80 9173,60 •• • • 10228,50 10249,50 9194,80 9213,70 1336,80 1339,50 23288,60 • • • • 19363,50 19403,30 •••• 21528,70 21572,90 46,76 46,86 2995,75 770,30 771,90 588,90 165,58 165,92 502,25 502,28 6460 Hér er Hans aö mála barnaherbergiö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.