Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 30. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir [fl íþróttir Ríþróttir g ■ Umsjón: Ingólfur Haunesson V ^ ■ v Körfulandsliðið á langt í land þrátt fyrirsigra gegn írum um helgina í einhverjum lélegasta körfuboltalandsleik sem sögur fara af hér á landi sigruðu íslendingar íra með 58 stigum gegn 56. Stigin í leiknum segja e.t.v. meira en mörg orð. t stuttu máli kom leikur þessi þannig fyrir sjónir áhorfenda: Sæmilegur varnar leikur, ömuriegur sóknarleikur og hörmuleg dóm- gæsla. Irar skoruðu fyrstu körfu leiks- ins og þar meö var tónninn gef- inn. Þeir náöu fljótlega foryst- unni, 16-14, og innan tiöar voru þeir komnir meö 5 stiga forskot sem dugöi til leikhlés, 19-14, 27-22 og 33-28. Reyndar lifnaöi örlitiö yfir annars steindauöum leiknum undir lok fyrri hálfleiks eöa eftir aö Torfi tróö tuðrunni glæsilega i körfu irskra. Seinni hálfleikurinn fór i sama farveg og sá fyrri. írar héldu for- ystunni lengi vel, en landanum tókst aö jafna um miöbikið, 44:44, og eftir þaö var jafnt á flestum tölum, 48-48, 52-52 og 56-56. ís- lendingunum tókst aö skora siö- ustu körfu leiksins og tryggja sér sigur i leik þar sem hvorugt liöiö átti skiliö aö vinna vegna lélegrar frammistööu. Mér er til efs aö þetta irska landsliö mundi sigra úrvalsdeild- arliö hér heima á Islandi. Þeir eru baráttuglaöir og „þvælast fyrir”, eins og þaö heitir á iþróttamáli. Skástir þar eru nr 8, Owen, nr 6, Grennel, og nr 15, Houlihan, sem er kallaöur Einar Bollason hér á landi. Allt islenska liöiö eins og þaö lagöi sig lék langt undir eölilegri getu i þessum leik. Einn leikmaö- ur átti m.a. 5 sendingar I hendur mótherjanna eöa útaf og var hann þó ekki inná vellinum nema hluta leiksins... Stigahæstir íra voru Grennel, 15, Einar Houlihan, 13, og Owen, 9. Fyrir Island skoruöu mest Jón 12, Kristinn 12, Simon 10, Torfi 8 og Gunnar 8. Frammistaöa Irska dómarans i þessum leik var hörmuleg og með slikum ólikindum aö elstu menn i körfuboltanum muna vart eftir ööru eins. Hann átti þaö til aö dæma of mörg skref á tslendinga áöur en þeir höföu svo mikiö sem hreyft sig. bráinn Skúlason var eins og hreinasta himnasending miöaö viö þann irska, og liklega segi ég ekki styggðaryrði um Is- lenska dómara eftir aö hafa séö einn fremsta dómara Irlands aö störfum. Jú, vel á minnst, kapp- inn var með merki Alþjóðakörfu- knattleikssambandsins framan á sér. Merkið tryggir gæöin? —IngH / Asgetr Asgeir Sigurvinsson og félagar hjá Standard Liege geröu sér litið fyrir um helgina og sigruðu Winterslag 12-0. Þetta eru tölur sem sjaldan sjást i knattspyrn- unni. Asgeir skoraði 2 af mörkum Standard og átti mjög góðan leik. Sviinn Ralf Edström skoraði 3 mörk og Riedl 3. Félag Arnórs Guöjohnsen, Lokaren, sigraði einnig I sínum leik I belglsku knattspyrnunni og heldur þar meö forystu sinni I 1. deildinni. Aö venju var Pétur Pétursson I sviösljósinu um helgina. Feyenoord fékk Vitesse Arnheim i heimsókn og sigruöu heima- á skotskónum Skoraði tvívegis í 12:0 sigri Standard — Pétur skoraði eitt mark gegn Arnheim menn 3-1. Pétur skoraöi eitt markanna, en Jan Peters og Wim Jansen skoruöu hin. Pétur hefur nú skoraö 13 mörk i hollensku 1. deildinni oger langmarkahæstur. I Skotlandi fékk Jóhannes Eö- valdsson loks aö leika meö Celtic og var þaö I ákaflega þýöingar- miklum leik gegn erkif jaidunum Rangers. Celtic sigraöi 1-0 meö marki MacDonald á 76. min. Þar meö heldur Celtic forystunni I skosku úrvalsdeildinni. Úrslit leikja á laugardaginn uröú þessi: Celtic-Rangers 1-0 Dundee U nt .-Kilmarnock 4-0 Hibernian-Aberdeen 1-1 Paritck-Morton 1-4 St. Mirren-Dundee 4-2 Staöa efstu liöa úrvalsdeildar- innar er nú þannig: Celtic 11 7 3 1 24-10 17 Morton 11 7 2 2 28-16 16 Aberdeen 11 5 3 3 23-13 13 Partick 11 4 4 3 13-14 12 Rangers 11 4 3 4 17-14 11 Haukar og FH Reykjanesmeistarar Haukar tryggöu sér sigur I karlaflokki I Reykjanesmótinu I handknattleik, sem lauk um helg- ina. 1 kvennaflokki uröu stelpurn- ar úr FH sigurvegarar. Siöasti leikurinn i karlaflokki varámilli Haukaog3. deildarliös Breiöabliks. Haukarnir náöu undirtökunum fljdtlega og leiddu meö þetta 3-7 mörkum. Undir lok- in tóku Blikarnir mikinn enda- sprett og þegar upp var staöiö höföu Haukarnir sigraö naum- lega 24-22. Þórir, Ingimar, Arni H, Július og Arni S. voru markahæstir Haukanna I þessum leik. Breiöabliksliöiö kom mjög á óvart og ef aö likum lætur verður dvöl þeirra i 3. deild ekki löng. I kvennaflokknum sigraöi FH Hauka 17-23. Jón Sigurðsson skorar hér fallega án þess að írinn Michael Meaney fái rönd við reist. Þau atvik, sem glöddu augað i landsleiknum á laugar- daginn, má telja á fingrum anarrar handar, og virðist svo sem margir leikmenn nái sér alls ekki á strik með landsliðinu. Þetta á sérstaklega við um þá sem eru eldri og reyndari, þvl aö ungu strákarnir stóöu sig framar vonum. Naumur sigur í lokaleiknum „Þetta var hiklaust bestí leikur beggja liðanna i þessari lotu, sér- staklega höfðu trarnir bætt mikið við sig frá þvi i leiknum i Höll- inni”, sagði landsliðsþjállarinn i körfuknattleik Einar Bollason eftir að islenska landsliðið hafði sigrað það irska i siðasta leik liö- anna hér á landi að sinni,76-75. Leikurinn fór fram I hinu glæsi- lega Iþróttahúsi Borgnesinga aö viöstöddum miklum fjölda áhorfenda. Nokkuö var um aö fólk kæmi til Borgarness á þenn- an leik frá nærsveitum t.d. frá Revkholti. frarnir voru ákveönir i þvi strax ibyrjunaö hefna fyrriófara og þeir gáfu ekkert eftir. Hittni islensku strákanna var I algjöru lágmarki i fyrri hálfleiknum eöa um 20%, sem væntanlega myndi sóma sér vel f heimsmetabók Guinness. I leikhléi var staöan 40-37 fyrir Ira. trarnir virtust ekkert vera á þeim buxunum aö láta sinn hlut og þeir héldu forskoti sinu nær óbreyttu á fyrstu min. seinni hálf- leiks, 48-37. Þá tók Island léikhlé og eftir þaö gekk landinn hrein- lega berserksgang og nú loks uröur Irar undan aö láta. Sigur okkar manna var öruggur siöustu mindturnar en i lokin skildi ein- ungis eitt stig liöiö,76-75. Torfi var stigahæstur í íslenska liöinu meö 16 stig og átti hann mjög góöan leik I sókn sem vörn. Næstirhonum i stigaskorun komu Jón 13, Simon 11, Kristján 10 og Kristinn 10. -IngH I---------------------------------------- Í Man. United á toppinn — Liverpool óstöðvandi? IManchester United trónar nú örugglega I efsta sæti ensku 1. deildarinnar eftir jafntefli gegn , Everton á laugardag. Evrópu- Imeistarar Nottingham Forest eru i öðru sæti og ensku meist- ararnir Liverpool eru komnir i , 3. sætið eftir afleita byrjun i Ihaust. Liverpool hélt á laugardaginn til Manchester og lék gegn City, , sem hefur mjög ungu og efni- Ilegu liöi á aö skipa um þessar mundir. Strákarnir höföu þó litiö i klærnar á meisturunum aö a gera og þegar upp var staöiö ■ haföi Liverpool unniö stórsigur. IKenny Daglish skoraöi 2 mörk og David Johnson og Ray Kennedysittmarkiðhvor.Nú er ■ þaö stóra spurningin i ensku Iknattspyrnunni hvort Liverpool sé komiö á þaö mikiö skriö aö ekkert fái þá stöðvaö héðan af. ■ Gottenhamgeröisér litiö fyrir og sigraði Forest og var þaö Glen Hoddle sem eina mark leiksins gerði. Tottenham haföi undirtökin I þessum leik allan tlmann og máttu Evrópumeist- ararnir prisa sig sæla aö sleppa meöeinungiseittmarká bakinu frá White Hart Lane. Andi Gray skoraöi fyrir Wolves I leik þeirra gegn sinu gamla félagi, Aston Villa. Shaw jafnaöi fyrir Villa. Þá eru það úrslitin og staöan aö loknum leikjum dagsins: laugar- 1. deild: Bolton-C. Palace 1-1 Brighton-Norwich 2-4 Bristol City-Arsenal 0-1 Everton-Man. Utd. 0-0 Ipswich-Middlesbro 1-0 Man. City-Liverpool 0-4 Southam pton -Leeds . 1-2 Stoke-Derby 3-2 Tottenham-Nottm. For. 1-0 WBA-Coventry 4-1 Wolves-AstonVilla 1-1 2. deild Birmingham-Shrewsbury 1-0 Charlton-Cardiff 3-2 Chelsea-Fuliham 0-2 Leicester-Sunderland 2-1 Luton-Preston 1-1 Newcastle-Cambridge 2-0 NottsCo.-WestHam 0-1 Orient-BristolRov. 2-1 QPR-Burnley 7-0 Swansea-Oldham 2-0 Wrexham-Watford 3-0 En#ka knatt- spyrnan l. deild Man.Utd. 13 7 4 2 18-8 18 Nottm. For. 13 7 3 3 23-13 17 Liverpool 12 5 5 2 23-10 15 Norwich 13 6 3 4 25-18 15 C. Palace 13 4 7 2 19-14 15 Wolves 12 6 3 3 18-13 15 Tottenham 13 6 3 4 18-23 15 Arsenal 13 4 6 3 14-10 14 WBA 13 4 5 4 20-16 13 Southampton 13 5 3 5 22-20 13 Middlesbro 13 5 3 5 12-10 13 Coventry 13 6 1 6 20-26 13 Man. City 13 5 3 5 13-19 13 Leeds 12 3 6 3 14-13 12 A. Villa 12 3 6 3 11-12 12 BristolCity 13 3 6 4 11-14 12 Everton 12 3 5 4 16-18 11 Stoke 13 3 5 5 16-21 11 Ipswich 13 4 1 8 12-19 9 Bolton 13 1 7 5 11-22 9 Derby 13 3 2 8 11-20 8 Brighton 12 2 3 6 14-22 7 2. deild Luton Newcastle Wrexham QPR Notts Co Leicester Birmingham Preston Chelsea Swansea Sunderland Cardiff Oldham WestHam Orient Cambridge Watford Fulham Bristol Rov. Charlton Shrewsbury Burnley 13 7 4 2 25-12 13 7 4 2 18-11 13 8 1 4 18-14 13 7 2 4 24-12 13 6 4 3 19-11 13 6 4 3 24-18 13 6 4 3 15-12 13 4 7 2 17-13 12 7 1 4 13-11 13 6 3 4 14-14 13 5 3 5 16-13 13 5 3 5 14-17 13 3 6 4 15-15 12 5 2 5 11-13 13 3 5 5 13-17 13 2 6 5 13-16 13 3 4 6 11-16 13 4 2 7 17-25 13 3 3 7 18-23 13 2 5 6 14-24 13 3 2 8 14-20 13 0 5 8 13-29 18 18 17 16 16 16 16 15 15 15 13 13 12 12 11 10 10 10 9 9 8 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.