Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 30. október 1979 iþrottir (>j íþróttir íþróttir Heimsmeistarakeppni unglinga í handknattleik í Danmörku: ísland í úrslitakeppnína Erfiöur róöur hjá KR eftir glœsilegan sigur gegn Vestur-Þjóðvetjum 16:14 „Það sem gerði gæfumuninn fyrir okkur í þessum leik var að varnarleikurinn var frábær, ásamt því að leik- flétturnar í sókninni gengu upp," sagði kampakátur þjálfari íslenska unglingalandsliðsins í handbolta, Jó- hann Ingi Gunnarsson, eftir að strákarnir hans höf ðu svo gott sem tryggt sér sæti í úrslitakeppni heimsmeistara- keppninngar í Danmörku. Þeir höfðu lagt að velli hið fræga lið Vestur-Þjóðverja með 16 mörkum gegn 14. Þjóðverjarnir steinlágu síðan fyrir Sovétmönnum á sunnudeginum, og þar með var Island komið í keppni þeirra bestu. Frábær árangur í höfn. Þjóöverjarnir hófu leikinn á laugardaginn af miklum krafti og skoruöu 3 fyrstu mörkin. Landinn var fljótur aö átta sig, og þegar 17 min. voru af leik var staöan oröin jöfn, 3-3. Þýskir tóku aftur mikinn kipp, og áöur en varöi voru þeir aftur komnir meö 3 mörk i for- skot, 6-3, en á þessum tima mis- tókst tslandi aö skora úr 2 vita- köstum. A næstu min. skoraöi hvort liöiö 1 mark, 7-4, en þá var komiö aö Islensku strákunum aö taka sinn sprett, og fyrir leikhlé höföu þeir jafnaö 7-7. A þessum kafla beittu strákarnir okkar mikiö hraöaupphlaupum og gáfu þau góöa raun. Þjóöverjarnir hófu seinni hálf- leikinn 2 færri, og átti tsland ekki I erfiöleikum meö aö notfæra sér þaö og náöi 3 marka forskoti 10-7. Þegar hér var komiö sögu fóru 2 Islensku strákarnir I „kælingu” og Þjóöverjar skoruöu 4 mörk i röö, 11-10, og seinni hálfleikur hálfnaöur. Þaö sem eftir liföi leiksins böröust bæöi liö af fítons- krafti, og mátti vart á milli sjá hvort liöiö heföi betur, 12-11, 12- 12, 13-12, og 13-13. Guömundur Magg. skoraöi 14. mark lslands og Stefán bætti þvi 15. viö skömmu seinna, 15-13. Þegar um 20 sek. voru til leiksloka skoruöu Þjóöverjarnir sitt 14. mark, 15-14. Þeir reyndu sföan aö leika maöur- á-mann, en tókst ekki betur en svo, aö Siguröur Sveins komst frlr inn á linu og skoraöi auöveldlega, 16-14. Barátta Isienska liösins kom Þjóöverjum mjög i opna skjöldu; þeir hreinlega reiknuöu sér sigur- inn auöfenginn. Þá var greinilegt aö þeir höföu litiö lært inn á leik- fléttur Islendinganna, og hefur hinn frægi Vlado Stenzel veriö þar fjarri góöu gamni. Eftir leikinn sögöu þýskir blaöamenn aö Is- lenska liöiö heföi einfaldlega ver- iö betra og átt sigurinn fyllilega skiliö. Slik ummæli eru sjaldgæf úr þeirri átt. Vörn og markvarsla Islenska liösins var á heimsmælikvaröa aö mati landsliösþjálfarans, en þaö var Brynjar Kvaran sem I mark- inu stóö. Leikfléttur liösins gengu yfirleitt upp, og sést þaö best á þvi, aö viö fengum 9 víti I leikn- um. Þjóöverjarnir brutu þannig a mönnum, sem voru komnir I dauöafæri. Siguröur Gunnarsson var tek- inn úr umferö frá fyrstu min. og gat hann sig þvi litiö hreyft i þessum leik. Hins vegar kom hann á óvart sem varnarmaöur og fékk þaö hlutverk aö gæta hættu legasta sóknar- manns þýskra. Þessu hlutverki skilaöi hann þannig, aö Þjóöverjinn skoraöi ekki mark I leiknum. ,,Þú mátt skila þvi til Bogdan, Vikingsþjálfara, aö Siggi sé oröinn einn besti varnarmaöur Is- lenska liösins,” sagöi Jóhann Ingi. Þá voru þeir góöir Stefán, Andrés, Atli og Guömundur Magg. Mörk Islands skoruöu Stefán, 8(6v), Atli 2,‘ Siguröur Sveins 2, Guömundur Magg 2, Alfreö 1 og Siguröur Gunnars 1 (lv). — IngH 1 kvöld klukkan 20 leikur KR gegn frönsku bikarmeisturunum I Evrópukeppni bikarhafa i körfu- knattieik. Hætt er viö aö róöurinn veröi þungur hjá KR-ingunum. þvl franskur körfubolti er mjög hátt skrifaöur i Evrópu i dag. 1 liöi Caen er valinn maöur i hverju rúmi m.a. 4 franskir landsliösmenn ásamt Banda- rikjamanni, Bob Miller, sem er 2.08 á hæö og sagöur geysisterkur leikmaöur. Caen tók þátt i svokallaöri Cora-bikarkeppni, sem er keppni milli borga I Evrópu. 1 fyrsta leiknum sigruöu þeir tékkneskt liö 75-74 og 87-75. Þá léku þeir gegn liöi frá Júgóslaviu, en júgó- slavneskur körfubolti þykir sá besti I Evrópu, e.t.v. að rúss- neskum undanskildum. Caen sigraöi þetta liö heima 81-75, en tapaöi á útivelli 75-96. Loks iéku þeir frönsku gegn beigisku liöi og sigruöu heima 100-71, en töpuöu á útivelli 83-91. Liöiö hafnaöi I 2. sæti i þessum riöli þannig aö hér eru öngvir aukvisar á feröinni. Bikarmeistarar Frakklands 1979 CAEN. Hinn frægi Bob Miller nr 14. Hann er 2.08 m. á hæö, og má hæö hinna ráöa af þvl. t þessari stööu er Vikingurinn Siguröur Gunnarsson óstöövandi. Hann er nú meöal markahæstu leikmanna I heimsmeistarakeppni unglinga. Saudi-Arabar lítil hindrun tslendingar unnu öruggan sigur á Saudi-Aröbum I siöasta leik undan- keppni heimsmeistarakeppninnar i handbolta. Þegar upp var staöiö haföi landinn skoraö 35 mörk, en Arabarnir 13. A sama tima léku Sovét- menn Vestur-Þjóöverja grátt og sigruöu 28-18. Þarmeö var ljóst aö So- vétmenn og islendingar kæmust áfram I úrslitakeppnina. Dómararnir höföu mikiö „sym- pathie” meö Aröbunum I þessum leik, en þeir léku þaö aö hlaupa inn I vörnina hjá okkur hvaö eftir annaö til þess aö fá dæmd auka- köst, og þaö tókst þeim. „Þeir voru einungis aö þumbast og þvælast fyrir allan timann til þess aö sleppa sem best frá viöureign- inni,” sagöi fararstjóri Islensku strákanna, Ólafur Aöalsteinsson á sunnudaginn. „Kristján skoraöi fyrsta mark okkar eftir aöeins 15 sek. en okk- ur tókst ekki aö hrista Arabana almennilega af okkur strax, 2-1, 5- 3, og 7-4.. Nú, þetta gekk ekki til lengdar, og við skoruöum næstu 6 mörk og staöan breyttist I 13-4. 1 hálfleik vorum viö yfir 15-5. 1 slöari hálfleiknum gekk á ýmsu, og hljóp nokkurt kæru- leysi I strákana. Þeir uröu oft of bráöir I sókn og vörn. Mestur munur á liöunum varö 22 mörk I lokin, 35-13. Kristján skoraöi 6, Alfreö 3, Guömundur M. 1, Siguröur Gunn- ars 7, Birgir 4, Andrés 3, Stefán 7 (3v.) og Siggi Sveins 4. Þetta var nú markaskorunin, en ekki er mikið aö marka þennan leik vegna lítillar mótstööu”, sagöi Ólafur Aöalsteinsson aö lokum. — IngH. Kirby til Þróttar? Leildð gegn Dönum í kvöld 1 kvöld leikur islenska unglingalandsliöiö gegn erki- fjendunum Dönum i úrslita- keppni HM i Danmörku. Leikur- inn fer fram i Fredrikssund og hefst kl. 19.30 aö isl. tima. Danirnir eru meö hörkuliö, sem hefur sýnt æ betri leiki eftir þvi sem á keppnina hefur liöiö. Markmenn þeirra vöröu t.a.m. eins og berserkir gegn Ungverj- um I fyrradag. BUast má þvi viö hörkuleik i kvöld. A morgun leikur Island viö Ungverjaland, en þar i flokki eru margir stórir og stæöilegir kappar og svipar ungverska liö- inu til þess ríissneska aö þvi leyti. Fjöröa liöiö i milliriölinum er Sovfetrikin, og gilda Urslitin I leik þeirra gegn landanum áfram, og þykir eflaust mörgum viö sleppa þar nokkuö vel. t Dagblaöinu i gærdag kom fram aö Þróttarar eru á höttun- um eftir hinum góökunna knatt- spyrnuþjálfara George Kirby. Þaö yröi vissulega mikill fengur fyrir Þrótt aö ná i Kirby, sem er mjög fær maöur á sinu sviöi. Kirkby þjálfaöi Skagamenn 1974 og 1975, og undir hans stjórn varö liöiö Islandsmeistari bæöi árin. Hann fór siöan aftur til Englands og á meöan þjálfaöi Mike Ferguson Akurnesingana viö litinn oröstir. Kirby kom aftur 1977, og þá varö IA enn tslands- meistari. Ariö eftir hrqiptu þeir Skagamenn bikarinn I fyrsta skipti i sögu ffelagsins. George Kirby er nU fram- kvæmdastjóri 4. deildarliösins Halifax i Englandi og er samningsbundinnþar fram i mai. Ef af samningum hans viö Þrótt veröur, mun hannkoma hingaö til lands um leiö og deildarkeppninni i Englandi lýkur. Þá er liklegt aö hann gangi ekki til liös viö Þrótt- ara.ef Halifax gengurvel i vetur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.