Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 30. október 1979 Þri&judagur 30. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 FRÉTTASKÝRING Þingkosnmgar og stj órnar my ndun Eins og f ram hef ur kom- ið í fréttum/ voru helstu niðurstöður dönsku kosn- inganna 23. okt. sl./ að Só- sialdemókratar styrktu stöðu sina. Sjálfir bættu þeir við sig 1/2% atkvæða/ og þeir flokkar/ sem standa þeim næst, þ.e. Radikale Venstre og So- cíalístísk Folkeparti, juku báðir fylgi sitt hlutfalls- lega um 50%. Þannig hafa þessir flokkar samanlagt 49,6% atkvæða, en höfðu 44,6% áður. Samanlögð þingmannatala þeirra óx úr 78 í 89. Þá hafa þrir af fjórum þingmönnum Grænlendinga og Færey- inga samstarf við þessa flokka, svo að þeir hafa þingmeirihluta, 93 af 179. Anker Jörgensen hyggst þó ekki reiöa sig á þennan meiri- hluta, heldur starfa I minnihluta- stjórn i nánu samstarfi viö Radi- kale Venstre og treysta á, aö ekki náist þingmeirihluti gegn laga- frumvörpum stjórnarinnar. Þá hyggst hann halda áfram margra ára viöleitni sinni til aö koma á varanlegu samstarfi viö helstu borgaraflokkana. Gestur Guðmundsson skrifar frá Danmörku „Ríkisstjóm Al- þýðusambandsins ” Eftir kosningaúrslitin kom fæstum á óvart aö Anker Jörgen- sen skyldi mynda minnihluta- stjórn. Hins vegar kom ráöherra- listinn mörgum aö óvörum. 1 nýju stjórninni sitja mun fleiri stuön- ingsmenn viö umbótastefnu Al- þýöusambandsins en undanfarin ár. Má þar nefna Jens Risgaard Knudsen, sem var pólitiskt ein- angraöur allt sl. ár, þar eö hann tók undir mótmæli Alþýöusam- bandsins gegn myndun sam- stjórnar krata og Venstre i fyrra. Þaö telst ekki siöur til tiöinda aö Knud Heinesen lætur af embætti fjármálaráöherra eftir margra ára starf. Heinesen er hægri krati og fylgir efnahagsstefnu sem sker sig litt frá stefnu borgaraflokk- anna. Hann neitaöi aö þessu sinni aö taka sæti i stjórninni, þar sem ekki var gengiö aö þeim skilyrö- um hans, aö gerö yröi 20% geng- isfelling og henni fylgt eftir meö lagasetningu, sem tryggöi aö hUn heföi ekki keöjuverkanir I för meö sér, heldur leiddi til kjaraskerö- inga. Loks var þvf lýst yfir aö rik- isstjórnin myndi hafa samráö viö launþegasamtökin um mótun efnahagsstefnu. Aö vonum hafa brogaraflokkarnir reiöst þessu á- kaflega og hótaö Anker haröri stjórnarandstööu. Hér á eftir leitast ég viö aö ráöa I kosningaUrslitin og stjórnar- myndunina i ljósi þeirrar gamal- kunnu staöreyndar aö kreppa getur bæöi leitt til uppgjafar verkalýösstéttarinnar fyrir arö- ráninu og þess aö hUn gerist her- skárri i baráttu sinni, jafnvel byltingarsinnuö. tlr atburöum siöustu vikna má lesa tilhneiging- ar i báöar þessar áttir. Fólk greiddi atkvœði með kjaraskerðingu Þaö er augljóst aö mikill meg- inþorri danskrar alþýöu tekur „Fjögurraiaufasmári” borgaraflokkanna og Glistrup fengu ekki umboö kjósenda til aö heröa sultarólina harkalega aö launþegum. Þaö umboö var veitt Anker Jörgensen til aö beita meiri vettlingatökum viö sömu iöju. þaö gott og gilt aö kjör hennar veröi aö versna, vegna slæmrar stööu Danmerkur I kreppunni. Stjórnmálamenn og sérfræöingar fullvissa þjóöina um aö greiöslu- halli og atvinnuleysi krefjist slikrar kjaraskeröingar, og aörar skýringar á kreppunni fá minnk- andi hljómgrunn. Þeir sem biöu helsta ósigurinn i kosningunum voru einmitt loddarinn Glistrup, sem ætlar aö lækna öll vandamál meö lækkun skatta, og lýöskrum- arinn Erhard Jacobsen, sem seg- ir aö innræting kommUnista I skólum og fjölmiölum sé ein helsta ástæöa þess, hve illa er komiö fyrir efnahag Dana. KommUnistar biöu einnig mikinn ósigur, en þeir hafa meö öllu neit- aö aö taka „efnahagsvandann” alvarlega og lagt fram tillögur um þensluskapandi stjórnaraö- geröir. Mikill meirihluti kjósenda — og mun fleiri en siöast — greiddu at- kvæöi sitt „ábyrgum” flokkum, sem hyggjast rétta greiöslujöfnuö Danmerkur viö meö aögeröum, sem munu heröa sultarólina aö danskri alþýöu. Þótt jafnframt eigi aö gripa til aögeröa gegn at- vinnuleysinu, sýnir athugun á efnahagsstefnu hinna „ábyrgu” flokka, aö I raun mun hUn auka á atvinnuleysiö. Allir þessir flokk- ar, bæöi hinir borgaralegu og só- sialdemókratar, ganga erinda auömagnsins i þeirri voniausu viöleitni aö lækna auömagns- kreppuna meö þvi aö skeröa kjör- in. Alþýöufólk sér augljóslega eng- an valkost, heldur flykkir sér um þann kostinn sem illskástur er: Allir veröa aö axla byröar, segir Anker Jörgensen landsfööurleg- ur, en þeim veröur aö skipta rétt- látlega niöur. Þaö veröur aö vernda hina tekjulægstu og veita launþegum uppbót fyrir kjara- skeröinguna meö auknum áhrif- um á atvinnulifiö. Þetta hefur Anker Jörgensen siendurtekiö, og stuöningur viö þennan málflutn- ing er vitaskuld uppgjöfr verka- lýöurinn tekur á sig afleiöingarn- ar af kreppu auömagnsins. Reynt að slá á óánœgjuna Uppgjöf verkalýösins er þó ekki einhlít. Eins og fram hefur kom- iö, gekk Anker Jörgensen mjög til móts viö Alþýöusambandiö i upp- hafi kosningabaráttunnar. Þau bönd voru treyst enn frekar eftir kosningar, meö þvi aö ráöherra- listi Anker Jörgensen tók mikiö tillit til óska launþegasamtak- anna og jafnframt hefur hann heitiö samráöi viö þau samtök um mótun efnahagsstefnu. I þessum „félagssamningi” felst þaö aö visu, aö Alþýöusam- bandiö verður ábyrgt fyrir kjara- skeröingum, tekur þátt I þvl aö réttlæta meö tilvisun til þjóöar- nauösynjar og umbótahillinga. Hins vegar sýnir þaö kapp, sem lagt er á samráöiö, aö kratar þora ekki annað en aö láta llta svo Ut sem hagsmunir launþega séu aö verulegu leyti ráöandi um stjórn- arstefnuna. SU sýndarmennska er Anker meira aö segja svo mikil- væg, aö hennar vegna skeröir hann verulega möguleika sina til aö láta óskadraum sinn rætast, þ.e. samstarf viö borgaraflokk- ana. Hér ber aö hafa I huga aö þótt bæöi Sóslaldemókrataflokkurinn og Alþýöusambandiö lUti miö- stýringu fárra nátengdra manna, fer mikiö upplýsingastreymi upp pýramldann, einkum Alþýðu- sambandsmeginn. TugþUsundir trUnaöarmanna og flokksmanna segja forystu verkalýösfélaga og flokksfélaga frá þvl, hvernig and- inn er meðal verkalýös og ann- arra kjósenda krata, og þaöan berast skilaboðin upp i æöstu stööur. Skilaboöin nú 1 haust virö- ast hafa veriö ótvlræö: Fólk er ó- þolinmótt, þaö vill bæöi sjá aö fórnir þess skili árangri I barátt- unni viö greiösluhallann og at- vinnuleysiö, og þaö vill llka sjá umbætur. Langlundargeöi sómakærra sósialdemókrata var ofboöiö vegna margra ára sam- starfs krataforystunnar viö hægri öflin og þeir kröföust verkalýös- sinnaörar stefnu. Þaö er svo önn- ur saga, hvilik blekking þaö er aö nefna stefnu nýju rikisstjórnar- innar verkalýössinnaöa. Þaö er enn fremur staöreynd, aö þótt verkalýöur kjósi kjara- skeröingarstefnu Anker Jörgen- sen yfir sig, sætta menn sig illa viö þaö, þegar þeir sjá kjara- skeröinguna I eigin launaum- slagi. Sóslaldemókratlskir verka- menn bjóöa lagaboöum, vinnu- rétti, og fortölum landsfeöra oft byrginn ásamt hinum róttækari og verja kjör sin. Þótt dönsk al- þýöa hafi greitt atkvæöi meö kjaraskeröingunum, gætir vax- andi óánægju. Þaö eru þvl nokkr- ar Ukur á þvi aö hluti verkalýös- ins hneigist til aukinnar róttækni, þegar haldleysi hinna kratlsku kreppuráöstafana segir til sin. Vissulega má jafnframt búast viö almennri hægrisveiflu. Þaö er a.m.k. vlst, aö Anker Jörgensen vann kosningasigur sinn út á hálf- geröafn gúmmitékka, — hann lof- aöi þvi aö ná árangri I baráttunni viö efnahagsvandann meö skerö- ingu kjara, á timum þegar auö- magnskreppan gerist æ dýpri og skelfilegri og „efnahagsvandinn” veröur þvi óviöráöanlegri. Kaupmannahöfn 28.10 1979 Gestur Guömundsson. Sálfræðideildin í Hólabrekkuskóla heimsótt Fólk heldur að vid séum kraftaverkamenn Sálfræöideiid skóla hefur veriö starfrækt i Arbæjar- og Breiöholtshverfum undanfarin fimm ár. Nú fyrir skömmu flutti deildin i nýtt húsnæöi i Hðla- brekkuskóla, og boöaöi blaöa- menn á sinn fund af þvi tilefni. Viö deildina starfa sjö sér- fræöingar: félagsráögjafar og sálfræöingar. Yfirmaöur deildar- innar er Grétar Marlnósson, sál- fræöingur. Deildinni er ætlaö aö annast sálfræöiþjónustu I sex grunn- skólum i þessum barnflestu hverfum höfuöborgarinnar. Taliö er aö u.þ.b. 17% barna þurfi á ein- hverri aöstoö aö halda umfram þá sem skólarnir sjálfir veita, og er þá átt viö sérkennslu og sálfræðiþjónustu. Sérkennsla heyrir aö visu ekki undir sál- fræöideildina, en engu aö siöur má þaö ljóst vera aö deildin getur engan veginn sinnt öllum þessum skólum á þann veg sem gert er ráö fyrir á pappirnum. Þessvegna var gripiö til þess ráös I fyrra aö breyta starfs- háttum deildarinnar þannig, aö hún einbeitir sér nú aö færri skólum. Þetta veröur til þess aö t.d. Seljaskóli veröur alveg út- undan, en á hinn bóginn fá nú hinir skólarnir betri þjónustu. Starfsmenn deildarinnar starfa mest úti I skólunum, I beinum tengslum viö kennara og nemendur. Einsog einn starfs- maöurinn oröaöi þaö á blaöa- mannafundinum: — ef viö sætum hér allan daginn og biðum eftir aö fólk kæmi til okkar heföum viö sjálfsagt minna aö gera. Sumum þeim verkefnum sem eiga lögum samkvæmt aö heyra undir deildina getur hún alls ekki sinnt vegna mannfæöarinnar, og á þetta einkum viö um rannsóknir ýmiskonar og ráögjöf I sambandi viö starfs- og námsval unglinga. Skólarannsóknadeild mennta- málaráöuneytisins sinnir rann- sóknum aö einhverju marki, en engin tengsl eru milli hennar og sálfræöideildarinnar. Aö sögn Grétars Marinóssonar eru yfir- höfuö litil tengsl innan kerfisins, og sálfræöideildirnar mæta oft andstööu af hálfu þeirra sem völdin hafa. Sagöi Grétar aö sú andstaöa byggöist á fordómum og þekkingarleysi. Sumir ráöamenn virtust vera þeirrar skoöunar, aö sálfræöingar ættu yfirleitt ekki aö koma náiægt skólakerfinu, sbr. þau fleygu orö Alberts Guömundssonar, aö þaö þyrfti enga sálfræöinga, heldur fleiri fótboltavelli. Viöhorf kennara til sálfræöi- deildanna eru mun jákvæöari, og sérlega jákvæö i þeim skólum þar sem starfsmenn deildarinnar hafa unniö mest. Hvaö snertir viöhorf almennings til sálfræöi- þjónustunnar voru starfsmenn deildarinnar sammála um aö þau væru tvibent. Sumir foreldrar væru haldnir tortryggni og jafn- vel ótta viö sálfræðinga, en aörir litu á þá sem kraftaverkamenn, sem ættu aö kippa öllu I lag á einu bretti. Fólk kæmi meö börn sln og segöi: hér er sonur minn, lagaöu hann fyrir mig, en I guðanna bænum kenndu mér ekki um, hvernig fyrir honum er komiö. — Viö viljum samvinnu viö for- eldra, — sagöi einn starfsmann- anna, — en þaö er einsog margir þeirra séu hræddir viö okkur. Fólk heldur aö viö göngum um meö röntgenaugu og sjáum I gegnum þaö. Og svo er sagt aö viö búum til vandamál.En starf okkar á fyrst og fremst aö vera fyrirbyggjandi. Þar sem sllkt starf er unniö hlýtur vandamála- þröskuldurinn aö lækka; þá hafa kennarar samband viö okkur áöur en vandamálin veröa stór. Oft heyrist þvi haldiö fram aö sálfræöiþjónusta sé dýr I rekstri Starfsmenn sálfreöideildarinnar i Hólabrekkuskóla. F.v.: Grétar Marlnósson, Sigtryggur Jónsson, Helga Gunnarsdóttir, Kristin Ing- unnardóttir, Sigmar Karlsson, Guölaug Magnúsdóttir og Edvald SaMnundsen. Ljósm. Jón. og kosti skattborgarana mikiö fé. En þá má benda á staöreynd, sem e.t.v. liggur ekki alveg á yfir- boröinu: börn sem eiga viö alvar- leg sálfræöivandamál aö striöa og fá enga aöstoö lenda oft á stofn- unum einsog upptökuheimilum, fangelsum osfrv., sem lika kosta skattborgarana fé. Kostnaöur viö sálfræðideild nemur á einu ári sem svarar ársuppihaldi tveggja ógæfusamra einstaklinga á stofnun. Þaö gefur auga leiö, aö meö þvi aö bjarga þó ekki væri nema 2 börnum á ári frá þvi aö veröa stofnananmatur réttlætir sálfræöideildin starfsemi sina, jafnvel þótt aöeins sé hugsaö I beinhöröum peningum. Sem fyrr segir er deildin nú komin I nýtt húsnæöi I Hóla- brekkuskóla. Aöur var hún i gluggalausu og þröngu bráöa- birgöahúsnæöi i Feliaskóla. Starfsfólkiö var á einu máli um aö mikil bót væri aö nýja húsnæöinu, og yfirleitt töldu þau aö starf- semin gengi betur núna en nokkru sinni fyrr. Vegna hins mikla vinnuálags eru mannaskipti tlö á deildinni, og i fyrra byrjaði öll deildin ný, nema Grétar, sem hefur starfaö I henni frá þvi hún var sett á laggirnar fyrir 5 árum. —ih vidtalldagsiiis Þrjár gerðir samfélags - ein gerð skóla? Fráfarandi menntamálaráð- herra skipaöi & sl. vori nefnd til aö vinna aö endurskoöun grunn- skölalaganna og er formaöur hennar Jönas P&lsson, skölastjöri Æfinga- og tilraunasköla Kenn- arahásköla Islands. Nefndin hef- ur þaö verkefni aö yfirfara lögin og framkvæmd þeirra í ljbsi feng- innar reynslu og leita 'alits kennara og annarra skölamanna. Jönasi Pálssyni farast orö á þessa leiö um þetta viöfangsefni: Viö höfum leitaö til kennara- samtaka, fræösluráöa, n&ms- stjöra, samtaka sveitarffelaga og fleiri aöila um &lit þeirra & fram- kvæmd grunnskölalaganna, og svör eru farin aö berast. Skásta sem völ er á Ég segi svo fyrir sj&lfan mig, aö helst vildi feg aö þjööffelagiö væri i stakk btiiö til þess aö taka upp aöra skölagerö. En vegna þess, aö þessi lög eru i raun og veru þaö sk&sta,sem völ er á, þ& finnst mér aö þaö skipti mestu aö sem best sé skoöuð framkvæmd þeirra og hvaöa aðgeröir eru nauösynlegar til aö lögin n&i til- gangi sinum. Hvaö mér finnst nauösyn aö leggja &herslu &? Ég er enginn sferstakur ahuga- maöur um miöstýringu. En is- lenskar stofnanir eru svo veikar yfirleitt aö þaö veitir ekki af aö styrkja þær ef viö eigum aö geta tryggt samhengi i skölastarfinu. Til dæmisþarf aö efla námsstjörn — þaö er mikiö undir henni komiö hvernig til tekst meö framkvæmd grunnskölalaganna, m.a. vegna þess hve starfsskilyröin i skölun- um eru mismunandi. Ráðgjöf, rannsöknir Þaö er lika mjög nauösynlegt aö efla r&ögjafarþjónustu í skölum, s&lfræöiþjönustuna — og færa hana um leiö meira inn i skólana sj&lfa en gert hefur veriö til þessa. Og þ& ekki siöur n&ms- og starfsfræöslu. Leiöbeiningar um starfsval, sem sfeu i tengslum viö n&msmat, veröa enn brýnni en &öur, þegar skólinn veröur sveigjanlegri, meöal annars til aö unnt sé aö koma i veg fyrir aö börnin loki ýmsum leiöum fyrir sfer meö röngu vali i n&mi. Ég þreytist aldrei & aö brýna fyrir mönnum nauösyn þess aö efla menntastofnanir kennara. Þetta varöar reyndar ekki grunn- skólalögin —nemaþ& aöþvi leyti, aö framkvæmd þeirra veltur aö sj&lfsögöu mjög & þvi aö kennara- menntun sfe göö. SUhugmynd hefur verið reifuö, aö a.m.k. eitt prösent af tit- gjöldum til fræöslum&la fari til rannsökna i sköla- og uppeldis- m&lum. Þvi fer fjarri aö þessu marki hafi veriö n&ö, og er hér þó um mikla nauösyn aö ræöa. Þaö þarf aö efla Kennarah&skólann til aö sinna rannröknarskyldum sinum, og Skólar&nnsöknadeild, sem hefur margt og þarflegt gert, þarf aö eiga miklu fledri kosta völ. Henta misvel Þegar & heildina er litiö þ& er rfett aö hafa þaö i huga, ab viö biium viö þrj&r samffelagsgeröir: borg, sjávarþorp, sveitir. En lög Jónas Pálsson um grunnskólalögin og endurskoðun á þeim eins og grunnskölalögin eru til- raun til aö finna formUlu sem hentar öllum þessum þrem gerðum samffelags. Og viö verðum fljótt varir viö þaö, aö lögin þjöna betur þör&im fjölbýlis hferna & suövesturhorninu en sj&varþorpum og sveitum. Fölk hugsar sfer skólann i misjöfnum hlutföllum auövitaö — sem vett- vang þar sem fram fer fræösla og uppeldi — og einnig sem geymslustað. Og hfer i fjölbýlinu styöur fólk I störum dr&ttum skólann eins og hann er i öllum þessum hlutverkum. En Uti & landsbyggöinni upplifa margir skólann og atvinnulifiö sem and- stæöur, þar gætir samkeppni þeirra i milli vegna vinnuafls unglinga. Heppileg blanda Mér finnst aö þarna sfe um ákveöna mötsögn aö ræöa sem þurfiab reyna aö leysa, þaö þurfi aö finna formtilu fyrir þvi hvaö er hægt aö gera og hvaö ekki i dreif- býli og f jölbýli. Og einmitt I þessu sambandi sýnist tilvaliö aö reka hornin i miöstýringu og gefa frumkvæöi & hverjum staö sem mesta möguleika. En feg held aö viö þurfum einhverja heppilega blöndu af valddreifingu og vel- viljuöu miöstjórnarvaldi, valdi sem er nauösynlegt til aö þrýsta i gegn nauösynlegum breytingum. Til þess aö t.d. þaö sem gert er fyrir fjölbýliö komi meö einskon- ar bylgjuhreyfingu aö gagni i dreifbýli — án þess aö þrengja kost fólks sem þar býr. —áb

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.