Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 13
ÞriDjudagur 30. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Carter Framhald af bls. 5. Bandarfkjaforseti viö ráö- stefnugesti. „Ég vonast eftir aö- stoö ykkar viö aö sannfæra þing- menn um aö leggja ætti sann- gjarnan stórgróöaskatt á ollu- fyrirtækin, til aö taka af þeim mestan hluta þess gróöa sem þau hafaekki unniö tál”, sagöi Carter. Astæöuna,fyrir slæmri útkomu sinni i skoöanakönnunum aö undanförnu, sagöi forsetinn,aö mætti rekja til erfiöara en einarö- legra ákvaröana sinna I orkumál- um og öörum landsmálum. Hann sagöi,aö þeir, sem tækju ákvarö- anir einvöröungu meö tilliti til vinsælda eöa skoöanakannana, ættu ekki skiliö aö komast I for- setaembættiö. Edward Kennedy öldunga- deildarþingmaöur skýröi í gær frá þvi, aö mótframboö hans gegn Carter innan Demókrataflokksins væri nú hafiö fyrir alvöru. Eykon Framhald af bls. 16. 1 gær var undirritaöur sam- starfissamningur milli Tungulax hf. og Mowi. Samkvæmt honum veröa nú næstu mánuöina geröar frumathuganir á sjóeldi. Enn er ekki ákveöiö hvar þessi starfcemi kynni aö fara fram, en norskir og islenskir sérfræöingar munu athuga allar aöstæöur á næstunni. Félagsstofnun til aö koma þessum rekstri á fót mundi væntanlega eiga sér staö á næsta ári, ef rannsóknir þær, sem unniö er aö, reynast jákvæöar. Islendingar mundu veröa meirihlutaeigendur aö fyrir- tækinu, segir i fréttatilkynningu frá Tungulax hf., en i stjórn Tungulax eru þau Eyjólfur Konráö Jónsson, Kristinn Guö- brandsson og Þuriöur Finns- dóttir. Norömennirnir i samn- ingunum voru þrir frá Mowi og tveir frá Norsk Hydro as.. 200 töpud Framhald a| bls. 16. Rikharö Jónsson, Þorlákshöfn. 5. Jóhann Björnsson, Vestmanna- eyjum, 6. Guöni Agústsson, Selfossi. 7. Sólrún Olafsdóttir, Kirkjubæjarklaustri. 8. Einar Stefánsson, Vestmannaeyjum. 9. Garöar Hannesson, Hverageröi. 10. Steinþór Runólfsson Hellu. 11. Jón R. Hjálmarsson, Selfossi. 12. Sváfnir Sveinbjarnason, Breiöa- bólsstaö. ., Er sjonvarpið \ bilaó? k □ 1 ' Skjarinn Spnvarpsverhsk5i Begstaáasfrati 38 simi 2-1940 Akureyri: Eldur í af- lóga dalli Siöustu helgi kom upp eldur I Akraborg EA, aflóga dalli sem um langt árabil hefur legiö bundinn I Akureyrahöfn og hefur veriö leikvangur barna oft á tlöum. Greiölega gékk aö slökkva eldinn, en all miklar skemmdir uröu á bátnum. Tvísýnt Framhald af bls. 1 Sophusson i áttunda meö 2025, Guömundur H. Garöarsson i 9 meö 1586, Elin Pálmadóttir i ti- unda meö 770, Björg Einarsdóttir i 11. meö 704 og í 12. sæti Jónas Bjarnason meö 690 atkvæöi. Taln- ingin gekk óvenjuseint og af þess- um tölum véröur litiö ráöiö um endanieg úrslit. -ekh áskríft... -óg bladid / hendurnar! DIÚDVIUINN simi 81333 húsbyssjendur ylurinner " >góður Algreiðum einangrunarplast a Stór-Reykjavikursvzðiö Ira manudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstaö, viöskiptamonnum aö kostnaðar lausu. Hagkvaemt verö og greiðsluskilmálar við flestra hzfi. Borgarplast hf Borgarr irnCJI nmi 93 7J70 kvold 09 helgammi 91 73SS Snœfugl SU lagði af stað til S-Afriku i gœr: Verður 35 daga á Eins og Þjóöviljinn skýröi frá i vikunni hefur stálskipiö Snæfugl SU frá Reyöarfiröi veriö selt til S-Afriku fyrir sem svarar til 150 milj. kr. isienskra og var kaupveröiö greitt út I hönd. Og kl. 16.00 i gær lagöi Snæfugl af staö tíl S-Afrfku meö islenska áhöfn og einn Afrfkumann aö auki. Vegalengdin sem skipiö þarf aö sigla er 6.100 sjómil- ur og er áætlaö aö þaö veröi ekki skemur en 35 daga á leiðinni leiöinni til S-Afriku. Komiö veröur viö á Kanarieyjum til eldsneytis og veröur þaö eini viökomustaöur skipsins á leiöinni ef ekkert óhapp kemur fyrir. — S.dór Eííí verc Pípulaghir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á -kvöldin). alþýðubandalagiö Miðstjórnarfundur Alþýðubandalagsins sem boöaður hefur verið 6. nóvember veröur haldinn i Dómus Medica og hefst kl. 17 . A dagskrá fundarins veröur: 1. Undirbúningur kosninganna 2. Akvöröun um flokksráösfund 3. önnur mál. Alþýðubandalagið i Reykjavík. Sjálfboðaliðar Stjórn Alþýöubandalagsins I Reykjavik hvet'ur félaga til þess aö skrá sig til sjálfboöaliöastarfa til undirbúnings Alþingiskosningunum. Skráning sjálfboöaliöa er I sima 17500. Stjórnin Alþýðubandalagiö í Kópavogi Bæjarráösfundurveröur haldinn miövikudaginn 31.10.kl. 20.30 i Þing- hól. Fundarefni: 1. Skólamál 2. Gatnagerö og holræsi. 3. Vélamiðstöö. Stjórnin. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni. Aöalfundur Alþýöubandalagsins á Selfossi og nágrenni veröur haldinn laugardaginn 3. nóv. kl. 14.00 Kirkjuvegi 7. — Dagskrá nánar auglýst siöar. Alþýðubandalagið i Reykjavik Félagsgjöld Félagar I Alþýöubandalaginu i Reykjavfk sem skulda árgjöld fyrir 1978 og/eöa 1979 eru hvattir til aö greiöa þau sem fyrst á skrifstofu félagsins aö Gretisgötu 3. Stjórnin. J=>íMj e4í>ÍL 'cÁjAí. Sáluhjálp i viólögum Ný þjónusta — Símaþjónusta frá kl. 17-23 alla daga vikunnar. SIMI 81515 Þjáist þú af áfengis- vandamáli? Er áfengisvandamál einhvers náins að eyðaleggja þitt líf? Hringdu - og ræddu málið SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS C^LLnLU UM ÁFENGISVANOAMÁUÐ FOLDA Ég ætla aö hengja þessa ljósmynd af tunglinu upp á / x Ég ætla aö hengja þessa ljósmynd af tunglinu , Ég ætla aö hengja þessa ljósmynd af , tunglinu upp á y Oj hvað tungliö hefur ljóta húö! vegg hjá mér'. '~'N. \l J-—^ ' upp á vegg hjá mér! ^ ^JEn flott! vegg hjá mér! vr y^En sniöugt!^j ~x \ ||p| kí 0 [5 C |c M) í|v«r Z\ Utvarpsskákín Hv.: Hanus Joensen Sv.: Guömundur Agústsson A sunnudag lék Joensen 24. Dxb5 og I gær svaraði Guömundur meö: 24. ..-Rd7. Staöan er nú þessi: KALLI KLUNNI — Ég get ekki stoppaö! Hvar eru bremsurnar, — Viö fiýtum okkur eins og viö getum, Maggi. —Ö, mig auman. Nú drukknar þessi dáfallegi Svartipétur? Þú hefur lika gleymt aö setja Vertu rólegur, þaö eru aö minnsta kosti tiu bíll, og ég verö örugglega gegnbiautur og stýri i bilinn. — Flýttu þér aö koma mér til takkar, ekki ýta á neinn þeirra fyrr en viö Svartipétur veröur niöurbrotin kengúra — úhú hjáipar! komum! —;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.