Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 2
2-S1ÐA — ÞJÓDVILJINN Þriftjudagur 30. október 1979 Forsætisráðherra Norö- urlandanna halda fund I Reykjavik 31. okt. n.k. og fá þá skýrslu norrænu sam- starfsráöherranna um hvernig ýmis samnorræn verkefni eru á vegi stödd, þ.á m. um Nordsat sjón- varpsgervitungliö, efna- hagsstefnu, rannsóknir og sameiginlegan vinnumark- aö. Forsætisráöherrarnir og samstarfsráöherrarnir munu ennfremur leggja lin- urnar fyrir samvinnu næsta áratuginn. Vegna stjórnar- skipta hafa nýir samstarfs- ráöherrar veriö útnefndir af rikisstjórnum Islands og Svi- þjóöar, Benedikt Gröndal sjálfur og Karin Söder félagsmálaráöherra Svi- þjóöar. Sama dag veröur haldinn fundur i stjórn Noröurlanda- ráös til undirbúnings Norö- urlandaráösfundi i Reykja- vik i mars á næsta ári. —vh A laugardag var gengiö frá lista Alþýöubandalagsins f Suöur- landskjördæmi i samræmi viö niöurstöður skoöanakönnunar, sem fram fór meöal félagsmanna I kjördæminu. Garöar Sigurös- son, fyrrverandi alþingismaöur Vestmannaeyjum skipar fyrsta sæti listans og Baldur óskarsson starfsmaöur Alþýöubandalags- ins annaö, en 9 atkvæöi skildu þá félaga I skoöanakönnuninni. Onnur sæti listans eru þannig skipuö: 3. Margrét Frimannsdóttir, verkamaöur, Stokkseyri, 4. Auöur Guöbrandsdóttir, varaformaöur Verkalýösfélags Hverageröis og nágrennis, Hverageröi, 5. Jóhannes Helgason, bóndi, Hvammi Hrunamannahreppi, 6. Dagný Jónsdóttir, vara- formaöur Verkalýösfélags Sel- foss, Selfossi, 7. Bjarni Halldórsson, bóndi, Skúmsstööum, V-Landeyjum, 8. Sveinn Tómasson, forseti bæjarstjórnar, Vestmannaeyj- um, 9.IngiS. Ingason, kennari, Þor- lákshöfn. 10. Margrét S. Gunnarsdóttir, húsfreyja, Laugarvatni. 12. Björgvin Salómonsson, skólastjóri, Ketilsstööum,Mýrdal. Um 80% félagsmanna i Suöur- landskjördæmi tóku þátt i skoöanakönnuninni og er listinn i samræmi viö niöurstööu hennar nema hvaö Björgvin Salómons- son sem heföi átt aö vera i 4. sæti baöst undan. Ennfremur varö samkomulag um aö þær Dagný og Auöur skiptu meö sér sætum miöaö viö niöurstööu skoöana- könnunarinnar. -AI LANDSRÁÐSTEFNA Samtaka herstöðvaandstæðinga í Félagsstofnun stúdenta 3. og 4. nóv. n.k. DAGSKRÁ: Laugardagur Sunnudagur Dr Hallgrimur Helgason heiöraður Norrænn ráðherrafundur íReykjavík Garöar Sigurösson Baldur Óskarsson G-listinn á Suðurlandi Garðar efstur Baldur í öðru Norskir rithöfundar í heimsókn Hér eru nú I heimsókn á vegum Norræna hússins tveir norskir rithöfundar, þau Liv Költzow og Kjell Ileggelund, sem bæöi hafa unniö sér sess i norskum bókmenntum á siö- ustu árum.og munu þau halda fyrirlestra i Norræna húsinu. Kjell Heggelund (f. 1932) er bókmenntafræöingur og sér- fræöingur I norskum bók- menntum 18. aldar og er meö- höfundur aö Norges littera- turhistorie. Hann hefur gefiö út nokkur ljóöasöfn, m.a. „Reisekretser” (1966) og ,,I min tid” (1967). Hann hefur veriö ritstjóri hins þekkta tlmarits „Vinduet” og gefiö út timaritiö „Basar” ásamt KjartanFlögstad ogfleirum. I fyrirlestri sinum I Norræna húsinu mun Kjell Heggelund segja frá hinu sérstæöa norska skáldi Petter Dass, en aöal- verkhans „Nordlands Tromp- et” kom nýlega út i íslenskri þýöingu dr. Kristjáns Eld- járns. Fyrirlesturinn nefnist „Petter Dass og dansk-norsk felles-litteratur”, og hefst kl. 20:30 miðvikudaginn 31. októ- ber. Liv Koltzow (f. 1945) hefur vakiö mikla athygli i Noregi og viöar fyrir bækur sinar. Fyrsta bók hennar, smá- sagnasafniö „Oyet i treet” kom út 1970, 1972 kom svo út skáldsagan „Hvem bestemm- er over Björg og Unni?”, skáldsaga I anda kvenna- baráttunnar. Nýjasta bók hennar skáldsagan „Historien om Eli” kom siöan Ut áriö 1975. Laugardaginn 3. nóvem- ber kl. 16 ætlar Liv Költzow aö kynna og lesa úr verkum sin- um. þýskan háskóla eftir til- nefningu verölaunahafans. Afhending verölaunanna fer fram i Kielarháskóla á næsta ári. Dr. Hallgrímur Helgason tónskáld hefur i fjóra áratugi veriö i forystusveit Islenskra tónlistarmanna. Hann hefur samiö fjölda tónverka, starfað sem hljóöfæraleikari og unniö aö fræöistörfum i sérgrein sinni. Hann var um skeið kennari viö Freie Universitat I Vestur-Berlin, siöar tónlistar- prófessor i Kanada, en er nú dósent viö Háskóla Islands. Tveir Islendingar hafa áöur veriö sæmdir Henrik-Steffens verðlaununum, þeir dr. Magnús Már Lárusson prófessor og Hannes Péturs- son skáld. Einn tónlistarmaö- ur hefur hlotið verölaunin á undan dr. Hailgrimi Helga- syni. Er þaö sænska óperu- söngkonan Elisabeth Söder- ström, sem komiö hefur fram á listahátiö i Reykjavik. Verö- laununum úthlutar nefnd, sem skipuö er mönnum frá Þýska- landi og Norðurlöndum. Vil- hjálmur Þ. Gislason fyrrum útvarpsstjóri hefur átt sæti i nefndinni frá upphafi. Dr. Hallgrimur Helgason tónskáld hefur veriö sæmdur hinum svonefndu Henrik- Steffens verölaunum. Hafa þau veriö veitt árlega einum listamanni eöa visindamanni á Noröurlöndum siöan 1966 á vegum þýskrar menningar- stofnunar, „Stiftung F.V.S.” I Hamborg. Verölaunafjárhæö- in er 25.000 þýsk mörk. Tengdur þeim er námsstyrk- ur, 7.200 mörk, sém veittur er norrænum námsmanni viö Dr. Hallgrlmur Helgason. Opinn fundur rauðsokka: Ófremdar- ástand í dagvistar- málum 18. þm. hélt Kauðsokka- hreyfingin opinn fund um dagvistarmál. Frummæl- endur voru Geröur Stein- þórsdóttir, formaöur félags- málaráös, Sigriöur Stefáns- dóttir, fóstra og Þórunn Friöriksdóttir, frá Rauð- sokkahreyfingunni. Fundur- inn var fjölmennur og um- ræöur liflegar segir i frétt frá hreyfingunni. Eftirfarandi álytun var samþykkt sam- hljóöa: „Opinn fundur Rauö- sokkahreyfingarinnar i Félagsstofnun stúdenta, 18. okt. álytkar: Ófremdarástand rikir i dagvistarmálum, þrátt fyrir stór loforð þeirra stjórn- málaflokka, sem nú skipa borgarstjórnarmeirihlutann, fyrir siðustu kosningar. Fundurinn telur að timi sé til kominn aö flokkar þessir efni loforö sin um úrbætur I dag- vistarmálum. Þó keyrir um þverbak aö eftir skuli vera 115 miljónir ónotaöar, af fjárveitingunni til dagvistarmála. Fundur- inn telur þetta hneyksli sem sýni best vanefndir og vilja- leysi borgarstjórnarmeiri- hlutans I dagvistarmálum. Þáö dugir ekki aö gefa lof- oröin ein, slikt veröur ekki liöiö, efndirnar veröa aö fylgja á eftir. Gegn niðurskurði borgar- yfirvalda á framlögum til dagvistarmála! — Góö dag- vistarheimili i öll hverfi! — Fleiri og betri skóladag- heimili strax! — Bætt kjör og vinnuaðstaða fyrir starfs- fólk á dagvistarheimilum! — Jafnréttisuppeldi! ” Kjartan Ólafsson Aage Steinsson Unnar Þór Böðvarsson G-fistínn á Vestfjörðum Listi Alþýöubandalagsins I Vesturlandskjördæmi hefur veriö birtur. 1 efsta sæti listans er Kjartan ólafsson, fyrrverandi alþingismaöur, Reykjavlk og I öðru sæti, Aage Steinsson, tækni- fræöingur Isafiröi. Onnur sæti listans eru þannig skipuö: 3. Unnar Þór Böðvarsson, skólastjóri, Stóra-Krossholti, Barðaströnd. 4. Guövaröur Kjartansson, skrifstofumaöur, Flateyri, 5. Ingibjörg Guömundsdóttir, félagsfræöingur; Isafiröi. 6. Pálmi Sigurösson, bóndi, .Kaldrananeshreppi. 7. Kristinn H. Gunnarsson, kennari Bolungarvik. 8. Halldór G. Jónsson, formaö- ur Verkalýösfélagsins Varnar, Bildudal. 9. Halldóra Játvarösdóttir, bóndi Miöjanesi, Reykhólasveit. 10. Guömundur Friögeir Magnússon, sjómaöur, formaöur Verkalýösfélagsins Brynju,Þing- eyri. Kl. 14.00: Setning og kosnlng starfs- manna. Kl. 14.15: Skýrsla miönefndar. KI. 14.45: Reikningar. Kl. 15.00: Umræöur um skýrslu og reikn- inga. Kl. 16.30: Kaffihlfe. Kl. 17-19: Umræöur um starfsáætlun. Kl. 20.30: Kvöldvaka. Kl. 10.00: Starfshöpar þinga. Kl. 13.00: Matarhlé. Kl. 14.00: Alit starfshópa. Kl. 15.00: UmræÖa um álit starfshópa. KI. 16.00: önnur mhl. Kl. 16.30: Kaffihlé. KI. 17.00: Afgreiösla tðlagna og ályktana. Kl. 18.30: Alit uppstillingarnefndar og kosning miönefndar. Kl. 19.00: Ráðstefnunni slitiö. Ráðstefnan er opín öllum herstöðvaandstæðingum Sykurverð á uppleið Sykurveröiö i veröldinni er nú á uppleiö. Aö þvi er hermir i frétt frá Sambandinu gat þaö til skamms tima fengiö sykur á 125- 130 dollara tonniö. Tonniö af þeim sykri sem Sambandiö á nú von á, kostar hinsvegar 180 kr. tonniö. Nemur hækkunin fast aö 50%. Astæðan fyrir þessari verö- hækkun er talin vera sú, aö fólk hefur nú tekiö upp á aö éta meiri sykur en áöur, svo mjög hefur gengiö á þær umframbirgöir af sykri, sem fyrir hendi hafa verið nokkur undanfarin ár. Ekki er taliö útilokaö að sykurverö hér- lendis eigi enn eftir aö hækka eitt- hvaö á næstunni af þessum ástæö- um. -mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.