Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.10.1979, Blaðsíða 3
ÞriOjudagur 30. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Prófkjör Sjálfstæðis- flokksins á Reykjanesi Suöurnesin duttu út í prófkjörinu Matthias A. Mathiesen hlaut aOeins tæplega helming greiddra atkvæOa i fyrsta sætiO I prófkjöri Sjálfstæöisflokksins i Reykjanes- kjördæmi, sem fram fór um helg- ina. Crslit þess eru bindandi fyrir 4 efstu sætin og veröa þau þvi öll skipuö mönnum af Stór-Reykja- vfkursvæöinu, en fulltrúi Ibiianna sunnan Hafnarf jaröar og á Suöurnesjum komst efst f 6. sæti I prófkjörinu. 6420 tóku þátt i prófkjörinu, nokkru færri en i fyrra og hlaut Matthias 2952 atkvæöi I fyrsta sætiö en 75% atkvæöa I eitthvert af 5 efstu sætunum. í ööru sæti varö Ólafur G. Einarsson, Garöa- bæ, þá Salóme Þorkelsdóttir, Mosfellssveit, og Sigurgeir Sigurösson Seltjarnarnesi. 1 fimmta sæti varö Arndfs Björns- dóttir, Garöabæ, I sjötta sæti Ell- ert Eirlksson, Keflavlk, I sjöunda Helgi Hallvarösson, Kópavogi,og i áttunda Richard Björgvinsson Kópavogi. Kjördæmisrdö Sjálf- .stæöisflokksins I Reykjanesi mun væntanlega ganga frá listanum siöar i vikunni. —AI Sjálfstœðisflokkurinn Vesturlandi: Skagamenn í flestum sætum Fjórir Skagamenn eru I 6 efstu sætunum á lista Sjálfstæöis- flokksins I Vesturlandi, sem gengiö var frá á fundi kjördæmis- ráös á sunnudag. Sex efstu sætin eru þannig skipuö: 1. Friöjón Þóröarson, Stykkishólmi, 2. Jósep H. Þor- geirsson, Akranesi, 3. Valdimar Indriöason, Akranesi, 4. óöinn Sigþórsson, Einarsnesi, 5. Daviö Pétursson, Grund,og 6. Inga Jóna Þóröardóttir Akranesi. ai Leiðrétting Jón en ekkí séra Jón t rabbi okkar Sigurvins Einars- sonar, fyrrverandi alþingis- manns, sem birtist hér i Þjóö- viljanum s.l. sunnudag, hafa slæöst tvær villur, sem þörf er á aö leiörétta. Þar sem talaö er um veröbólgu- metiö I kaflanum „Sækjast sér um likir” segir: „Þá fór veröbólgan i 49 stigá 7 mánuöum sem svarar til 85% verðbólgu yfir áriö”. Þarna átti að sjálfsögðu aö standa: 49.5% en ekki stig. Slðar I þessum sama kafla seg- ir: „Mér sýnast nú horfurnar þannig núna að íhaldsöflin I þess- um tveim flokkum, Sjálfstæöis- og Alþýöuflokknum, séu aö renna saman og ætli sér aö vinna saman gegn þeirri vinstri stefnu sem er, ja, enn til I Framsóknarflokkn- um...” o.s.frv. Rétt er málsgreinin þannig: „...enn tii I Alþýðuflokknum” o.s.frv. Heyrir þaö næstum til dular- fullra fyrirbrigöa hvernig Framsóknarflokkurinn hefur álp- ast inn I þessa málsgrein því hann var þarna blátt áfram alls ekki til umræöu. .mhg A fundi Kjördæmisráös Alþýöu- bandalagsins I Noröurlandi vestra s.l. laugardag var gengiö frá lista flokksins viö komandi kosningar. 1 efstu sætum eru Ragnar Arnalds og Hannes Bald- vinsson. Listinn er þannig skipaöur: 1. Ragnar Arnalds, fyrrv. ráöh., Varmahllö, Skagaf., 2. Hannes Baldvinsson, framkv.stj., Siglufiröi, 3. Þóröur Skúlason, sveitar- stjóri, Hvammstanga, 4. Þórarinn Magnússon, bóndi Frostastööum, Skagafiröi, 5. Guöriöur Helgadóttir, hús- freyja, Austurhllö, A.-Húnav., 6. írlfar Sveinsson, bóndi, Ing- veldarstöðum, Skagafiröi, 7. Eövarö Hallgrimsson, bygg- ingam., Skagaströnd, 8. Haukur Ingólfsson, vélstjóri, Hofeósi, 9. Ingibjörg Hafstaö, húsfreyja, Vik, Skagafiröi, 10. Kolbeinn Friöbjörnsson, form., Verkalýösfél. Vöku, Sigluf.. Ragnar Arnalds Hannes Baldvinsson. G-listinn á Norð- urlandi vestra Benedikt sigraöi Braga Gunnar Már Kristófersson í 2. sœti hjá krötum á Vesturlandi Benedikt Gröndal formaöur Al- þýöuflokksins sigraöi dr. Braga Jósepsson formann Alþýöu- Þeir háöu haröa baráttu um annaö sæti framboöslista Fram- sóknarflokksins I Vestfjaröakjör- dæmiGunnlaugur bóndi Finnsson á Hvilft og Ólafur skólastjóri Þóröarson i Reykholti á kjör- dæmisþingi um helgina, þar sem voruum 50 fulltrUar. Leynileg at- kvæöagreiösla fór fram um skip- an listans og var kosiö þar til hver og einn haföi fengiö meirihluta i ákveöiö sæti. Þaö var ekki fyrr en I þriöju at- kvæöagreiöslu um 2. sætiö sem Ólafur Þóröarson nældi I þaö en keppinautar hans voru Sigurgeir Bóasson skrifstofustjóri I Bol- ungarvlk og Gunnlaugur Finns- son. Fékk ólafur 28 atkvæöi viö þriöju atkvæöagreiöslu en Gunn- laugur 21. Gunnalugur valdi slöan flokksfélags Reykjavlkur meö yfirburöum I prófkjörium 1. sæti á lista krata i Reykjavik. Bene- aö fara I 9. sæti listans úr því aö hann varö aö láta iminni pokanna fyrir ólafi, sem sigraöi I prófkjöri fyrir rúmu ári i bará ttunni um annaö sæti listans þá. Listi Framsóknar á Vestf jörö- um er þannig skipaöur: 1. Stein- grímur Hermannsson formaöur Framsóknarflokksins, 2. Ólafur Þóröarson, skólastjóri, 3. Sigur- geir Bóasson skrifstohistjóri, 4. Finnbogi Hermannsson kennari, Núpi, 5. össur Guðbjartsson bóndi.Láganúpi, 6. Magdalenda Siguröardóttir, frú, Isafiröi, 7. Jósep Rósinkransson, bóndi Fjaröarhorni, Strandasýslu, 8. Sigurjón Hallgrimsson sjómaöur, tsafiröi, 9. Gunnlaugur Finnsson bóndi Hvilft, 10. Guðmundur Ingi Kristjánsson bóndi, Kirkjubóli. dikt hlaut 2900 atkvæöi en Bragi 689. Auöir seölar og ógildir voru 22. A Vesturlandi er Eiöur Guöna- son sjálfkjörinn I fyrsta sætiö hjá Alþýðuflokknum. I gær voru talin atkvæöi úr prófkjöri um 2. sætiö. Gunnar Már Kristófersson for- maöur Alþýöusambands Vestur- lands hlaut 263 atkvæöi, en Guö- mundur Vésteinsson 206. Tvö at- kvæöi voru ógild. I prófkjöri um 1. sætiö i Noröur- landskjördæmi vestra sigraöi Finnur TorfiStefánsson meö yfir- buröum, hlaut 266 atkvæöi, en Jón Sæmundur Sigurjónsson fékk 62 atkvæöi. Einn seöill var auöur. Magnús H. Magnússon er sjálf- kjörinn I 1. sæti á lista Alþýöu- flokksins á Suöurlandi. Um 2. stóiö kepptu þeir Agúst Einars- son og Guölaugur Tryggvi Karls- son hagfræöingur. Agúst haföi betur og hlaut 405 atkvæöi. Guö- laugur Tryggvi haföi 125 atkvæöi upp úr krafsinu. A Vestfjöröum stóö slagur þeirra Sighvats Bjwgvinssonar fjármálaráöherra og Karlvels Pálmasonar um 1. sætiö á sunnu- daginn. Taliö veröur á tsafiröi á morgun. Ekkertprófkjör var hjá krötum á Austurlandi. Bjarni Guönason prófessor verðurþarefstur á lista eins og I fyrra. Framsókn á Vestfjörðum Nú felldi Olafur Gunnlaug á Hvilft —eös Framsókn í Norðurlandi vestra Siglfiröingar eru óánægdir Eftir brotthlaup Ólafs Jó- yeröa þær breytingar hjá Fram- hannessonar til Reykjavlkur sóknarflokknum I^ Noröurlandi Framsókn á Austurlandi Tómas og Halldór skipa efstu sætin Kjördæmisþing Framsóknar- flokksins á Austurlandi sam- þykkti samhljóöa um helgina til- lögu uppstillingarnefndar um skipan framboöslista. Listann skipa. 1. Tómas Arnason, 2. Halldór Asgrlmsson, Höfn, 3. Guömundur Gi'slason kaupf élagsstjóri, Stöövarfiröi, 4. Jón Kristjánsson verslunarstjóri, Egilsstöðum, 5. Alrún Kristmannsdóttir, Eski- firöi, 6. Kristján Magnússon, Vopnafiröi, 7. Beta Einarsdóttir, Kálfafellsstaö, Skaftafellssýslu. 8. Sveinn Guömundsson, Sellandi, 9. Friöjón Skúlason, Neskaupstai^ 10. Þórdis Bergsdóttir, Seyöisf. vestra aö Páll Pétursson á Höllu- stööum og Stefán Guömundsson framkvæmdastjóri á Sauöárkróki flytjast upp i fyrsta og annaö sæti úr ööru og þriöja. t þrffija sætiö kemur svo Ingólfur Guönason sparisjóösstjóri, Hvammstanga. Þykir Siglfiröingum þaö súrt I broti enda lenda þeir illa úti á framboöslistum allra flokka I kjördæminu nema Alþýöubanda- lagsins þar sem þeir hafa annan mann. t 4. sæti Framsóknar var færöur Bogi Sigurbjörnsson, skattstjóri á Siglufirði, en hann vildu Siglfiröingar hafa I þriðja sæti. Jón Ingi Ingvarsson rafvirkja- meistari, Skagaströnd, er I fimmta sæti og Brynjólfur Svein- bergsson, Hvammstanga, er I 6. sæti. Ur þjóðar- djúpinu Spurt og svarað Hvað er stóreignamaður á tslandi i dag? spyr Geir Hallgrimsson formaður Sjálfstæðisflokksins I viötali viö Helgarpóstinn. Hann segist aldrei hafa hugleitt þá spurningu, en er I raun búinn aö svara sjálfum sér fyrr i viötalinu: „Ég á hlut 114 fyrirtækjum en litiö brot af hlutafé ann- arra en þeirra 3ja félaga, þar sem ég og tvö systkini min erum stærstu hluthafarnir.” Hvað kostar sœtið? Frambjóðendur i prófkjör- um Sjálfstæöisflokksins veröa aö kosta nokkru til ef þeir eiga að komast á blaö. Stórauglýsingar i dagblööum kosta skildinginn svo og rekstur kosningaskrifstofa og útgáfa bæklinga. Stórtæk- ust mun Arndís Björnsdóttir, frambjóðandi Kassageröar- innar og Rosenthal i Reykjaneskjördæmi. Heil- siðuauglýsingar hennar i Dagblaöinu munu vart hafa kostaö undir einni miljón, sagt er aö skátar I Garöabæ Arndis Björnsdóttir hafi fengiö 450 þúsund kr. fyrir aö dreifa kosninga- bækling með áróðri fyrir Arndisi. Svo er allur annar kostnaöur svo sem leiga á einbýiishúsi I Keflavik undir kosningaskrifstofu og prent- un á kosningabæklingi hjá Kassagerðinni. Miljóna- kostnaöur viö framboöið dugði til fimmta sætis hjá Arndísi sem haföi kassa- geröina á bak viö sig, en Olíumölin hans Olafs G. Einarssonar dugöi til annars sætis. Gegn Gunnari Alltaf er Morgunblaöið jafn vinsamlegt i garö Gunnars Thoroddsens. Það hefur vandlega gætt þess aö þegja hann i hel svona rétt fyrir prófkjöriö ef vera kynni aö einhverjir gleymdu hon- um við kjörboröið. Geirs- armurinn vill gjarnan aö gamli maöurinn hrapi I próf- kjörinu og á Suðurlandi er reynt að bola helsta stuön- ingsmanni hans, Eggert Haukdal, út af lista. Gæti ekki veriö samhengi þar á milli. Öllum smalað Smölunin á siöasta degi prófkjörs Sjálfstæöisflokks- ins i Reykjavlk var geö- veikisleg. Hver sótraftur var grátbeöinn um aö kjósa, kosningasmalar lágu á bæn til harðsoöinna kommúnista að biðja þá aö kjósa á móti hinum eöa þessum og stuön- ingsmenn Friðriks Sóphus- sonar óku um bæinnog báöu fólk aö gleyma ekki blessuð- um stráknum. Samstaöan um menn og málefni er eins og alkunna er til fyrirmynd- ar I Sjálfstæöisflokknum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.