Þjóðviljinn - 17.11.1979, Qupperneq 3
Laugardagur 17. ndvember 1979 'ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3
„Aðeins tvö verk
stæði lögleg”
segir* Halldór Hafsteinsson, sem hefur unnið við bílamálun
í 20 ár, en verður nú að hætta sökum heilsubrests
„Ég tel aö þaö séu aöeins tvö
verkstæöi á Reykjavlkursvæöinu
sem geta talist lögleg, en
sprautuverkstæöin eru yfir 20
talsins. Sjálfur hef ég unniö viö
þetta I yfir 20 ár og neyöist ná til
aö hætta vegna þess aö ég þoli
þessi efni ekki lengur. Læknirinn
minn hefur tilkynnt til Land-
læknis aö ég sé meö atvinnusják-
dóm.” sagöi Halldór Hafsteins-
son, fyrrv. formaöur Félags bila-
málara er viö ræddum viö hann
um aöstööu bilamálara á vinnu-
stööum þeirra. Sem kunnugt er
eru mörg sprautuverkstæöin i
gömluog lélegu húsnæöi og sagöi
Halldór aö viöa viögengist ótrá-
legur sóöaskapur.
„Þaöerhart þegar menn missa
heilsuna vegna sóöaskapar og
hiröuleysis viö aö snyrta bilana
og sjá um aö þeir liti vel út. Ég
get ekki séö aö nokkrar raunhæf-
ar breytingar hafi oröiö á þessum
árum sem ég hef stundaö þetta,
nemahvaösffelltbætastviöný og
hættulegri efm.
Þegarég tók viö sem formaöur
i Félagi bilamálara haföi ég
aldrei heyrt um reglugerO um
sprautumálun en fann hana af
rælni. Ég benti öryggiseftirlitinu
á hana en ég get ekki séö aö þeir
hafi gert mikiö. Þeir koma á
vinnustaöinn og benda mönnum á
eitt og annaö, en svo gerist ekki
neitt. Viöa eru ekki einu sinni not-
aöar grimur, þótt þær séu til.”
sagöi Halldór. Hann kvaöst ná
veröa aö hætta i þessu starfi fyrir
fullt og allt og fær ekki neinar
bætur.
„Éghef alla tiö unniö viö ófull-
nægjandi aöstæöur i þessu fagi,
og sumstaöar var ekki einu sinni
loftræsting.” sagöi Halldór aö
iokum. þs
, Jafnvel nýju verkstasðin upp-
fylla ekki lágmarksskilyrði”
segir Hermann Jónasson, form. Fél. bílamálara
„Þess eru þvi miöur mörg
dæmiaö menn hafi oröiö aö hætta
I þessustarfi, vegna þess aö þeir
hafa ekki þolaö efnin sem viö
vinnum meö. Ég veit þó ekki til
aö þaö hafi veriö almennt viöur-
kennt sem atvinnusjákdóm-
ur.þdtt menn hafi veriö orönir illa
farnir. Þaö er allt of litiö eftirlit
meö notkun ýmissa nýrra efna og
nánast ekkert eftiriit meö aöstööu
á þessum vinnustööum.” sagöi
Hermann Jóhannesson, formaöur
Félags bflamálara. Félagiö hefur
reynt aö beita sér fyrir betri aö-
stööu og meira eftiriiti viö blla-
málun, en litiö oröiö ágengt.
„Mikiö af nýjum verkstæöum
uppfylla hvergi lágmarksskilyröi
varöandi loftræstingu og aöra aö-
stööu, hvaö þá þau eldri. Viö höf-
um reynt aö fá skýringu á eitur-
stöölunum á umbúöum á ýmsum
nýjum lakktegundum og viö telj-
um aö ekki sé nærri nógu vel litiö
eftir á þessum verkstæöum.”
sagöi Hermann.
„Hvaöa efni eru hættulegust?”
„Þaö má segja aö öll þessi nýju
geríiefni séu hættuleg, bæöi
acrlylökkin og lökk meö heröi.
Náttúrefnineru sáralitiö notuö nú
oröiö, en þau voru mun hættu-
minni. Ahrifin af þessum efnum
koma fram I höfuöverk og hósta.
Þaö er mjög mikils viröi aö menn
noti góöar grimur og þær eiga aö
vera til á öllum verkstæöum. Viö
höfum komiö meö ýmsar ábend-
ingar til öryggis eftirlitsins en
þeim hefur ekki veriö sinnt nema
aö takmörkuöu leyti.” sagöi Her-
mann ennfremur.
A þessu verkstæöi var mikiö óloft og aöeins ein lltii vifta I salnum, hán sést á litlu innfelldu myndinni.
(Ljósm. — eik)
„Eftirlit með
notkun efna
í iðnaði ófull-
komið”
segir Eyjólfur
Sæmundsson,
efnaverkfrædingur
„Eftirlit meö notkun efna á
vinnustööum er hvergi nægjan-
legt og engar reglugeröir til um
notkun á einstökum efnum i iön-
aöi. Eiturefnanefnd fjaliar um
notkun á hættulegum efnum og
hafa ná veriö geröar tillögur meö
reglugerö.” sagöi Eyjólfur Sæ-
mundsson efnaverkfræöingur hjá
Heilbrigöiseftirliti Rfkisins er viö
ræddum viö hann um eftirlit meö
notkun ýmissa efna I iönaöi.
Tilefniö var grein i danska
Eyjólfur Sæmundsson: Vinnu-
staöaeftirlit ófullkomiö
blaöinu Iníormation s.l. þriöju-
dag þar sem fram kemur aö Sam-
band byggingariönaöarins þar I
landi hefur fariö fram a aö at-
vinnumálaráöherra Dana banni
notkun epoxyeína. Segir aö nýjar
rannsóknir staöfesti fyrri grun
um aö epoxyefni geti veriö
krabbameinsvaldar. I bréfi sem
ráöherranum var ritaö af þessu
tilefni er hann og Vinnustaöaeft-
irlitiö hvatt til aö bregöast skjótt
viö þessum nýju upplýsingum og
biöa ekki eftir aö áþreifanlegar
sannanir fyrir þvi aö efni þessi
séu krabbameinsvaldar, komi i
ljós. Eyjólfur sagöi aö epoxyefni
væru allmikiö notuö hér á iandi i
allskyns lökk og heföi hann ekki
séö þá nýju bandarisku rannsókn
sem vitnaö er til i greininni.
„Þaö varmikiöfjaUaöum þessi
efni á ráöstefnu sem ég sat i Bret-
landi fyrir tveimur árum og enn
san komiöerhefurekki veriö tal-
iö sannaö aö epoxyefni væru
krabbameinsvaldandi, en hins
vegar hafa margir ofnæmi fyrir
þeim. Fljótfærnislegt bann gæti
þýtt aö önnur og minna rannsök-
uö efni kæmu I staöinn og yfir-
tækju markaöinn og viö fengjum
þannig nýtt vandamál aö glima
viö. Hins vegar höfum viö mikinn
áhuga á aö koma upp skrá yfir
allar nýjar og viöurkenndar
rannsóknir sem gerðar eru á efn-
um sem notuð eru i iönaöi.”
„Hvaö meö vinnustaöaeftirlit á
lslandi almennt. Er þaö nægilega
mikiö?”
„Nei, þvi fer fjarri. Raunhæft
vinnustaöaeftirlit meö notkv.n
hættulegra efna er ófullkomiö og
mikiö starf óunniö á þvi sviöi. Viö
bindum þvf miklar vonir viö
frumvarpsem lagt var fyrir þing
i fyrra um eftirlit á vinnustööum.
Þar er gert ráö fyrir aö ölhþessi
mál fari undir einn hatt, en i dag
heyra þau undir heilbrigöisnefnd-
ir á hverjum staö og Oryggiseftir-
lit Rikisins.” sagöi Eyjólfur aö
lokum.
þs
Baráttuf undur ABR í Háskólabíó
29. nóverraber
Stuttar hvatningaræður.
Þjóökunnir listamenn flytja tónlist og söng, leiklist og Ijód.
Dagskráin verður kynnt ýtarlega næstu daga.