Þjóðviljinn - 17.11.1979, Page 4
4 SÍÐA —'ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. nóvember 1979
UOBVIUINN
Málgagn sósialisma, verkalýds-
hreyfingar og þjóöfrelsis
Ctgefandi: Dtgáfuf«iag Þjðfiviljans
FramkvKmdastjóri: EiBur Bergmann
Ritatjdrar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjórl: Vilborg Harðardóttir
Umsjónarma&ur Sunnudagsbla&s: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: Olfar Þormóðsson
Augiýsingastjóri: Rúnar Skarphéðinsson
Afgrei&slustjóri: Valþór Hlöðversson
Blaðamenn: Alfheiður Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guðjón Friðriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson
iþróttafréttamaður: Ingólfur Hannesson.
LJósmyndir: Einar Karlsson, Jón Olafsson
Otlit og hönnun: Gu&jón Sveinbjörnsson, Sævar Gu&björnsson
Handilta- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Safnvör&ur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigri&ur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson.
Skrifstofa: Gu&rún Gu&var&ardóttir.
Afgrei&sla: Einar Gubjónsson, Guðmundur Steinsson, Kristln Péturs-
dðttir.
Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrl&ur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Bár&ardóttir
Húsmó&ir: Jóna Sigur&ardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
titkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gu&mundsson.
Ritstjórn, afgreibsla og auglýsingar: Si&umúla S. Reykjavlk.simi 8 13 33.
Prentun: Bla&aprent hf.
Ötyggisleysi
• Á leiftursóknarstefnu Sjálfstæðisflokksins eru
margar hliðar. Ein þeirra snýr að opinberum starfs-
mönnum. I samræmi viðtillögur Ellerts Schram og Frið-
riks Sóphussonar á Alþingi hefur íhaldið nú tekið upp í
stefnu sína stjórntæki frá bandarískum fyrirtækjum,
svonefnda núll-grunns-aðferð. ( leiftursóknarplagginu
stendur: „Fjárveitingar til opinberrar starfsemi verði
óbundnar af fyrri f járveitingum, þannig að öll verkefni
komi til endurskoðunar frá grunni við f járlagagerð".
• Þetta þýðir á mæltu máli að atvinnuöryggi opinberra
starfsmanna er afnumið með einu pennastriki og boðað
að þeir eigi allir að vera lausráðnir frá ári til árs fram-
vegis.
Íhaldshnífurinn
Ihaldið hefur nú sundurliðað niðurskurðarreikning
sinn til þjóðarinnar. Skera á niðurgreiðslur um 7 milj-
arða í viðbót við þá 5 miljarða sem Tómas Árnason var
búinn að skera þær niður, íf járlagaf rumvarpi sínufyrir
1979. Þessu til viðbótar ætlar íhaldið að taka meira af
niðurgreiðslum til óskilgreindrar tekjutryggingar .Stór-
hækkun verðlags á öllum búvörum fylgir í kjölfarið.
• Þá ætlar íhaldið að skera niður framlög til f járfest-
ingarsjóða um 5 miljarða úr 16.9 í 11.9 miljarða króna. í
þriðja lagi á aðskera niður framkvæmdir á vegum ríkis-
ins um 10 miljarða króna, eða þriðjung, úr 30 I 20 milj-
arða. í f jórða lagi á að skerða framlög og millifærslur
ýmiskonar um 12 miljarða króna.
^ Þessi sundurliðun I tölum segir fólki ef til vill ekki
meira en þegar kunnur athafnamaður var beðinn að
sundurliða reikning sem hann hafði sent ríkinu og hljóð-
aði uppá eitt stykki f lugturn. Hann sendi sundurliðun um
hæl og á reikningnum stóð nú: An:eitt stykki flugturn
plús tvær súlur. En íhaldsmenn tala um það beinum orð-
um að nú eigi að „beinskera svo í braki". Það skilst líka
hjá þeim þegar þeir segja að niðurskurðurinn muni bitna
á öllum — öllum — f ramkvæmdum og útgjaldaliðum rík-
isins. Þessvegna þarf fólk að líta í kringum sig, á skól-
ana, sjúkrahúsin, menningarstofnanir, dagvistarheimili
og öll framfaramálin. Allt þetta mun fara undir hníf inn
hjá íhaldinu komist það til valda. Það á ekki aðeins að
skera burt „óþarfa" vef i, heldur á að ráðast með hnífn-
um á ýmsar lífæðar þjóðfélagsins og sú blóðtaka mun
ganga nærri almenningi og menningarlífi þjóðarinnar.
Gerum átak
% I ræðu sem Guðrún Helgadóttir f jórði maður G-list-
ans í Reykjavik hélt á dögunum sagði hún m.a.: „Ég
hygg t.d. að maðurinn sem verður óvinnufær vegna sjúk-
dómsá miðjum aldri og fær því 130 þúsund krónur sér til
framfærslu frá almannatryggingum, sé uggandi nú.
Konan hans getur ekkert unnið af því að henni er gert að
hjúkra honum heima, getur að vísu fengið 54 þúsund kr.
fyrir það, en samanlagt er það ekki meira en 185 þúsund
krónur. Ef um óvenjulegan kostnað vegna lyf jakaupa og
hjúkrunar er að ræða er vel hugsanlegt að 30 þúsund
króna uppbót bætist við, en þá er allt talið með. Með þeim
kvöðum sem hvíla á f lestu fólki hér á landi, eru 215 þús-
und krónur ekki tilefni til þægilegra lífskjara. Við þessi
kjör búa raunar þúsundir islendinga, sjúklingar, ein-
stæðar mæður, einstæðir foreldrar og þá helst einstæðar
mæður, ellilífeyrisþegar og f jölmargir aðrir.."
• Það mætti segja langa sögu um kaupmátt trygginga-
bóta þar sem Alþýðubandaiagið og verkalýðshreyfingin
hafa reynt að halda í horfinu eða knúið fram stórhækk-
anir eins og '71 til '74 og i samningunum '77. En trygg-
ingabætur eru lágar, alltof lágar. Alþýðubandalagið er
reiðubúiðtil þess að stuðla að því að hlutur þessara þjóð-
félagshópa verði bættur. Aðrir flokkar krefjast þess að
allir hópar fórni,kaupmáttur launa sé of hár og þjóðar-
búið þoli hvorki hann né núverandi samneyslustig. Þessu
mótmælir Alþýðubandalagið og Þjóðviljinn spyr: Eru
allir flokkar tilbúnirtil þess að lýsa því skýlaustyfir að
þeir muni eftir kosningar aðstoða Alþýðubandalagið til
þess að gera átak t kjaramálum aldraðra og öryrkja?
Aðstaða þessa fólks er mælikvarði á siðferðisstig og
menningarlega afstöðu þjóðarinnar. Svör flokkanna við
þessari spurningu eru til marks um siðferðilegt mat
þeirra. —ekh.
plipp*
Nú vandast
málin
Frambjóöendur hafa veriB
duglegir viB aö heimsækja
vinnustaöi og viröist sú ný-
breytni mælast allvel fyrir, aö
þvl er blöö herma (sem eiga nú,
aldrei þessu vant, sameigin-
Ilegra hagsmuna aö gæta í þessu
m efni).
| Þetta er hin svonefnda leit-
■ andi pólitlk: ef fjalliö kemur
I ekki til Múhameös, þá kemur
a MUhameö til fjallsins.
I En of mikiö af öllu má þó
■ gera, segir i vinsælum söng-
| texta. Sú ,,sjómennska”f pólitík
■ sem viö erum aö kynnast I herfi-
■ legrimynd m.a. I miövikudags-
5 þáttum sjónvarpsins, Vélabrögö
II Washington, viröist alltaf vera
aösækja á og taka á sig hlálegri
2 myndir. Til dæmis aö taka vitn-
I um viö i tvær auglýsingar I
■ Morgunblaöinu I gær: þar segir
| aö Friörik Sophusson og Ellert
■ Schram ætli aö halda uppi fjör-
■ inu I Hollywood og ÓBali,
2 stjórna múslk, sýna diskódans.
Þaö fara aö veröa góö ráö dýr
■ fyrir frambjóöendur ef þeir eiga
I aö standa sig i auglýsingasam-
5 keppninni. Hvaö getur Olafur
IJóhannesson gert viö þessar aö-
stæöur til dæmis? Fært upp
Z gömlu dansana i Lindarbæ
I kannski? Og reyndar er þetta
■ mál sern ekki bara snýr aö
| frambjóöendum. Þaö fer óöum
■ aö fækka þeim stööum þar sem
| háttvirtir kjósendur geta fengiö
" aö vera I friöi fyrir elskulegum
I
■
L.............
frambjóöendum sinum. Astand-
iö fer, meö leyfi aö segja, aö
minna á skrýtlu eina sem Rúss-
ar sögðu á hundraö ára afmæli
Lenlns. Þá voru geröir margir
minjagripir og segir sagan, aö
mubluverksmiöja ein hafi fund-
iöupp á þvl snjallræöi, aö búa til
þrlbreitt hjönarúm. Af hverju
þrlbreitt: JU — rúmiö hét nefni-
lega: „Lenlner ávalltmeöoss”.
Furðuverö/d
njósnanna
Þær merku fréttir bárust I
gær, aö Sir Anthony Blunt, list-
fræöingur og listaráöunautur
Bretadrottningar hafi reynst
sovéskur njósnari. Hann er
meöal annars bendlaöur viö mál
bresku diplómatanna Burgess
og MacLean, sem njósnuöu fyr-
ir Rússa — mun Anthony Blunt
hafa hjálpaö þeim til aö flýja til
Moskvu þegar heitt var oröiö I
kringum þá.
NU vill svo til aö Björn Th.
Björnsson listfræöingur var
nemandi Anthony Blunt á há-
skólaárum slnum I London,
stundaöinám I listfræöum undir
hans handleiöslu.
Ég hefi aldrei á minni æv
oröiö jafn undrandi og þegar ég
frétti þetta, sagöi Björn Th.
spjalli viö klippara i gær.
Ef nokkur maöur var I öllu
fasi og framgöngu dæmigeröur
hástéttarihaldsmaöur, þá var
þaö Anthony Blunt. Ég man
þegar hann sýndi okkur nem-
endum sinum söfn I Windsor-
kastala — hann gekk svo þar um
sali, aö manni gat ekki dottif
annaö i hug en aö þarna væri
hann fæddur og upp alinn.
Ég man lika, aö þaö gægöist
fram I sumum ritgeröum sem
ég samdi hjá þessum prófessor,
aö ég haföi gluggaö f marxlskar
söguskýringar. Ég fékk þá held-
ur bágt fyrir. Svonalagaö fá-
umst viö ekki viö hér I þessum
skóla, mister Björnsson, sagöi
sör Anthony.
Þetta er alveg furöulegt, sag-
öi Björn Th. Ég heföi fremur
trUaö þvi ef einhver heföi sagt
aö Ragnhildur Helgadóttir væri
á snærum KGB en aö þessi
rafflneraöi hástéttarmaöur
væri i þessháttar stússi...
Albert og
Adda Bára
Birgir Isleifur hefur nU skipt
35 miljaröa niöurskuröi íhalds-
ins I fernt. Þegar Alþýöublaöiö
haföi samband við Albert Guö-
mundsson viku eftir aö leiftur-
sóknin gegn lifskjörunum var
kynnt, vlsaöi hann á flokks-
kontórinn um sundurliöun þvi
hann heföi hvergi komiö ná-
lægt:
„Ég var ekki á þeim flokks-
fundum sem tóku ákvöröun um
aö skera fjárlagafrumvarp
Tómasar Arnasonar niöur um
35 miljaröa króna, en hef fariö
fram á aö fá þessa upphæö
sundurliöaöaogbiö eftirsvari”,
segir Albert i viðtalinu viö Al-
þýöublaöiö.
Athygíisvert er aö Albert hef-
ur hvergi nærri þessu máli kom-
iö. Ekki heldur Pálmi Jónsson á
; Akri, sem vissi ekkert um
„leiftursóknina” á fundi I
Vatnsdal fyrir skömmu. Ekki
nema von aö Albert segöi á
borgarstjórnarfundi I fyrradag
aöþau væru I baráttusætum D-
og G-listans I Reykjavík, hann I
2. sæti D-listans, og Adda Bára I
7. sæti G-listans.
—á.b.
„Leiftursóknin” út I sandinn:
Skriddrekarnir
bensínlausir!
i— vantar 35 milljarda — spyrjió
flokkskontórinn, segir Albert
I dag rr liftin rétt vika sfftan
Sjálfstsftisflokkur inn lagfti
fram rfnahagsstr fnu slna
..Leiftursókn gegn verftbólgu”.
Þar er sem kunnugt er gert ráft
fyrir 35 milljarða nifturskurfti á
útgjöldum hins opinbera.
Alþýftublaftið hefur marg
Itrekaft reynt aft fá skyr svör
um hvernig þessi háa upphæft
suidurkftast.Enginn sjalfsUeftis
maftur hefur hinsvegar reynst
búa yfir þekkingu þar um Hafa
þeir ekki einu sinni getaft gert
grein fyrir stærstu póstunum i
þessari upphæft
Þegar Geir Hallgrimsson
haffti verift marg itrekaft
krafinn svara A blaftamanna-
fundinyverift.sagftihann aftþaft
mætti hugsa sér ..aft spara jafnt
yfir alia linuna "
Blaftift leitafti i gær til Alberts
Guftmundssonar og kannafti
hvort hann byggi yíir einhverri
vitneskju varftandi þessa 35
milljarfti I efnahagsplagginu
Hann svarafti þvl til aft sjalfur
heffti hann óskaft eítir tólum er
rökstyddu þessa upphæft
,.Ég var ekki a þeim
flokksfundum sem tóku
akvorftun um aft skera fjarlaga
frumvarp Tómasar Arnasonar
mftur um 35 miljarfta. en hef
farift fram a aft fa þessa upphæft
sundurliftafta. og hift eftir
svari", sagfti Albert
Hann bætti vift ..Verft eg þvl
aft visa til skrifstofu Sjalfstæftis
flokksins, ef þift viljift fa svor '
Sem lesendur Alþvftublaftsins ,
hafa vafalitift seft er etfy
upplysmgar aft fa þar a bæ
oa skorió
rRáðgjafi drottniriigar;
var njósnari Rússa
b*r. Reuttr. AP
SIR Anthony Blunt. kunnur
Ibtfneóinicur. listvrrkarádun-
■utur ElUabetar drottnlnvar
og einn Irábærasti (ræöimaöur
sem hefur útakrifazt frá háakól-
anum I Cambridxe. hefur játaö
að hafa verið njófinari Rúwa I
Hiöari heimHMtyrjoldinni. fyrlr
hana og eftir aö þvt er Marxar-
et Thatcher forHætlsráöherra
hbiíöí á þlnxi I dag. Drottnlnidn
Hendi HamtlmlH yfirlýMÍnKU frá
BuekinKham-holí þar Hem
Blunt. einn ok hann er nú
kallaöur. er Hviptur aöalntÍKn.
Iiann (ór (rá Bretlandl I tceer til
óþekkt* ákvóróunarHtaðar.
Samkvæmt nkrifleKri yfirlýa-
injfu frú Thatcher i Neöri mál-
■tofunni viöurkenndi hann avo
•nemma aem 1964 aö hann væri
dularfulli haskólamaöurinn aem
réö jjáfaða unga menn til njóan-
antarfa fyrir Kúaaa i Cam-
bridKe-háakóla á árunum fyrir
aiðari heimaatyrjöldina.
Hann aaKÖi brezku leyniþjón-
uatunni aö hann heföi afhent
Rúaaum upplýHÍn«ar í aíóari
heimaatyrjöldinni þe«ar hann
•tarfaöi í leyniþjónuatu heraina
ok árið 1951 hjálpaði hann
brezku diplómötunum Guy
Burgeaa og Donald MacLean aö
flýja til Sovétrfkjanna að sögn
frú Thatcher.
Afhjúpun frú Thatcher á
hneyktlinu fylgir i kjolfar vax-
andi bollaletutinKa um ónefndan
enakan aöalamann ok kjarnorku-
víaindamann aem minnzt er á f
nýlenri bók sagnfríeöinKsins
Andrew B<>yle, .Climatr oí
Treaaon".
Frú Thatcher sagöi að Blunt
hefði játaö 1964 þrgar honum
hafði verið loíað þvf að hann
yrði ekki löKsóttur. Fram aö
þeim tima voru engar sannanir
til Ke«n honum, saRÖi hún. Þ6
var hann fyrat yfirheyröur 1951.
Kftir játninKu aína veitti
Hlunt mikilsverðar upplýainKar
um ieyniþjónuatuatarfaemi
unglega iíitaverkaaafnains
1945—1972 og varð tiðan ráðu-
nautur drottninKar i liataverk-
um aafna hennar. Hann var
aleginn til riddara 1956, en er
ekki fyrati maöurinn aem er
aviptur aöalstign. Þó er hann
fyrstur allra sviptur sérstakri
viktorianskri riddaraorðu a<
veitt fyrir peraónulega þjónustu |
veitta þjóðhoföinKja
Þjónn á heimili Blurta sagði i
dag að hann vaeri farinn í leyfi
Lllullu.
n flúði til Moakvu 1963.
ar eftirlitamaður kon-
Mynd frá 1959 af Slr Anthony Blunt áaamt Eliaabetu Bretadrottn-1
ingu. —