Þjóðviljinn - 17.11.1979, Side 6

Þjóðviljinn - 17.11.1979, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. nóvember 1979 Umsjón af hálfu Þjóðviljans'r Ingibjörg Haralds- dót+ir Frá fundinum á Hótel Borg. stofnunum, eöa þær lenda utan viö kerfiö i sambandi viö fæöingarorlof, o.fl. skemmti- legt. En þetta er hlutskipti ansi stórs hóps i dag. Til aö konur (eöa karlar) geti unniö gagn á Alþingi veröa þau atf setja þessi mál á oddinn. Félagar i Rauösokkahreyf- ingunni mættu á fundinn á Hótel Borg, og aö framboösræöum loknum komu þeir meö fyrir- spurnir um sin hjartans mál. M.a. var spurt hvort frambjóö- endurnir ætluöu aö setja þær kröfur á oddinn, sem liklegar væru til aö stuöla aö auknu jafn- rétti i landinu, svosem kröf- urnar um aukna dagvistarþjón- ustu, sjálfsákvöröunarrétt kvenna til fóstureyöinga eöa þriggja mánaöa fæöingarorlof fyrir alla foreldra. Ætla þessar konur aö berjast fyrir þessum kröfum, jafnvel þótt þaö veröi á kostnað flokkseiningar? Timinn til umræöna var naumt skammtaöur, og svörin sem Rauösokkahreyfingin fékk voru yfirborösleg og óskýr, og sumum spurningum alls ekki svaraö. Sem dæmi um viöbrögöin má nefna, aö Ragnhildur Helgadóttir lýsti þvi yfir, aö ef konur ætluöu aö helga sig „kvennakröfum” eingöngu, hefðu þær ekkert á þing aö gera! Að lokum stóö einn af stjórnendum fundarins upp, þakkaði fyrir góöa áheyrn og sagöist fyrir sitt leyti vera mjög ánægö meö fundinn — og hversu góö tilbreyting það væri, aö heyra bara kvennaraddir á svona fundi! Aö siöustu má geta þess, aö Rauðsokkahreyfingin notaöi tækifæriö og bauö Kvenrétt- indafélaginu og frambjóðendum á fundinn, sem haldinn veröur i dag i Félagsstofnun stúdenta. Þar er ætlunin aö taka upp grundvallarmál jafnréttis- baráttunnar. — sh m Sigrún Hjartardóttir Eirlkur Guöjónsson Hildur Jónsdóttir Ingibjörg Haraldsóttir Fund- urinn er í dag! Þaö er i dag, laugardag kl. 14.00 sem viö mætum öll galvösk á fund Rauösokkahreyfingar- innar i Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut og ræöum mál- iö: Konur i stjórnmálum. Frummælendur veröa Hildur Jónsdóttir frá Rauðsokka- hreyfingunni og Sólveig ólafs- dóttir, formaður Kvenréttinda- félags tslands. Aö loknum fram- söguræðum þeirra veröa al- mennar umræður og er ekki að efa aö þær veröa fjörugar. 011- um kvenframbjóöendum i Reykjavik hefur veriö boöið á fundinn. Til þess aö auövelda barna- fólki aö mæta og taka þátt i um- ræöunum, verður skipulögö barnagæsla i hliöarsal og reynt aö hafa ofanaf fyrir börnunum á skemmtilegan og fræöandi hátt. Stúdentakjallarinn veröur op- inn, og hægt aö kaupa þar veit- ingar af ýmsu tagi. Berglind Gunnarsdóttir Guömundur Hallvarösson Konur í karlaleik Þaö hefur sennilega ekki fariö framhjá lesendum Þjóöviljáns, aö s.l. laugardag hélt Kvenrétt- indafélag tslands opinn fund á Hótel Borg, þar sem konur á listum þingflokkanna fjögurra fluttu framboösræöur fyrir flokka sfna. Þar kyrjuöu þær gamla sönginn um veröbólguna, lausn efnahagsvandans og by g göas t efn u na . Sömu frasarnir, sama oröalagiö,sami ræöustillinn, sem tíökast hefur á hverjum framboösfundi hingað til. Frummælendur stóöu sig meö prýöi, og voru góö eftirliking flokksbræöra sinna er þeir ræða þessi sömu mál. Konur geta svosem ýmislegt þegar til kastanna kemur, og eru engir eftirbátar karlmannanna. Lítið nýtt var reifaö; gamlar lummur i gömlu formi. Einhvernveginn haföi maöur þó átt von á ööru umræöuefni. (Guðrún Helga- dóttir var þó yndisleg undan- tekning — hún var ekki i karla- leik, og fór ekki dult meö þaö). Þaö var ekki einusinni svo vel, að barnagæsla væri á staðnum, sem heföi mátt teljast eölilegt, þvi aö þaö er nú einu sinni svo að þar sem konur eru, þar eru lika börn. Þaö var sláandi, aö grund- vallarkröfur jafnréttissinna, svo sem dagvistarmál, fæöingarorlof osfrv. bar varla á góma. Veröur aö teljast i meira lagi furöulegt, aö á slikum fundi, sem Kvenréttindafélagiö stendur fyrir, skuli ekkert reynt aö kryfja orsakir þess að svo fáar konur eru i ábyrgöar- stööum sem raun ber vitni. Kvenréttindafélagiö hefur haldiö áloft kröfunni „Fleiri kon ur á þing”. En er ekki veriö aö byrja á öfugum enda þarna? Hvaöa gagn höfum viö af þvi, aö fá konur inn á þing, sem ekki viröasthafa minnsta áhuga á aö vinna aö framgangi hagsmuna- mála meirihluta kvenna hér á landi? Konur sem lýsa jafnvel yfir vilja sinum til að skera niö- ur þá félagslegu þjónustu, sem fyrir hendi er og ætti að auka möguleika kvenna til aö komast út af heimilunum og taka þátt i félagslifi og pólitik. Sú staðreynd aö fáar konur eru á þingi endurspeglar bara ástandiö einsog þaö er i dag i þjóöfélaginu. Ef fariö væri að troöa konum inn á þing hér og nú til jafns viö karlmenn, bara vegna þess aö þær eru konur, myndi það gefa kolranga mynd af ástandinu. Og ekki er von til þess aö þaö batnaði þó aö viö heföum tuttugu Elinar Pálma- dætur eöa Ragnhildar Helga- dætur á þingi. Alla vega ekki fyrir þær konur, sem eru aö basla meö ung börn, sem þær fá hvergi inni fyrir á dagvistar- Bónusvinna - þrælavinna Rætt við Herdísi Ölafsdóttur á Akranesi Á jafnréttisslöunni 27. október s.l. var viðtal viö þrjár verkakon- ur I Eyjum, þar sem m.a. var rætt um bónuskerfið, kosti þess og galla. Ýmsir lesendur siöunnar hafa komiö aö máli viö okkur slö- an og hvatt okkur til aö halda þessari umræöu áfram, þvl aö margir séu ósammála þeim viö- horfum sem fram komu i áöur- nefndu viðtali. Þau viöhorf voru nefnilega nokkuö jákvæö I garö bónuskerfisins, en um þaö kerfi hefur mikiö verið deilt og afskap- lega mörgum finnst þaö ómanneskjulegt og streituvald- andi. Viö ákváöum aö fara aö ráöum lesenda og halda áfram aö kanna viöhorf til bónuskerfisins. Aö þessu sinni ræöum viö þetta mál viö Herdisi ólafsdóttur, formann kvennadeildar Verkalýösfélags- ins á Akranesi. Fer viötaliö hér á eftir. Jrs.: Hvert er álit þitt á bónus- kerfinu, Herdis? Herdis: Mér er efst i huga það sem Agústa frá Refstað sagöi eitt sinn um bónusvinnu i grein i Þjóðviljanum aö hún væri stórt skref aftur til þrælahaldsins. Bónusvinnan er þrefaldur þræla- pfskur á verkakonurnar: vinnu- dagurinn er alltof langur, konurn- ar búa við sálræna spennu vegna vinnuhraöans og kapphlaups viö vinnufélaga sina, og þar aö auki veröa þær aö vera mjög vand- virkar þvi þær eiga yfir höföi sér refsiaögeröir ef gallar finnast á vörunni. Eg vil ekki óska islenskum kon- um sem vinna að þessum út- flutningsverömætum og eiga þar aö auki aö sjá um uppeldi æsk- unnar i landinu, aö búa viö slikt vinnuálag. Hvers vegna konurnar vilja þetta? Þaö er ekki ööruvisi hægt aö fá betra kaup, og þaö eru auö- vitað peningarnir sem ráða þessu. Atvinnurekandinn græðir En ef viö ræöum eitthvaö um þaö, hvort konurnar græöi mikiö á bónusnum, þá er þaö staöreynd, aö eftir þvi sem konan afkastar meira fær hún hlutfallslega minna kaup. Viö getum tekiö dæmi um þetta: Kona sem vinnur 67 kg. af fiski og hefur hámarksnýtingu fær 1268 kr. i grunnlaun en 257 kr. i bónus. Hún fær þvi 1525 kr. i kaup á tim- ann. En ef hún vinnur 200 kg fær hún 1746 kr. I bónus, sem er þaö hæsta sem hægt er aö fá i bónus, og hefur þá 3014 kr. i kaup á tim- ann. Hún hefur þvi afkastaö þre- falt meira, en fær aöeins tvöfalt meira kaup. Þaö er ljóst af þessu aö hún fær ekki greitt i réttu hlut- falli við afköst sin. Ef viö litum hinsvegar á hvern- ig þetta kemur út fyrir atvinnu- rekandann, kemur i ljós aö hann greiöir konunni sem afkastar undir þvi marki sem þarf til aö fá bónus, þ.e. vinnur meö eölilegum vinnuhraöa, kr. 22.70 fyrir hvert unnið kiló, en hann greiðir aðeins 15.07 kr. fyrir hvert kg. sem unniö er með hámarkshraöa og nýt- ingu. Þessvegna sækjast þeir eft- ir hröðum höndum. Þaö er nefni- lega alltaf atvinnurekandinn sem græöir mest á auknum vinnuaf- köstum. Þaö er svo athyglisvert, aö þótt algengt sé aö konurnar hækki sig um 50% i kaupi, fá þær samt lægra kaup en greitt er sam- . kvæmt 13. taxta starfsmanna rik- is og bæja. 1 fiskvinnu er svo greitt sama bónushlutfall í dag- vinnu, eftirvinnu og næturvinnu, en i öörum starfsgreinum hækkar bónusinn i hlutfalli viö eftir- og næturvinnutaxtinn. Eitt er þaölika, aö útreikningur bónussins veröur alltaf flóknari .og flóknari þannig aö engin leiö er fyrir hina almennu verkakonu aö átta sig á, i hverju hann felst. Viö hérna á Akranesi höfum til dæmis haldið þrjú námskeiö fyrir trúnaöarkonur um það hvernig þessi útreikningur fer fram, en þaö er engin von til þess að fólk almennt geti áttaö sig á þessu. Ef verkalýöshreyfingin stæöi sig sem skyldi kæmi hún þvi til leiöar aö bónuskerfiö yröi einfaldaö Herdis: bónusvinna er þrefaldur þrælapfskur á konurnar. þannig aö hver einstaklingur skildi sitt kaupdæmi, og aö aldrei væri unnið lengur en átta tima i ákvæöisvinnu. Reynslaná Akranesi Jrs.: Hver er reynsla ykkar á Akranesi af bónusnum? Herdis: Þaö hafa orðið miklar breytingar hér siöan fariö var aö vinna eftir bónusi fyrir rúmu ári. Afköstin hafa aukist um 100%, en kapphlaupið er oröiö mikiö, og i kjölfar aukins álags veröur þaö algengara að konur vinni bara hálfan daginn. Og þótt timinn kunni aö „liöa hraöar” i bónusn- um þá segir likaminn til sin og þreytan. Þetta er orðiö svo slæmt, aö þegar ég kem i frystihúsin til að ræöa við konurnar, þá hætta þær ekki að vinna á meðan, kapphlaupið er orðið svo mikið. Ég var að spyrja konur nýlega um vinnuna og þeim bar saman um að vinnan væri bæöi erfiö og leiðinleg. Ég man eftir þvi að ein sagði: — Þetta er ógeö allt saman, nema þegar maöur fær launaum- slagiö. f sumar var unniö án bónuss eftir kl. 7 á kvöldin og þeim fannst léttir að vinna eftir kvöldmat, þvi þá voru þær lausar viö bónusinn. Ég held aö flestar konurnar vildu vinna á timakaupi og losna viö bónusinn, en þá yröi auðvitað aö stórhækka kaupið. Þaö má svo undirstrika þaö, að þessi vinna er mjög vandasöm, þvi þess er krafist aö varan sé gallalaus. En þaö er ekki aöeins i salnum hjá konunum, sem peningakapp- hlaupiö á sér staö. Karlarnir sem vinna „premíustörfin” (þ.e. öll önnur vinna i frystihúsinu en snyrting og pökkun fisksins) vinna einnig i ákvæðisvinnu. Þeir miöa sig þá gjarna viö „bónus- drottningarnar”, og finnst hart aö lenda neöar I kaupi en þær.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.