Þjóðviljinn - 17.11.1979, Page 7
Laugardagur 17. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
ÍRAN:
Hættír dollaraviðskipt
um og doUarinn felliir
Paris, London (Reuter)
íran mun hætta að taka við greiðslum i dollur-
um fyrir oliuútflutning, sagði iranski utanrikis-
ráðherrann Abolhassan Bani-Sadr i viðtali sem
birtist i gær.
Resa Pahlevi, fyrrum transkeis-
ari.
Iranskir
marxistar
styðja sendi-
ráðstökuna
Teheran (Reuter)
Nokkur þúsund iranskir marx-
istar tóku i gær ásamt Mú-
hameöstrúarmönnum þátt i
fjöldafundi tugþúsunda manna
fyrir utan bandariska sendiráöiö i
Teheran.
Yfir 30.000 manns tóku þátt i
fundinum, sem haldinn var til
stuðnings irönsku námsmönnun-
um sem hertóku bandariska
sendiráöiö fyrir nær hálfum mán-
uöi. Þetta var i fyrsta skipti sem
meölimir i samtökum iranskra
marxista, Fedayeen-i-Khalq tóku
þátt i stuöningsfundi fyrir útan
sendiráöiö.
Námsmennirnir I bandarlska
sendiráöinu hafa birt skjöl sem
þeir fundu þar, þar sem gerö er
grein fyrir ýmsum möguleikum á
„óhjákvæmilegum” búferla-
flutningi fyrrum Iranskeisara til
Bandarlkjanna. Vestrænir dipló-
matar telja skjölin ófölsuö.
Námsmennirnir og margir aörir
íranir telja aö keisarinn fyrrver-
andi hafi fariö lil Bandarikjanna
af öörum ástæöum en vegna sjúk-
leika.
Franska dagblaöiö Le Monde
birti i gær viötal viö Bani-Sadr.
Þar segir utanrikisráöherrann,
aö I staö dollarans, muni Iran
nota ýmsa gjaldmiöla. Nefndi
hann franska frankann, sviss-
neska frankann, vestur-þýsk
mörk og japanska yeniö.
Bani-Sadr sagöi aö þessar ráö-
stafanir mundu valda veigamikl-
um breytingum á alþjóöa-gjald-
miölakerfinu, dollarinn yröi ekki
Bandarikjaforseti hefur farið
þess á leit við öll stærri riki
Vestur-Evrópu aö þau auki ekki
innflutning oliu frá Iran, til aö
sýna samstööu meö Bandarikjun-
um i deilunni viö irönsk stjórn-
lengur mikilvægasti gjaldmiöill-
inn, og einnig mundi áhrifanna
gæta i millirikjaviðskiptum.
Hann sagöi aö Vestur-Evrópa og
Japan mundu taka viö forystu-
hlutverki i efnahagsmálum
heimsins.
I viðtalinu segir einnig, að
Bani-Sadr hafi fagnaö afstööu
Frakklands og ítaliu gagnvart
þeirri ákvöröun Irönsku rikis-
völd.
Talsmaður franska forsetans,
Jacques Blot, sagöi aö frönsk
olíufyrirtæki heföu ekki breytt
innkaupaáætlunum sinum. Um 10
prósent olíuinnflutnings Frakk-
tjórnarinnar að taka út allar inni-
stæöur Irans i bandariskum
bönkum. Þessi lönd heföu ekki
sett sig á móti þvi, aö Iran tæki út
innistæður i útibúum bandariskra
banka þar. íranski utanrikisráö-
herrann kvaöst búast viö ámóta
viðbrögöum i Sviss og Vestur-
Þýskalandi.
Dollarinn hrapaöi i veröi I
gjaldeyrismörkuöum, þegar
fregnir bárust af viötalinu I Le
Monde. Hann féll um tvö sent
gagnvart breska sterlingspund-
inu, en þaö hafði styrkst eftir aö
vextir voru hækkaöir um 3 pró-
sent i 17 prósent i Bretlandi.
Dollarinn féll einnig gagnvart
vestur-þýska markinu og sviss-
neska frankanum.
lands koma frá Iran, sem er
þriðja stærsta oliuviöskiptaland
Frakklands, á eftir Saudi-Arabiu
og írak. Frönskum oliufyrirtækj-
um i rikiseign, er óheimilt aö
kaupa oliu á uppboösmörkuöum,
eins og t.d. Rotterdammark-
aðnum.
Carter Bandarikjaforseti mun
einnig hafa fariö þess á leit viö
japönsku rikisstjórnina aö hún
hlutist til um aö oliuinnflutningur
frá tran veröi ekki aukinn.
Frakkar auka ekki olíu
innflutning frá íran
Paris (Reuter)
Frakkar munu ekki auka oliukaup frá Iran, eftir
að Carter Bandarikjaforseti ákvað innflutnings-
bann á iranska oliu, sögðu taismenn frönsku rikis-
stjórnarinnar i gær.
Willy Brandt, formaöur vestur-
þýskra sóslal-demókrata.
Kreisky og Brandt:
„Drögum úr
vígbúnaði og
sinnum
orkumálum”
Vin (Reuter)
Brúnó Kreisky kanslari Austur-
rikis og Willy Brandt ieiötogi
vestur-þýskra sósial-demókrata
sögðu i gær aö Vesturveldin eigi
aö taka alvarlega yfirlýsingu
Brésnefs forseta Sovétrikjanna
um einhliöa samdrátt i herliöi
Sovét I Austur-Þýskalandi.
A landsfundi austurriska
Sósialistaflokksins sagöi Kreisky
kanslari að þetta tiltæki Sovét-
manna” gæti oröið til þess, aö all-
ir sovéskir hermenn veröi fluttir
burt úr Austur-Evrópu, en þaö
tekur tima og skeður áreiöanlega
aðeins ef Vesturveldin draga úr
sinum herafla”.
Willy Brandt, sem var gestur
landsfundarins, dró I sama streng
og Kreisky og sagði aö sifelld
aukning vigbúnaðar i heiminum
Framhald i bls. 17
BÍLASTNINO HM HILGINA - BÍLASÝNINC UM HILGINA - BÍLASTNINC UM HILCINA - BÍLA
| Noesf fer bensinið i 385 kr, svo i 450 kr. 09 svo <
DAIHATSU CHAAADE 1980
ER SVARID
1
<
2 Auðvitað eru þetta ágisk-
0 unartölur, en þær eru
mi samt óhjákvæmilegar og
| því í raun réttar. Fyrir
* ári síðan spáðum við því
^ að í árslok yrði bensín-
9, literinn kominn i 350-400
kr. Ef svo heldur sem
horfir verður hann kom-
inn í 550-600 krónur í lok
næsta árs, ef viö þá
sleppum svo vel.
Á 400. manns hafa keypt
hjá okkur svarið við orku-
kreppunni, DAIHATSU
CHARADE, japanska
verðlaunabíllinn, sem var
hannaður til að mæta
kröfum framtíðarinnar f
dag.
Árgerð 1980 af
DAIHATSU CHARADE
er nú kominn til landsins
og við kynnum hann á
bílasýningu f bækistöðv-
um okkar í Ármúla 23 I
dag frá 13-17 og á morgun
frá kl. 13-17.
0
G
s
UM HILCINA - BÍLASÝNING UM HILGINA - BÍLASÝNING UM
Við bjóðum nú
wpp á 5 dyra
fólksbíl og
3ja dyra sportbfl
Hvort sem þú vilt fólks-
bílinn eða sportbflinn
færðu alla þá eiginleika,
sem gerðu DAIHATSU
CHARADE að bfl ársins f
Japan á sl. ári. Þriggja
strokka f jórgengisvél, 52
hö við 5500 snúninga,
framhjóladrif, ótrúlega
rúmgott farþegarými og
fimm manna bíl, glæsi-
lega innréttingu og útlit, _
snerpu og lipurð, sem þú ^
trúir ekki fyrr en þú hef- n
ur reynt bflinn. 0
Sigurför f tpar-
aksturskeppnum ™
DAIHATSU CHARADE
er ótrúlega neyslugrann- B
ur en sigur hans f spar- p
aksturskeppnum vfða um p
heim hefur tekið af öll 9)
tvimæli. Á eðlilegri lang- <
keyrslu er eyðslan 5-6 B
litrar á 100 km og í bæjar- 5
akstri 6-7 lítrar. Spurðu
næsta mann sem á ”
CHARADE hverju hann G
eyði. ||
HELGINA - BÍLA