Þjóðviljinn - 17.11.1979, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. nóvember 1979
WÉWM
:
„Vegir liggja til allra
átta....”
Lag Sigfúsar Halldórssonar viö ljóö
Indriöa G. Þorsteinssonar kvaö nú
vera vinsælasta diskólagiö meöal
islenskra unglinga. „Diskókóngarn-
ir” Sigfús og Indriöi G. rifja upp
minningar um þetta gamia, góöa
lag úr kvikmyndinni „79 af stöö-
inni”.
Siðasti sótarinn
í Reykjavik.
Spjallaö er viö Guömund Sigmunds-
son um störf sótara fyrr og nú, en
hann er sá siöasti, sem gegnir þeim
starfa i Reykjavik nú.
„Við eigum allir uppskeruna” ’
segir Soffanias Cecilsson I Grundar-
m firði, sem nú á I „skelstriöinu” á
Breiðafirði viö sjávarútvegsráöu-
• jpr neytið. Soffanias er i fréttaljósinu
þessa heigipa. £
OG ALLT HITT
Helgarpistill sr. Siguröar Hauks Guöjónssonar, bókarkafli
eftirGunnar M. Magnúss, myndasögur, getraunir, kross-
gátan, gagnaugað, helgarpoppiö, hringurinn, Sælkerasiö-
an, Sandkassinn og ýmislegt fleira.
I DAG M.A.
„Ekki. allar skynsamlegar
flugferðirnar i þá daga”
Helgarviötaliö er viö Agnar Ko-
foed-Hansen, fiugmálastjóra, sem
segir frá ýmsu þvi, er á daga hans
hefur drifiö.
erkomin!
Kveöja til Páls Lárussonar
trésmids, Egilsstödum
Aö senda þér hinstu kveöju, fé-
lagi Páll, væri betur á annarra
færi en minu. En þaö er erfitt aö
fá oröa bundist, þegar svo ágætur
félagi hverfur af sjónarsviöinu.
Margs er aö minnast af löngu
samstarfi. Stofnun Iönsveinafé-
lags Fljótsdalshéraös, 12/10 1969,
sem þú og ætiö siöar varst aöal
drifkrafturinn i. Alla tiö I stjórn
þess og mörg siöustu árin for-
maöur. Þátttaka þin á öllum
þingum Sambands bygginga-
manna og I sambandsstjórn I
mörg ár, ætíö starfslipur og
framúrskarandi tillögugóöur.
Þingvisurnar, sem allar voru
ómerktar höfundi sinum en allir
vissu þó hver ort haföi.
Já, skáldiö Páll Lárusson, þvl I
í minum huga var hann skáld, tal-
! aöi kjarnyrta og fallega Islensku
öörum fremur. Hafsjór af fróöleik
um menn og málefni og þaö sem
i ég hygg aö enginn annar leiki eft-
ir, aö kunna nöfn á öllum bæjum
meöfram hringvegi landsins og
einnig inn til dala.
Aö dveljast kvöldstund á heim-
ili þeirra hjóna, hans og Guörún-
, ar, var hreint ævintýri, og auövit-
aökom ekki til mála aö gista ann-
ars staöar I heimsóknum til Eg-
ilsstaöa. Mér er sérlega minnis-
stæö siöasta heimsókn mln til
Iönsveinafélagsins. Ég sat fund
meö stjórn og trúnaöarráöi fé-
lagsins og síöar sama kvöld fé-
lagsfund. Báöir fundirnir voru
mjög vel sóttir. Auk þess aö
skjóta á mig allskonar spurning-
um var aöalefni fundarins hvort
félagiö ætti aö koma sér upp or-
lofshúsi.eöa félagsmiöstöö, til af-
nota fyrir félagsmenn til hvers
sem var. Mikill ágreiningur var
um máliö i upphafi fundar. For-
maöurinn, Páll Lárusson, lagöi
fram tillögu um félagsmiöstöö en
rakti jafnframt rök meö og móti
hvoru fyrir sig. Slöan gaf hann
oröiö frjálst og stjórnaöi umræö-
um án annarrar þátttöku af sinni
hálfu I umræöunni en aö skjóta
inn leiöréttingum, ef hallaö var
réttu máli. Þeirri fundarstjórn
gleymi ég seint. Hans lagna og
prúöa fundarstjórn leiddi til þess,
ef ég man rétt,aö fundurinn end-
aöi á þvl aö allir voru á sama m áli
og Páll. Félagsmiöstöö skyldi
risa og vlgjast á 10 ára afmæli fé-
lagsins.
Hvaö get ég sagt um þig meira?
Jú, ég gæti fyllt heila bók, ef ég
kynni aö skrifa. En til þess eru
hér aörir mér hæfari. Alla vega
vona ég aö afkomendur þlnir og
vinir sjái til þess aö ljóöin þin
mörgu og góöu komist á þrykk.
Ég á nokkur, sem ég lofaöi þér
aö birta ekki aö sinni.
Guörún mfn. Ég votta þér og af-
komendum ykkar mína dýpstu
samúö, og mundu aö koma viö á
Hallveigarstig 1 i kaffi þegar þú
veröur á ferö i bænum. Þaö væri
Páli ljúft aö vita um.
— J.Sn.
ÚRSLIT í LANDS-
TVÍMENNING KUNN
Orslit i Landsbikar-
keppni i tvimenningi:
Loksins eru komin úrslit i
Landsbikarkeppni i tvimenn-
ingi, er háö var fyrir löngu.
Þátturinn man ekki hvenær.
Hvaö um þaö, aö venju var þaö
par utanaf landi, er sigur barúr
býtum. Aö þessu sinni voru þaö
þeir Stefán Sigurösson og
Magnús Steinþórsson, báöir af
Fljótsdalshéraöi. Til hamingju
meö þennan árangur.
Efstu pör uröu annars þessi:
1. StefánSigurösson — Magnús
Steinþórss.Fljótsd. 3285
2. Sævar Þórarinsson —
Gunnar
Sigurgeirss.Suöurn. 3254
3. Svava Gunnarsd. — Gunn-
hildur
Gunnarsd.Hornaf. 3208
4. Oþekktir — Stykkishólmi
(?) 3204
5. Ingólfur Lilliendahl —
Gunnar Jónsss. Dalvlk 3099
6. Birgir Jóhanness. — Svavar
Jóhanness.Hvammst. 3071
7. Þórhallur Eyjólfss. —
Brynjólfur
Guttormss.Fljótsd. 3052
8. Stefán Þórö. —
Jens Olafss. Hornaf. 3023
9. Jóhannes Þórö. — Haraldur
Haraldss. Blönduósi 3014
10. Reynir Pálsson — Þóröur
ÞóröarsonBorgarf.v. 3000
11. Þorsteinn Sigvaldas. — Gísli
Bald. Kn. Vlkingi 2992
12. Björgvin Gunnarss. —
Höröur
Guömundss. Akureyri 2928
Þátturinn efast aöeins um
nöfn keppenda hér aö ofan, þvi
aöfastlega grunar mig, aö bæöi
staöarnöfn og eftirnöfn séu ekki
sannleikanum samkvæmt, þó aö
menn innan Bridgesambands-
ins viti ekki betur. Til aö mynda
minnir mig, aö Reynir Pálsson
sé úr Fljótum og spili á móti
Stefáni Þóröarsyni. Ekki rétt
Reynir?
Þar af leiöandi er Stefán í 8.
sæti sennilega Þóröur, og öfugt.
Annars eru þetta hugleiöingar
minar, sem tengja má stórkost-
lega gallaöri keppni, sem þessi
er. Betur má slik keppni heima
liggja, ef framhald veröur á
þeirri úrvinnslu, sem tlökast
hefur frá fæöingu þessa móts,
burtséö frá árangri einstakra
manna, sem ekki er lakari þótt
seint komi I ljós.
Vonandi veröur nú gerö brag-
ar(Hjalta..)bót á.
tJrslit á Reykjanesi, til
íslandsmóts:
1 dag og á morgun, veröa spil-
uö úrslit I undankepjxii Reykja-
ness til Islandsmóts I tvímenn-
ing. Spilaö er I Félagsheimili
Kópavogs. Til stóö aö spila
undanrásir um slöustu helgi, en
sökum lélegrar þátttöku (um 20
Umsjón:
| Ólafur
■ Lárusson
pör) var ákveöiö aö spila úrslit-
in án undankeppni. Þvl eiga þau
pör, er skráö voru til leiks sl.
helgi, rétt á þátttöku.
20 pör munu vera skráö til
leiks. Spilaö veröur eftir „baro-
meter”-sniöi og keppnisstjóri
veröur Vilhjálmur Vilhjálms-
son. Keppnihefst kl. 13.00, báöa
dagana. Búast má viö, aö um
helmingurparanna komist inn I
Islandsmót i tvimenningi (um
10 pör).
Mót þetta er ekki keppni um
Reykjanesmeistaratitil I tví-
menningi, svo sem heföbundiö
hefur veriö. Er þaö til aö auö-
velda fyrirkomulag á svæöinu.
Þórarinn og Óli Már
boðsmeistarar Ásanna
Meö stórglæsilegum enda-
spretti, tryggöu þeir félagar, Óli
Már Guömundsson og Þórarinn
Sigþórsson, sér sigurinn I Boös-
móti Asanna 1979. Stungu þeir
aörakeppendur gjörsamlega af
I lokin. Röö efstu para varö:
1. Þórarinn Sigþórsson —
Cli Már Guömundsson 1568
2. Haukur Hannesson —
Sævin Bjarnason 1477
3. Gestur Jónsson
GísliSteingrimsson 1399
4. Jón Páll Sigurjónsson —
HrólfurHjaltason 1379
5. Ármann J. Lárusson —
Sverrir Armannsson 1373
6. Egill Guöjohnsen —
SteinbergRikarösson 1366
7. Guömundur Hermannsson —
Þorlákur Jónsson 1355
8. Jakob R. Möller —
Jón Baldursson 1352
Úrslit sl. mánudag uröu:
Óli Már — Þórarinn 568
Einar J. — GIsli T. 477
Guömundur — Þorlákur 472
Armann — Sverrir 505
Guömundur P. — KarlS. 486
JónPáll —Hrólfur 483
Keppnisstjóri var Vilhjálmur
Vilhjálmsson.
Á mánudaginn kemur, hefst 4
kvölda sveitakeppni. Einn leik-
ur veröur ákvöldi, 32 spila. Spil-
aö veröur eftir Monrad-skipt-
ingu. Skráning stendur yfir, en
væntanlega geta menn myndaö
sveitir á staönum, ef áhugi er
fyrir hendi. Spilamennska hefst
kl. 19.30. Spilaö er I Félags-
heimili Kópavogs.
Er sveit Hjalta að
stinga af?
Sveit Hjalta Ellassonar eykur
enn viö forskot sitt, i sveita-
keppni B.R.. Þess ber þó aö
gæta, aö hún á eftir aö spila viö
meginpartinn af efstu sveitum,
þær er næstar koma aö stigum.
Staða efstu sveita er:
1. SveitHjaltaEliassonar 137
' 2. SveitHelga Jónssonar 117
3. SveitSævarsÞorbjörns-
sonar 116
4. Sveit Þórarins Sigþórs-
sonar 109
5. SveitOöals 106
6. Sveit ÓlafsLáurssonar 90
7. Sveit Siguröar B. Þor-
steinss. 84
8. Sveit JónsPáls Sigurjónss. 83
Lokiö er 8 umferöum af 15.
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Sl. mánudag hófst abalsveita-
keppni B.H., meö þátttöku 12
sveita. Þátttaka þessi veröur aö
teljast mjög góö, en færri kom-
ust þó aö en vildu, sem er miöur.
Úrslit 1. umferöar uröu eftir-
farandi:
Arni Þorvaldsson —
Aöalheiöur Ingvadóttir 20-0
Aöalsteinn Jörgensen —
SiguröurLárusson 20-0
Kristófer Magnússon —
JónGIslason 20-0
Magnús Jóhannsson —
Ing va r I ngv arsson 20-0
Þorsteinn Þorsteinsson —
ÓlafurTorfason 17-3
Albert Þorsteinsson —
Geirharöur Geirharösson 13-7