Þjóðviljinn - 12.12.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.12.1979, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 12. desember 1979. £ 12 cCa^ar íiL xjóRzl __—---P 0 a______a9 I góbu skapi gengur allt betur ó&indindisfilGig ókumnnna Norrænafélagið Garðabæ lífgað við Aöalfundur Norræna félags- ins í Garöabæ var haldinn þriöjudaginn 20. nóvember s.l. en starfsemi i deildinni hefur legiö niöri um árabil. Nýja stjórn skipa eftirtald- ir: Helgi K. Hjálmsson for- maöur, Hilmar Ingólfsson varaformaður, Jóna Bjarkan ritari, Birna Bjarnadóttir gjaldkeri og Pálina Jónsdótt- ir. Félagar i Garöabæjardeild Norræna félagsins njóta sömu réttinda og annars staöar , þám. ódýrra feröa til Noröur- landa sem boðiö er upp á ár- lega. Boö hefur komið frá vinar- bæ Garðabæjar Birkeröd um vinabæjarmót, er haldiö verö- ur dagana 27. júni - 30. júni 1980. Og stefnir félagið aö þvi aö efna til hópferöar þangað. Aðrir vinarbæir Garðabæjar eru: Eslöv i Sviþjóö, Thors- havn i Færeyjum, Asker I Noregi og Jakobstad i Finn- landi. Or hinni nýju og rúmgóöu verslun PANDA viö Smiöjuveg. — Ljósm. gel. Kínverskar vörur á boðstólum PANDA nefnist ný verslun aö Smiöjuvegi 10, Kopavogi, og hefur sérstööu aö þvi leyti, aö hún selur fyrst og fremst vörur sem framleiddar eru i Alþýöulýöveldinu Kina, svo- sem handunna muni ýmsa, hánska, póstuiin og listaverk. Postuliniö er frá Tangshan héraöi i Kina, en þar var gert fyrsta postuliniö sem sögur fara af.Handunnir dúkar eru i úrvali, útsaumaöir, ofnir og prentaöir, einnig listaverk út- saumuö meö silki og lakkvör- ur innlagöar með perluskel, en gerö allra þessara hluta hvilir á fornri hefö kinverskri. Eigandi verslunarinnar og verslunarstjóri er Zita Bene- diktsdóttir og afgreiöslu- maður Helga Kristjánsdóttir. Prófessor Regis Boyer (t.v.) tekur viö Fálkaoröunni. Sæmdur stórriddarakrossinum Hinn 22. nóvember 1979 var Regis Boyer, prófessor, af- hentur stórriddarakross Fáikaoröunnar, sem forseti tslands sæmdi hann nýlega. Regis Boyer hefur veriö pró- fessor i Noröurlandamálum viö Parisarháskóla siöan 1969, en á árunum 1961-1963 var hann franskur sendikennari i Reykjavík. Hefur hann gefiö sig sérstaklega aö islenskum bókmenntum og menningu og stuölaö mjög aö útbreiösiu þekkingar um tsland i Frakk- landi. Doktorsritgerö hans viö Sorbonne fjailaöi um kristin- dóm á islandi á 12. og 13. öld en hún var gefin út nýlega. Hann hefur einnig samiö mik- iö rit um heiöna trú á Noröur- löndum og rit um mynd ts- lendingasagna af persónu- leika tsiendinga. Nýjast af frumsömdum verkum hans er rit um Islendingasögurnar — Les Sagas Islandaises. Regis Boyer hefur þýtt á frönsku talsvert af islenskum bókmenntum, fornum og nýj- um. Má t.d. nefna Eyrbyggja- sögu, Njálu, Haraldar sögu haröráöa, og Landnámabók. Eru formálar hans, ekki hvað sist aö Njálu þýöingunni, hinir athyglisveröustu. Tvær skáld- sögur Halldórs Laxness, Gerpla og tslandsklukkan, hafa komiö út f Frakklandi i þýöingu Boyer og þýöingar hans af islenskum nútima- skáldskap hafa birst i m.a. Les Letíres Nouvelles. Þess ber loks aö geta að Regis Boyer hefur oftsinnis, komiö fram i útvarpi og kynnt islenskar bókmenntir og menningu. Starf Regis Boyer fyrir tsland er algert eins- dæmi i Frakklandi og þótt við- ar væri leitað. Jóladagatal og almanak frá Bindindisfélagi ökumanna Bindindisfélag ökumanna hefur staðiö aö útgáfu jóla- dagatals ásamt almanaki fyrir 1980. Er hvoru tveggja dreift endurgjaldslaust til barna og fullorðinna nú fyrir jóiin. Anna Dúfa Storr, Svava Storrog Guömundur Magnússon, Háskólarektor viö afhendingu gjafarinnar á heimiii Svövu aö Laugavegi 15. Mynd:—gei Menningar-og framfarasjóður Ludvigs Storr Höföingleg gjöf til Háskólans Stofnaöur hefur veriö Menn- ingar-og framfarasjóöur Ludvigs Storr. Er stofnfé sjóösins öli hús- eignin nr. 15 viö Laugaveg I Reykjavik. „Tilgangur sjóösins er aö stuðla aö framförum á sviöi jarö- efnafræöa, byggingaiönaöar og skipasmíöa meö þvi aö styrkja visindamenn á sviö jaröefna- fræöa, verkfræöinga, arkitekta, tæknifræöinga og iönaöarmenn til framhaldsnáms, svo og að veita styrki til rannsókna á hagnýtum úrlausnarefnum I þessum grein- Mæðrastyrksnefnd: Jólasöfnun hafin Hin árlega Jólasöfnun Mæöra- styrksnefndarinnar I Reykjavik er nú hafin og hafa söfnunarlistar veriö sendir I fjölmörg fyrirtæki og stofnanir i borginni. t frétt frá nefndinni segir, að þaö sé hennar eindregin von aö enn einu sinni bregöist Reykvik- Framhald á bis. 13 um. Stjórn sjóðsins er ennfremur heimilt að veita lán i sama til- gangi”, eins og segir i skipulags- skrá. Tekjur sjóösins eru leiga eftir nefnda húseign svo og vextir qg tekjur af öðrum eignum. Sjóöur- inn er sjálfseignarstofnun en i vörslu Háskóla tslands. Stjórn sjóðsins skal skipuð þrem mönn- um kosnum af háskólaráöi til þriggja ára i senn auk þeirra Svövu Storr, ekkju Ludvigs Storr og önnu Dúfu dóttir hans og er Svava Storr formaður sjóðstjórn- ar. Ludvig Storr, aðalræöismaöur, var fæddur i Danmörku 21. okt. 1897, en andaðist 19. júli 1978. A Islandi stóö heimili hans mestan hluta ævinnar. Hann var þrátt fyrir erlendan uppruna, mikill og góður Islendingur og sýndi það i mörgu. Hann var ötull styrktar- maöur margvislegra menningar- mála. Bar hann t.d. mjög fyrir brjósti endurreisn Skálholtsstaö- ar og gaf, ásamt bróöur sinum og fleiri Dönum kirkjuklukkuna I Skálholtsdömkirkju gluggana og aöra listskreytingu. Siöasta æviár sitt vann Luövig Storr aö undirbúningi þeirrar Ludvig Storr, aöalræöismaöur sjóösstofnunar, sem nú er oröin aö veruleika. Haföi hann lokið viö aö semja reglur fyrir sjóðinn en féll frá áöur en endanlega haföi veriö gengiö frá stofnun hans. Tóku þær þá upp þrábinn, ekkja hans, Svava Storr, og dóttir, Anna Dúfa Storr og hafa nú skilað þessu áhugamáli Ludvigs Storr heilu i höfn. -mhg Orða- skyggnir s Islensk orðabók handa börnum Bjallan hefur nú gefiö út bók, sem ekki á sinn lika hér á iandi. Ber hún hiö nýstárlega nafn Orðaskyggnir. Þetta er oröabók meö myndum, ætluö börnum. Ritstjóri verksins var Arni Böðvársson, cand. mag. en félag- ar úr Foreldfa- og styrktarfélagi heyrnardaufra unnu aö söfnun oröanna.enda bókin til orðin fyrir forgöngu þess félags og ekki hvaö sist sniðin aö þörfum heyrnar- skertra barna. Vilhjálmur G. Vil- hjálmsson hefur teiknað mynd- irnar i bókina. 1 Oröaskyggni er aö finna 2000 uppsláttarorö skýrö meö mynd- um og dæmum. Þar eru beyging- arlyklar oröa, föll, kennimyndir, hljóöverptar myndir o.s.frv. En „bókinni er fyrst of fremst ætlaö að vera tæki til móðurmálsnáms en ekki málfræðilærdóms”, eins og Arni Böðvarsson segir I for- mála. Annars átta menn sig best á gerö bókarinnar með þvi að lita á mynd þá, sem hér fylgir með og er af einni blaösiöu úr Orða- skyggni. Ótrúlegt er annaö en skólarnir taki þessan bók tegins nendi og háll, ísinn cr háll. Þuð cr erfitt að fótu sig ú honum. Muður getur dottið ú hálum ís. háll, hál, hálli, hálastur halli, Þuð cr halli ú húsinu. Þuð hallast. halli, halla háls, Dísu cr með festi um húlsinn háls, háls, hálsar hamar, Óli er með hamarinn í hendinni. Hamrar eru smíðatól. Óli neglir með hamrinum. hamar, hamars, hamrar hamingja, Augu Stínu Ijóma uf hamingju. Hún er glöð og ánægð. hamingja, hamingju Blaösíöa úr Orðaskyggni raunar allir uppalendur barna. Setningu, umbroti og filmu- handklæði, Handklæðið er ú baðinu. Palli þurrkar sér um hendurnar með handklæðinu. handklæði, -klæðis, -klæði handleggur, Handleggurinn nær frú úlnlið uð öxl. handleggur, -leggjar, -leggir hanga, Jukkinn hangir ú snaganum. Kúpun hékk þur í morgun. hanga, hangir, hékk. héngum, liangið lumski, Mummu er með hanska úhöndunum. Hanskinn er úr leðri. hanski. hanska. hanskar vinnu annaöist Prentstofa G. BenediktsSonar. —mhg. 1 eí> Cfl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.