Þjóðviljinn - 12.12.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.12.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 12. desember 1979. Umboösmenn Þjóöviljans AKRANES: Jóna Kristin Ólafsddttir Garöabraut 4, 93-1894. AKUREYRl: Haraldur Bogason Noröurgötu 36, 96-24079. BORGARNES: Siguröur B. Guöbrandsson Borgarbraut 43, 93-7190. BOLUNGARVIK: Jón Gunnarsson Hafnargötu 110 , 94-7345. BLÖNDUÓS: Anna Guömarsdóttir, Hvassafelli, 95-4316. DALVIK: Guöný Asólfsdóttir Heimavistinni, 96-61384. DJCPIVOGUR: Oddný D. Stefánsdóttir Garöi, um simstöö. EGILSSTAÐIR: Páll Pétursson Arskógum 13, 97-1350 (heima) og 97-1210(vinnust.). ESKIFJÖRÐUR: Hrafnkell Jónsson Fossgötu 5, 97-6160. EYRARBAKKI: Pétur Gislason Læknabústaönum, 99-3135. FASKRUÐSFJÖRÐUR: Björgvin Baldusrson Hliöargötu 45, 97-5283. GARÐABÆR: Helena Jónsdóttir Holtsbúö 12, 44 584. GARÐUR GERÐAHREPPI: Marfa Guöfinnsdóttir Melbraut 14, 92-7153. GRINDAVIK: Ragnar Agústsson Vikurbraut 34. / GRUNDARFJÖRÐUR: Guölaug Pétursdóttir, Fagurhólstúni 3, 93-8703. HAFNARFJÖRÐUR: Hulda Siguröardóttir Klettshrauni 4, 52887 v., 50981 h. HELLA: Guömundur Albertsson Útskálum 1, 99-5541. HELLISSANDUR: Skúli Alexandersson Snæfellsási 1, 93-6619. HRÍSEY: Guöjón Björnsson Sólvallagötu 3, 96-61739, 96-61706 heima. HÚSAVÍK: Björgvin Árnason Baughóli 15, 96-41267. HVAMMSTANGI: Eyjólfur R. Eyjólfsson Strandgötu 7, 95-4235. HVERAGERÐI: Þórgunnur Björnsdóttir Þórsmörk 9, 99-42135' HVOLSVÖLLUR: Helga Gestsdóttir Noröurgöröum 4, 99-5203. HÖFN HORNAFIRÐI: Björn Júllusson Hafnarbraut 19, 97-8394. ISAFJöRÐUR: Gígja Tómasdóttir Fjaröarstræti 2 , 94-3822. KEFLAVIK: Eygló Kristjánsdóttir Dvergasteini, 92-1458. MOSFELLSSVEIT: Stefán ólafsson Arnartanga 70, 66293 NJARÐVIK: Sigurbjörg Kristjánsdóttir Brekkustig 29, 92-3424 vinnust.,hs. 2807. NESKAUPSTAÐUR: Ingibjörg Finnsdóttir Hólsgötu 8, 97-7239. ÓLAFSFJÖRÐUR: Agnar Vlglundsson Kirkjuvegi 18, 96-62297 heima, -62168 vinnust. ÓLAFSVIK: Rúnar Benjamlnsson Túnbrekku 5, 93-6395. PATREKSFJöRÐUR: Björg Bjarnadóttir Sigtúni 11, 94-1230. RAUFARHÖFN: Sigurveig Björnsdóttir Ásgaröi 5, 96-51194. REYÐARFJÖRÐUR: Arni Eliasson Túngötu 5 , 97-4265. SANDGERÐI: Guölaug Guömundsdóttir Brekkustig 5, 92-7587. SAUÐARKRÓKUR: Birgir Bragason Hólmagrund 22, 95-5245. SELFOSS: Halldóra Gunnarsdóttir Skólavöllum 7, 99-1127. SEYÐISFJÖRÐUR: Ólafla óskarsdóttir Arstig 15, 2158. SIGLUFJÖRÐUR: Hlööver Sigurösson Suöurgötu 91, 96-71143 SKAGASTRÖND: Sævar Bjarnason Bogabraut 11, 95-4626. STOKKSEYRI: Frlmann Sigurösson Jaöri, 99-3215/3105. STYKKISHÓLMUR: Kristin óskarsdóttir Sundabakka 14, 93-8205. SUÐUREYRI: Þóra Þóröardóttir Aöalgötu 51, 94-6167. VESTMANNAEYJAR: Edda Tegeder Hrauntúni 98-1864. VOPNAFJÖRÐUR: Hámundur Björnsson Fagrahjalla 15, 97-3253. ÞORLAKSHÖFN: Þorsteinn Sigvaldason Reykjabraut 5, 99-3745. Guðbrandur Brynjúlfsson skrifar: Fréttabréf af Mýrum Þegar þessi pistill er rit- . aður eru fyrstu haustréttir Inýlega afstaðnar og haust- blaer tekinn að færast yfir móður jörð með tilheyr- t andi litaskrúði gróðurs. j Fénaður flestur af fjalli I kominn og farinn að gerast I nærgöngull við ræktarlönd j bænda og bústaði. Fjöllin I skarta nú þegar hvítum I fannafaldi og þykir mönn- ■ um það að vonum full I snemmt. Veturinn leggst annars • misjafnlega í fólk eins og I gengur, sumir telja harðan I vetur framundan, en aðrir , eru bjartsýnir og vona að I nýbyrjuð hlýindi haldist I fram eftir haustinu — og J víst má það með sanni j segja að við eigum það I fyllilega inni hjá veður- I guðunum að fá svolítinn J sumarauka. I Heyskapur gekk ágætlega hér • um slóöir i sumar, enda þurrkar I langvarandi, en grasspretta var i I lakara lagi og mun heyfengur | sennilega allt aö fimmtungi minni • i ár en i fyrra. Misjafnt er það þó I eftir bæjum en hey eru yfirleitt I vel verkuö og er það vissulega 3 sárabót. Þar sem ólokið er mæl- • ingum á heyfeng bænda er of I snemmt að fullyröa nokkuð um I ásetning i vetur en trúlegt þykir I mér, að nokkur fækkun bústofns ■ muni eiga sér stað i haust. Laxveiöi var meö minna móti I hér i ám i sumar. Ekki hef ég I fengið nákvæmar upplýsingar * þar um, en heyrt hefi ég að úr I Hitará hafi verið dregnir fast að I 400 laxar og úr Alftá nálægt 300. • Um veiði i Langá og Urriðaá hef J ég engar fregnir haft. 1 sumar voru framkvæmdir hjá I bændum almennt nokkru minni » en undanfarin ár, en á vegum I sveitarfélaganna voru aftur á I móti miklar framkvæmdir. Alfta- I neshreppur lauk nú nýverið við • byggingu nýrrar fjárréttar að I Grimsstöðum og var réttað i I henni i haust. Leysir hún af hólmi I hina fellegu og sögufrægu Hraun- » dalsrétt og einnig Smiðjuhólsrétt, I en hún hefur veriö lögskilarétt I Alfthreppinga. A landsmæli- I kvarða er þessi réttarbygging 1 efalaust ekki stórmerk fram- I______________________________ kvæmd en i fámennu sveitarfé- lagi þykir hún það og markar vissulega timamót, þar sem að- staða öll til réttunar fjárins stór- batnar. öska ég Alfthreppingum hjartanlega til hamingju með hina nýju rétt og vona að svipað ur blær muni fylgja henni og hinni öldnu Hraundalsrétt. Umsjón: Magnús H. Gíslasor A vegum Hraunhrepps standa yfir miklar framkvæmdir sem hófust siðastlið vor, en það er lagning vatnsleiðslu frá Mel um vestan- og sunnanverðan hrepp- inn að Hundastapa. Munu 15 býli geta fengið vatn úr veitunni, auk Mels, en vatn var leitt þangað 1975. Vatnið er tekið úr lindum norðan Helguhóls við Svarfhóls- múla. Kostnaðaráætlun, sem gerð var i mars sl., hljóðar upp á rúmar 82 milj. Rikissjóður greiðir 50% af kostnaði samkvæmt ákvæðum jarðræktarlaga og af- gangurinn skiptist jafnt á hrepp- inn og notendur vatnsveitunnar. Ráðgert er að framkvæmdin taki tvö ár og veröur á þessu ári lögð höfuð-áhersla á kaup á rörum og öðru efni en aftur á næsta ári að leggja rörin i jörðu og tengja við bæina. Þó er ákveðið að leiða vatnið að Flflholtum nú i haust. Til athugunar er, að bæirnir með Hitará verði meö i fyrirhugaöri vatnsveitu i sunnanverðum Kol- beinsstaðahreppi og mun það að öllum likindum lækka kostnaðinn eitthvað. t framhaldi af þessari framkvæmd mun svo sennilega verða ráðist i vatnsveitu fyrir bæ- ina með Alftá, aðra en Hunda- stapa og yrði vatnið þar leitt frá upptökum Alftár við Alftárhraun, eða hugsanlega frá Grimsstaða- múla. Liggur vel við að Alftanes- hreppur yrði með i þeirri fram- kvæmd, en það er ekki ennþá komið á umræðustig. — Læt þetta nægja að sinni. (Heim.: Rööull). Brúarlandi, 2. okt. 1979, Guðbr. Brynjúlfsson. Mikil aukning á sölu I kindakjöts j A siðasta verðlagsári land- | búnaðarins, sem endaði 31. ■ ágúst sl. varð heildarneysla á | kindakjöti innanlands 10.816 I lestir. Það var 6,3% aukning frá | fyrra verðlagsári, að þvl er ■ Upplýsingaþjónusta landbún- I aðarins segir okkur. Þá var meðal neysla á hvern | landsmann 41,9 kg. en á siðasta ■ verðlagsári var meöal neyslan I 48,4 kg. Ekki er ósennilegt aö I við íslendingar eigum heims- | metið i neyslu kindakjöts, þvi ■ Ný-Sjálendingar, sem borða I mikið af kindakjöti, neyta að I meðaltali ekki nema rétt um 26 | kg. á mann. • Á hinum Norðurlöndunum er I neysla á kindakjöti mjög litil, I t.d. I Sviþjóð er notað svipað | magn af munntóbaki á íbúa eins ■ og neyslan er á kindakjöti. 1 I Noregi er meöalneysla af öllum I tegundum kjöts rúmlega 50 kg. | á ibúa en hér á landi rétt um 80 » kg. á ibúa. Ef hliðstæð sala yrði á dilka- I kjöti af framleiðslu þessa árs | eins og á sfðasta verðlagsári þá • þarf að flytja út rétt um 3.500 I lestir. A siðasta verðlagsári var I útflutningur af dilkakjöti 4620 I lestir. » —mhg | Sam- I vinnan j Okkur hefur borist 7.-8. hefti I Samvinnunnar þ.á. Efni þess er J m ,a.: Forystugrein er nefnist: Sam- I starfsfyrirtækin eru nauðsyn- I leg. Með risa á báðar hendur, J sr. Bolli Gústafsson, Laufási, . skrifar um Kaupfélag Sval- I barðseyrar i tilefni af 90 ára af- I mæli þess. Sálumessa, smásaga J eftir Frank O’Connor I þýðingu Onnu Mariu Þórisdóttur, mynd- skreytt af Arna Elfar. Ljóð eftir Stefán Hörð Grimsson, með myndskreytingu eftir Hring Jó- hannesson. Samvinnuvörur eru lang-ódýrastar nefnist viötal við Þorberg Eysteinsson, deildar- stjóra Búvörudeildar Sam- bandsins. Hjörtur Pálsson skrif- arum Guttorm J. Guttormsson og skáldskap hans og nefnist grein Hjartar Mér fannst eins og hann hefði aldrei fariö að heiman. Nýtt Stapafell bætist i flota Sambandsskipanna. Sköll- ótti maöurinn, smásaga eftir Benny Anderson, myndskreytt af Árna Elfar. Meira en aldar- gamalt verslunarhús á Djúpa- vogi varðveitt. Er þaö Langa- búðin, talin byggð um 1850 en er þó trúlega að hluta mun eldra”, segir þar. Loks er i blað- inu krossgáta. —mhg Góður rekstur á Garövangi A aöalfundi SIS, sem haldinn var 13. okt. sl. flutti Jósef Borgarsson skýrslu um rekstur dvalarheimiiis aldraðra að Garövangi. 1 skyrslu Jósefs kom fram, aö á Garðvangieru nú 22 vistrými, þótt vistmenn hafi raunar flestir orðið 23. Vistmenn frá byrjun eru orðnir 39. Engin breyting hefur orðiö á starfsliöi sfðan reksturinn hófst en hann hefur gengið ágætlega og ætiö veriö hallalaus. Allt um það áleit Jós- ef að stækka þyrfti heimilið og að 40 vistmanna heimili væri heppilegasta rekstrareiningin. Rekstrarnefnd heimilisins hefurhug á að fá húsið keypt og mun hreppsnefnd Gerðahrepps væntanlega ræða þann mögu- leika á næstunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.