Þjóðviljinn - 12.12.1979, Blaðsíða 16
UOWIUINN
MiOvikudagur 12. desember 1979.
■Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
L'tan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
r
Kvöldsími
er 81348
Samið um næstu verkþœtti Hrauneyjafossvirkjunar
10 miljarða
samningar
Byggingu stöðvarhúss, virkjunar
inntaks, jaröstíflu og aðveituskurðar
lokið innan tveggja ára
Stjórn Landsvirkjunar
undirritaði i gær samninga
við Fossvirki um að ijúka
byggingu stöðvarhússins
og virkjunarinntaksins í
Hrauneyjafossvirkjun á
næstu tveimur árum og
hafa með höndum alla
steypuframleiðslu fyrir
virkjunina. Jafnframt
voru undirritaðir samning-
Starfsfólk
G-listans í
Reykjavík
Kosninga-
hátíð á
laugardag
Kosningahátíö starfsfólks
G-listans i Reykjavlk veröur
i Atthagasal Hótel Sögu
laugardaginn 15. desember
kl. 20.30 til 03.00
Guörún Helgadóttir flytur
ávarp.
Hljómsveit Birgis Gunn-
laugssonar leikur fyrir
dansi.
Boösmiöar eru afhentir á
Grettisgötu 3 fimmtudag og
föstudag.
(Athugiö:Upplag miöa tak-
markast af stærö salar-
kynna).
Stjórn Alþýöubandalagsins
i Reykjavik
Guörún Helgadóttir.
ar milli Landsvirkjunar
annars vegar og Hraun-
virkis hf., Ellerts Skúla-
sonar hf., Svavars Skúla-
sonar hf., og Verkfræði-
þjónustu Jóhanns G. Berg-
þórssonar hins vegar um
byggingu jarðstíflu og að-
veituskurðar virkjunarinn-
ar og á því verki einnig að
Ijúka fyrir haustið 1981.
Fyrir alþingiskosningarnar
birtist áróöursauglýsing frá
Sjálfstæöisflokknum f Morgun-
bíaöinu og Visi og fyigdi henni
mynd af tveimur litlum börnum.
Segir i myndatextanum aö stefna
vinstri stjórnar ógni öryggi
þeirra en samstaöa um leiftur-
sóknarstefnu Sjálfstæöisflokksins
geti ráöiö úrslitum um framtlöar-
möguieika þeirra. Móöir annars
barnsins, Lilja Guörún Þorvalds-
dóttir ieikari, hugieiöir nú aö fara
I mál viö Sjálfstæöisflokkinn
vegna óieyfiiegrar birtingar á
þessari mynd.
1 báöum tilvikum er um aö
ræða samninga viö lægstbjóöend-
ur, meö þeirri breytingu að I
siöarnefnda samningnum hefur
Ýtutækni dregið sig til baka, en
vegna myndar af
dóttur hennar í
áróðursauglýsingu
Lilja Guörún sagöi I samtali
viö Þjóðviljann aö meö þessari
myndbirtingu I auglýsingaskyni
og ekki sist textanum sem fylgir
myndinni væri friöhelgi heimilis
sins gróflega rofin. Taldi hún vist
aö leitaö heföi veriö samþykkis ef
um myndbirtingu I auglýsingu
Hraunvirki og Verkfræöiþjónusta
Jóhanns G. Bergþórssonar bæst
viö. Samningsupphæöin viö Foss-
virki nemur um 5.700 miljónum
króna og viö Hraunvirki hf., o.fl.
um 4.300 milj. króna, hvort
tveggja á núverandi verölagi.
t frétt frá Landsvirkjun segir,
aö stjórn Landsvirkjunar hafi
markað þá stefnu i undirbúningi
framkvæmda við Hrauneyjafoss-
virkjun, aö auövelda innlendum
verktökum að bjóöa i og takást á
hendur byggingaframkvæmdir
viö virkjunina, m.a. meö þvi að
skipta verkinu i nokkra sjálf-
stæöa meginþætti, þar sem boöiö
væri sérstaklega i hvern og einn.
Byggingarvinnan verður aö
mestu leyti i höndum innlendra
aöila og takmarkast hlutdeild er-
lendra aðila viö danska fyrirtækið
E. Phil & Sön A. S. og sænska fyr-
irtækiö AB SkSnska Cementgjut-
eriet, sem bæöi eru aöilar aö
Fossvirki.
Bygging flóögátta og skurös-
inntaks Hrauneyjafossvirkjunar
eru nú i útboði. Tilboö i þaö verk
veröa opnuö 18. janúar n.k. Þá
veröa efni og vinna fljótlega boðin
út vegna fyrirhugaðrar 200 KV
háspennulinu frá Hrauneyjafoss-
virjun aö Brennimel i Hvalfiröi,
Framhald á bls. 13
sem þessari heföi veriö aö ræöa af
fullorönum manni en þarna væri
verið aö troöa á óvitum og þaö á
sjálfu barnaárinu.
Lilja Guörún hefur nú leitað til
Arnmundar Bachmanns lögfræö-
ings og beöiö hann um aö kanna
lagalegan rétt sinn og undirbúa
málsókn.
Arnmundur sagöi I samtali viö
Þjóöviljann i gær aö i þessu máli
reyndi á hversu mikinn rétt menn
hafa til þess aö ljósmynda fólk til
framdráttar sér I pólitiskri bar-
áttu.
— GFr.
AFSTAÐA ÞfN
RÆÐUR ORYGGI
ÞEIRRA
Arfleiöum þau ekki aö veröbólgu-
óreiöunni. Áfangaleiö vinstri
stjórnar ógnar öryggi þeirra, sem
eiga að erfa landið. Greiöum sjálf
skuldir okkar með leiftursókn gegn
verðbólgu. Samstaða okkar um
stefnu Sjálfstæðisflokksins getur
ráöiö úrslitum um framtíðarmögu-
leika barnanna okkar.
Þú hefur áhrif—Taktu afstöðu!
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
Ftelsi til fnamfara—Nýtt tímabil
Auglýsing Sjálfstæöisflokksins. Litla telpan til hægri er þriggja ára
dóttir Lilju Guörúnar.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir leikari:
Hyggst fara í mál viö
Sjálfstæðisflokkinn
i Norðurlandaráð um áhrif Jjölþjóðaauðhringa
I
ekki með í dæminu
A fundi ráðherranefndar
INoröurlandaráös sem lauk i
Helsinki I Finnlandi i gær var
J lögð fram langþráö skýrsla um
I rannsókn á þætti fjölþjóöaauö-
■ hringa I efnahag Noröurlanda.
J Guömundur Benediktsson ráöu-
I neytisstjóri i forsætisráöuneyt-
■ inu sagöi i samtali viö Þjóðvilj-
ann I gær aö hann vissi ekki til
þess aö tslendingar heföu tekiö
þátt i þessari rannsókn og rann-
sóknarnefndin heföi ekki leitaö
til forsætisráöuneytisins um
upplýsingar um áhrif auöhringa
á tslandi.
Guömundur sagöi að ts-
lendingar gætu ekki komiö þvi
viö aö taka þátt I nándar nærri
þvi öllum nefndastörfum á veg-
um Noröurlandaráös og þessi
rannsóknarnefnd væri ein af
þeim. Kæmi þetta bæöi til af
skorti á mannafla og fé. Ingvi
Ingvason sendiherra tslands i
Sviþjóö og Finnlandi sótti um-
ræddan ráöherrafund i forföll-
um Benedikts Gröndals for-
sætisráöherra og bjóst Guö-
mundur viö aö fá fljótlega
skýrslu frá honum. Þess skal
getiö aö skýrslan um fjölþjóða-
hringina var kynnt á blaöa-
mannafundi I Helsinki i gær en
Þjóöviljinn hefur ekki enn
fregnað af honum. — GFr
1
■
I
■
I
■
i
■
i
■
i
■
■
i
■
j
Nýtt fiskverð:
Verðlags-
ráð gafst
upp
Verðlagsráð sjávarútvegs-
ins hefur aö undanförnu
fjallaö um fiskverö, sem
taka á gildi 1. janúar n.k. t
þeim viöræöum hefur komiö
i ljós, aö afkomuskilyröi
fiskveiöa og fiskvinnslu eru
svo slæm, aö engir mögu-
leikar eru til þess aö sam-
komulag náist um nýtt fisk-
verö, nema til komi ráöstaf-
anir af hálfu hins opinbera.
Verðlagsráö ákvað þvi á
fundi sinum i gær aö visa
ákvöröun fiskverös til yfir-
nefndar, segir i frétt frá ráö-
inu.
Alþingi
kemur sam-
an í dag
Nýkjöriö alþingi 102. lög-
gjafarþing tslendinga kemur
saman í dag og verður settur
fundur I sameinuöu þingi aö
lokinni messu i Dómkirkj-
unni sem hefst kl. 13.30.
Nýju alþingi biða ótal
verkefni, m.a. staðfesting
bráðabirgöalaga sem gefin
hafa veriö út frá þvi þing-
lausnir voru s.l. vor og ótal
mál sem ekki fengust af-
greidd á þvi þingi, en sem
kunnugt er gerði haustþingið
litið annaö en að leysa sjálft
sig frá störfum. Meöal þeirra
mála sem lögð verða fyrir
þingið næstu daga eru:
1. Frumvarp til laga um
stöövun verkfalls á farskip-
um og verkbannsaögerða
Vinnuveitendasambands ts-
lands. 2. Frumvarp til laga
um 2% hækkunlægstu launa
1. desember 1979. 3. Frum-
varp til laga um Húsnæöis-
málastofnun rikisins. 4.
Frumv. til laga um aöbún-
að, hollustuhætti og öryggi
á vinnustöðum. 5. Frumvarp
um verðjöfnunargjaldaf raf-
orku. 6. Frumvarp um álag á
ferðagjaldeyri. 7. Frumvarp
um breyting á lögum nr.
10/1960 um söluskatt meö
siðari breytingum. 8. Frum-
varp um sérstakan skatt á
skrifstofu- og verslunarhús-
næði. 9. Frumvarpum breyt-
ing á lögum nr. 107/1978 um
sérstakt timabundið vöru-
gjald. 10. Frumvarp um
ábyrgðarheimildir vegna
lántöku Bjargráðasjóös. 11.
Frumvarp um heimild til
viðbótarlántöku og
ábyrgðarheimildir vegna
framkvæmda á sviöi orku-
mála 1979 o.fl.
Ingvar Gislason
form. þíng-
flokks Fram-
sóknar
Ingvar Gislason var I gær
kjörinn formaöur þingflokks
Framsóknarflokksins, en
aðrir i stjórn hans Jón
Helgason og Jóhann
Einvarðsson.
Hafa þarmeö allir þing-
flokkar kosiö sér formann
nema Sjálfstæöisflokkurinn,
en þar var enn beöiö meö aö
kjósa formann á fundi þing-
flokksins 1 gær.
—vh