Þjóðviljinn - 12.12.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Miövikudagur 12. desember 1979.
Frú Bókaútgáfunni Bjöttumú
Verkfræðlngar —
T æknif r æðingar
Stöður deildarverkfræðings i áætlanadeild
og deildartæknifræðings i framkvæmda-
deild hjá bæjarverkfræðingi Kópavogs eru
lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar
gefur bæjarverkfræðingur i sima 41570.
Umsóknarfrestur er til 15. des. nk.
Bæjarverkfræðingur.
Demantur
æðstur eðalsteina
Góð fjárfesting
sem -
a varir að eilífu m
Eflum
Málfrelsissjóð
«®ull & Mfur
Laugavegi 35
SiMi 20620
í dag áritar
Asa Sólveig
bók sina.
Treg
taumi
i Bókabúð Máls og
menningar frá
klukkan 15-18.
öll framlög fyrir
áritanir renna
óskipt i
Málfrelsissjóð
Blikklðjan
Ásgaröi 7, Garðabæ
Önnumst þakrennusmíöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboö
SÍMI53468
Börn frá öllum hornum
heims
Þaðerafsútiö aö helstu barna-
bækurnar á tslandi voru
Grámann i Garðshorni, Hlini
kdngsson, Asa, Signý og Helga,
Mjallhvit og dvergarnir sjö,
Sagan af Selikó og svo Bernskan
hans Sigurbjörns Sveinssonar,
sem var raunar bök allra bóka.
Nú hellast yfir okkur árlega
þau ókjör af barnabókum að þeir,
sem fullorönir eiga aö heita, vita
ekki sitt rjúkandi ráö hvaö þá
blessuð börnin. Eins og nærri má
geta er þarna misjafn sauður i
mörgu fé. Og ef farið er að flokka
þessar bækur i góðar bækur og
lélegar þá má sjálfsagt segja, að
flestséu forlögin meðbækur.sem
spanna yfir allan „tónstigann”
ofanfrá og niöur i gegn.
Eitt er þó það Utgáfufyrirtæki,
sem mér hefur virst að láti
einungis frá séra fara barna- og
unglingabækur, sem eru í senn
skemmtandi og menntandi, — og
raunar einnig, ýmsar hverjar —
fróðleiksbrunnur fyrir þá, sem
eldri eru. Er það bókaútgafan
Bjallan.
Sl. föstudag voru fréttamenn
kvaddir á fund Bjöllunnar i
Bröttugötu, þar sem kynntar voru
tvær nýUtkomnar bækur: Orða-
skyggnir og Börn jarðar. 1 þess-
um pistli verður aðeins vikiö að
þeirri síðarnefndu en Orða-
skyggnis getið siðar.
Börn jarðar er eftir Palle
Móður
um úti, veslaðist upp úr holds-
veiki, börn flæktust um á
vergangi og nýfæddum börnum
var jafnvel fleygt i sorþhauga.
Hún ákvað þviað byrja nýtt llf,
húnsótti um lausn Ur reglu sinni,
hélt út á strætin með tvær hendur
tómar og hóf björgunarstarf sitt.
Ekki leið á löngu þangað til henni
barst liðsaukiog 1950 sto&iaði hún
reglu sina, Kærleikstrúboðana.
Systurnar unnu sleitulaust,
björguðu börnum, liknuðu sjúk-
um og söfnuöu deyjandi vesaling-
um undir þak, til þess að þetta
fólk fengi að minnsta kosti að
deyja í skjóli vina, sem þaö hafði
ef til vill farið með öllu á mis við á
þyrnibrautsinni. Ogblessun Guös
fylgdi starfi Móður Teresu og
systranna hennar, sem auönaöist
að færa út kviarnar ár frá ári,
eins og fyrr var aö vikið. Þegar
hún var eitt sinn spurð, hvort ekki
væri eðlilegra aö rikisvaldiö heföi
forsjá fátækra og sjúkra með
höndum, svaraði hún þvi til að
það væri auðvitað gott og rétt,
„en það er bara annað sem við
erum að gera”, svaraði hún. „Viö
erum að sýna kristilegan
kærleika I verki”.
Bræðraregla Kærleiks-
trúboðanna var siðan stofnuð 1963
og 1969 voru stofnuð „Alþjóða-
samtök Samverkamanna Móður
Teresu”. 1 þeim samtökum er
fólk af hvaða trúarbrögöum sem
er og þess eins er krafist af þvf að
það kappkosti að lifa i anda
Móður Teresu. Hún minnir á aö
þótt lofsvert sé að safna fé handa
fátæku og sjúku fólki, sé hitt ekki
siður nauðsynlegt, að sýna
einmana fólki, sjúklingum og
gamalmennum þann kærleika
sem það þráir svo mjög og það er
fætt til að njóta.
Þaö er safnað fé til starfs
Móður Teresu um viða veröld og
ef nógu margar hendur yrðu
lagðar að þvl starfi, væri hægt að
vinna stórvirki. Islendingar hafa
þegar sýnt hug sinn til Móður
Teresuog starfs hennar með gjöf-
um og þeir halda því eflaust
áfram. Þess vegna hefur þessi
giróreikningur verið opnaður,
númer 23900-3, til þess að
auövelda fólki aö leggja eitthvaö
af mörkum, til liknar sjúku fólki
og deyjandi.
Torfi Ólafssoh:
Söfnun handa
Teresu
Nýskeð komu að máli við mig
tveir félagar i Indlandsvinasam-
tökunum sem hér starfa. Þeir
höfðu þá fyrir nokkru horft á
kvikmynd frá Indlandi, er lýsti
hörmungum þeim sem umkomu-
laust fólk á við að búa þar I landi,
ekki hvað sist i Kalkiítta, þar sem
Móðir Teresa hóf líknarstarf sitt.
Menn þessir leituðu fundar við
mig af þvi aö þeir vissu aö ég hef
siðan 1975 annast fjársöfnun fyrir
hönd kaþólsku kirkjunnar á
tslandi til starfs Mdður Teresu,
tekið á móti söfnunarfé og sent
það til eins af klaustrum reglu
hennar, Kærleikstrdboðanna,
sem er I London. Systurnar þar
senda siðan fé til Indlands eða
hvers þess staðar sem gef endurn-
ir óska, þvl að reglan starfar nú i
70 löndum og hús systranna eru
orðin 143 að tölu.
Opnaður hafði veriö giróreikn-
ingurtilþessaö auðvelda fólki að
koma gjöfum sinum áleiðis til
Móöir Teresu, og er þvf söfnun
þessi þegar hafin. Númer
giróreikningsins er 23900-3 og inn
á hann geta menn lagt framlög
sln i' bönkum og pósthúsum, hvar
sem er á landinu. Enda þótt tU
þessarar söfnunar sé efnt nú, rétt
fyrir jólin, er til þess ætlast að
henni verði haldið áfram ár eftir
ár, þvi þörfin er mikil. En þar
sem titt er að fólk sýni sérstakt
örlæti fyrir jólin, er ekki úr vegi
að benda þvi á, hvort við i
allsnægtum hér gætum ekki
hugsað okkur að miðla hungr-
uðum bræðrum okkar og systrum
af gnótt okkar, þvi aö í saman-
burði við þaö ólýsanlega hungur
og eymd sem landlægt er austur
þar, höfum við fullar hendur fjár.
Þar sem Móðir Teresa er
væntanleg til Osló þessa dagana,
til þess aö taka móti friðar-
verðlaunum Nobels, skal feriU
hennar rifjaður upp hér i stuttu
máli:
Móöir Teresa fæddist i Skopje i
Júgóslaviu 27. ágúst 1910.
Foreldrar hennar voru af
albönskum ættum. Þegar hún
var I8áragömul,gekk húni reglu
Loreto-systra, sem meöal annars
reka skóla i Kalkútta. Við þann
skóla var hún kennari,en henni
rann svo til rifja eymd sú og
örbirgð, sem hvarvetna blasti við
henni þar, ef hún kom út úr húsi,
aö hún gat ekki varið það fyrir
samvisku sinni aö búa viö öryggi
og góð lifsskilyröi i klaustrinu,
meðan fólk svalt til bana á stræt-
Petersen, þýdd af Frfðu Haralds-
dóttur og Kristinu Unnsteinsdótt-
ur en Helga Guðmundsdóttir las
yfir handrit. Bókin er samfélags-
fræöi um börn handa börnum. t
myndum og texta er sagt frá
börnum nær og fjær. Bókinni er
einkum ætlaö aö vera kveikja aö
viðræðum barna og fulloröinna.
Þessvegna er lögð áhersla á
myndlestur. Börnin munu sjálf
spyrja og umræðurnar spinnast
út frá þeirra eigin reynslu og þvi,
sem þau hafa kynnst f sjónvarpi
og kvikmyndum, á ferðalögum, i
bókum o.s.frv.
Þaðer margt likt með börnum
um allan heim. Tilfinningar
þeirra eru svipaöar. Þau eru glöö
eða niðurdregin. Þau bregða á
leik eða þau eru þreytt. Þau eru
hrædd eöa óhult um sig o.s.frv.
En framtiðarhorfur þeirra eru
mjög mismunandi og lifnaðar-
hættir þeirra ólikir. Bókin er
þannig byggð upp, að vinstra
megin á opnunni er fjallað um
lífið i rfku löndunum en hægra
megih um llfiö i þeim fátæku.
Þannig má draga upp andstæöur
hins þekkta og hins óþekkta, and-
stæður iðnrikja og þróunarlanda
og glæða skilning barna á kjörum
annarra barna, annarsstaðar i
heiminum. Börn læra um sig sjálf
og umheiminn.
A hverri opnu er fjallað um eitt
ákveðið efni. Reynslan i skólum
hefur sýnt, að við fyrstu yfirferð
er best aö taka aöeins eitt efni
fyrir i' einu sama daginn.
Bókina má nota við efnisvinnu
strax frá þvi i forskóla og i yngri
deildum grunnskóla. Hún hentar
einnig vel við sérkennslu. Aftast I
bókinni er yfirlit yfir efniö
og nokkrar hugmyndir um
hvernig vinna megi út frá þvi.
Setningu bókarinnar filmu-
vinnu og prentun annaöist Prent-
stofa G. Benediktssonar.
— mhg