Þjóðviljinn - 12.12.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.12.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 12. desember 1979. I ! !K! í ;.V, HKVKIAVlKl 'K OFVITINN fimmtudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Síðustu sýningar fyrir jól. EH ÞETTA EKKI MITT LÍF? laugardag kl. 20.30. Sl&asta sýning fyrir jól. Miöasala i Iönó kl. 14-19. Slmi 16620. Upplýsingaslmsvari allan sólarhringinn. Brúin yfir Kwai-fljótið Hin heimsfræga verölaunakvikmynd meö Alec Guinness, William Holden, o.fl. heimsfrægum leikurum Sýnd kl. 9 Allra siöasta sinn Ferðin til jólastjörn- unnar Hin bráöskemmtilega norska kvikmynd Endursýnd kl. 5 og 7 islenskur texti TÓniABÍÓ Vökumannasveitin (Vigilante Force) PorCE KRIS KRISTOFFERSON ■ JAN-MICHAEL VINCENT ."VlölLANTE FORCE" i tf* CMM *o »r«t WCTORU PdWCffW ■ BíRWOfTTE PfTERS —MMHK • >•>«■< i,6(lll COHHWl j^MBnuaÉMaawiTnl y UmtBdAíb*ti Leikstjóri: George Armitage. Aöalhlutverk: Kris Kristofferson, Jan-Michael Vincent, Victoria Principal Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 .. Er sjonvarpið bilað? Skjárinn ■ Sjönvar psverb stcsSi Bergstaðastr<sti 38 Þaö er fátt sem ekki getur komiö fyrir lostafulla popp- stúlku.... Spennandi, djörf, ensk litmynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Simi11475 Kvenbófaf lokkurinn kNO rig was (too big for THEM TO HANDLE! A MA*K l. USIW MCIUMS/LI. flMS, INC PRtSENTAIION Hörkuspennandi ný, banda- risk kvikmynd meö Claudia Jennings og Gene Drew. lslenskur texti. Böunuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ný kvikmynd gerö WERNERHERZOG. NOSFERATU, þaö er sá sem dæmdur er til aö ráfa einn i myrkri. Því hefur veriö haldiö fram aö myndin sé endurút- gáfa af fyrstu hrollvekju kvik- myndanna, Nosferatu frá 1921 eftir F.W.MURNAU. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenskur texti. Sá eini sanni (Theoneandonly) Bráösnjöll gamanmynd I lit- um frá Paramount. Leikstjóri: Carl Reiner. Aöalhlutverk: Henry E. Winkler, Kim Darby, Gene Saks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 32075 Læknirinn frjósami Ný djörf, bresk gamanmynd um ungan lækni sem tók þátt I tilraunum á námsárum slnum er leiddu til 837 fæöinga og allt drengja. Aöalhlutverk: Christopher Mitchell. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. Brandarakallarnir simi 2-19-4C Dagblaftiö „Eftir fyrstu 45 mínúturnar eru kjálkarnir orönir mátt- lausir af hlátri”. Sýnd kl. 9. tslenskur texti. HIISTURBÆJAHKIIJ A ofsahraða (Hi-Riders). DR/XGGin/G THC STRCCTS ouan/iniG roa /xcnom• —rvr“ & 1 Hörkuspennandi og viöburöa- rik, bandarisk kvikmynd í lit- um. Aöalhlutverk: Darby Hinton, Diane Peterson. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SOLDIER BLUE ■m CANDICE BERGEN • PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Soldier Blue Hin magnþrungna og spenn- andi Panavision litmynd. Endursýnd kl. 3-6 og 9. ■ salur Launráð í Amsterdam Amsterdam — London — Hong Kong, — spennandi mannaveiöar, barátta viö bófaflokka. ROBERT MITCHUM Bönnuö innan 16 ára. Sýnd. kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salurV Hjartarbaninn 23. sýningarvika Sýnd kl. 9.10 Vikingurinn Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 -------salur IP>----- Skritnir feðgar enn á ferð Sprenghlægileg grinmynd. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. tslenskur texti. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin) apótek Reykjavlk — Kópavogur - Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi5 11 66 sjúkrahús félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 7. des. til 13. des. er I Lyfjabúöinni Iöunn og Garös Apóteki. Nætur- og helgidags- varsla er i Lyfjabúöinni Iöunn. Uþplýsingar um lækna og ly/jabúöaþjónustu eru gefnar f sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö aila virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jöröur: HafnarfjarÖarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— símilllOO Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— simi5 11 00 Garöabær— simi5 1100 lögregla Jólafundur Styrktarfélags vangefinna veröur haldinn i Bjarkarási viö Stjörnugróf fimmtudaginn 13. des. n.k. kl. 20.30. — Fjölbreytt dagskrá. Hugleiöing Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kaffiveit- ingar. Fjölmenniö. — Undir- búningsnefnd. söfn Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartíminn mánud. - föstu- dagakl. 16.00 — 19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 14.00 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheim iliö * — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl, 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hefur. Simanúmer deildar- innar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætu’r- ög helgidága- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230„ Slysávaröstofan, simi 81200, ’opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. ’7.00 — 18.00, simi 2 24 14. Sædýrasafniö er opiö alla daga kL 10-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud. — ' föstud. kl. 16-19. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö & laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — fþstud. kl. 9-22. Lok- aö á lau^ardögum og sunnu- dögum. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, slmi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Síma- timi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöabókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöabóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstuhæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd. spil dagsins 1 síöasta þætti sáum viö Snorra Sturhison aö verki. Frændi hans, Sturla Sighvats- son, hefur einnig átt viö aö grufla litilsháttar í Bridge. Hér er eitt frá hendi Sturlu: A92 G65 10982 432 G KD84 AK10874 D93 AKD 53 986 107653 2 G764 AG10 KD75 Fyrir misskilning (flest „bestu” spilin nást þannig) var Sturla sagnhafi I 6 hjörtum I Vestur. Einsog sjá má, vantar 2 ása. Útspil Noröurs var tigultla. Eini möguleiki Sturlu, var aö „framleiöa” einhvers konar „neyö” eöa „skaö”- stööu á annan hvorn andstæöinginn. Hann drap heima á tigulós, lagöi niöur trompás og meira tromp aö drottningu. Suöur henti spaöaþrist. Næst kom smár spaöi aö gosa, Noröur drap á ás, en hélt áfram meö tigul. Sturla drap á kóng. Einsog sjá má, eru spaöarnir í blindum minna en einhvers viröi, en þaö sá aumingja Suö- ur ekki. Sturla tók nú trompiö i botn.kastaöi öllum laufunum i borö, geymdi kóng, drottningu og áttu i spaöa, og vitanlega henti Suöur öllum laufunum sinum og geymdi tiuna þriöju i spaöa. Unniö spil. Sagnhafi fékk 6 á hjarta, þrjá á tlgul og þrjá á lauf. Vitanlega gat Noröur hent spaöasmáspilunum slnum viö fyrsta tækifæri, eöa spilaö laufi einhvern tima í spilinu. En viö erum ekki öll fullkomin.... gengi NR. 235 — 10. desember 1979. 1 Bandarikjadollar..................... 391,40 1 Sterlingspund ....................... 848Í55 1 Kanadadollar................./..... 336,45 100 Danskar krónur..................... 7203^15 100 Norskar krónur....................... 7812 75 100 Sænskar krónur....................... 9304 65 100 Finnsk mörk......................... 10454 05 100 Franskir frankar..................... 9513 90 100 Belg. frankar......................... 137190 100 Svissn. frankar.................... 24256 30 100 Gyllini............................... 2017110 100 V.-Þýskmörk......................... 22351 j)0 100 LÍrur.................................. 47 86 100 Austurr.Sch......................... 310215 100 Escudos............................ 780 45 100 Pesetar................................ 585’50 100 Yen.................................... 167,19 1 SDR (sérstök dráttarréttindi)........ 510,18 392,20 850,25 337,15 7217,85 7828,75 9323,65 10475,45 9533,30 1374,70 24305,90 20212,30 22396,70 47,96 3111,45 782,05 586,70 167,54 511,23 Nei annars/ mér er ekkert mál. úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Þ. Stephensen les sibari hluta „Sögunnar af Alfafót” eftir Francis Brown i þýöingu Þorsteins ö. Stephensens. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir* 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Helga Storck og KlausStorckleika Sónötu i g-moll fyrir selló og hörpu eftir Jean Louis Duport og Filharmoniusveit Vinarborgar leikur Sinfóniu nr. 19 i Es-dúr (K132) eftir Mozart: Karl Böhm stj. 11.00 Um starfshætti kirkjunnar Séra Jón Einarsson i Saurbæ á Hval- fjaröarströnd flytur siöara erindi sitt. 11.25 Kirkjutónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurffegnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist lir ýmsum áttum oglögleikin á ölik hljóöfæri. 14.30 M iöde gi ssa gan : „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (5). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Jolin i gamla daga Fariö i barna- heimiliö Skógarborg og talaö viö börnin þar um Grýlu, LeppalúÖa og jóla- sveinana. Stjórnandi: Sigrún Björg Sigþórsdóttir. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: . ..Elídor" eftir Allan Carner Margrét örnólfsdóttir les þýöingu sina (6). 17.00 Siödegistónleikar 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TiUcynningar. 19.35 Aft yrkja og fræöa. Dr. Jónas Kristjánsson for- stööumaöur Stofnunar Arna Magnússonar talar um dr. Einar ólaf Sveinsson pró- fessor á áttræöisafmæli hans. Andrés Björnsson út- varpsstjóri les stuttan bókarkafla eftir Einar ólaf, sem aö lokum flytur nokkur ljóöa sinna. H jörtur Pálsson kynnir atriöin. 20.05 Cr skólalifinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum sem fjallar um nám i lyfjafræöi. 20.50 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá dómsmáli, þar sem deilt var um hvort kaup á sildar- nót heföu komist á eöa ekki. 21.10 Frá tónleikum i Norræna húsinu I september I haust Rudolf Piernay bassa- söngvari syngur „Vetrar- feröina”, lagaflokk eftir Franz Schubert, — siöari hluta (fyrri hluta útv. 29. f.m.). Viö pianóiö: Ölafur Vignir Albertsson. "21.45 Útvarpssagan: „For- boönir ávextir” eftir Leif Panduro Jón S. Karlsson þýddi. Siguröur Skúlason leikari les (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Barnalæknirinn talar Sævar Halldórsson læknir talar um þroskaheft börn. 23.00 Svört tóniist 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. áA sjonvarp 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá si'öastliönum sunnudegi. 18.05 Höfuðpaurinn. Teikni- mynd. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Refurinn og ég. Japönsk mynd um lif refaf jölskyldu nokkurrar. Þýöandi og þul- ur Guöni Kolbeinsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Nýjasta tækniog visindi. Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.25 Ævi Ligabues. Leikinn, i'talskur myndaflokkur i þremur þáttum um list- málarann Antonio Ligabue. Annar þáttur. Þýöandi Þuriöur Magnúsdóttir. 22.35 Maöur er nefndur. Brynjólfur Bjarnason, fyrr- um ráöherra. I stuttum inn- gangi eru æviatriöi Brynjólfs rakin, en síöan ræöir sr. Emil Björnsson viö hann um kommúnisma og trúarbrögö, þátttöku hans I verkalýöshreyfingunni og heimspekirit hans. Sr. Gunnar Benediktsson, Stefán Jóhann Stefánsson og Páll Skúlason heimspeki- prófessor leggja einnig nokkur orö i belg. Allmarg- ar gamlar ljósmyndir veröa sýndar. UmsjónarmaÖur örn Harðarson. Aöur á dag skrá 13. desember 1976. 23.35 Dagskráriok. krossgátan ji 2 4 5 6 ss □ 7 r r 8 9 r 10 11 r 12 r □ 13 14 1 15 16 □ 17 r 18 r 19 20 21 r 22 r 23 24 □ 25 ■ Lárétt: 1 staur 4 va6a 7rödd 8 fjöldi iOdingul 11 bindiefni 12bókstafur 13 forföftur 15 leifta 18 skei 19 annars 21 espa 22 fjótur 23 lykt 24 maftur 25 mjúka Lóftrett: 1 tóbak 2 umbætur 3 mál 4 hljófta 5 höfftingi 6 ill- gresi 9 spil 14 stétt 16 skel 17 dimm 20 skunda 22 stofu Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 visa 4 plóg 7 kurli 8 flýr 10 áftur 11 fór 12 oss 13 uss 15 sit 18 llf 19 nót 21 sauft 22 anna 23 nafli 24 nian 25 treg Lóftrétt: 1 vaff 2 skýrsluna 3 aur 4 pláss 5 liftsinnir 6 görn 9 lóu 14 slftan 16 tón 17 ýsan 20 taug 22 alt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.