Þjóðviljinn - 12.12.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.12.1979, Blaðsíða 13
Mifivikudagur 12. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 16. leikvika —leikir 8. desember 1979 Vinningsröð: 122 — 1X1—1X2 — 1 1 X Kommastimpill Framhald af ,3. siöu. ’ trúnaöarbrot ef sendiráöiö skýröi frá þvi”. — Eru menn sáttir viö aö fá slikan stimpil i passann? „Ég man ekki eftir formlegum kvörtunum nema frá einum manni, Niröi P. Njarövik vegna þess, — þaö viröist ekki sem þaö angri aöra. Rikisstjórn Banda- rikjanna hefur nýlega veitt leyfi til þess aö slikir stimplar gildi i heilt ár og fyrir fleiri en eina ferö til Bandarikjanna, en áöur giltu þeir aöeins stuttan tima og fyrir eina ferö i einu. Þetta kemur sér vel bæöi fyrir sendiráöiö og þá sem i hlut eiga en það eru engin vandkvæöi á aö fá slika stimpla og hefur ekki verið i öll þau ár sem þeir hafa verið notaöir.” -AI Náttpabbi Mariu Gripe og „náttpabbann” sem hún eign- ast meöan mamma hennar er á vakt. Þessi náttpabbi er enginn venjulegur maöur svo á hann lika uglu sem hann hefur meö sér „i vinnuna”. Allir vita aöuglur vaka um nætur en sofa á daginn.... Maria Gripe er meöal allra vin- sælustu barnabókahöfunda á Norðurlöndum. Vilborg Dag- bjartsdóttir las þýöingu sina á NATTPABBA I Morgunstund barnanna fyrir nokkrum árum viö miklar vinsældir, en áöur haföi hún fengiö verölaun Fræðsluráös Reykjavikur fyrir þýöingu á annarri bók eftir Mariu Gripe. NATTPABBI er 139 blaösiöur, prýdd mörgum fallegum mynd- um eftir Harald Gripe. Mál og menning hefur nýlega gefiö út barnabókina NATT- PABBI eftir Mariu Gripe I þýö- ingu Vilborgar Dagbjartsdóttur. Þetta er sérkennileg og falleg saga um Júliu sem er föðurlaus Maria Gripe x 2 — 1 x 2 Búvöruhækkun 1. vinningur: 12 réttir — kr. 2.425.500,- 40281 (1/12, 6/11) Framhald af bls. 1 o.fl við vinnslu og sölu land- búnaðarvara, sem aö mati 6- manna nefndar nemur 7,9% við vinnslu og heildsölu mjólkur og mjólkurvara. Telur stjórn Mjólkursamsölunnar þessa ákvöröun algjörlega óviðunandi og áskilur sér rétt til að krefjast bóta úr hendi rikissjóös vegna þesstjónssem mjólkurbúin veröa fyrir. -AI 2. vinningur: 11 réttir — kr. . 22.100,- 380 4409 11822 31332+ 33648 40394 41332 486 5229 12761 31415 + 40028 40554 41626 963 6341 30153 32294 40050 40634 41781 1407 9758+ 30406 32632 40236 40766 41797 2004 10343 30410 33526 40251 40924 3210+ 10442 30852(2/11* 33561 + 40292 41195 Kærufrestur er til 27. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboös- mönnum og á aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar tii greina. II. KVIKMYNDAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK 2.-12. febrúar 1980 í tilefni af kvikmyndahátíðinni verður haldin V erðlaunasam- keppni Til greina koma islenskar leiknar myndir og heimildamyndir gerðar á timabilinu 1979-1980. Fyrir bestu kvikmyndina verða veitt verðlaun að upphæð kr. 500.000. Þátttökukynningar þurfa að hafa borist KVIKMYNDAHÁTÍÐ LISTAHATÍÐAR, Gimli v/Lækjargötu, box 88. Reykjavik, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 1. janúar, 1980. Tæknilega fullnægjandi sýningarein- tök skulu hafa borist fyrir 15. janúar 1980. alþýöubandalagsö Alþýðubandalagið i Reykjavik Félagsfundur. ABR. boðar til félagsfundar á Hótel Esju miðvikudaginn 19. des. kl. 20.30. Stjórn ABR. Alþýðubandalagið í Kópavogi Fundur veröur I BÆJARMALARAÐI ABK miövikudaginn 12. des. kl. 10 miljarðar Framhald af bls. 16 og seint á næsta ári er fyrirhugað útboð vegna frárennslisskurðar virkjunarinnar. Hrauneyjafossvirkjun veröur 140 MW meö tveim 70 MW véla- samstæðum og er stefnt að þvi, að sú fyrri veröi komin I rekstur haustiö 1981 og sú siöari 1982, en hönnun virkjunarinnar er hagaö þannig að bæta má þriðju véla- samstæðunni viö, þegar henta þykir, án verulegs tilkostnaðar, hvað byggingarvinnu snertir, en sú vélasamstæða er einnig 70 MW. Framkvæmdaáætlun varöandi háspennulinuna gerir ráð fyrir, aö hún veröi komin i gagnið eigi siöar en haustið 1982. Stofnkostnaöur Hrauneyjafoss- virkjunar (140 MW) aö meötal- inni háspennulinu áætlast á núverandi verölagi um 50 miljarðir isl. króna án vaxta á byggingartima. -eös Jólasöfnun Framhald af bls. 2 ingar vel viö og láti nokkuö af hendi rakna til þess að hún geti létt hag og stutt viö bakiö á fjöl- mörgum efnalitlum heimilum hér iborg, sem eiga við margs konar erfiöleika að etja. Munu bæði ein- stæöar konur og efnalitil heimili njóta þeirrar aðstoöar, sem veitt verður á komandi jólum af fé þvi, sem vonast er til aö safnist nú i desember. Brýna nauðsyn ber til, aö nefndinni berist söfnunarféö sem fyrst svo tryggt sé að þaö komi aö notum nú fyrir jólin. Til aö auövelda einstaklingum og stofnunum að senda fé þaö er Handhafar nafnlausra seöla ( + ) verða aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir Iok kærufrests. GETRAUNIR — tþróttamiöstööinni — REYKJAVIK 9 Systir okkar Benedikta Árnadóttir, Mánagötu 23, andaöist I Borgarspitalanum laugardaginn 8. desember. Fyrir hönd systkinanna. Magnús Arnason. 20.30. DAGSKRA. 1. Undirbúningur fjárhagsáætlunar Kópavogsbæjar a) Félagsmálaráö. 2. Starfshópar a) Iþrótta- og tómstundamál. b) Atvinnumál. 3. önnur mál Allir félagar I ABK eru velkomnir. Stjórn Bæjarmálaráös ABK Alþýðubandalagsfélag Héraðsbúa ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR veröur haldinn nk. laugardagsmorgun, 15. desember kl. 10 I fundarsal Egilsstaöahrepps. A dagskrá: Kosningaúrslitin. Stjórnarmyndunarviöræöurnar. KALLI KLUNNI Flýttu þér nú aö setja sundskýluna á sinn — Fór hann nú örugglega þessa leið? — Og hvaö svo, hvaö geröist þar, — lát mig heyra, kæri staö, Kalli. Viö veröum aö fara og athuga — Já, þaö er ekki hægt aö villast á plpu- Yfirskeggur! hvaö hann Yfirskeggur hefur fyrir stafni! reyknum hans, þegar maöur hefur svona — Já, svo kom kokkurinn þjótandi inn I eldhúsiö meö — Ef fjölskylda þín á eldhús, þá máttu gott lyktarskyn eins og ég! stórt fat og hrópaöi... treysta þvl að þar er hann að finna, — Daginn, amma mln, þetta er hann Maggi þinn litli I Maggi! eigin persónu! FOLDA kann aö safnast, hefur nefndin komiö sér upp póstgirónúmeri 36600-5. Nú sem fyrr er mikil þörf fyrir aöstoö sem þessa og aðstoöarinn- ar munu ekki aöeins konurnar njóta, heldur einnig og ekki siður fjölskyldur þeirra. A siöasta ári var 265 efnalitlum aðilum i Reykjavik veittur fjárstyrkur. Nefndin mun nú sem fyrr út- hluta öllum góöum og hreinum fatnaði til þeirra sem á þurfa aö halda. 1 þvi skyni veitir hún slik- um fatnaði móttöku, einkanlega er barnafatnaður vel þeginn. Skrifstofa nefndarinnar er að Njálsgötu 3, Reykjavik, simi 14349 og er opin virka daga kl. 1-6. PAK/Ci AP 'S, *>STvP Tu£/P PormP. AFmbLK, KtíÓAF K3Ó'T/, SPAU-e o& EFK/ * Trr'f/’i— ~T- -f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.