Þjóðviljinn - 12.12.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.12.1979, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 12. desember 1979. DJOÐVWNN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: (Jtgáfufélag Þjóöviljans Framkvrradastjóri: Eiftur Bergmann Riutjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Harftardóttir Umijónarmaftur Sunnudagsblafts: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Ulfar Þormóftsson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéftinsson Afgreiftslustjóri: Valþór Hlöftversson Blaftamenn: Alfheiftur Ingadóttir, Einar Orn Stefónsson, Guftjón Friftriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurftsson iþróttafréttamaftur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Olafsson Utiit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson Handiita- og prófarkaiestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvörftur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigríftur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir. Afgreiftsla: Einar Guftjónsson, Guftmundur Steinsson, Kristín Péturs- dóttir. Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlftur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Bárftardóttir Húsmóftir: Jóna Sigurftardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Utkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guftmundsson. Ritstjórn, afgreiftsia og auglýsingar: Síftumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: Blaftaprent hf. Klippt Gagnrýni á eldflaugaáœtlun #Utanríkis- og varnarmálaráðherrar Nató munu í þess- ari viku afgreiða tillögur um að koma fyrir 572 nýjum meðaldrægum eldflaugum í Vestur-Evrópu. Fréttir frá Brössel í gær hermdu, að nú væri aðeins eftir að sam- þykkja þessa áætlun formlega. Sé það rétt hef ur það tek- ist eina f erðina enn að berja niður þær efasemdir og það andóf gegn nýjum ráðstöfunum sem bæta drjúgum við vopnabirgðir hernaðarbandalaganna. • Eins og vitað er af f réttum hef ur um hríð staðið styrr um þessa eldflaugaáætlun í ýmsum löndum Vestur- Evrópu. Danska stjórnin hafði í þessu máli nokkurt frumkvæði — hún hefur óskað þess að eldf laugaáætlun- inni sé skotið á frest og tíminn notaður til að reyna að semja við Svoétmenn um niðurskurð á þessu sviði, en f rá þeim höfðu áður borist yfirlýsingar um að þeir væru reiðubúnir til slíkra viðræðna. • Meðan þetta mál hefur verið á döfinni hefur hefð- bundið áróðurs- og upplýsingasfríð verið háð. Reynt hef- ur verið að kveða niður andstöðu Vestur-Evrópumanna gegn nýju eldflauganeti á þeirra landi á víxl með hótun- um um að Bandaríkin láti Evrópu lönd og leið og svo margbrotnum og heldur betur ónákvæmum leik með tölur um yfirburði Varsjárbandalagsins í ýmsum greinum. Sovétmenn hafa svarað með hefðbundnum yf- irlýsingum um að þeir séu aðeins að bregðast við því sem Vesturveldin geri — um leið og þeir forðast sem mest þeir mega að nefna nokkrar tölur um eigin styrk. Oll sú umræða er næsta þreytt orðin. • Engu að síður hefur það gerst í sambandi við þetta mál, aðalvarleg kappræða um kjarnorkuvígbúnað hefur lifnað við, ekki síst í hinum smærri aðildarríkjum Nató í Evrópu. Ýmsir stjórnmálaforingjar, ekki síst danskir, hollenskir og norskir, hafa haft uppi gagnrýni á lítt skert áhrifavald herforingja á hermál. Þeir hafa gagnrýnt það, að svo virðist sem enginn pólitískur vilji geti stöðvað það að nýtt voprlakerfi verði framleitt eftir að tæknileg vandamál sem tengd eru slíkum nýjungum haf i verið leyst. Þeir hafa lýst því, að stjórnmálamenn séu neyddir til að taka mjög afdrifarikar ákvarðanir um hermál með aðeins mjög nauman skammt af upplýsing- um milli handanna, svo nauman, að þeir reynist alltof háðir herforingjum og pólitískum skósveinum þeirra um skilning og túlkun. Æ fleiri, ekki síst áhrifamenn í sósíaldemókratískum f lokkum, hafa gert sér grein fyrir því, að í þessum málum hafa herforingjar og jábræður þeirra haftöll undirtök, og þeir hafa i vaxandi mæli gert sér grein f yrir þvi, að því f er f jarri að öryggissjónarmið ráði gangi þess áróðurs- og upplýsingastríðs sem háð er heldur eru þar og að verki gífurlegir gróðahagsmunir, átök um ábatasömustu stórpantanir sem upp geta kom- ið. • Sem f yrr segir er ekki vitað um endanlegar niðurstöð- ur þessa máls: má vera að haukarnir haf i sigur í þessari lotu og reki smáfugla úr sósíaldemókratískum dúfna- garði Evrópu út í horn. En þar með er vonandi ekki lokið þeirri viðleitni sem verður æ sterkari um vestanverða Evrópu: að reyna að skera á þá sjálfvirkni F f ramvindu vígbúnaðarkapphlaups sem herf oringjaráð risanna hafa í raun ráðið. Danska blaðið Information sagði á dögun- um í leiðara, að kappræðan um kjarnorkuvopn í Evrópu væri loksins haf in. Hitt er svo annað mál, að stjórnmála- menn íslenskra Natóflokka hafa látíð þá nýju gagnrýni sem hér hef ur verið minnstá sem mest um eyru þjóta og sofið vært sem fyrr undir sírenusöng Natógenerála. — áb. Tviskinnungur Þaö blæs úr mörgum áttum á siðum Morgunblaðsins þessa dagana oger blaðið i gær dæmi- gertfyrir áttavillunaá þeim bæ. 1 forystugrein blaðsins er reynt að breiða yfir þá augljósu stað- reynd að miðað við meirihluta- og viðreisnardrauma og sko ða n a ka n na nir voru kosningaúrslitin forystu Sjálf- stæðisflokksins sár vonbrgöi, eins og reyndar var viðurkennt verðbótavisitölu og oliustyrkur til jöfnunar á upphitunarkostn- aði kæmi ekki til hækkunar, og áfengi og tóbak voru tekin út úr visitölu. Það fer svo eftir þvi hvernig menn eru stemmdir hvernig verðbótaskerðingin sem af þessu leiðir er metin og hvort félagsleg réttindamál sem komist hafa i framkvæmd og loforðum skattalækkun á sinum tima eru talin einhvers virði. Það ersiðurensvoeinfaltmál að gera upp kaupmáttardæmið nú, en sjálfsagtfinna það flestir Þeim var refsað fyrir svikin Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur töpuðu 7 þingsætum í þingkosningunum, sem fram fóru um mánaðamótin. Þetta er mikið afhroð eftir aðeins 13 mánaða setu í ríkisstjórn. Meginástæðan fvrir þessu tapi flokkanna tveggja er áð sjálfsögðu sú, að kjósendur voru að gera upp reikningana við flokkana tvo eftir kosningaloforðin, sem þeir gáfu í kosninga- baráttunni 1978. Þá gengu þessir tveir flokkar til kosninga undir kjörorðinu: samningana í gildi. Þá réðust þeir af heift gegn þáverandi ríkistjórn og nutu til þess stuðnings fjölmargra verkalýðsleið- toga, sem misnotuðu aðstöðu sína í verkalýðsfélögunum flokkunum tveimur til framdráttar. Alþýðuflokkur og Alþýðu- bandalag lofuðu kjósendum því, að þeir mundu setja samningana í gildi. Þeir unnu mikinn sigur og fengu meira fylgi og fleiri þingsæti en þeir höfðu nokkru sinni áður fengið. Margir töldu, að þessar kosningar mundu marka þáttaskil í íslenzkum stjórnmálum. Ferill þessara tveggja flokka í vinstri stjórn í 13 mánuði var ferill svikinna loforða. Samningarnir voru aldrei settir í gildi. Þvert á móti tóku báðir flokkarnir þátt í því að skerða kaupgjaldsvísitöluna og það til frambúðar. að afstaðinni kosninganótt þótt nú sé reynt að klóra i bakkann. Svo koma samningarnir i gildi. Eins og áður ferst Morgunblaðinu á þann veg að skamma fyrrv. rikisstjórnar- flokka og þá alveg sérstaklega Alþýðubandalagið fyrir að hafa ekki sett samningana i' gildi eða þá fyrir að hafa sett þá I gildi, allt eftir hvað hentar hverju sinni. Sannleikurinn var sá að samningarnir frá 1977 vorusett- ir i gildi strax og stjórnin tók við, skerðing á álags- og eftir- vinnugreiðslum varafnumin og kaup að fullu bætt meö afnámi söluskatts á matvöru og niður- greiöslum, nema að þvi leyti að sett var á vi'sitöluþak, og greidd föst krónutala á laun fyrir ofan visst mark. Skammir í báöar áttir Reykjavikurborg setti samn- ingana i gildi uppúr launa- stiganum i áföngum. Siðan féll þakið smámsaman niður vegna þrýstingsaðgerða hálaunahópa og úrskurður kjaranefndar. Ál- þýðubandalagiö lagöi fram til- lögur s.l. vor um að sett yrði nýtt visitöluþak við raunsærra tekjumark, en á það féllust ekki Alþýðuflokkur og Framsóknar- flokkur. Þeir hafa hins vegar ekki sparaö það siðan aö kenna Alþýðubandalaginu um að hafa lyft þakinu. Þannig hefur þessi umræða verið ákaflega skinheilög og ýmist verið uppiásakanir um að hafa sett samningana igildi eða hafa ekki sett þá i gildi. Hitt er svo annaö mál að við setningu Ólafslaga í vor var á það fallist aö þriðjungur viöskiptakjara- rýrnunar kæmi til frádráttar á sjálfum sér að kaupmáttur at- vinnuteknanna hefur rýrnað. Hitt er svo annað mál hvort menn telja það eðlilegt miöað við skakkaföll þjóðarbúsins, eða lita svo á að með breyttri tekju- skiptingu og jöfnun lífskjara Trúnaðarbrestur ,,Þaö sem nefnt hefur verið, skiptir þó ekki eins miklu máli og hitt, að margir treystu ekki Sjálfstæðisflokknum. Of skammt var frá þvi, að sam- stjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins var felld, of litil endumýjun haföi orðið i liði sjálfstæðismanna, of fáir frambjóðendur flokksins börð- ustfyrir stefnu hans af sannfær- ingu og fullum skilningi vand- ans og siðast en ekki sist spilltu sérframboð Jóns Sólness á Akureyri og Eggerts Haukdals I Rangárvallasýslu mjög fyrir honum. Innviðir flokksins voru of veikir, hann var ekki i hugum margrasá styrki, frjáls- lyndi fjöldaflokkur, sem einum er treystandi, þegar lýðræðis- skipulagið er i hættu. Flokkur- inn verður varla betri i hugum margra en þeirmenn, sem berj- ast fyrir hann. Og hvaða sjálf- stæðismenn börðust til sigurs I sjónvarpi og á fjöldafundum við Kjartan Jóhannsson, Jón Bald- vin Hannibalsson, Steingrim Hermannsson, Svavar Gestsson og Ólaf Grímsson, svo aö nokkr- ir snjöllustu áróðursmenn „vinstri” flokkanna séu nefnd- ir?” Fleiri öfgamenn á þing „Tregðulögmálið gildir enn I Sjálfstæðisflokknum, margir frambjóðendur hans hafa ekki annaö fram að bjóða en þægi- legt viðmót, hvorki þekkingu né baráttugleði. Sá, sem trúir þvi ekki sjálfur, sem hann segir, getur varla búist við að aörir trúi þvi'. Ég tek undir það, sem Þorsteinn Pálsson skrifaöi á þessu ári i bókina Uppreisn frjálshyggjunnar: „Við þurfum aðvinna til traustsá nýjan leik. Það er ekki nóg aö samþykkja almennar frjálshyggjuyfirlýs- ingar i þessu skyni, meðan þing- SjálfstaðUnokkurinn vann ekki »t|)ingi»kosnin(í»rnar 2. ou 3. drsember »1. þótl h»nn t»p»&i þeim ekki heldur. Hann fékk 35,4% atkvieia, en haffti fcngifl 32.7% I alþinKlskosningunum 25. júnf 1978. Fylgi SjálfstaeAis- nokkaina hefur aldrei verii mlnna en I þessum tvennum kosningum. ÞingmSnnum hana fiekka&i úr 25 I 20 1978, en fjolgaði einungia I 21 1979. Tveir framhmleguatu þingmenn hana. Ragnhildur Helgadittir og Ellert B. Schram, voru ekki kosnir. Flokkurinn vann ekki kosningarnar þrátt fyrlr .vinatri’ stjirn sundrungar og svikinna loforia Alþýtuflokks og Alþýiuhandalags Framsikn- arflokkurinn vann kosningarn- ar llann fikk 24,9% atkvseia, en haffii fengifi 16.9% 1978, og þingmðnnum þess fjfilgaii úr 12 I 17. Alþýfiuflokkurinn og Al- þýfiubandalagifi misstu fylgi. Al- þýðuflokkurlnn fákk 17,4% at- kvaeia, og þingmfinnum hans hekkafii úr 14 110. Alþýðubanda- lagifi fákk 19,7% atkviefia. og þingminnum hans fiekkaði úr 14 111. Þai kom engum á ðvart, þvi að sigur þessara flokka 1 kosn- Reykjavík nesjamanns Flokkurinn vinsamlegur Ibúum Suivestui lands. Steingri i mannsson sagði ins aihyllast stjirnlyndisstefnu I framkviemd. Frjálshyggjuyfir- lýsingu þarf afi fylgja eftir mei lijflri frjálshyggjumanna inn á Alþingi." Sjálfstseðismcnn mcga þi alls ekki mikla þetu allt fyrir sár. Flokkurinn hefur áður orðlð fyrir áfflllum. Hann tapafii I hverjum kosningunum af flðrum frá 1934 tll 1942 - á fyrstu formannsárum Ólafs Thors. Sár- frá Rcykjavik spillti mjflg Að loknum kosningum braskarar. Islenikur hagfratð- ingur hefur ásetlað, at lifskjor þjóðarinnar v«ru fjirðungi betri en þau cru, ef verðbilgan vieri ekki. Verðbilgan verður Ul. vcgna þess að stjirnmálamenn diela peningum I íhífi út I atvinnulifit, og hún verfiur ekki la-knuð nema með aðhaldi 1 peningamálum og rlkisfjármál- um. Og menn auka hana með ihiflegum krflfum um peninga. vegna þess að þeir búast við auklnni verðbilgu og loka þann- ig vltahringnum Þennan vlta- hring vrrfibilguviðbúnaðar vert- ur að rjúfa. Sannleikurinn er sá. vegna, Islendingar eru að drag- ast aftur úr Oðrum þjófium í lifskjorum. Getur verið, að ellefu alda tilraunin mistaklst? Getuf vcrið, afi sjálfsUeðisbaráttu þjiiarinnar Ijúki með isigri? Þessi mál verður ai taka alvarlega. Kn einn mrsti vandi stjirnmála á islandi er sá, að allt of fálr taka þau alvarlega. Stjirnmálamenn eru laldir trúð- ar, og stjirnmálabaráttan er talin marklaus skemmtun. megi allavega snúa dæminu við láglaunafólki i hag. Um það munu standa deilur á næstunni. Ofstœki ihaldsins Hannes Hólmsteinn Gissurar- son, sem nú situr við að skrifa sögu Sjálfstæðisflokksins, ritar merkilega grein I Morgunblaðið þar sem hann vekur m.a, máls á þeim trúnaðarbresti sem komin er i samskipti forystu Sjálf- stæðisflokksins við þjóðina. Þar á örugglega ekki sist hlut að máli það ofstæki sem orðið hef- ur vart við I málflutningi for- ystunnar og samfléttaðri valda- stöðu útópista frjálshyggjunnar og verslunarihaldsins i flokkn- um. menn flokksins aöhyllast sjórn- lyndisstefnu í framkvæmd. Fr jálshyggjuyfirlýsingu þarf að fylgja eftir með kjöri frjáls- hyggjumanna inn á Alþingi.” Þannig vilja þeir Hannes Hólmsteinn og Þorsteinn Páls- son feta þá leið að breyta Sjálf- stæðisflokknum endanlega i kreddubundinn frjálshyggju- flokk en útrýma frjálslyndis- og stjórnlyndismönnum lands- byggðarinnar og framkvæmda- mönnum ýmsum sem þó hafa verið kjölfestan i Sjálfstæðis- flokknum og átt þátt i þvi að viö- halda myndinni af hinum stóra, sterka og breiða valdaflokki sem öllum vill vel. Þessi mynd ernúað vikja fyrir öfgasinnaðri frjálshyggju sem veldur ugg meðal landsmanna. — ekh ■ rýrnunar kæmi til frádráttar i a Z l-----------------....»09 SKOrlO-l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.