Þjóðviljinn - 27.01.1980, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 27.01.1980, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. janúar 1980 r Hjördís Bergsdóttir Tökum lagið Sæl nú! I dag tökum viB fyrir lagiö „BITTU GRAS” eBa „The Preacher and the slave” eins og þaB heitir á frummálinu. LjóBiB er upphaf- lega eftir bandariska verkalýBsleiBtogann Joe Hill en um hann var fjallaB i þættinum 19. ágúst 1979. LagiB er gamalt hjálpræBislag. Islensku þýBinguna gerBu Brynjólfur Bjarnason sem þýddi 1. erindiB og Asgeir Ingvarsson sem þýddi hin þrjú. j Bíttu gras g c G Hverja helgi um hádegisstund D7 Herrans þjónar oss tóna guðsdóm. G C G Ef þú öreigi ferð á þann fund, D7 G færðu svarið með himneskum róm. | Viðlag: D7 Bíttu gras blessuð stund C D7 G bráðum nálgast og sæl^er þín bið. IÞú færð föt, þú færð kjöt G D7 G ■ þegar upp Ijúkast himinsins hlið. Liggur krjúpandi hjálpræðisher, halelúja með bænum og söng. Gefðu krónu, þá kennir hann þér - hversu leiðin til himins er þröng: Bíttu gras, blessuð stund osfrv. L.___________________________..... 1 Ef þér finnast þin laun vera of lág til að lifa eins og manneskju ber, þér er hótað með helvíti þá, sagt hve hólpinn sá fátæki er. Bíttu gras, blessuð stund osfrv. Komið öreigar, erfiðismenn, heimtum öryggi, réttlæti og frið. Það er víst að nú sigrum við senn, og viö segjum viö auðvaldsins lið: Þú færð föt, þú færð kjöt ef þú lærir að vinna eins og við. Bíttu gras, blessuð stund bráðum nálgast, og sæl er þín bið. G-hljómur D7-hljómur | TFffli J ■ résa Rúmfrek auglýsing Grönn kona, rúmlega þrftug, vill kynnast góBviljuBum sönnum karlmanni til tilbreytingar i skammdeginu, má gjarnan vera giftur. Einhver fjárhagsaöstoB æskileg. Tilboö sendist til DB merkt „HagnaÐur beggja — 6”. Auglýsing I Dagblaöinu Ryð og mölur Star fs kraftur óskast til aö pússa kopar tvisvar i viku. Uppl. á staönum, ekki I sima. AuglýsingiVIsi Riðuveiki? „15 leikendur komu fram og léku margir vel. Þar vil ég nefna Olaf Bernódusson, Elfnu Njáls- dóttur, Hallbjörn Hjartarson og BirnuBlöndal.Hins vegar fannst mér gleöikonurnar og þeir sem viö þær fengust riöa sér óþarf- lega mikiö saman, en þetta þarf kannskiaBverasvona tilþess aö eitthvaö gangi,” sagöi Sigfús Steindórsson, fréttaritari DB. DagblaBiB Fljótfundnir viðmælendur Helgarpósturinn ræöir viö nokkra mennsem tekiö hafa póli- tiskum sinnaskiptum. Fyrirsögn i Helgarpós tinum UM HELGINA Jane Fonda I Kjarnaleiöslunni. Stjörnubíó: Kjarnleiðsla til Kína (The China Syndrome) Bandarisk. ArgerB 1979 Handrit og leikstjórn: James Bridges bandariskum kvikmyndaiBnaBi og allt aö þvi klassiskur á köflum. Segja má aö þaö þurfi Hitchcock -aBdáanda til aö ná öllum bröndurunum I þessari mynd, en engu aö siöur getur sá sem aldrei hefur séö mynd eftir hinn fræga föBur hrollvekjunnar skemmt sér konunglega á þessari mynd. GóBa skemmtun! Þaö brást ekki heldur nú. Myndin heitir Björgunar sveitin (The Rescuers) og er teiknimynd. I myndinni segir frá lltilli telpu, sem er stoliö af munaöarleysingjahæli af vondri kerlingu sem ætlar aö nota stelpuna til aB leita fyrir sig aB verBmætum demanti. Stelpunni tekst aö senda flöskuskeyti, og s vo er henni bjargaö. ÞaB gera mýs úr alþjóölegri björgunar- sveit, sem hefur aösetur sitt I kjaííara SameinuBu þjóö- anna i New York. Regnboginn: Leynisskyttan Dönsk, árgerö 1978. — Leikstjóri Tom Hedegaard. ÞaB sem vekur áreiöanlega fyrst og fremst áhuga okkar mörlanda á þessari dönsku mynd er sú staöreynd aö eitt aöalhlutverkanna er leikiö af islenskri leikkonu, Kristlnu Bjarnadóttur. Leyniskyttan er af þeirri gerB mynda sem kallaöar eru krimmar. Hún er látin gerast i nánustu framtiB og er um tvo menn sem vilja berjast gegn kjarnorkuveri, sem ætluniner aBreisa iDanmörku. Annar þeirra talar, en hinn framkvæmir. Leyniskyttan hótar aö drepa einn mann á dag þar til sett hefur veriö bann viö kjarnorku- br jálæöinu. Þetta er sögö vera hörkuspennandi mynd, og Berlingske Tidene gaf henni einkunninga „besta danska mynd ársins”. Auk Kristinar leika I myndinni Peter Sten, Jens Okking og Pia Maria Wohlert. Kvikmyndastjórar eru Franz Ernst og Tom Hedegaard. Jane Fonda leikur sjónvarpsfréttamann sem smám saman kemst aö raun um aö yfirstjórn kjarnorkuvers vill halda sannleikanum frá almenningi varöandi starf- semi versins. Stórslys er I uppsiglingu og fréttamaöur- inn kemst I sálarkreppu: A hún aö segja sannleikann I málinu eBa ekki? Myndin var gerö áöur en kjarnorkuslysiö fræga geröist I Harrisburg, en þaö slys ýtti mjög undir sann- leiksgildi myndarinnar, og gerBi skyndilega þá ógn sem mannkyninu stafar af kjarnorkuverum ljósa fyrir almenningi. Þetta er mynd sem fyllilega má mæla meö. Nýja Bíó: Lofthrœðsla Bandarisk. Argerö 1978 Handrit og leikstjórn: Mel Brooks 1 þessari nýju mynd Brooks er Hitchcock tekinn til bæna og skopstældar allar frægari senur úr myndum hans. Mel Brooks er einn skemmtilegasti grínisti I Tónabfó: Ofurmenni á tímakaupi Frönsk. Argerö 1978 — Leikstjóri: Ciaude Cidi Allir sem muna eftir „manninum frá RIó” geta séö þessamyndoglifaöísælum endurminningum, þótt þessi sé ekki jafn góö þegar á heildina er iitiö. Belmondo er llka oröinn eldri, en engu aö siöur ótrúlega snjall I öllum slnum likamsburBum. Raquel Welch bombar sig gegnum söguþráöinn en annars er þessi þokkalega mynd loftfim- leikar og hasar. Allt i lagi meö þaö, svo langt sem þaö nær. Gamla bíó: Björgunarsveitin Bandarisk. Argerö 1978. — Leikstjórar John Lounsberg, Art Stevens og Wolfgang Rauterman. Þótt flest sé l heimfnum fallvalt er þó næstum hægt aö reikna meö þvl aö Gamla bló sýni Disney-mynd um jólin. Háskólabió — Mánudagsmyndin: Börn sársaukans (Smertens börn) Dönsk árgerö 1977. Christian Braad Thomsen er I hópi yngri og efnilegri kvikmyndastjóra I Danaveldi. Hann hefur samiB hand- ritiö aö þessari mynd, stjórnaö henni og auk þess er hann framleiöandi hennar. Kvikmyndun annaöist Dirk Bruel. Myndin er ævintýramynd úr raunveruleikanum. Kaj og Geröa eru ævintýrapersónur, og lifi þeirra er stjórnaö af gömlu skáldi. Allt gengur þeim I haginn og þau lifa svo hamingjusömu lifi, aB þaö er jafnvel sjaldséö lævintýrum. Eneinngóöan veöurdagdeyr gamla skáldiö og Kaj og Geröa standa andspænis raunveruleikanum og veröa sjálf aö ráöa fram úr sinum málum. Margar persónur koma viösögu, og Geröabýr yfir þeir hæfileika aö fá fölk til aö segja frá lifi sinu og ýmsu sem þaö heföi kannski helst viljaö gleyma. Smám saman uppgötvar Geröa, aö lif fólks er I raun og veru ekkert ævintýralegt. Myndin hláut mjög góBa dóma I Danmörku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.