Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 3. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 •mér datt það i hug Nú eigum viö rétt eina ferö- ina aö mæta á kjörstaö i spari- fötunum; ef ekki veröa nýjar Alþingiskosningar áöur, mæt- um viö næst til þess aö kjósa okkur forseta. Mikiö vildi ég óska aö Halldóra og Kristján vildu vera enn um sinn á Bessastööum, en þaö er ekki hægt aö ætlast til þess af þeim heiöurshjónum, enda rétt sem dr. Kristján sagöi: 12 ár eru langur timi úr starfsævi manns. Enn er langt þar til fram- boösfrestur . til forsetakjörs rennur út og þvi of snemmt aö spá I úrslit. Þaö er min skoöun aö gaman væri aö fá konu I þetta framboö og þessvegna glaönaöi heldur yfir mér þegar ég las i Mogganum aö veriö væri aö mynda samtök umslikt framboö. Þar var fréttatil- kynning um nýstofnaö félag kvenna, sem kallar sig Konur á Framabraut, þetta félag velur sér sem sitt fyrsta verkefni aö beita sér fyrir sameiningu kvennas amtaka I landinu um Kvenframbjóöanda til forséta- kjörs. Mér hlýnaöi um hjarta- ræturnar þegar ég las þetta og komst i svo gott skap aö ég geröi hlé á lestrinum til aö gefa áskrifanda Morgunblaösins á heimilinu skattinn hans. Hann malaöi af krafti og sýndi þakk- læti sitt meö bliöuhótum. Svo fékk ég mér seinni kaffibollann og hélt áfram aö lesa og þar stóö eftirfarandi um 10 kosti, sem forsetakjörsnefndin telur aö væntanlegur frambjóöandi eigi aö vera búinn: 1. aö kvenframbjóöandinn sé milli fimmtugs og sextugs. 2. aö hún hafi góöa þekkingu á landi og þjóö. Jóna Sigurjónsdóttir skrifar Með forsetann í maganum Þegar ég var komin I vinn- una fór ég aö lesa betur og sá þá aö konan þarf ekkert aö vera siövönd — hún á bara aö vera siöavön, sem væntanlega merkir aö hún þúi ekki vitlaust fólk og ruglist ekki i hnifapör- unum þegar hún snæöir meö kóngum. Svo sá ég llka viö nán- ari lestur aö hún þarf ekki aö vera alþýöleg, þaö er alveg nóg aö hún sé alúöleg. Konur á framabraut hafa sennilega ekki hlustaö á morg- unpóstinn um daginn, þar var viötal viö einn Karl-frambjóö- andann og hann taldi meöal sinna kosta og kynja i þetta em- bætti aö hann væri gæddur á- kaflega rikri þjónustulund, þessi eiginleiki hefur hingaötil, veriö talinn meöal helstu kosta kvenna og heföi gjarnan mátt vera á listanum. Ef listanum. væri snúiö uppá karlmann og þessu meö þjónustulundina bætt viöyröi þessi maöur alveg fyrirmyndar veitingaþjónn. 1 byrjun umræddrar frétta- tilkynningar var sagt aö þetta væri tilraun til aö ýta burt al- mennum fordómum um aö kon- ur væru almennt óhæfar I opin- berar eöa æöri stööur. Þaö er sannarlega veröugt verkefni og viö eigum allar aö vinna aö þvi — en viö þurfum ekki aö skila okkar kvenframbjóöanda til leiks meö svona framreiöslu- uppskriftum. Viö skulum muna þaö aö viö erum þó af sömu dýrategund og karlpeningurinn i þessu landi, haga okkur sam- kvæmt þvi og vera hvergi hræddar. 3. hafi einhver ja tungumála- kunnáttu. 4. sé ópólitisk. 9. sé siöavönd hvaö snertir framkomu opinberlega. 10. hún má vera einhleyp. framboö, sama hvaöa framboö er. Þeir bjóöa sig fram skil- yröalaust og stundum sýnast manni vera ýmsir sótraftar á sjó dregnir, sem betur heföu legiö kyrrir. Þetta las ég I flýti og varö hálf fúl viö, hvern fjárann átti aö þýöa aö vera aö stilla upp svona kröfum — aldrei gera kallar þaö þegar þeir fara i Meöan ég skálmaöi upp Arn- arhólinn i nor öanáttinni var ég aö hugsa um þessi 10 boöorö. Hversvegna er æskilegt aö hún sé milli fimmtugs og sex- tugs? Er þaö til þess aö hún sé þá liklega búin aö koma börn- unum sinum á legg? Eöa fyrst hún má vera einhleyp aö hún sé búin aö hlaupa af sér hornin? Eöa hver er meiningin meö þessu? Hún á aö hafa alþýölegt viömót, gott og blessaö er þaö, en á hún þá aö taka 1 nefiö meö köllunum I réttunum og taka lagiö I rútunni, og þá á hún lik- lega aö passa sig á aö þéra ekki hvern sem er. Hún á aö hafa góöa þekkingu á landi og þjóö, þaö er ljómandi og allr a Islend- inga kostur aö vera t.d. ætt- fróöur. En af hverju i fjandan- um má hún ekki vera pólitisk? Þetta meö tungumálakunnátt- una þrengir hringinn sennilega nokkuö, mér finnst ekki trúlegt aö tungumálakunnátta kvenna á þessum tiltekna aldri sé fjöl- breytt eöa almenn. Ariö 1940 út- skrifuöust hér á landi 18 kven- stúdentar, áriö 1950 voru þær 40. Svo á hún aö vera siöavönd — opinberlega. Hvaö er þaö eiginlega? Svo er þaö þetta meö eölisgreindina. Þaö sem telst eölisgreind viö sauöburö eöa smalamennsku t.d. er aö ég held algjörlega gagnslaus greind I kokkteilpartýum — hvernig á aö mæla þetta? 5. hafi alþýölegt viömót. 6. hafi til aö bera góöa tjáning- arhæfni. 7. sé þekkt eöa vel kunn. 8. sé eölisgreind. Enn bréf Þú s ka lt e kki ve ra leiöur þót t ég hafi ekki skrifaö um sjónvarps- leikritiöþittisiöastabréfi. Éghef veriö aö hugsa máliö, þaö tekur sinn tfma. NU er einkunnin kom- in, hún hljómar upp á GOTT og fer ég ekki ofan af þvi, Leikritiö var einsogklippt út úr raunveru- leikanum — svona er þetta lif, þvi miöur. Þaö var vel unniö og vand- aö nema e.t.v. atriöin um borö i togaranum. Leikritiö staöfesti þá skoöun mina aö konur eiga ekki aö byggja lif sitt upp i kringum einn mann — enn siöur ef hann er meira og minna i burtu allan tim- ann — Hvers vegna halda konur áfram aö ala dætur sinar upp i þessari endaleysu— þessari von- lausubiö eftir hinum eina, sanna, rétta „prinsi”? Viö breytum éngu I þjóöfélaginu meö þessu lagi, fáum aldrei neinn kvenforseta eöa kvenforsætisráöherra,— Viö breyttum kynhvöt okkar I róman- tik —irósrauöa drauma — óraun- hæfa meö öllu. Viö þykjumst gefa dætrum okkar meira frelsi, nýja tima, nýttli'f,en þær skynja á bak viö oröag jálfriö — tilf innin gun a — óskina um gott mannsefni, góöan ráöahag þeim til handa. Fyrir mitt leyti viöurkenni ég engan riddara nema einn. Einn alislenskan, heillandi, dásam- legan. Hann á engan sinn lika. Riddarinn idraumaborginni hans Jóhannesar I Sóleyjarkvæöi — Hugsaöu þér þegar allar konur lslands sameinast i baráttunni um hann einan! Aö vi'su erum viö betur settar hér i sveitinni — þar sem ekki er hægt aö fela náttúruna. Borgar- kona ein tnlöi mér eitt sinn fyrir þvi aö þegar hún var unglingur, leyföi hún aldrei neinum strák aö kyssa sig. Fyrst hélt hún lengi vel aö hún gæti oröiö ófrisk af þvi. Eftir angistarfulla tilraun reynd- istsvoekki vera— enþá vildi hún varöveita sig sem lengst sem óspjallaöasta handa þessum eina — eina. Annaö var nánast guö- last. Hún haföi heldur aldrei séö foreldra sina I faömlögum, kyss- ast eöa kela. — Felúleikur ástar- innar er einn I fullum gangi. Trúöu mér. Annars er hugurinn dapur, myrkriö svart og ég er farin aö hlakka til aö sjá þig þó aö ég viti aö þangaö tilsé óendanlega langt. Þvi fór mig aö dreyma og draum- inn þarf ég aö segja þér. Þú manst ég var I bænum þegar ÞjóöviljahUsiö i Slöumúla var vigt og þú manst eftir öllu fólkinu sem kom, hvernig þaö ljómaöi og hvaöþaö var fjarskalega gaman? Jæja, mér fannst ég vera stödd á fundi meö bestu skipuleggjendum bandalagsins. Man ég m.a. eftir Hjörleifi Guttormss. Kjartani Ólafss., Guömundi Hj., og Sigur- jóni Péturss. Vestu hvaö var á dagskrá? Hús — Hús fólksins — Hús alþýöunnar — Hús hinna vinnandi handa og heila — húsiö okkar — og i draumnum sveif ég um sali þessa óbyggöa húss sem mér fannst vera einfalt i sniöum en rúmgott. Þá fannst mér ég veraáfyrstafundinum. Allirsátu á gólfinu þvl aö ekki voru til pen- ingar fyrir stólum og viö hlýddum á fögur orö og fyrirheit um fræöslu og skemmtan. Ég vakn- til Guðlaugs aöi I sæluvimu og meö hjartslátt og hugsaöi um hversu stórfeng- legt væri aö eiga slikt hUs. Og þörfin fyrir fræöslu er gifurleg. Veistu aö tíl er fólk á Islandi sem ekki veit hvaö Mál og menning er? Aö til er fólk sem ekki veit hverjir Sigfús,Einar og Brynjólf- ur voru og eru? Ekki veit um borgarastyrjöldina á Spáni, ekki veit hver Allende var? Fólk sem aldrei hefur séö kvikmynd meö viti, aldrei hefur séö leikrit sem vekur til umhugsunar. Skiluröu mig? Viö gætúm neitaö okkur um svo margt. Viö gætum sleppt þvi aö kaupa kóka kóla, griskt kremkex, glerstyttur, prjál og punt, sleppt gerviþörfum og þar meö gervi- hamingjunni og safnaö i sjóö. Guöbergur gæti gefiö okkur góö ráö og allir hinir og viö myndum vinna saman og öölast meiri lifs- fyllingu en allar okkar gerviþarf- ir tilsamans munu nokkurn tim- ann geta veitt Hönd mln skelfur ekki lengur en hjarta mitt titrar, þin Frjöa. P.S. Þetta gengur þokkalega meö uppþvottinn. Aö visu eru diskarnir stundum fitugir á röng- unni og eggjaleifar I teskeiöunum enéglæt þaö ekki á mig fá. Dálit- U1 skitur skaöar ekki eins og Danskurinn segir og æfingin skapar meistarann eins og þar stendur. Allt kýs ég heldur en þurfa aö byrja á þessum fjanda aftur. Ég hlýt aö vera búin aö vaska upp fyrir llfstlö. — Mundu næst! Þaö hefur svo góö áhrif á aö hrósa honum þegar þú litur inn hann. Blaðbera vantar VESTURBORG: Sörlaskjól — Granaskjól (strax)! Meíhagi — Neshagi (strax)! Góð laun. UOÐVIUINN Síðumúla 6/ sími 81333.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.