Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 11
Sunnudagur 3. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Hókus pókus! innsk furusmíó Lundia hillukerfió er ódýrt og einfalt í uppsetningu Lundia hillukerfið er selt í stykkjum, þannig aó hverri einingu hagar þú eftir eigin smekk. Lundia hillukerfið er úr massívri finnskri furu, mjög ódýrt og einfalt í upp- setningu. GRÁFELDURHE ÞINGHOLJSSTRÆTI 4. S. 26626. WW Tilvalið í stofuna, barnaherbergið, ganginn, skrifstofuna, verslunina. . . Hringið og biðjið um upplýsingabækl- ing. í stíl við Lundia hillukerfið, höfum við einnig fáanlega klappstólaog borð. s-kJT\ skÁT\ skár\ rkár\ rkár\ <0> ö <Q> O O Cl ^Pt^ ^P^ ^P^ ^PP^ ^P^ REGNBOGINN: Kvikmynda- hátíðin 1980 Niu mánufiir —ný mynd eftir Mörtu Meszaros frá Ungver jalandi. Niu mánuðir Mánud. kl. 21 og 23. Márta Mészaros er islensk- um kvikmyndaunnendum ekki meö öllu ókunn en á kvikmynda- hátíöinni 1978 var sýnd mynd hennar ÆttleiOing. Myndir Márta fjalla flestar um svipaö efni: tilfinningaleg samskipti fólks á öld iönvæöingar. Aöalper- sónurnar eru undantekningar- laust konur og Márta lýsir kyn- systrum sinum af frábærum skilningi og næmri tilfinningu. Aöalpersónan i Niu mánuöum er Juli, verkakona.og fjallar mynd- in um samskipti hennar viö tvo karlmenn, sem hvorugur geta veitt henni þá ást sem hana dreymir um.Lokaatriöi myndar- innar er barnsfæöing. Eplaleikur Sunnud. kl. 19.05, 21.05, 23.05 Mánud. kl. 15.05, 17.05, 19.05, 21.05, 23.05 Nýjasta mynd tékkneska kvik- myndastjórans Veru Chitilovu. Gamanmynd sem gerist á fæö- ingarspitala. Aöalpersónurnar Þýskaland að hausti Sunnud. kl. 21.00, 23.15 Margir þekktustu kvikmynda- menn V-Þýskalands, þ.m.t. Fassbinder, Schlöndorff og Kluge, unnu aö gerö þessarar myndar sem fjallar um atburö- ina í Þýskalandi haustiö 1977, þegar yfirvöld gengu aöþvi verki aö útrýma Baader-Meinhof hópnum og allt landiö logaöi I of- beldi og óeiröum. Rithöfundurinn Heinrich Böll skrifaöi handritiö og andófssöngvarinn Wolf Bier- mann kemur einnig viö sögu Saga Borgarættarinnar Súnnud. kl. 15.00, 17.00 Fyrsta kvikmyndin, sem gerö var á Islandi, frumsýnd i Nýja biói 1921. Myndin er byggö á samnefndri sögu Gunnars Gunn- arssonar. Aöalhlutverkiö leikur Guömundur Thor s teins s on (Muggur). Borgarættin er ættarsaga, þar sem synir ættar- höföingjans Orlygs rika á Borg, þeir Ormar og Ketill, skapa hin- ar miklu andstæöur sögunnar. Salka Valka Sunnud. kl. 19.00, 21.00, 23.00. Sænski leikstjórinn Arne Mattson stjórnaöi þessari sænsk-Islensku mynd áriö 1954. Útiatriöin voru tekin á Islandi og annaöist hinn frægi kvikmynda- tölumaöur Sven Nykvist kvik- myndatökuna, en sænskir og is- lenskir leikarar koma fram i myndinni. Salka Valka er talin til sigildra kvikmynda sænskra, og þá jafnan á það bent hversu um- hverfið, hin fagra og svipmikla islenska náttúra,megi sin mikils og hversu hún lyfti myndinni á æöra sviö og gefi henni sérstakt listgildi. 79 af stöðinni Mánud. kl. 15,17, 19/21 og 23. 79 af stööinni var kvikmynduö á Islandi 1962 og frumsýnd þá um haustiö. Aöalhvatamaöurinn aö gerö myndarinnar var Guölaug- ur Rosinkranz, þjóöleikhús- stjóri og forstjóri Edda film, sem framleiddi myndina I sam- vinnu viö danskt kvikmynda- félag. Guölaugur skrifaöi kvik- myndahandritiö eftir sam- nefndri sögu Indriöa G. Þor- steinssonar,en þar er lýst sam- bandi leigubflstjóra úr sveitinni og konu sem er borgarbarn I húö og hár. Andstæöur sveita- og borgarmenningar takast á. Aöalhlutverkin leika Kristbjörg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson og Ró- bert Arnfinnsson. Tóniistina samdi Sigfús Halldórsson og út- setningu annaöist Jón Sigurös- son. eru fæöingarlæknir og ljósmóö- ir. Sögö er sagan af persónuleg- um sámskiptum þeirra, ástar- saga uppfull af tékkneskum hú- mor. Myndir hefur viöa farið og hlotiö mikiö lof. Auk þessara mynda veröa sýndar eftirtaldar myndir, sem sagt var frá i blaöinu i gær: Marmaramaöurinn, Uppreisnarmaöurinn Jurkó, Krakkarnir i Copacabana, Hrafninn og Sjáöu sæta naflann minn. Bandariski ljós myndarinn Alfred Gescheidt lék sér aö þvi um daginn, aö gera ásjónu aja- tolla Kómeini vestræna. Eftir aö búiö var aö „raka og klippa” aja- toiiann og setja hann I vestræn föt, leit hann svona út. Minnir soldiö á Howard Huges, finnst ykkur ekki?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.