Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 17
Sunnudagur 3. febrúar 1980 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 17 Bandariski listamaðurinn Neil Shakery teiknaði þessa mynd af forsetum og forsetaefnum Banda- rlkjanna siðustu áratugi. Myndin þarf ef til vill nokkurn umhugs unartima, en eflaust kannast lesend- ur okkar við flest andlitin. Athugasemd frá Múrarafélagi Reykjavíkur Gerum félagslegri aöstöðu góð skil í Sunnudagsblaðinu 27. janúar s.l., er grein um „orlofesvæði verkalýðsfélaga” skriífuð af J.E. í annars ágætri grein, koma fram mjög villandi fullyrðingar um orlofssvæði Múrarafélags Reykjavfkur i öndverðarnesi, Grimsneshreppi. J.E. segir „Sum félaganna t.d. Múrarafélagið búta lönd sin (öndverðarnes) niður undir einkabústaði og hafa litla tilburði til sameiginlegrar nýtingar.” Hið rétta er að Múrarafélagið hefur alveg frá upphafi lagt mikla áherslu á að gera hinni félagslegu aðstöðu góð skil t.d. með bygg- ingu orlofsheimilis tii viðbótar við það hiís, sem fyrir var á jörðinni. Byrjað var á öðru orlofshúsi s.l. sumar og verður það tekið i notk- un á þessusumri. Verður það leigt út ásamt hinu, þeim félögum sem ekki eiga hús og þess óska. Með -byggingu sundlaugar, tveim heitum pottum, tilheyrandi sturtum, ásamt búningsklefum, er sköpuð góð aðstaða til heilsu- ræktar fyrir félagsmenn og fjöl- skyldur þeirra. Niu holu golfvöllur og skáli er starfræktur alltsumarið. Búið er að koma upp aðstöðu fyrir flöld og hjólhýsi á svæðinu ásamt snyrtiaöstöðu. Þá hafa kartöflugarðar verið plægðir fyrir þá sem þess óska. 1 Hvítá geta menn stundað stangveiði hluta úr sumrinu. Margt fleira er á döfinni m.a. að skapa aðstöðu fyrir hrossaeig- endur félagsins. Nú á þessu ári, ári trésins, er . fyrirhugaö að gera myndarlegt átak 1 skógræktarmálum staðar- ins, en byrjað var á þvi af áhuga- mönnum s.l. sumar. Ótalið er að vegir og vatnslagn- ir hafa verið lagöar um svæðið. Fyrir þá sem hafa viljaö byggja sér sin hús sjálfir, hefur verið lát- inn 1/2 hektari til allra sem þess hafa óskað. Það skal fullyrt að á þennan hátt hefur uppbygging á orlofsað- stöðu í öndverðarnesi gengið mun betur en ella hefði verið.og er því alfarið mótmælt að „sam- skiptaþátturinn” hafi verið van- ræktur og að félagið hafi haft „litla tilburði til sameiginlegrar nýtingar.” Með þökk fyrir birtinguna, Helgi Steinar Karlsson, formaður. óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudaginn 5. febrúar 1980 kl. 13—16 i porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Chevrolet Nova, fólksbifreið................... árg. 1977 Ford Escort fólksbifreið....................... árg. 1973 Ford Escort fólksbifreið....................... árg. 1973 Chevrolet Suburban 4x4........................ árg. 1975 Checrolet Suburban 4x4........................ árg. 1974 Chevrolet Suburban 4x4......................... árg. 1973 Chevy Van, sendiferöabifreið................... árg. 1974 Chevy Van, sendiferðabifreiö.................. árg. 1974 Chevy Van, sendiferöabifreiö ................. árg. 1973 UAZ 452, torfærubifreið....................... árg. 1972 UAZ 452diesel, torfærubifreiö...................árg. 1969 CMC station 4x4............................... árg. 1972 Ford Transit, sendiferðabifreið................ árg. 1973 Ford Escort, fólksbifr. skemmd eftir veltu . . . árg. 1978 Chevrolet Malibu CI. skemmd eftir árekstur ... árg. 1978 Peugoet404, fólksbifreið...................... árg. 1969 International Scout, torfærubifreið........... árg. 1974 Ford Bronco, torfærubifreið.................... árg. 1975 Ford Bronco, torfærubifreið................... árg. 1974 Volkswagen 1200, fólksbifreið.................. árg. 1974 Volkswagen 1200, fólksbifreið.................. árg. 1973 Volkswagen 1200, fólksbifreið................. árg. 1973 Volkswagen 1200, fólksbifreið.................. árg. 1972 Volkswagen 1200, fólksbifreið.................. árg. 1972 Volkswagen 1200, fólksbifreiö.................. árg. 1972 Volkswagen 1200, fólksbifreið.................. árg. 1972 Land Rover benzin, lengri gerð................ árg. 1972 Land Rover diesel............................. árg. 1974 Land Rover benzin.............................. árg. 1973 Land Rover benzin.............................. árg. 1971 Land Rover bensin.............................. árg. 1965 Mercedes Benz, sendiferöabifreið.............. árg. 1967 Snow-Trick vélsleði, ógangfær Járnavagn Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Siglufirði: Dodge Weapon, torfærubifreið................... árg. 1953 Til sýnis á athafnasvæöi Pósts og sima, Jöfra: Volvo vörubifreið m/10 manna hús.............. árg. 1961 Til sýnis á athafnasvæöi RARIK, Súðarvogi Reo Studebaker m/staurabor..................... árg. 1952 Til sýnis hjá Vegagerð rikisins, véladeild: Festivagn til vélaflutninga. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 aö viöstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tiiboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 OPIÐ: Mánudaga til r föstudaga kl. 9—22 ^ Laugardaga kl. 10—14\ Sunnudaga kl. 14—22

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.