Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. febrúar 1980 €>þjóbleikhúsið ÍTn-200 Óvitar I dag kl. 15. L'ppselt þriftjudag kl. 17 Uppselt Náttfari og nakin kona 3. sýning i kvöld ki. 20. Uppselt Græn aögangskort gilda. 4. sýning fimmtudag kl. 20. 1.1 IK1 ! !.\(, KHVKIAVÍKl 'K 33* 1-66-20 Ofvitinn i kvöld. Uppselt Þriöjudag. Uppselt Laugardag ki. 20.30 Kirsuberja- garöurinn fimmtudag kl. 20.30 Stundarfriður miövikudag kl. 20. Litla sviðið: Kirsiblóm á Noröurf jalli i kvöld kl 20.30. Uppselt fimmtudag kl. 20.30 Er þetta ekki mitt líf? Föstudag kl. 20.30. Miðasala i Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningardaga allan sólarhringinn Hvað sögöu englarnir? þriöjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Simi 1- Komdu með til Ibiza 1200. Simi 16444 Æskudraumar Bráöskemmtileg og djörf ný gamanmynd, meö íslenskum texta. Olivia Pascal, Stephane Hill- el. Sýnd kl. 5, 7 og 9 BönnuÖJnoaiuJA ára. Barnasýning kl. 3 Spennandi, skemmtileg lit- mynd, um æskufólk, skóla- tlmann, — Iþróttakeppnir, prakkarastrik, — og annaö sem tilheyrir hinum glööu æskuárum. Scott Jacoby — Deborah Ben- son Leikstjóri: Joseph Ruben. tslenskur texti Sýnd kl. 5—7—9 og 11. Björgunarsveitin Slmi 18936 Kjarnaleiðsla til Kina (The China Syndrome) uvExri-Mti Mne Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum slöari ára. Hér fer Drakúla greifi á kost um, skreppur f diskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur veriö sýnd viö metaö- sókn I flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga Leik*-’ Stan Dragoti Aðalhtui' ei k <>eorge Hamil- ton. >:ii. s.iint James og Arte John>on Sýnd kí o. i 4>g9 Sama verö a öllum sýn- ingum. Glæsileg stórmynd I litum um Islensk örlög á árunum fyrir stríö. Leikstjóri Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson. Guönv Kagnarsdottir. Jón Sigurbjörnsson. Jónas Trvggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskvlduna Sýnd kl 5.7 og 9 Hækkaö verö Bræður Glimukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólika bræöur. — Einn haföi vitiö, annar kraftana.en sá þriöji ekkert nema kjaft- inn. Til samans áttu þeir miljón $ draum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone. Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Syl- vester Stallone. Sýnd kl. 3, 5,7,9og 11. flllSTURBtJARRifl Slmi 11384 JAN£ FONDA MICHAEL IsJenskur texti Heimsfræg ný amerisk stór- mynd i litum, um þær geig- vænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar . Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verð- laun á Cannes 1979 fyrir leik sinn I þessari kvikmynd. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Gaukshreiðrið <One fle-vv o\er the cuckoo’s nest > Vegna fjölda áskoranna endursýnum við þessa margföidu óskarsverðlauna- mynd. Leikstjóri: Milos Forman Aða1h1utverk: Jack Nicholson Louise Fletcher Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Teiknimyndasafn kl. 3 Alþýðu- LEIKHÚSIÐ Heimilisdraugar eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar : Val- gerður Bergsdóttir Tónlist og áhrifahljóð: Askell Másson. Lýsing: David Walter. Frumsýning f Lindarbæ sunnudag, 3. febrúar kl.' 20.30 2. sýning, þriðjudag kl. 20.30 3. sýning, íimmtudag kl. 20.30 Miðasala i Lindarbæ dag- lega kl. 17—19. Sfmi 21971. Tt 19 OOO -----solur/^------ Kvikmyndahátið 1980 i Regnboganum Sunnudagur 3. febrúar: Sjáðu sæta naflann minn Kl. 15.00, 17.00 Og 19.00 Krakkarnir i Copacabana Kl. 15.05 og 17.05 Marmaramaöurinn Kl. 15.10, 18.lOog 21.10 Uppreisnarmaðurinn . Jurko Kl. 15.05 Og 17.05 Hrafninn Kl. 19.05, 21.05 Og 23.05 Eplaleikur Leikstjóri: Vera Chitilova Tékkóslóvakla 1976 Vera Chitilova var ein af upphafsmönnum nýju bylgj- unnar í Tékkóslóvaklu og varö heimsþekkt fyrir mynd- ina Baldursbrár sem sýnd hefur veriö I Fjalakettinum. Þessi mynd hennar gerist á fæöingarheimili og lýsir af tékkneskri kímni ástarsambandi fæðinga- læknis og ljósmóöur. Sýnd kl. 19.05, 21.05og 23.05. Þýskaland að hausti Leikstjórar : Fassbinderj Kluge, Schlöndorff o.fl. Handritiö m.a. samið af nóbelsskáldinu Heinrich Böll. Þýskaland 1978 apótek Kvöldvarsla lyfjabúðanna I Reykjavlk 1. febr.—7. febr. er I Vesturbæjar apóteki og Háaleitisapóteki. Nætur- óg helgidagavarsla er I Vestur- bæjarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabUöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Reykjavik Kópavogur- Seltj.nes — ’ Hafnarfj. Garöabær — lögreglan simi 111 slmi lll slmi 1 11 slmi 5 11 slmi 5 11 söfn Bókasafn Dagsbriínar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- iö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd.. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla — Simi 17585. Safniö er opið á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum k1. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt,- apríl) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aöalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestfíiísalur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftirkl. 17 s. 27029. Op- iö mánud.- föstud. kl. 9-21., laugard. 8-18, sunnud. kl. 14-18. félagsllf Stórbrotin lýsing á stemmningunni f Þýskalandi haustiö 1977 eftir dauöa Hans Martin Schleyers og borgar- skæruliöanna Andreas Baader, Gudrun Enslin og Jan-Carl Raspe. Meöal leikenda: Fassbinder, Lise- lotte Eder og Wolf Biermann. Kl. 21.00 og 23.15. Borgarættin Kl. 15.00 og 17.00 Salka-Valka Kl. 19.00, 21.00 Aðgöngumiðasala í Regnboganum frá kl. 13.00 daglega. Slmi 22140 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9 Síöasta sýningarhelgi IQngl % Kino Kong" Barnasýning kl. 2 King Kong Aögöngumiöasala hefstkl. 1 Reykjavik — Kópavogur- Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — sími 1 11 66 slmi 4 12 00 sími 1 11 66 slmi 5 11 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans : Framvegis veröur heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frákl. 15.00— 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur —viö Barónsstlg, aíla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæðingarheimilið — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næði á II. hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar verða óbreytt 16630 og 24580. læknar Sjálfsbjörg, félag fatlaöra i Reykjavik. ætlar aö halda félagsmála- námskeið nú á næstunni. Kennari verður Guömundur Magnússon leikari. Kenndir verða tveir tlmar tvisvar I viku. Vinsamlegast hafið samband viö skrifstofuna I síma 17868. Aöalfundur safnaðarfélags Asprestakalls verður haldinn aö lokinni messu sunnudag- inn 3. febr. aö Noröurbrún 1. Kaffiveitingar og upplestur: Halldóra Sigurðardóttir. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar Aðalfundurinn verður þriðju- daginn 5. febrúar kl. 20.30 i Sjómannaskólanum. Mætiö vel og takiö meö ykkur nyja félaga. happdrætti Frá Landssamtökunum Þorskahjálp — Dregið hefur veriö I almanakshappdrætti Þroskahjálpar. Vinningur í janúar kom á miöa nr. 8232. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 3. febr. kl. 10.30: Fljóts hilð, Drifandi, Gluggafoss, Bleiksárgljúfur o.fl. I vetrar- skrúða. Fararstj. Erling- ur Thoroddsen. Verö 7000 kr. Kl. 13: Geidinganes, iétt ganga með Friðrik Danlelssyni. Verö 2000 kr. fritt f. börn m. fullorön- um. Faríö frá B.S.l. benslnsölu. Ctivisi Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsia er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, sími 81200. opin alian sólarhringinn l.'pp- lýsingar um íækna og iyija- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga fra kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14 . SIMAB-11798 og 19533 Fljótshilðarferö á sunnudags- morgun. — Ctivist. sunnudagur 3. febrúar 1. kl. 10.00 Hengill 815 m Gönguferö og/eða sklöaganga á Hengilssvæöinu Fararstjór- ar: Siguröur Kristjánsson og Guömundur Pétursson. Verö kr. 3000 gr. v/bllinn. 2. kl. 13.00 Straumsvik — Hvassahraun. Létt og róleg strandganga. Fararstjóri: Sigúröur Kristinsson, Verö kr. 2000 gr. v/bllinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö aust- anveröu. Feröafélag tslands Mánudagsmyndin gengið 1. febrúar 1980. Amerísk litmynd, sem fjallar um unglinga og þegar leikur þeirra veröur aö alvöru. Leikstjóri: Frank Perry Sýndkl. 5,7og 9. Sföasta sumarið 1 Bandarikjadollar . . ............... 1 Sterlingspund....................... 1 Kanadadollar........................ 100 Danskar krónur..................... 100 Norskar krónur..................... 100 Sænskar krónur..................... 100 Finnsk mörk........................ 100 Franskir frankar................... 100 Belg. frankar...................... 100 Svissn. frankar.................... 100 Gyllini............................ 100 V.-Þýsk mörk....................... 100 Lirur.............................. 100 Austurr.Sch......................• 100 Escudos............................ 100 Pesetar............................ 100 Yen.........................»...... 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 399,70 400,70 907,50 909,80 345,90 346,80 7326,90 7345,20 8160,50 8180,90 9583,40 9607,40 10764,90 10791,80 9776,20 9800,70 1409,90 1413,40 24443,45 24504,65 20744,80 20796,70 22908,10 22965,40 49,39 49,51 3189,90 3197,90 794,15 796,15 603,00 604,50 166,23 166,65 525,90 527,22 • utvarp 11 1 .....- Og spjallar um ténlíst og sunnudagur J 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Mantovanis leikur. 9.00 Moreuntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurf regnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Siguröur Haukur Guö- jónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir, Tilkynningar. Tón- leikar. 13.10 Starfsstjórnir og vald- sviö þeirra. Björn Bjarna- son lögfræöingur flytur há- degiserindi. 14.00 Sónata i Es-dúr fyrir horn og glaná eftir Franz Danzi. Barry Tuckwell og Vladimír Ashkenazy leika. 14.20 Stjórnmál og glæpir, — fimmtiþáttur: Yfirheyrslan I Havana. Sjálfsmynd ríkj- andi stéttar eftir Hans Magnus Enzensberger. Viggó Clausen bjó til flutn- ings i útvarp. Þýöandi: Margrét Jónsdóttir. Leik- stjóri: Jónas Jónasson. „16.00 Fréitir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni: a. Jónas Jónasson talar við Harald óiafsson forstjóra Fálkans hf. Aður útv. fyrir rúmum 14 árum. b. ,,A krossgötum”, ljóð eftir Jón Pálsson frá Akureyri. Höf- undur les. Aöur iltv. 10. okt. i haust. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Leo Aquino leikurlög eftir Fros- ini. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Andófshreyfingin I Sovétrikjunum. Hannes H. Gissurarson tekur saman þáttinn. 19.55 Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur i útvarpssal. Stjómandi: Páll P. Pálsson. 20.30 Frá herúámi Islands og styrjaldarárunum slöari. Hugrún skáldkona flytur frásögu sína. 21.00 Organleikur: Páll tsólfsson leikur verk eftir Pachelbel, Clerambault, Buxtehude og Bach á orgel Dómkirkjunnar I Reykja- •vlk. 21.35 ,,Þaö eitt til sex”, Ijóða- fiokkur eftir Sigurð Pálsson. Höfundurinn les. 21.45 Einsöngur: Birgitte Fassbander syngur lög eftir Franz Liszt og Gustav Mahler, Irwin Gage leikurá planó. (Hljóðritaö á Tónlist- arhátlöinni I Prag 1978). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „(Jr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. Gils Guö- mundsáon les (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þóröarson kynnir mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn.Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 VeÖurfregnir. For- ustugr. landsmálabi. (útdr.). Dagskrá, Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjón: Jónas Jónsson. Talaö á ný viö dr. Sturlu Friöriks- son um jaröræktar- og vist- fræöirannsóknir. 10.00 Fréttir. 10.10 10.25 Morguntónleikar. Suisse Romande hljómsveitin leik- ur Valsa-fantaslu eftir Mikhail Glinka, Ernest Ansermet stj./ Pinchas Zukerman og Sinfónlu- hljómsveit Lundúna leika Poeme op, 25 eftir Ernest Chausson og Introduction og Rondo Capriccioso eftir Camille Saint-Saens, Charl- es MacKerras stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningár. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan: „Gat- an” eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (25). 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 SlÖdegistónleikar. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: ..Andrée-leiö- angurinn” eftir Lars Bro- Iing, — fyrsti þáttur. 17.55 Tónleikar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Ólafsson á Sveins- stööum talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn O. Stephensen les 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma hefst. Lesari: Arni Krist- jánsson. 22.40 ..Appelsinur”, smásaga eftir Steingrfm Siguröeson. Höfundur les. 23.00 Verkin sýna merkin Ketill Ingólfsson stjórnar þætti meö klassískri tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 HUsið á sléttunni. Fjórtándi þáttur Stolt Hnetulundar 17.00 Framvinda þekkingar- innar. Attundi þáttur Sólskinsblettur I heiöi Lýst er hve glfurleg áhrif til- koma plastefna hafði á alla framleiðslu og þar meö líf manna Þá er synt hvernig kritarkort hafa leyst reiöufé og á\isanir of hólmi í viöskiptum. Finriig er greint frá upphafi frystingar og niöursuöu á matvælum og tjailaö um þróun \lgvéla á jmsum timun Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 S t u n din o k k a r Nemendur Ur Tonlistar- skóla Rangæinga veröa gestir þáttarins. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Islenskt mál. 1 þessum þætti er efniviöur sóttur I saumaskap og aðrar hannyröir. þar á meöal vefnaö. 20.40 Evrópumót islenskra hesta 1977 Heimildarmynd um Evrópumótiö 1977. sem haldiö var á Jótlandi. Kvik sf. geröi myndina. Þulur Hjalti Pálsson. 21.00 Rússinn s/h (The F'resh- man) Bandarisk gaman- mynd frá árinu 1925, gerö af Harold Lloyd. Myndin er um ungan pilt, sem er aö hefja háskólanám, og hann stefnir aö því aö veröa vinsælasti nemandi skólans Þýöandi Björn Baldursson 22.10 ilafnarháskóli r>0« ára. Háskólinn i Kaupmanna- höfn er helsta menntasetur Danaveldis.ogþangaö sóttu Islendingar öldum saman lærdóm sinn og menntun. I fyrra voru liðin 500 ár frá stofnun skólans. og i því tilefni geröi danska sjónvarpift þt'ssa yfirlits- mynd um . sögu han? Þyðandi Jón () Edwald Nordvision Danska s jón\arpift 23 U0 Dagskrailok. mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmfn-álfarnir Tíundi þáttur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision) 20.40 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Sögusagnir úr skóginum Bresk sjónvarpsleikrit, byggt á skáldsögu eftir Thomas Heneally. Leik- stjóri Brian Gibson. Aðál- hlutverk Hugh Burden, John Shrapnel, Michael Jayston, Vernon Dobtcheff og Ronald Hines. Hinn 11. nóvember 1918 var undirritaður vopnahlés samningur I járnbrautar- vagni einum i Frakklandi, og þar meö var bundinn endi á fyrri heimsstyrjöld. Leikurinn lýsir þessum sögulega viöburöi. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.