Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 12
r I2SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. febrúar 1980 Sunnudagur. 3. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 J Lögreglan hefur ekki auðveldað baráttu kristjanítta gegn eiturlyfjum. Sagt frá baráttu fríríkisins fyrir tilveru sirmiT innri upplausn þess og tilraunum til aó snúa vörn í sókn. Kristjanía svifamiklum „heildsölum”. A hinn bóginn neitar lögreglan oftast Kristjanfubúum um að- stoð kveðji þeir hana til, og veVöa Kristjaniubúar venjulega sjálfir aö ráöa niöurlögum óöra of- beldismanna, jafnvel þótt þeir vaöi um meö vopn og skjóti út i loftið. Lögreglan sinnir yfirleitt ekki slikum kvaöningúm. Loks má nefna þá tilhneigingu lögregl- unnar, aö bendla Kristjanfu i fjölmiölum viö sem flest afbrota- mál. Ef fórnardýr ofbeldis eða grunaöur sakamaöur hafa átt leiö um Kristjaniu nokkrum dög- um fyrir eöa eftir afbrot, er þaö auglýst i blööum sem helsta „spor” Iögreglunnar. Þrátt fyrir mikinn mannafla, hefur dönsku eiturlyfjalögregi- unni ekki tekist aö stemma stigu viö útbreiöslu eiturlyfjaneyslu, enda slikt ekki á lögreglu færi. Lögreglan leitast hins vegar viö aö fylgjast meö þessum ömurlega menningarkima, i þvi skyni aö hafa upp á söluaöilum. Þvi hefur lögreglan ýtt á eftir þvi að eiturlyfjasalan færist saman i ákveðin hverfi, til skamms tima Vesterbro, i nágrenni Istedgade, og neösta hluta Nö'rrebro. Fyrir nokkrum misserum tók lögregl- an hins vegar að þjarma aö eiturlyfjaneytendum og -sölu- mönnum i þessum hverfum. Hins vegar lét hún eiturlyfja-. neytendur algerlega afskipta- lausa i Kristjaniu,en þeir höföu frá upphafi einkum haft aösetur I einu húsi, Fredens Ark. A bilinu 78-9 varö Fredens Arkendanlega aö algeru eiturlyfjabæli og „djönkiö” tók aö breiðast út um Kristjaniu. Lögreglan gerði af og tilrassiur sinar gegn hassistum en morfinsalan var að mestu óáreitt, enda fluttist hún mestöll þangaö. Lögreglan svikur samstarf Kristjánittar voru mjög ugg- andi vegna þessarar þróunar, svo mjög aö i ársbyr jun 1979 tóku þeir upp samstarf viö lögregluna þrátt fyrir litla vináttu. Þeir mynduöu baráttuhóp gegn eitur- lyfjum sem aflaöi u^plýsinga um sölukerfi og reyndi aö afhjúpa smygl- og söluaöila. Kristjanitt- ar náöu fljótlega töluveröum árangri, enda áttu þeir auöveld- ara meö aö blandast fprföllnum eitur lyfjaneytendum en lög- reglumenn. Lögreglan fékk upplýsingar hópsins jafnóðum og aöstoöaöi hann á móti, en hét þvi að láta ekki til skarar skriöa fyrr en hópurinn teldi tima vera til kominn. Snemma vors geröi lögreglan skyndilega rassiu i Kristjaniu, bæöi meöal eiturlyfjasjúklinga og annarra. Afraksturinn varö nokkur grömm af morfini, annaö eins af hassi og nokkrir smásölumenn á hassi. Upplýs- ingar baráttuhópsins höföu veriö notaöar, en algerlega án sam- ráös viö hann. Afleiöingarnar létu ekki á sér standa. Kristjanittar fordæmdu almennt starfsemi baráttuhóps- ins, og aktifistarnir einangruð- ust mjög. Auknefni eins og „slef- beri” og „lögregluþý” voru hrópuö á eftir þeim, og þaö stoöaði þá litt aö afsaka sig meö loforöasvikum lögreglu. Eitur- lyfjasalarnir sáu sér siöan leik á boröi, tóku aö áreita félaga baráttuhópsins, hröktu suma þeirra reyndar á brott úr fri- rikinu. Smá dæmisaga: Tveir úr baráttuhópnum hitta kunningja- konu sina viö veitingahús I 'Kfistjaniu. Hún er þrældópuö og segir aöspurö: „Ég fæ þaö hjá vini minum alveg ókeypis. Þetta er stórfint, maöur” Aktifistarn- ir reyna aö segja henni að þetta séu einmitt dæmigerö • vinnu- brögð ósvifinna „sölumanna dauöans”, en þá kemur „viúur- inn” aövifandi og segir þeim aö skipta sér ekkert aö þessu. Upp hefst mikil orðasenna, og aktifistarnir dangla eitthvaö i „vininn” og hrekja hann á brott. Hann kemur aö vörmu spori meö hóp sölumanna og eiturlyfja- neytenda sem ráöast aö aktifist- unum. Annar sleppur á brott en hinn er barinn i spaö og lendir illa farinn á spitala. Sá sem slapp veröur skömmu siöar fyrir þvi, aö kveikt er i húsi haús. Hann flýr Kristjaniu. //Alþýðuhreyfing gegn dópi" Dólgsleg framkoma eitur- lyfjasalanna, aögeröaleysi lög- reglunnar og vaxandi útbreiösla ■eiturlyfja i Kristjaniu varpaöi Fjöldi s jálfboöaliöa mæta til starfa hjá „alþýöuhreyfingu gegn eiturlyfjum” á hverjum morgni kl. 8. A meöan hluti þeirra kemur I veg fyrir verslun meö eiturlyf, taka aörir til hendinni viö aö hreinsa til I eiturbælinu Fredens Ark. Hafmeyjan á f vök að verjast sem tákn Kaup- mannahafnar, því að flest- ir útlendingar eru for- vitnari um friríkið Krist- janíu. Túristarúturnar hafa bætt nýrri leið við áætlanir sínar: ekið er yfir Knippelsbrú/ um skitugar götur Kristjánshafnar og túristarnir veltast út á ryk- ugu götuhorni. Þeir ganga undir skilti, þar sem stend- ur „Nú gangið þér út úr Efnahagsbandalagi Evr- ópu" og fram hjá fjöl- mörgum söluborðum með ódýrum skrautmunum og hasspípum. Síðan liggur leiðin um Þjapparastræti, og ungir athafnamenn bjóða dýrindis hass til sölu, en yfir hvílir blessaður pönnukökuilmurinn, kann- ski blandaður bjórlykt og hassangan. Túristarnir spássera með myndavélar á ístrunni út um dreifða byggðina, eilítið hræðslu- legir fá þeir sér bjór á skít- ugum veitingastofum og horfa með lítt dulinni van- þóknun á marglita tötra fólksins, óhrein börn og geltandi hundamergðina. „Nú hef ég VIRKILEGA frá einhverju að segja þegar ég kem heim." En túristar sjá aldrei neitt markvert, hvorki I Kristjaniu né annars staöar. Þeir sjá t.a.m. ekki verkstæöin, þar sem alls kyns handiön er stunduð. Þeir sjá ekki heimilin, sem sum gætu unniö til verölauna i heimasmlöi og hugviti, en önnur átt heima á öskuhaugum. Þeir fá litla innsýn I margbreytilegt lif ibúanna, og þeir sjá ekki þau tröllvöxnu vandamál sem viö er aö glima, né þá sigra og ósigra sem skipt- ast þar á. Blómabörn storka stjórn- völdum Kristjania er skilgetið af- kvæmi æskulýösuppreisnar og dansks umburöarlyndis. Hún sprettur m.a. upp úr hreyfingu s.n. „slumstormere”, sem var mjög virk um 1970. Þegar brask- arar létu ibúðir standa auöar eöa hús voru tæmd til niðurrifs, settust „slumstormere” þar að, öfluöu sér þannig húsnæöis, vöktu um leiö athygli á húsnæöis - skorti og mótmæltu geöþótta braskaranna og ómanneskjulegu skipulagsstarfi borgaryfir- valda. Haustið 1971 yfirgaf danski herinn gamlan aðseturstað sinn á Kristjánshöfn, án þess aö ákvöröun hefði verið tek'in um framtiöarnotkun þessa st.óra svæöis og hinna fjölmörgu bygg- inga. Skömmu siðar byrjaöi ungt fólk að taka sér búsetu i her- mannabröggum og skrifstofu- byggingum. Borgaryfirvöld tóku vatn, gas og rafmagn af húsunum, en menn grófu sig þá bara inn á aörar leiöslur, rétt- eins og ibúar Blesugrófar og Múlakamps gerðu 20 árum áöur. A nokkrum vikum fylltist svæðið af hippum og uppreisnarseggj- um, fólk hjálpaöist aö viö frum- byggingastörfin, myndaöi meö sér anarkiskt skipulag, og nafniö Kristjania festist á „fririkiö”. Stjórnvöld vissu ekki, hvaö ætti til bragös aö taka. ööru - fremur hefti það framtak þeirra, aö engar áætlanir voru til um nýtingu svæöisins, og engin stjórnarstofnun óskaöi eftir þvi aö fá þaö til umráöa og þurfa að striöa viö óöan hippalýö. Geröir voru bráöabirgöasamningar um greiöslu á rafmagni, gasi og vatni, en brátt reið kreppan yfir, stjórnarskipti voru ör og rikis- valdið mótaöi enga stefnu gagn- vart Kristjaniu. Loks tók þjóöþingiö á sig rögg, 1974 minnir mig, og ákvaö að Kristjania skyldi rudd. En Kristjanittar beittu krók á móti bragöi, sögöu samþykktina ólög- lega og tókst aö þvæla málið fyrir rétti i 3 ár. Þegar Hæsti- réttur staöfesti loks lögmæti brottrekstrarins, haföi þingiö skipt um skoöun. 1 ársbyrjun 1978 gaf þaö Kristjanittum enn 3 ára frest til aö rýma svæöiö, á meöan unniö yröi aö nýju skipu- lagi þess. Blómin fölna Þessi undansláttur þjóöþings- ins áttekkisistrætur aö rekja til breytinga á almenningsáliti.-— Fyrstu ár Kristjaniu átti hún ekki upp á pallboröiö hjá Hansen og Jensen. Þaö var ekki nóg meö aö þangaö söfnuöust hippar og anarkistar, heldur lika afbrota- mennoghvers kyns slæpingjar. Allt lá þetta liö náttúrlega i dópi og drykkju og þáöi framfæri sitt af sköttum almennings. Ég kikti inn i Kristjaniu 1-2 sinnum á ári á þessum fyrstu árum, og mér fannst staöurinn drabbast niöur. Lifsgleöi og upp- byggingarstarfsemi fyrstu mánaöanna varö i vaxandi mæli að vikja fyrir sukki og eymd. Veitingastaöir spruttu upp eins og bapkaútibú i Reykjavik, hass- salar voru á hverju strái og sterkari efni uröu æ meira áber- andi. Kristjanfttar og ýmsir sem þekktu vel til þar, tóku hins vegar. smám saman aö varpa nýju ljósi á eöli nýlendunnar. Athuganir sýndu fram á, aö 80% ibúa staðarins komu úr þannig umhverfi aö mest'ar likur voru á því aö þeir sætu bak viö lás og slá. Þótt afbrot væru útbreidd, námu þau aöeins broti af þvi sem sama fólk heföi aö öllum lik- indum ástundaö annars staöar i samfélaginu. Svipuðum rökum var beitt varöandi drykkjusýki, eiturlyfjaneyslu og geöveiki: Kristjania veitti úrhrökum mannfélagsins athvarf, og þar gátu þau unaö án þess aö áreita umhverfiö. Yröi fririkinu eytt, myndu öll fangelsi og hæli yfir- fyllast. Við upphaf Kristjaníu var talaö um hana sem tilraun til aö mynda samfélag friöar og ástar, en nú var tekiö aö tala um hana sem samfélagstilraun i allt ann- Frá 1. nóv. sl. hafa kristjanittar staðið Margar Kristjaníuíbúðirnar eru orðnar aö hinum vistlegustu híbýlum. vörð um helsta eiturlyf jabæli svæðisins, Fredens Ark, og ekki leyft eiturlyfja- sölum eða eiturlyfjaneytendum að koma inn í húsið. lýsir stríði á hendur eiturlyfjum arri merkingu: Hún veitir utan- garðsfólki samfélagsins mun betra tækifæri en nokkur stofnun til aö skapa sér innihaldsrika til- veru og öryggi. Flokkadrættir í fríríkinu Um svipaö leyti og árekstrar Kristjaniu viö umhverfi sitt fóru minnkandi, gætti vaxandi innri vandamála. Þaö tók að magnast spenna milli ólikra hópa Kristjanitta, og má einkum nefna eftirtalda flokka i þvi sambandi: 1) Aktifistar nefnast þeir sem leggja mikla vinnu af mörkum til sameiginlegra málefna fririkis- ins og koma fram útáviö fyrir hönd þess. Mar gir i þes sum hópi hafa búiö i fririkinu frá upphafi þess, hluti þeirra eru mennta- menn eöa námsmenn eöa hafa sæmilega samfélagsstöðu á annan hátt. 2) Flipparar verja orku sinni og hugmyndaflugi mest til aö njóta lifsins, ekki bara meö hass- og bjórneyslu, heldur einn- ig með tilraunum i framleiðslu, byggingu'hibýla og listiökunum. 3) ' Vertar og skylduliö þéirra reka veitingahúsin'og lifa á þvi. 4) Hasssalar eöa þjapparar aögreina sig ekki alltaf frá flipp- urum eöa vertum. • '5) Drykkjusjúklingar, eitur- lyfjaneytendur eöa geöveikt fólk. 6) .Sölumenn dauöans eöa eiturlyfjasalar. Rööin hér aö ofan samsvarar nokkurn veginn þeirri viröingu sem Kristjanittar njóta útifrá. Af tæplega þúsund Kristjanlttum má s ennilega flokka um helming til flippara, stór hluti tilheyrir botnfalli 5. flokksins, aktifistar eru stundum' örfáir, en skipta tugum eöa hundruöum þegar mikiö er um aö vera. I hinum flokkunum eru örfáir tugir. Allt frá upphafi Kristjaniu hafa veriö ýfingar milli sumra þessara hópa. Aktifistar hafa gjaman haft horn i siöu verta og hasssala. Þeir telja verslun meö áfengi, hass og önnur fikniefni striöa gegn hugsjónum Krist- janiu; i staö þess að vinna saman aö breyttum lifsháttum, ástundi stór hluti Kristjanitta sjálfseyöileggingu, sem verði höndlurunum uppspretta auös og lifsþæginda. Bissnessmönnum dökkum skugga á Kristjaniu allt siöastliöiö sumar. Margir töldu, aö dagar frlrikisins væru brátt taldir. Þá risu Kristjanittar og velunnarar fririkisins upp á afturlappirnar. Fyrsta stóra skrefiövar almennur fundur eöa „höring” um eiturlyfjamáliö 28. • okt. sl. Flutt voru erindi og ræöur um vandamáliö, eitur- lyfjaneytendur og aktifistar sögöu óhugnanlegar lifsreynslu- sögur og á milli léku rokkhljóm- sveitir. Þátttakan var ævin- týraleg, um 3000 manns sátu, og stóöu i Gráu höllinni allan daginn og kvöldiö, og baráttuhugurinn efldist svo mjög, aö ákveöiö var að stofna fjöldáhreyfingu gegn eiturlyfjum. Næstu daga geröust at- buröirnir hratt, og mikill fjöldi tók þátt I starfinu. 1. nóvember var látið til skarar skriöa. Fjöldahreyfingin lýsti yfir banni á eiturlyf i Kristjaniu. Hópar manna mynduðu „fysisk blokade’ um Fredens Ark. Um 70 manns höföu vaktaskipti um dyr þessa eiturlyfjabælis og engum var hleypt inn, sem grunur lék á aö ætlaöi aö kaupa eöa sélja eitur- lyf. Þetta snögga átak bar skjót- an árangur. Eiturlyfjasalarnir reyndu að stunda „atvinnu” sina annars staöar i fririkinu, en aktifistar voru á þönum um allt, þ.á m. sveit manna meö labb - rabb tæki, og smárr) saman gáfust 'sölumennirnir upp. Undirritaður gekk um Kristjaniu 3. nóvember og mætti tveim titrandi vesalingum viö hliöiö. ,,,Farðu ekki aö Fredens Ark,” sagöi annar. „Þar eru aktifistarnir meö kylfur og hvaö- eina.” „Bidduheldur hér,”sagöi hinn. „Þaö kemur maður hingaö meö „fis” á eftir.” Ég fór aö Fredens Ark og sagöi varösveit- inni frá samtaiinu. Þeir sögöu mér aö mikil hræösla væri meöal eiturlyfjasjúklinganna. „Þaö er helviti hart, að aögeröir okkar skuli fyrst um sinn aöallega bitna á vesalings neytendunum Viö viljum auövitaö ná i hákarl- ana. En á þennan hátt hrekjum viö djönkiö út úr fririkinu, og þá fer lögreglan kannski aö gera eitthvaö i málunum.” Þáttur lögreglunnar i þessum aögerðum var, jafnvesæll og áöur. Um leiö og þær hófust, tók lögreglan aö framkvæma rassiur, stundum daglega. Eftirtekjan varö aldrei meira en nokkur grömm af hassi, ein- staka hasssali og I eitt skipti nokkur vopn. Þaö er erfitt að skilja þessar lögregluaögeröir öðru visi en sem ögrun, sem til- raun til aö egna hina ýmsu hópa Kristjanitta hvern gegn öörum. Varnaraögeröir fólksins i fririkinu reyndust áhrifameiri. Vikurnar fram að jólum var unniö að þvi aö hreinsa Fredens Ark bæöi I eiginlegri og óeigin- legri merkingu. Djönkiö hvarf þaöan, og aktifistar nieö vett- linga og skóflur mokuðu rusli út úr bælum eiturlyfjaneytendanna. Strax var hafist handa um aö gera mannabústaöi aftur úr þessum fornu liösforingjaibúð- um, og var ákveöiö aö það yröu sambýli, þar sem tekiö yröi viö eiturlyfjasjúklingum úr afvötnun og reynt aö koma undir þá fótun- um á nýjan leik. Peningum var safnaö til aö kosta afvötnun eiturlyfjas júklinga, og um miðjan desember voru um 50 sllkir byrjaöir I þessari sárs- aukafullu læknisaögerö. Eitur- lyfjaneytendum Kristjaniu voru gefnir tveir kostir: annaö hvort hættir þú eöa þú ferö h,éöan. Flestir hafa aö visu valiö seinni kostinn. Istedgade og BlSgárds- gade eru aö nýju orönai* verslunarsvæöi, en Kristjania getur andaö léttar um sinn. Starfinu er alls ekki lokiö. Enn þurfa menn aö vera á veröi gegn eiturlyfjum, enn er unniö aö inn- réttingu ibúöa i Fredens Ark, til aö taka á móti fyrrum eiturlyfja- neytendum i endurhæfingu. Þar biöur geysimikiö starf fjöl- margra sjálfboðaliöa. En þessir atburöir hafa aukiö verulega á samtakamátt Kristjaniubúa. Þótt horfur hafi veriö ömurlegar fyrir skemmstu, reyndist enn búa ótrúlegt afl og áræöi i þess- um vinnufælnu, forhössuöu og bjórdrukknu hippum. Gerti janúar 1980 Gestur Guömundsson (Stuöster viö blaöaskrif, eigin heimsóknir i Kristjaniu og sam- ræöur viö fjölmarga Kristjaniu- búa.) Gestur Guömundsson skrifar frá Kaupmanna- höfn Kristjaniu hefur ekki heldur veriö um aktifistana gefiö. Kristjania eigi aö vera sama- staöur hömlulausrar lifs- nnautnar, meö tónlist, kynlifi, bjór, hassi og sem minnstri vinnu, en aktifistarnir séu leiöindalýöur meö leiötogakom- plexa og vilji draga fólk út i vinnu, löghlýöni og asnalegar hugsjónir. Þessir tveir pólar Kristjaniu- samfélagsins hafa þó lifaö i frið- samri, nöldursamri sambúö, á meöan meginþorri Kristjanitta hefur eytt löngum stundum i veitingahúsunum og flestum peningum sinum i bjór og hass, en mætt galvaskir undir merki aktífistanna þegar fririkinu hefur veriö ógnaö. Eftir aö vopnahlé var gert við stjórnvöld 1978, hafa innri átök hins vegar orðiö vaxandi ógnun viö fririkiö, en i breyttri mynd. Gamall fjandi Kristjanitta hefur margeflst á fáum misserum: sterk eiturlyf á borð við heróin og morfin. Lögreglan beinir dópistum í Kristjaníu Sterkeiturlyf, einkum morfin, hafa ver'ið stórvandamál i Dan- mörku i rúman áratug, og er giskað svo á, aö 5-10 þúsund manns séu háö þeim. Frá upp- hafi Kristjaniu hefur ávallt eitt- hvaö boriö á eiturlyfjaneyslu. Hins vegar er mikill meirihluti ibúanna afar andvigur henni, eit- urlyfjasölum hefur veriö bægt frá og aktifistar hafa gengist I þvi að „afvatna” eiturlyfja- sjúklinga. A köflum, t.d. á árinu 1977, hafa eiturlyfin aö mestu oröiö brottræk, en siöustu tvö árin hefur sigiö mjög á ógæfuhliöina og orsaka er aö leita i starfsaöferöum lögreglu. Lögreglan hefur vitaskuld hatast viö Kristjaniu frá upphafi og henni likaö illa hve stjórnvöld hafa veriö umburðarlynd. Smám saman hafa lögregluyfirvöld leiöst út I einkahernaö gegn Kristjaniu. Lögreglan gerir af og til „rassiur” í Kristjaniu og leitar þá einkum aö hassi og hasssölum. Aherslan hefur þá frekar veriö lögö á aö handtaka A fjölda minni háttar hasssala og neytenda en aö hafa \upp á utn- Orðskýringar Fikniefni: Vimugjafar, sem aö jafnaöi valda minni háttarávana, s.s. áfengi og hass. Eiturlyf: Vimugjafar, sem eru mjög vanabindandi, s.s. morfin og heróin. Sölumenn dauöans: eiturlyfjasalar. Þjappari (pusher): sölu- maöur fikniefna eöa eitur- lyfja. Djönk, dóp og narkó eru yfirleitt notuö sem sam- heiti: eiturlyf. Aktifisti: Kristjanitti sem starfar aö sameigin- legum málefnum fririkis- ins. Fysisk blokade: N.k. verkfallsvakt. Þegar verka- lýössamtök, ibúasamtök o.þ.h. hindra verkfalls- brjóta aö vinna störf sin, iönaðarmenn i aö breyta eða rifa ibúöarhúsnæöi gegn vilja ibúa o.s.frv.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.