Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. febrúar 1980 Tökum lagið Sæl nú! I dag tökum viö fyrir italskan byltingarsöng sem heitir „BANDIERA ROSSA”. Ljóöiö hefur veriö þýtt á ótal tungumái og er sungiö af vinstri- hreyfingum vföa um heiminn,enda fjörugt og hressilegt lag. Höfundar lags og ljóös vlröast vera ókunnir og þaö sama er aö segja um Islenska þýöandann. A islensku heitir lagiö „Fram allir verkamenn”. Lagiöer skr ifaö út I F-dúr, en mörgum þykir betra aö syngja þaö i C-dúr: I U 7 C m C 7 t' C7 F ? f ; r J f f « r * 1 Bandiera rossa C Fram allir verkamenn og fjöldinn snauöi, G7 því fáninn rauði, C því fáninn rauði. Fram allir verkamenn og fjöldinn snauöi, G7 því fáninn rauði C okkar merki er. F C G7 Því fáninn rauði okkar merki er, C G C þvf fáninn rauði okkar merki er, A7 d d-hljómur þvf fáninn rauöi okkar merki er. G7 C G7 C Lifi kommúnisminn og hinn rauði her. F-hljómur c □ ET □ © L33L G7-hljómur C-hljómur 1 € ) € i > .-J Velkominn á fundinn vinur Þú veist að ég styð þig á bak við tjöldin... iPinglyndi Þú verður bara að vera harður við hann Geir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.